Þjóðviljinn - 16.12.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudrgur 16. dasember 1952 — ÞJÓÐV3LJINN — (7
smz 1544
Varizt lögregluna
Bi-áðfyndin og fjörug goman-
mynd með grinleikaranum og
banjospilaranum 1‘ræga Géoriío
Formby. Aukamynd: C audis
ThornhiU og hljómsveit hans
spiía dægurlög. Sýnd kl. 5,
7 og 9. Sala hefst ki. 11, f.h.
SÍMI 6444
ÓSKAB GÍSLASON SÝNIR
ÁGIRND
Hina mjög umtöluðu og marg
umdeildu mynd. — X,eikst,jórl:
Svala Kannnesdóttir — Tón-
lis't Beynir Geirs. — Aðalhlut-
y’orlc: Svala Harinesdóttir, Sól-
veig Jóhannesdóttir, Þorgrím-
ur Einarsson, Óskar Ingimars-
son, Knútnr Magnússon, Stein-
grímur Þórðai-son, Karl Sig-
urðsson. — Böunuð Jnnan iG
ára.
Alheimsmeistarinn
Iþróttaskopmynd. Aðalleikari:
lón EyjölfsSon. Aukamynd frá
E’ærcyjum b. fi. — Sýnd kl. 5,
7 og 9.
ffliliw
, mm
,-rMl i4ie
Fortíð hennar
Amerísk kvikmynd af skáld-
gögu Polari' Banks —1 fram-
haldsSögU'i víkubl. „Kjemmet"
í fyrra. Bobert Mitchum, Ava
Gardner, Melvyn Douglas. —
Sýnd kl. 5, '7 og 9.
STMI m»&
Allt á ferð og flugi
(Never a dull moment)
Bráðskemmtileg ný amerísk
mynd, atburðarik ogspennandi.
l’red MacMurray, Irene Dunne
Sýnd kl. 5, 7 og- 9.
StMI R19SH
Bastonsfólkið
Kvikmynd gerð cftjr ,sam-
nefndri sög-u, sem kom út í
Morgunblaðinu. Þetta verður
aiira síðasta tækifærið til að
sjá þessa vinsælu mynd áður
en hún verður endursend.
Susan l’eters, Alexander Knox.
Sýnd kl. 9.
Tígrisstúlkan
Mjög skemmtileg ný amerísk
frumskógamynd, byggð á
-spennandi sögu um JungleJim,
konung frumskóga.nna. Jimmy
Weismuller, Burster Crabbe. —
Sýnd kl. 5 og 7.
LEIKFÉMG
jypTKJAYÍKUíC
/Evintýri
a göngnför
eftir C. Iloslrtip.
Sýnins annað k\ öld kl. 8.
Lðgöngivmiðasala frá kl. 4—
7 í dag. Sími 3191.
Síðasta sýning
fyrir jól.
S1MI 1384
Montana
Mjög spennandi og viðburðarik
ný ■ amerísk kvikmynd í oðli-
legum litum. — Aðalhlutverk:
Errol Flyun, Alexis Smith. —
Ðönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
----- Trípólíbíó --------
"MMI 1182
Föðurhefnd
Afar spennandi ný amerisk
kvikmynd frá. dögum gullæðis-
ins í Ka’iforníu um fjárhætcu-
spil, ást og hefndir.
Weyne Morrls, I.ola Albright.
Bannað fyrir börn.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Kaup - Sala
Speglar
Nýkomið gott úrval af slíp-
uðum speglum, innrömmuðum
speglum bg spegilgleri.
Bamnmgcröln h.f.
Hafnarstræti 17. •
Munið kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Stofuskápai
Húsgagnaverziunlu
Þórsgötu 1,
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
Trúlofunarhringai
steinhringar, hálsmen, armbönd
o. fl. — Sendum gegn póst-
kröfu.
Gullsmiðir
Steinþór og Jóhannes,
Eaugaveg 47. — Sími 82209
Svefnsóf ar
Sófasett
Húsgagnavcrzlunin
Trúlofunarhnngar
Gull- og silfurrnunir í fjöl-
breyttu úrvali, — Gerum við
og gyilum.
— Sendum gegn póstkröfu —
VAEUB FANNAB
Gullsmiður. — Laugaveg 16.
Ödýr og góð raf-
magnsáhöld
Hraðsuðukatlar og könnur,
verð 129,00, 219,50, 279,50. Hita-
pokar, verð 157,00. Brauðristar
á 227.00 og 436.00, straujárn á
140.00, 178 og 180.00, ryksugur
á 498.50. Loftkúiur í ganga og
eldhús, verð 26.00, 75.00 og
98.00. Perur.: 15, 20, 25, 40, 60,
75, 105 115, 120, og 150 w.
