Þjóðviljinn - 19.12.1952, Page 7
- .Fösludagur 19. .dcsember 1952 — ÞJöÐVILJlNN — (7
ÞJÓDLEIKHtíSID
Skugga-Sveinn
eftir Matthías Jochumsson.
Leikstjóri Haraldur Ejörnsson.
Hljómsveitarstjóri Dr. Urhancic
Múslk eftir Karl O. Runólfs-
son ofl.
Frumsýning föstudag 26. des.
— annan jóladág kl. 20.
önnur sýning laugardag 27.
des.' kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag 28.
des. kl. 20. ;
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 80000.
8XMI 1544
Drottning útlaganna
(Belle Starr’s Daugliter)
Mjög spennandi „Wild West"
mynd, með miklum viðburða-
hraða. Aðalh’utverk: Kod Cam-
erson, Ruth Koraan, George
Jlontgomery.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð fvrir börn.
SÍMI 6444
Jimmy tekur völdin
liétt og skemmtileg ameríslc
gamanmynd með fjörugri mús-
ik og skemmtilegum atburðum.
James Steward, Paulette Godd-
ard, Charles Winninger.
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
GAMLA
srrvn H7s
Þrælasalar
(Börder '■Jneideftt‘>
Spennandi og a.thygiisvei-ð am-
arísk sakamálakvikmynd, gerð
eftir sönnum viðburðum.
Ttichard Montalban, George
Murphy, Howard da Silva.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 10 ára fá ekki aðg.
HÍMI 6185
Allt á íerð og flugi
(Never o. dull moigpnt)
Bráðskemmtileg ný amorísk
jnynd, atburðarík ogspennandi.
T'red MacMurray, Ireno Duirno
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMi 8JJÍ36
Slunginn sölumaður
3>essi sprenglilsigilega mynd
rneo Red Skelton,
Sýnd kl. 5 og 7 en aðeins i dag.
Tígrisstúlkan
Mjög skemmtileg ný amerísk
frumskógamynd, býggð á
3pennandi sögu um Juuglo Jim,
konung frumskóganna. Jimmy
WeismuUor, Bm-ster Crabbe. —
Sýnd kl. 5.
—— Trípólíbíó —»-
s»n ii82
Föðurhefnd
Afar spennandi ný ainorísk
kvikmynd frá dögum gullæðis-
ins í Kaliforníu um fjárhœttu-
spil, ást og .hefndir.
Woyne Morris, Kola Albright.
Baunað fyrir köru.
Sýnd kl. 5 7 og 9
m
SIMI 1384
Montana
Mjög spennandi og viðburðarík
ný amerísk kvikmynd í eðli-
iegum litum. — Aðalhlutverk:
Errol Flynn, Alexis Smith. —
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og: 7.
Bókmennfakynning
kl. 9.
Ritup-Sájn
6 W Ijósaseríur
mcð 6 og 12 ljósum fyrir reið-
hjól og bíla. Verð kr. 40,00 og
60,00. Jólatrésseríur, 16 Ijósa, 3
gerðir (bjöllur, kerti og perur).
Verð kr. 140,00 og 165,00,
Iðja h. f.
Laugaveg 63 og Lækjargötu 10
Speglar
Nýkomið golt úrval af slip-
uðum speglum, jnnrömmuðúm
speglum og spegilgleri.
Rammagerðin h.f.
Hafnarstræti 17.
Munið kaífisöluna
Hafnarstraitl 16.
Stcíuskápar
Húsgagnaverziuoih
Þórsgötu 1.
Daglega ný egg,
eoðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
TrúlofanarhKlngar
steinhringar, hálsmen, armbönd
o. fl. — Sendurn gegn póst-
Uröfu.
GullsniiSir
Steinþór og Jóliaimes,
Laugaveg 47. — Síml 82209
Svefnsófar
Sófaselt
Húsgagnaverzlunin
Grettisgötu 6.
14K Ö35S
Trúlofunarhringar
Gull- og eilíurmunir í fjöl-
breyttu úi*vali. — Gerum vlð
og gyllum.
— Sendum gega póstkröfu —
VAI.UR FANNAR
Gullsmíður. — Laugaveg 15.
Vönduð húsgögn
geta allir eignast með því að
notfsera sér hln hagkvæmu af-
borgunarlcjör hjá okltur.
BólstargerSln,
Brautarholt.1 22, siml 80388.
Húsgögn
Dívaaar, stofuskápar, lrfæðar
skápar (sundurteknír), rúm-
fatakassar, borðstoíuborð og
etólar. — Á H B R Ú,
Grettisgötu 64.
Cdýr eldhúsborð
Kommóður, skautar, vetrar-
frakkar o.m.fl. — Kaupum.
