Þjóðviljinn - 16.12.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1952, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVIIJINN- — 'ÞfíÖjud&gur 10; desembeí" 1952' RúahrauBín gœfu veriö hefri Bandarísk blöð birtu ekki ails fyrir löngu eina þcirra aug'ýsingu, sem auðhringarnir þar í íandi, sotja jafnaðárlega í blöð til að íofa auðvaldrþjóð- félagið og níða sósíalismann. Á þessarí auglýsingu sást mað- ur við maiarbo-.ð og fyrir fram an þykkur rúgbrauðsh’ernmur. Maðurinn var- fýldur á svip: Hvað er þetta kona, heldurðu að við búuni fyrir austan járn- tjald. Svona nokkuð leggjuxn við okkur ekki til munns hér í Ameríku. Hér borðum við hveitibrauð. Hætt er við, að ýunsum á þessu landi, sem svo sannar- lega liggur vcstan . tjalds, mundi líða illa, -ef viö hættum áð baka rítgbrauí til að þókn- ast herra.þjóðinni í Bandarikj- unum. Hins vegar gætum við bakað þau betur en við ger- um. Þegar rúgbraiisgerðin tók til starfa hér um árið bjuggust menn viö, og höfðu fulla á- stæðu til, að brauðin mundu batna. Og ekki cr að vita nema svo hafi verið fyrst í stað: 'En uppá síðkastið, og það fyrir verkfall, er það sannast sagna, að þau rúgbrauð flest, sem hér eru á boðstólum, eru'svo illa bökuð, ,að skömm er að og næsta ótrúlegt að faglærðir menn hafi lagt þar hönd að Verki. Ýmist eru þau svo hörð inn í mitt brauð, að beztu eggjárn þarf til að ná þeim í sundur, skorpurnar. sentímet- ersþýkkar. EJia þá þau eru svo laus í sér fyrir innan skorpu, að þau molna öll í sundur og engin lc'ð að skera hreinar sneiðar, nema hafé þær, háifrar tommu þykkar. Þau þola cnga geymslii, eru. orðin hörð sein grjót fyrir en varir. Þeir sem hafa kynnzt rúgbrauði, einsog t. d; Danir baka það, vita, að svona þarf það ekki að 'vera. Þetta verður ef til vill talinn atvinnurógur, e-n allar húsmæð- ur vita af eigin reynslu, að þessu cr rétt lýst hér. Og þá kröfu verður að gera til fyrirtækja sem í ráiunnni liafa einokun á framleiðslunni, — að þau vandi hana, svo að engin ástæða sé til að kvarta. Maturirm * morgun m Flskstappa, 'kartöflur — Brauð- súpa með þeyttum egs:juni. ★ Góð brauðsúpa bragðbætt með saft. eða -hvítöli er búin til og með honni borin egg þeytt' með sykri, 2—3 msk. syk- ur í egg og þeytt þangað til það er þýkk froða, 2 msk. af froöunni .skammtaðar á hvern dislt eða borið með í skál. Soðin bjúgu, kartöflur, iivít- kálsjal’nlngrur — Sítiónusúpa, tvíbökur. ★ Súpan. Gu'i börkurinn cr rifinn af 2 sítrónum og soðinn í 1% .1 af vatni. Hveitijáfning- ur úr 50 g af hveiti hrærður eða hristur, heilt út í súpuna. 2 egg eru þeytt með 75—100 g. af sykri í skál. Nokkru af súpunni ausið út í og þeytt á meðan, liellt saman við í pott- inn, hrært í, hitað, en má ekki sjóða. Sítrúnusafinn press aður úr sítrónúnum .og látinn síðast í súpuna. Lit}ap, tvibök- úr bornaf mcð. RiifmagnstaUmörUunln i dag Hlíðarnar, Norðurniýri, liauðar- árholtið, Túnin, Teigarnir.c íbúðar- hverfi við Laugamesvsg áð Klepps- vegi og svæðið þar norðaustúr af. Tii þess að hægt verði að lifa.... TIL'-ODOFJ: DRUSJL:. ; . ;;ý BANDÁRÍSK HARMSAGA 330; ÐAGUR hennar sem: var jafumögur og viðutan. Af þessu .