Þjóðviljinn - 19.12.1952, Síða 6

Þjóðviljinn - 19.12.1952, Síða 6
6) — ÞJÖDVIIJINN — Föst-adagur 19. cksember 1952 - Sképur frá Svhslandi Fallegur skápur, teiknaður af sömu arkitektum og teborðið i fyrradag, Svisslendingunum Nauer og Vogel. Skothurðirnar eru úr styrktu gleri. KJiSr bátasfdmanna Framhald af 3. síðu vegna getuleysis útgerðarinnar. Hveniig sta.nda svo útgerðar- menn við samninga og hvemig gengur sjómönnum að fá laun sín greidd? Sú óreiða sem hef- ur verið á kaupgreiðslum síð- asta áratuginn mun einsdæmi í viðskiptum manna á milli. Og sýnir það bezt afskiptaleysi verkalýðshreyfkigarinnar af málum sjómanna, að sjómenn skuli hafa þurft að standa í málþófi við ósvífna braskara' sem bara hafa hampað hinu gamla svari: engir peningar til, og þetta svar hafa mena orðið að láta sér nægja,- því hvergi var stuðning að fá. Og einu sinni gcCck landsstjórnin í lið meo útgeröinni og gaf út bráða- byrgðalög um afnám sjóveðs- laganna, svo ómögulegt var fyr- ir sjómenn að leita réttar sins. Margt mætti segja urn hung- urgöngu sjomanna ííl atvinnu- rekenda nú seinustu árin. Og eftir að bráðabirgðalögin voru afnumin og aftur kom frelsi til að setja sjóveð á sMpin, stóðu tugir skipshafna í málaferlum til að ná í kaup sltt, og munu flestir sem staðið hafa í slíku brasi sammála um leiðindi slíkrar innheimtuaðferðar. Gott gerðu útgerðarmena það síðustu vertíð þegar þeir tóku upp þá aðferð að borga sjómönnum 20 aurum minna fyrir hvert !kg. af fiski heldur en þeir fengu í sinn hlut. Sn samtök sjómanna höfðu ekkert við þetta að at- huga, þar var sama værukærð- in. ..... Nú er svo komið að sjómenn í verstöðvum vio Faxaflóa hafa sagt upp samningum og þar með mótmælt þeim rangindum sem þeir hafa verið beittir. Fróolegt verður að vita hvað álcveðið Sjómaonafélag Reykja- v2kur verður í baráttu sinni fyr- ir málstað sjómanna. Og hvað góð samvinna verður milli sjó- maimafélaganna við Flóann. Nú gefst sjómönnum tækifæri til að sjá hversu rösklega Alþýður samband íslands vill styðja þá. En eitt er víst, að sjómenn ætl- ast til þess í komandi átökum að annar máttur verði sýndur en sá’ lítilfjörlegi að gefa alltaf. efdr og láta undan. 11- iln.C1. Vegna hinna sérstæðu aðstæðna og erfiöleika fólks, sem skapazt hafa af verkfallinu, mun PrjónaverksmiGja Ó. F. Ó. selja prjónavörur úr ís- lenzku bandi rneð 15% afslætti frá verksmiðju- verði. Seldæ1 vcsrða hctrra- og dömupeysur, margar gerðir, barna- og ungliíigapeysu r margskonar, munstraöar og einlitar. Vörurnar verða aöeins til sölu þessa viku í Ullarvörubúðiiuii Laugaveg 118. -----------------% 0 Steiktur blóðmör, rófustappa. Vellingrur úr þurrmjólk eða dósamjólk. \_________________________________/ Brénnivínsstríð iniian ríkisstjórnarinnar Bjarni Ben. leggur bann við öllum vínveit- ingaleyíum, tekur leyíið aí Hótel Borg og ákveður að lögin um héraðabönn taki gildi Kal'niagrnsfakinörkunln í dafi verð- ur sem hér segir: Fyrir hádegi, kl. 10,45-12,30: Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. — Og einnig ef þörf krefur: Hlíðarnar, Norður- mýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teig- arnir, íbúðahverfi við Laugarnes- veg að Kleppsvegi og svæðið þar norðaustur af. — Eftir hádegi, kl. 18,15-19,15: Austurbærinn og mið- bærinn fnilli Snorrabrautar og Að- a.’strætis, Tjarnargötu, Bjarkar- götu að vestan og