Seljum. — Fomsaian Ingólfs-
stræti 7. — Sími 80002.
Fornsalan
óðinsgötu X, sími 6682, kaup-
ir og seiur allskonar notaða
muni.
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg, 27, I.
hæð. — Slmi 1453.
Vinnusíofa
og afgreiðsla mín á Njálsgötu
48 (horni Njálsgötu og Vita-
stígs) er opin kl. 9-12 f.h. og
2-7 e.h. nema laugardaga, þá
frá kl. 9 f.h. til 5 e.h.
Doi-steinn Finnbjárnarsþn,
gullsmiður Njálsgötu 48.
Kranabílar
aftaní-vagnar dag og nótt
Húsflutningur, bátaflutningur.
— VAKA, slml 81850.
Njja
sendibílastöðin
Aðalstræti 16. — Simi 139B.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Simi 6113.
Opin írá kl. 7.30— 22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Vtvarpsviðgerðir
R A D I Ó Veltusundí 1.
Sími 80300.
Ragnar ólafsson
hæstaréttariögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasaia, Vonarstræti .12.
Sími 5999.
Innröiu.mum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Á S B R O. Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvélaviðgerðir
S Y L G J A
Laufásvcg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Ljósmyndastofa
Laugaveg 13.
Þeir ætluSu aé ræsia isiig.
ggur
m
vioskiptum ykkar til þeinn
som auglýsa í Þjóð-
viljanum
Framhald af 6. siðu.
aldri að skoða í búðarglugga
þótt kl. væri að ganga 5. Hvort
vissu þau að mennimir sem
framhjá óku voru á verkfalls-
valct einnig fyrir þau. Til þess að
ungi maðurinn þarna gæti feng-
ið hærra kaup og ætti hægra
mo&’ að kaupa í búið.
DRENGSKÁPUR FÖLKSINS
VIÐ FJÖLLIN
Næst förum við á vörð á
Vesturlandsveginum. Undir
morgun nálgast bíll. Verðirnir
ganga fram á cyeginn. (Bíllinn
stöðvast hjá þeim og menn
heilsast brosandi.
„Já, ég veit að ’það er verk-
fall. Ég skal alveg segja ykkur
hvað ég er með“. Síðan telur
maðurinn upp, „Og svo er óg
með lambsskroklt handa lienni
systiu- minni“.
„Já, blessaður vertu, það er
ailt í lagi. En ég er hræddur
um 'að liinn flutningurinn hjá
þér lieyri undir verkfallsbrot,
en um það þarf verkfallsstjórn-
in að dæma. Viltu ekki koma
með okkur á Hverfisgötuna ?“
„Jú alveg sjáifsagt, blessaðir
verið þið“ segir bóndinn.
„Viltu ekki renna við hjá
þeim þegar þú kemur fiiður eft-
ir? Þurfum við nokkuð að
fylgja þér?“ segir einn í okkar
hópi.
„Jú, þið getið verið vissir
um a.ð ég skal koma yið hjá
þeim“.
„Allt í lagi. Vertu blessaður".
„Verið þið blessaðir". Og
borgfirzki bóndian ekur áfram.
„Gaman verður að sjá livort
hann kemur á Hverfisgötu 2'1“.
segir einhvep begar bóndinn er
að fara.
„Jú“, segir sá er fyrr hafði
talað við bóndann. „Það er ó-
hætt fyrst hann lofaði því. Ég
iþekki hann Pál“.
Og mikið rétt: þegar við
komum af vaktinni var okkur
tjáð að bóndinn hefði komið
við og skýrt sitt mál. Hann
var ekki kominn í bæinn til
að f jandskapast við verkamenn.
Sveitafólkið við fjölln svíkur
ekki við sín. Ef bændur og veiCia
menn liefðu tekið upp beina
samvinnu í stað þess að láta
hana fara gegnum Skuggasund-
menn Framsóknar væri margt
betur . í þjóðfélaginu. Áratuga
látlaust nudd Fr&msóknar við
að æsa sveitafólkið gegn „mál-
arskrílnum“ er eitt af stærstu
pólitísku illverkum á þessu
landi.
HEFÐU TlMAMENN FENGIÐ
AÐ RÁÐA
Tímir.a hefur biaða mest
fjandskapaat gegn baráttu
verkalýðsins fyrir bættum kjör-
um. Rangfærslur, lygar og
blekkingap um verkfallið hafa
skreytt síður hans undanfarið.
HercHi blaðamenn Tímans mátt
ráða í sumar myndu b'.aðamenn
einnig liafa sagt upp samning-
um og sennilega verið í verk-
falli frá 1. des. sl. til að knýja
fram bætt kjör.
