Þjóðviljinn - 16.12.1952, Blaðsíða 2
2) — I\JÓ£>vrLJINN — Þriðjudagur 16. desember 1952 -
Jólakoxi í
mikla Mtvali.
lapappir og
fnerkiiaiðar
Bankastræti 2
Strax o? verkfallinu lýkur
getiö þið fengið munstruðu flosrenningana á stiga,
ganga og stoíugólf, úr íslenzkri ull íramleitt af
B
_ DAGAK TIIi ,TÓLA
I’riðjudagur 16. desomber — 351. dagur ársins.
ÆJARFRÉTTIR
KOMIip! Skoðið gæöin og sjáið sýnishorn.
PANTH)’ j'éttar stærðir og veljiö liti og munstur
eftir eigin smekk. :
ÍSLENZK ULL — ÍSLENZK VINNA.
Gólfteppagerðin h. f.
Skúlagötu — Barónsstíg — Sími 7360.
EtíWSKir.
terúaifoss er í Antverpen. Detti-
foss, Gullfoss, Reykjafoss og I.ag-
arfoss eru i Reykjavík. Goðaf-oss
fer frá N.Y. á mórgun. Trö’lafóss
er í N.Y. Selfoss fór frá Leithr. í
gœr til Rvikur. Vatriajökull fer
frá Hull í dag til RVíkur.
Sklpadelld SIS.
Hvassafell lestar timbur í Ham-
ina i Finn’andi. Arnarfell -og
Jökulfell eru í Reykjavík.
Næturvarr.la
Simi 1330.
Ingólfsapótoki.
til sölu, athugið að dregið vcrður
20. des. n.k. Horðið þvi söluna
og r-kilið strax fyrir selda happ-
drœttismiða.
8:00 Morgunútyarp
9:10 Veðurfregnir.
12:10 Hádegisútv.
15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veður-
fregnir. — 17:30
Enskukennsla II. fl. 18:30 Ðörisku-
kennsla I. fl. 18:25 Veðurfr. 18:30
Framburðarkenns'a í ensku,
dönsku og esperantó. 19:00 Þing-
fréttir. Í9:25 Óperettuíög (pl.)
19:45 .7Íu^ýsIíigar."'2iIil2r-7Fréttlr7
20:30' Erindi': Úm áðbúð kenriara
(Símon.. Jóh. Ágústsson prófessor)’.
20:55 Undir IJúfurii Jögum: ' Cárl
Billich ofl. flytja snrá’ög eftir. Jo-
hann Sebastian Hach. 21:25 Gaml-
ir tónsniliíngar (Páil IsólfsSon.)
22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10
Upp’estur: „Heímur í hnotskurn”,
sögukafli eftir Giovanni Guareschi
(Andrés Björnsson). 22:30 Sam-
leikur á fiðln og pianó: Sónata í
A-dúr eftip Gésar Fyanck (Ingvar
Jónasson -og llilary I.eech leika).
DagskrárJok kjukkah -23:00.
Munið - .
að 20. des. verður dregið í happ-
drætti Þjóðvi’jans. ; Nfi einj _því
síðustu forvöð að gera lokaátak1
í sö’unni. ',S.tyðjið baráttu verka-!
lýðsins með þvi.að efla málgagn
hans, I'jóðvíijann. .
Ifundur
M. F. í. viírðiú’ lieMinn í fundarsal S. V. F. 1,
Grófiii 1, kl. 13.30 óunnudaginn 21. desember n. k.
Stjómm.
Silfurhringar
skrautgiipaverzlun.
með mynd af íslandi fást á
JÓN ÐALMANNSS0N,
Skólavörðustig 21
tðJMA..R F L ÖS K U R
Fyrst um sinn kaupvun við ekki notaöar tómar
flöskur,
i Afengisverzlun ríkisins.
Hafnfirðingar
Munið eftir Vetrarhjálpinni.
Frá liappdrœttinu
Sósíalistar og þið aðrir, sem haf-
ið liaþpdrsettismiða Þjóðviljans
Dagskrá
Alþingis á rnorgim
Fhl deild kl. 1.80
Veiting ríkisborgararéttar
Eignarnám Srinadals í Keidu-
neshreppi
Hitaveitur utan Reykjav(kúr
titvegsbarilcinri 1
Fiskmat ofl '
Meriningpxsjóður :r...
Almannatryggipgíir
t Tekj.uskattaviðauki, lmkkun
sk-atts af lágtekjrijn ofl
Leigubifreiðar í kaupstööum
Sýsluvégasjóðir
Iðnaðarbankinn
Eftiríit með rekstri j-íkisins og
rikisstófnária
Húsaleiga
Neðri deild kl. 1.30
EftiiJit með opinberum sjóðum
líundahald
Greiðslubaridalag Eyiópu
Jafnvirðiskaup og vöruskipti
Itök i jarðir-
Abrirðarverksmiðjá
.. Sala og útfl.útningur á vörum
Rafskggioa
jóiaskap.
TUi
\liggur leíSjn
FALLEGT 3&LU&&UEFNS
er kærkomin jólagjöf
Barxkastræti 4.
KJ*0*0*0*0*0*G«0»0*0»0«C<
)mo*o*.-mo9090»o»c»o*09c+c.
■ irá fjáröfimtanteínd Verkalýðs- ©g sjámam?a-
fékgs Miðmeshrepps
Vegna þeirrar vinnustöðvunar, sem verið hefur
í Miöneshreppi aö nndaníörnu, heitum við á alla
launþega, sem vinnu hafa, svo og alla aöra vel-
unnara verkalýðshreyfingarinnar, a'd sýna verk-
fallsmönnum, sem nú heyja baráttu fyrir bættum
og réttlátum kjörum, samúö sína og bróðurhug í
verki á bann hátt að styrkja þá með fjárfram-
lögum.
Fjárframlögum veita undirritaöir móttöku.
Maron Björnsson, Lágafelli
Björgvin Pálsson, Lágafeili
Bjarni G. Sigurösson, Hlíöarhúsi.
Vegna hinna sérstöku aöstæona og erfiðleika
fólks, ssm skapa?t hafa af verkfallinu, mun
Prjónaverksmiöja Ó. F. Ó. selja prjónavörur úr ís-
lenzku bandi með 15% afslætti frá verksmiöju-
veröi.
Seldar ver'öa herra- og dömupeysur, margar
geröir; barna- og unglingapeysur mai-gskonar,
munstraöar og einlitar. 1
Vörurnar ver'ða a'öeins til sölu þessa viku í
Ullarvörubáðmni Laugaveg 118.