Hringbraut að sunnaru Taft Moire, svart, verulega gott. Greoraette, svart, hvítt. Rósótt gardítiuefni. Plast'cefni. Stráka-peysur. Hárspennur, hárnálar. Hárgreiður, hárkambar. Nælonblússur. Nælorbuxur, statkar. Nælonsokkar, margar gerðir cg verð. Raksett á kr. 27.00. Slæður, plíseraðar. Leggingar með barna- myndiun. Silkibönd, (fáaalitir) utan um jólapakka. Hlírabönd. Reinhringir. Siæður, 15 litir. Glasgowbúðin 1 Freyjugötu 1. — Sími 2902. Fnðarþingið Framhald af 8. síðu, Við undirritaðir kirkjunnar mönn berum kvíða fyrir fram- haldi Kóreustyrjaldariimar. Ökkur hefur skilizt betur hví- iíkar ógnir dynja nú yfir Kóreu við að 'lieyra hjálpárbeiðrii frá ráðstefnu ■ lmstiima maana í Pyongyang til trúbræðra þeirra á Vesturlöndum. Við tökum undir beiðni þeirxa og skorum á kristna bræður okkar í Bretlandi og um allan heim að krefjast þess í anda jólaboð- skaparins af þeim rtkisstjórn- um sem um það geta valdið, að þegar verðj Iiætt vopnavið- skiptum í Kóreu. Þetta gerum við í öruggri vissu þess, að ef morðin í Kóreu eru stöðvuð, muni von til þess, að vopna- hlésumræðumai' beri árangur. Vilfa ekki lausn. Framhald af 8. síðu. eitt og sama hjartans málið: að vera á i^óti verkalýðnum. Þórður kvaddi sér hljóðs til að lýsa yfir að liann væri alveg sammála borgarstjóra um að bæjarstjórn skyldi enga nefnd kjósa til að vinna að lausn verbfallsins! Frávísunartillaga borgarstj. var samþyickt með 9 atkvæð- um íhalds og Framsóknar, en sósíalistar bg Alþýðuflokks- menn greiddu atkv. gegn till. Rafskinna kom út í slcemmu- gluggann fyrir no'kkru, í nýj- um jólabúhingi, og hefur að vanda verið fjölmennt við ghiggann, þvi Rafskinnu vilja aliir sjá. 4- Eins og kunnugt er reiddist Bjami Ben^herfilega þegar brenni- vínsfrumvarpi hans var vísað frá í efri deild. Viðbrögð hans hafa orðið þau að gefa út tilkynningu um það ao engm vinveitinga- leyfi veroi veitt eftir næstu áramót, vínveitingaleyfið verði tekið af Hótél Borg og lögin um liéraðabönn taki þegar gildi. Mun þessari ráðstöfun, stefnt að ríkissjóði Eysteins, en Framsókn- armena tóku þátt í að vísa breimivínsfrumvarpiu frá! Tilkynning Bjama um þetta efni er svohljóðandi: „Ráðuneytið hefur hinn 17. þ. m. ákveðið að felld skuli nið- ur, frá næstkomandi áramót.um, öll leyfi til áfengisveitinga á sam'komustöðmn, samkvaant 17. gr. áfengislaganna. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið að beita ekki heimild þeirri, sem dómsmálaráðherra er veitt í 11. gr. áfengislaganna til að leyfa einu veitingahúsi í Reykjavík veitingaleyfi á áfengum drykkj- um, og hefur því frá 1. janúar Skugga-Sveinn írumsýndur 2. í jólum Einns og almenningi er þeg- ar kunnugt frumsýnir Þjóðleik- húsið Skugga-Svein, hið gamla og vinsæla leikrit Matthíasar Jochumssonar, á annan í jól- um. Leikstjóri er Haraldur Bjömsson, og leikur hann enn- fremur eitt hlutverkið: Sigurð í Dal. Ástu dóttur hans leikur Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Lár ensíus sýslumann leikur Ævur Kvaran, Ketil leikur Klemens Jónsson, Guddu: Nína Sveins- dóttir, en aðalhlutverkið, Skugga-Svein leikur Jón Aðils. Alls eru leikendur 25, — Tón- listin í leiknum er eftiipKarl O. Runólfsson og fleiri, en dr. Ur- bancic stjórnar 16 manna hljómsveit. 