Nú ætla þessir góðu menn
vitlausir að verða yfir því að
Dagsbrúnarmaður sem fær
2660.00 kr. á mánuði vill fá
hækkað kaup. Þegar reykvískur
verkalýður hefur í hálfan mán-
uð háð hörðustu baráttu sína
fyrir kjarabótum skrifa Tíma-
menn um sérherbergi fyrir
maríuerlur og —- lygar um
vertkfallsmenn. Fyrir þetta fá
þeir frá 3000.00 til 4500.00 kr.
á mánuði. Þeim er þetta raunar
ekki sjálfrátt. Það er Eysteinn
sem ræður. Þeirar er bara að
vinna.fyrir kaupinu. Við erum
fyrir vestan járntjald, segja
þeir, guði sé lof að það er enti
skoðanaírelsi á Islandi!
J. B.
jHerranærbuxur j ! Iiílieime-sápa í
) stuttar og síðar, ótlýrar. i i Knorr-súpur, 8 tegnndir. )
) Herrabolír með c-rmiun og ( 1 Heims-súpur í dós„ 7 teg. (
f ermalausir. 1 Kjötkraftur frá kr. 6.50 gl. (
( Ilerrasokkar í góðu úrvali. j [ Súpujurtft’ ikr. 2.35 pk. \
ÞorsleinsbúS \ ) Vefnáðarvörudeild. ( ( Sagómjöl. ) 1 Þorsieinsbúð
) v Sími 81945. < > • Simi 2803.
-
SUNBHÖLL9N
vérður fyrst um s-inn opin alian daginn fyrir bæj-
arbúa almennt.. Á. sunnudögum þó aö'eins til kl.
2.15 síðdegis.
Á aöfangadag jóla og gamlársdag er Sundliöll-
in opin til kj. 11.30 árdegis, en lokuö báöa jóladag-
ana og nýársdag.
Framhald aí 3. síöu
hefði úrskurðað að hann væri al-
varlega lijartabilaður. Nokkru
síðar vildi Wilkins fá að keppa
í Nevv York. Nákvæm rannsókn
leiddi í ljós, að hann var svo illa
haldinn að búast mátti við að
hann dytti niður dauður á keppn-
ishringnum á hverri stundu.
Aðeins nokkrum dögum síðar
var Wilkins aftur á ferðinni í
Washington. Þar var hann bar-
inn í rot og síðan hefur verið
liljótt um hann.
Auðugir forstöðumenn hnefa-
leikakeppna og umboðsmenn
hneíaleikara eru nú með miklar
fyrirætlanir á prjónunum. Það
þarf, sem fyrst að finna mann
til að keppa við Rocky Marcianao,
nýja heimsmeistarann í þyngstu
flokki.
Það er okki nema eflir öðru
að helzt er bent á Rex Layne
Hann er einn þeirra, sem berj-
ast af kröftum en ekki leikni.
Handleggjastuttur er hann og því
fer fjarri að hann nálgist Marci-
ano í þolni eða þjálfun. Það er
þvi fullvíst, hvernig færi ef þeir.
leiddu saman hesta sína. Hinn
leikni og þaulþjálfaði Marciano
mundi berja Layne í kássu á
mettíma en samt getur Layne
— enda þótt hann skorti öll
skilyrði — komizt í aðstöðu til
að skora Marciano á liólm. Ilann
þarf ekki annað en að baktjalda-
mennirnir útvegi honum nokkra
óþekkta keppinauta og hann
vinni yfir þeim sigra, liversu
grunsamlegir, sem þeir verða.
Læknar í New York eru þeirrar
skoöunar að Layne ætti að vera
hættur að keppa, hann mun ekki
þola það mikið lengur, segja þeir.
F,kki ný bóla.
íþróttaritstjóri sænska blaðsins
Ny dag segir um þetta UP-
skeyti, að spilling í sambandi við
atvinnuhnafaleika sé ekki ný
bóla. Minnir hann á að sagt var
á sínum tíma, að heimsmeis tarinn
Primo Carnera væri á vegum
glæpamanna og alkunnugt er
hvernig óþjóðalýður veðjar stór-
fé á hnefaleikara, sem litla sig-
urmöguleika er talinn hafa. Síðan
er keppinaut hans rnútað eða ógn-
að til að tapa keppninni viljandi.
Við það græða svindlararnir veð-
fé sitt margfalt.
Sem betur fer eru enn tiLgóð-
ir og heiðarlegir íþróttamenn
meðal atvinnuhnefaleikara, svo
sem Joe Louis og Jersey Joe
Walcott. En kaupsýslu- og svind-
ilbragurinn hefur gegnsýrt svo
atvinnuhnefaleikana að fólk er.
farið að fyrirlíta þessa keppn-
isgrein. Það er talin orsök þess
að aðsókn að hnefaleikakeppnum
4 Bandaríkjunum er 1 rénun.