Kertapcrur: 25 \v. Vasaljósa-
porur: 2,7 og 3 w, og 6 v. o.
n. o. fi.
Iðja h. f.
Lækjargötu 10 B.
•Vönduð húsgöqn
geta allir eignast með því að
uotíæra sór hin lingkvæmu af-
borgunarkjör hjá okkur.
Ilólsturgerðin,
Brautarholti 22, sími 80388.
Húsgögn
Ðivanar, stofuskápar, klæða-
‘ skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð og
stólar. — A S B B 0,
Gretti3götu 54
Ödýr eldhúsborð
Kommóður, skautar, vetrar-
frakkar o.m.fl. — Kaupum.
Seljum. — Fomsalan Ingóifs-
stræti 7. — Sími 80062.
Minningarspjöld
dvalarheimiiis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum' stöð-
um í Heykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
sími 82075 (gengið inu frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Ai-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Próðá Leifs-
götu 4, vorzluninni Laugateig-
ur, Láugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugavcg 50, óg í verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— 1 Hafnarfirði hjá V. Long.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup-
ir og selur allskonar notaða
muni
Hreingerningar
Áva’ít vönduð og ábyggileg
vinna. Ábyrgð tekin á verkinu.
Beyriir. — Sími 2754.
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, I.
hæð. — Sími 1453.
Vinnustofa
og afgreiðsla mín á Njáisgötu
48 (horni Njálsgötu og Vita-
stígs) er opin kl. 9-12 f.h. og
2-7 e.h. nema laugardaga, þá
frá ki. 9 f.h. til 5 e.h.
Þorstelnn Finnbjarnarson,
gullsmiður Njáisgötu 48.
Kranabílar
aftani-vagnar dag og nótt.
Ilúsflutningur. bátaflutningur.
— VAKA, sími 81850.
fíýja
sendibílastöðin
Aðalstræti 16. Sími 1395..
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. —- Sími 5113.
Opin frá ki. 7.30-- 22. Helgi-
daga frá lri. 9—20.
Ötvarpsviðgerðir
R A O t Ó Veltusundi 1,
Sími 80300.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12.
_______ Sfml 5999.
Innrömmnm
málverk, ljósmyndir o. fl.
A S B R Ij. Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S Y L G ,T A
Laufásveg 19. — Síml 2658.
Heimasími 82035.
Ljósmyndastofa
VERKFALLSMENN!
Gerizt áskrifendur að
Þjóðvíiljanuin. Með því
geíið þið bezt fylgzt
með niálefnuni
verkalýðsins
Nýir kaupendúr, sem eiga í verk*
falli geta fengið blaðið ókeypis
til janúarloka
Hringið í síma 7500 og pantið blaðið
Rainiveig
Framhald af 8. síðu
á þing. Þar hefur hún notað liin
stobm atkvæði snauðra Keykvík-
inga til að greiða atkvæði með
hverri árás á álmenning, gegn
liverri umbótatillögu. Á Alþingi
hefur ekki verið ueiit sanian-
saumaðri afturhaidssál en Kanii-
veig Þorsteinsdóttir.
Og nú er Kánnveig Þorsteinsdótt-
ir i kliku með Stclngrimi Stein-
þórssyni og Eysteini Jónssyni og
berst íyrir því- ÖÍlum árum að
ekki verðl samið um iiætt kjör;
helgasta liugsjón hennar er sú að
hungiirvofan verði sem nærtæk-
ust því fólki sem studdl liaua í
síðustu kosuingum. Þetta er jóia-
boðskapur hennar og Tímans
1952. En til þess að sýna að Iiin
margauglýsta sainúð sé ekki farin
veg allrar veraldar blrtir blaðið
forsíðufregnir imi kjör Maríueri-
uirnai'.
Skafitalækknn
Framhald ai' 1. siðu
atriði er gæti auð\ eldað lausn
vinnudeilunnar, og eitt þeirra
atriða sem ríkisstjórnin hefur
ekki tekið fjarri aC aíhuga,
sagði Brynjólfuf.
Hér ér eldci um liáar iipp-
hæðir að ræða fyrir hvern eia-
stakiing, en gætu þó átt sinn
þátt í að leysa deiluna, því
þær ná til mikils fjölda. fólks
sem rétt berst í bckknm
vegna síversnandi afkomu. —
Kvaðst. Brynjólfur hafa ’agt
til í fjárhagsnefnd að málinu
yrði frestað og rætt við ríkis-
stjórníeia áður en gengið væri
frá því, en meirihluti nefndar-
innar vifdi ekki fallast á það.