1953 að telja afturkallað leyfi það til vínveitinga að Hótel Borg er veitt var í ársbyrjun 1930. Hinn 17. þ. m.. hefur ráðu- neytið ennfremur gefið út aug- lýsingu um gildistöku laga nr 26 18. febrúar 1943, um breyt- ing á áfengislögum nr. 33 9 janúar 1935. Lögin frá 1943 f jalla um út- sölustaði áfengis og almennar atikvæðagreiðslur um stofnun útsölustaða og niöurlagningu þeima (svokölluð héraðabönn), og öðlast lögin nú fyrst gildi við útg. nefndrar auglýsingar. Framhald af 1. síSu. undan fargi almenningsálitsins. Verði borið fram smánarboð í dag er það örþrifa- tilraimin til að sundra verka- lýðssamtökunum, leysa upp víðtækustu og sterkustu kjara- baráttu í sögu landsins. Slík fyrirætlun mjvidi þó mistaik- ast herfilega. Hafi ekki fengizt fram verulegar breytingar i nótt hlýtur hinu nýja smánar- til'boði að verða hafnað jafn einhuga í fulltrúanefnd- inni og fyrra samsetningnum. Og yfirgnæfandi-u- meirihluti" verlcfallsmanna mun fylkja sér um þá afstöðu og tryggja sigur. Ríkisstiárnin bafðí á valdi sini Framhald hf' í síðu * Lagði Einar ' áherzlu á á- byrgðarleysi ríkisstjómarinnar gagnvart atvinnu landsmanna, enda þótt henni sé falin sú skylda í fjárhagsráðslögunum að sjá öllum landsmönnum fyr- ir vinnu og tryggja þeim rétt- mæt laun. Þau lagafyrirmæli hefur ríkisstjómin haldið svo, sé tekið tillit til rýrnimar kaup- getxmnar og atvinnuleysisins, að laun verkamanna eru lítið meira en helmins virði á við það sem þau voru 1947. Ríkisstjómin sýnir ólíkt meiri áhuga fyrir að raka fé af fólbi, Spurði Einar fjármálaráðherra hvort. rétt væri að Sldpaútgerð ríkislns hefði verið Iokað eða hótað lokun vegna ógreidds sölu- skatts, með )>eim aflelðing- um að hún hefði eldd getað greitt starfsmönnum lcaup þeirra. í seinni ræðu kvaðst Einar tel.ja að Eysteinn hefðj samþyklct þessar upplýsing- ar með þögn sinni. Á þennan hátt réði fógeta- vald Eysteins húsum hjá at- vinnufyrirtækjum og neyddi bau til þeirra lögbrota. að grei’ða ekki kaup skilvislega. lEinar minnti á að einmitt bessi ríkisstjórn hefði haft margfalt meira fé úr að spila en nokkur önnur ríkisstjóni á Tslandi. Samt hefði hún tal- >ð nauðsyn að raka af al- menningi og atvinnuvegunum einnig með ólöglegum að’ferð- um, hundru’ðum milljóna krona. Einaí-- rífjaði ..upp,.„á§iwdið haustið 1944,- Hvcrki Bjöm Ól- afsson né Framsóknarmennirn- ir sem með honum voru í stjórn sáu nolckra leið til að verka- menn gætu fengið laimaliækk- un, kimnu engin úrræði. Björn Ólafsson lagði fyrir þingið frv.. um 10% launalækkun. Tíminn reyndi að stappa stálinu í at- vinnurekendur að láta ekki und- an kröfum ve.kamanna, þótt. það' lcostaði margra mánaða verkföll. Þá áttu íslendingar mikil auðæfi, utan lands og innan. — Framsóknarflokknum tókst ekki ao koma fram þcss- ari ætlan sinni. Sjálfstæðis- flokkurinn tók þá höndum sam- an við verkalýð'sflokkana, og það sannaðist að hægt var að bæta lcjör verkamanna og hefja mesta blómaskeið efnahagslega sem orðið hefur á Islandi. Það eru cmi skilyrði til slíkrar lausnar, en það sem gerir gæluimminii, er að Framsókn og Sjáifstæðis- flokkurinn hlýða báðir er- lendum fyrirskipunum, eru liáÁir háðir erlendu valdi um stjórn efnaliagsmála íslands, að búið er að hinda þá á klafa af gjöfum jæim sem þeir hafa þegið. Það er hægt að lækka dýr- tíðina á kostnað innlendra og erlendra auðsafnara, og það var hægt áð vera búið að því fyrir löngu áður en til átaka kom.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.