íölki vinist. konan ein Iiafa þaim viljastyrt til að bera, sem getur böriðj manh gegnurn lífið, Iivort sem hann fer villur; vegar eóf, ekki. Sannfæring hennar var meiri en noklturs hiniia Qg þótt trú hennar væri ef til vill-trú fávísrar konu, þá vaktí Juar þó virðingu. Hver sem sá hana standa þorna, meðan húr. starði til himins og hélt sálmabókinni í máttiausri hcndi, hefði getað sagt: „Þarna ef kona sem bx-eytir eftir sann- færingu sinni. Og þá skiptá galíar hennar engu máli“. Stérlr og baráttufús trú á almætti, alvizku og algæzku þess máttar sem hún kunngerði skein út úr hverjum andlitsdrætti henn- ar og hverri hreyfingu. Eftír sönginn bað konan. langa bæn; síðan kom prédikun mannsins og vitnisburðir hinna um allt sem guð hafði gert fyrir þau. Þegar búið var að safna söngbókunum saman, loka orgelinu og lrengja þao í ói yfir öxl mannsins, lögðú þau af stað lieim í trúboðsstöðina. Og á leiðinni sagði mað- urinn: „Þetta er fagurt þvöld. Mér fannst fólkið sýna meiri áhuga en endranær". . „Já“, sagði-unga konan, sem.hafði leikið á orgelíð. „Ellefu keyptu bæklinga._Og gamalí maður spurði mig, hvar trí- IjOiðið væri og hvenær, við héldum samkomur". „Lofaður sé guð“, s^gði maðurinn. Og síðan trúboðsstöðin sjálf —- „Vonarstjamam. Óháður Bethel söfnuður. Saxnkoxnur oniðvikudaga og laugardaga kl. 8—10 e. h. Suruiudaga kl. 11, 3, 8. Alíir velkomnír<“. Og fyrir neðajx þetta — í hverjum glugga — „Guð er kærleik- • ur“. Og fyrir neðan. ■ það xneð .minni bókstöfum: „Hefui' þú'skrifað móður þinni?" Amma, gemmér aur. Mig langax* að kaupa, gott". Það var drengurinn sem talaði við ömmix sína. „Jæja, Russel miim. En lxeyrðu mig. Þú verður að koma .stx-ax heim aftur". - „Já, amma. Það skal eg gera". - •Hann tók tíuseutin,. sem amman hafði tekið upp úr djúp- Framhald af 5. síðu af stað. Leiðin liggur suöur Reykjariesveginn. Eg hef aldrei séð þessa menn fyrr, að und- anteknum eiaum. Þetta eru hressllegir níenn og gamansam- ir. Einn er Austfirðingur. Og tveir reynast vera. hálfir Dala- menn eins og ég. Einn er at- vinnurekandi. Jú þið lásuð rétt maðurinn er þetta. En hann hcfur líka aldrei getað látið það. vera að hugsa — hugsa meira en um eigin stundarhag. Við öikum upp hjá Vífilsstöð- um, upp hjá EHiðavatni. Það er frosthrím á veginum svo við sjáum að hann-hefur verið ek- tun, en hvort þar hafa farið mjólkui’- og ben z i ns rn y gl a ra r eða ástarfarsbílar og ævintýra- menn vei'ður ekki ráðið af hjólförum. HVERJUM YLJAR VOLIÐ? ■ Við ökum yfir á „austur- veginn". Það er ástæðulaust að bíða benzínsmyglara á króka- leiðinni hjá Ellioavatni. Við staðnæmuxnst á Iiolíinú þar sem blómiun úr prentarastéttinni gróf skólpræsi fvrir Kanamv í verkfaliinu 1942, og blaðamenn hrærðu steypu í bíó það sem nú er glerullarver'ksmiðja. Það er kornin nótt. Frost. Norðurljós, stjömur — sem við þó ekki sjávun, þvi þaft er héla á rúðumun. Við látum nægja að nugga burt Ivéluna svo við sjáum fram á