Taldi Brynjólfur það bera vott
litlum áhuga á lausn vinnu-
deilunnar, en kvaðst vona að
aðrir deildarmenn sýndu þá
ábyrgðartilfinningu ao sam-
þykkja tillögurnar.
Sökudélga?
PramhaSd ai’ 3. síðu
ir í Reykjavík, sem hindra að
börn og sjúklingar fái mjólk.
Nei, þaS er Mjólkursamsalan,
settur borgar’æknir, heilbrigðis
nefnd cg lögreglustjóri, síðast
en ekki sízt. betta eru söku-
dólgamir í mjó'.'kurmálunum.
Og það sem verst er, þeir reyna
að tefja lagfæringu á þessum
málum sem mcst þeir mégg
á meðan stjórnarblöðin ausa
auri og lygum á verkamenn
t. d. um n'ðurhellingu mjólkur.
Séra Svejnbjörn Högnason
ætti því að velja sér annað
hlutskiþti en að ráíast með
offorsi og lygum á þá ;stétt
þjóðfélagsins, sem mest verour
afskipt í þjóðfé’aginu, þegar
hún berst fvrir sjálfsögðum
icröfum. Slíkt er létt verk og
löðurmannlegt og sæmir vart
klerki. Hann æ‘ti frekar að
snúa sér að hinum raunveru-
legu sökudóigum, borgarlækni.
lögreglustjóra og félögum
þeirra og boða þeim íietrj siði,
samvizkusemi og réttsýni. En
það er crfitt.
Frá Þrótti
Framhald af 3. síðu.
leikir en áður, eftir að sam-
þykkt var á K.S.l. að flokk-
urinn mætti leika í meistara-
fiokki næsta ár. —
Á s- 1. sumri lék Þróttur við
meistaraflokk Vikings 2 leiki
og 1 við Færeyjarfara Vals og
vann þá áíla með 2:1 hvem.
I II. ög HI. t’lokk vár árahg-
hrinn aftúr á rhóti mjög léleg-
ur og er það aivarlegt fyrir
framtíð fclagsiiis, en þetta
verður að taka föstum tökum
ef þess er kostur eins og segir
í skýrslunni. Aðalþjá’fari fé-
lags’ns j hefur veríð 01»- B.
Jónsson. IV fi. stóð sig hins-
vegar vel.
Handknattleikur er í örum
vexti þótt ungur sé og lofa
ýmsir flokkar þar góðu t. d.
varð sveit þeirra í II. fíokki
kvenna Islandsme’stari.
Félagið hefur sent nokkra
menn til lcappni í skautalilaup-
'um með góðum árangri, átt
þar Reykjavíkunnéístara.
Á s.l. vetri efndi féiagi'ð til
noltkurra br’dgemóta bæðí inn-
anfélags og við önhur félög.
Félagsmenn eru nú 420 þar
af 70 drengir og 30 stú’kur.
I stjórn félagsins voru kosn-
ir: Bjarni Bjarnason, formaður,
Halldór Sigurðsson, Haraldur
Snorrason. Arnór Jörgensen,
Tómas Sturiaugsson, Gunnar
Pétursson og Gunnar Á.ðal-
steinsson.
Framhald af 8. síðu.
unnið var meí jarðýtu, þar sem'
það fannst. Mest er þetta brota-
silfur, ómótað og ósmiðað en
bó eru innan um fáein brot
af si'furpeningum, sem sumir
eru þýzkii- að uppruna, mótað-
ir fyrir Ottó keisara þriðja á
síðustu árum 10. aldar en
sumir eru arabiskir frá 9. og
10. okl. Sýnir þetta ajdi'ír
sjóðsins. Sambærilegur sjóður
er a’öeins einn til áður á safn-
inu, frá Sandmúla inn af Bárð-
ardal, en annar sjóöur með ein-
tómurn silfurpeirngum frá 1000
fannst í Gaulverjabæ í Flóa
1930. Ketusilfrið er því merk
viðbót við það litla, sem til er
af fornu íslenzku gangsilfri. —
(Frétt frá Þjóðminjasafninu).
Si&áíbúði*
Framhald af 8. siðu.
máiið í nefnd kom þessi dyggi
afturhaldsþjónn upp í ræðu-
stól þéngsins, og hélt eina af
sínum stytztu ræðum: Ég legg-
t'l að þessu máii verði vísað
ríkisstjórnarinnar!
Og þami kurteislega dauð-
daga vö'du Sjálfstæðdsflokkur-
tnn og Framsókn þessu rétt-
lætismáli. Áhugi ííkisstjórnar-
innar og fjárhagsráðs herinar
á frels’ til í’iúðabygginga er
svo alkunniu-, að Skúli þarf
ekki að óttast niálið hjá honni!