vegixm. Það er allt rólegt og kyrrt. Engin umferð. Einhver sting- ur uppá ao kveða i-ímur. Ég játa þegar að öll mín rímna- kunnátta só inoifalin í ... gæðasijór með glæpafans Grímur fór til • • ■o. s. frv. En þeir standa sig betur og þilja mansöngva og Ixeilar rím- ur. Eimx fer með liákarlalegu- 'kvæoi Jaltobs Thor. Þetta er skáldskapur sem yljar köldum mönnum um frostnótt. Hrynj- aifdi, hendingar og atburða- .gnýr. Blóðið rennur hraðar og heitar.- - ■ . - , ■ ,,En hvernig er það, er txokk- ur hér sem kann „atom“- kvæði?" Nei,.þeir hkfa jú Iesið atom- kvæði, en enginn þeirra man nokkra setningu af slíku tagi. Jú, það er helzt Steinarr scm lifir: „Á liomréttum fleti milli hringsins og keilunnar vex hið livíta blóm dauðans". „Ei nýjustu atomkvæðin ?“ Nei, þau kann enginn. Það eru rímurnar sem þrátt fyrir allt lifa. „Æ, þetta er allt svoddan dæmalaust- vol“, segjr eiim. Og hversvegna skyldu rnenn hafa yfir vol á verkfallsvakt um desembernótt? Hvei’jiun yljar volið?, MÚSIN SEM LÆÐIST .... Það sést Ijós uppi hjá Lög- bergi. Við hættum að tala um atomkvæði. Við erum ekis og laxveiðimaðurinn sem finnur kippt í færið. Kannske fer nú eitthvað að gerast sem hægt sé að segja frá. Bíllinn nálgast og félagar mínir fara út, en ég áhorf- andinn, huglausasti maður í heimi, sit enn 'kyrr. Þeir stöðva bílinn ■ og líta inn. Þetta er meinlcysislegasta, grey. Fólks- bíll, Hálfgerður skrjóður. Hvað geta þeir verið að þinga við þeonán sfikleysingja ? Ég áræði að fara út. „Hann cr fullur af rnjólk", segir einn félaga minna. Jú, mikið rétt, þessi sak- Ieysislégi fóiksbíll er hlaðinn af mjólkurbrúsum, fjörutíu lítra brúum, tuttugu Iítra brús- uin, þeir eru tíu talsins. Mik- io hverju hægt er að troða í lítinn, sakieysislegan bíl. Það er ekki alltaf betri sú músin sem læðist en lxin sem stekkur, var máltæki gamallar konu þegar ég var ungur. „HÉR FER ENGIN MJÖLK INN% Mennirnir t.veir sem fram í bilnum sitja eru k'ndarlegir og gremjulegir á-svipinn. Þessir úlpuklæddu menn ér standa uxn vasa og hljóp af stað út á hornið, þar sem sælgætið var selt. Elsku drengurinn Iieimar. Hanxt.' var henni ljós á elliár- unum.. Hún varð að vera vingjarnleg við hann og eftirlát, dkki of ströng eins og húxx -hafðí- -yérið, við-. Hún horfði á eftir lionum ástúðíegu en fiarrænu. augnaráðL „Hans vegna". , Litli hópurinn, að undanteknum Russel, gekk inn. um hrör- legt, gulloitt hliðið og hvarf ,sýnum. ENDIR. íttur settur, enginn sem atyrð arinnar. Þegar alþýðan kveður þanrn til beggja handa í myrkrinu á véginum eni ó- árennilegir og til alls vísir. Það er þó bót í.máli að þeir hafa lxvorki rítrnga né barcfli og fara — enrx sem komið er — með friði. „Hvað ætlið þio að gera ríð mjólkina?" f-A *, „Hún verður látin í Mjólkur- stöðina". Eiiux vaktmaðurinn fer inn í bílinn í stað þess sem hjá bíl- stjóranum sat, hann kemur 1 bílinn til okkar. Svo cr ekið í bæinn. „Sástu marga bíla á eftir ykkur?“ „Ég sá engan". „Þvi mvmdir nu segja það þótt þú hefðir séð hundrað". „Nei, það er alveg satt“, segir maðui'inn. Þetta. er við- kumianlegasti náungi. Getur vel tekið gamni, en er -þó fúll undir niðri. Hjá Mjólkurstöðinni beygjir I mjólkui’smyglarinn út af veg- inum og ckur að stöðvarvegg. Þegar við komum þangað cr hann byrjaður að raða brúsun- um á planið, gegn mótmælum vaktmannsins. Hann er að látá seinustu brúsana út þcgar við komtun. Honum er sagt að iáta brúsana aftur inn og koma rneð okkur. Það vill hann ekki. Því til sönnunar fer hann fyrir bílhurðina. „Svona vertu ©kki að þessu“, segir einn verkfallsvörðiu’inn, „við skulum iáta brúsana aftur ir iiann. Hctium er heitið þvi að fá bíl sinn með skilúm að morgni, og hann afhendir iykl- ana. „Þaö er verkfall göði, þú veizt það“. Eftir allt þá eru . þetta .friðsemdaimeian á Hverf- isgötu 21. AÐEINS ÉITT AÐ GERA Við yljum okkur um stund- arkorn. Ökum svo áftur upp íyrir Elliðaár. „Hvað haldið þið að ríkis- stjórnin meini með því að ‘hætta sámmngaviðræðum ? Er það af því að hún telji sig svo sterka?" „Nei, þeir eru að kokka eitt- hvert smánartilboð". „Hvað ætlið þið þá að gera.?“ „Gera? Þao er aldrei nema eitt að géra við smánartilboð: fella það.“ MERAR ÉTA HAFRA. Ekki maa ég hvcrt þessi orðaskipti áttu sér stað á upp- Stephens G„ Jóliamxesar ur Kötlum, sjmgja þeir nýríku: mersidóts and mersídóts and mersídóts, það er mares eats oats á guös-eigin þjóðar tungu, og útleggst: merar éita hafra. Við , staðnæmumst aftur á holtinu hjá glerullárverksmió.i- unni. Úti tindra stjörnur og braga norðurljós. Hélan á bil- rúðumun þykknar og nóttin líður. Seiima segir svo af næstu nótt og ævintýri ljóshærða piltsins við benzmtunnuna. J.B. Duiles íer mð í bílinn". „Ilér fer engin mjólk inn“ segir smyglai'inn og er þrjózk- ur. Það verður svolítið rex. ,,‘Blessaður vertu ekki að þessu. Það cr ekki tekið á móti mjólk á þessum timum sólar In-ingsins. Það er ekki hægt að geyma brúsaaa hér. Það gæti einhver verið búinn að stela þeim öllum þegár þú kæmir aftur til að sækja þá“. Hann fér frá hurðijxni. Brús- amir eru látnir inn. Ekið nið- ur að Hverfisgötu 21. Bmyglar-. kin kemur ixm. Það er enginn eftirleiðinni eða við annað t,æk- færi, en þessii’ rnenn virðast ekki í vafa um hvað þeir gein við smánai'boð. Við ræddum ekki lengur um skáldskap — og þó er þetta -verkfall llía háð fyrir skáld. Til þess að skáld geti lifað verður alþýðan að geta keypt bækur þeirra. Það hefur aldrei verið hin sterka hlið kolabjam- arstéttai’innar uð me.ta íslenzk skáld. „Bjóddu • hur.di heiía k.öku/ og honum Moggá, kva ði þín“. -Þess vegna eiga skáldin nTíítvr* biö<5- Éaft er eftir sendimönnum Sjang Kaiséks í Bandaríkjun- um að ákveðið hafi verið að John Foster Dullés, tilvonandi. nta nr íkisráðlxerra Bandar í k j - anna, í stjórn Tisenhowers. heimsæki fyrrverandi einvnlda Kína á eynni Taivan, þar sem hann situr með ‘ leifar hers síns í skjóli bandariskrar her- skipa. rSagt er að Dulles muni ,, fara til Taiyan um miðjan fe-,. hrúar og. ræða yið Sjang -iim _« þátt .Taivan í vömum Austur-, ÁSÍU." :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.