Þjóðviljinn - 19.12.1952, Síða 8

Þjóðviljinn - 19.12.1952, Síða 8
StjórnarliðiS i efri deild fellir lœkkun skatta á lágfekjum en samþykkir skattfrelsi Eimskips og framlengingu söluskatfsins Sjálístæðisílokkurinn og Framsókn fella að undan- þiggja íslenzkar iðnaðarvörur söluskatti Á sömu fundunum í gær afgreiddu þingmenrf ‘BokllíCIlIltakyiMl- stjórnarliðsins í efri deild Alþingis þessi mák Felidu tillögu Brynjólfs Bjarnasonar um lækkun skatts a lágtekjum sem hefði þýtt skattfrelsi fyrir '41 % Reykvíkinga og mikinn fjölda fátæks fólks um land allt. SamþvkkSu skattírelsi ríkasta auðfélags landsins, Eimskipafélags Islands. Samþykktu framiengingu söluskattsins, ranglát- asta skatts sem lagður er á íslendinga. Feíldu tillögu Brynjólfs Bjarnasonar að undan- þiggja íslenzkar iðnaðarvörur söluskatti. tMómnuiNN Föstudagur 19. desember 1952 — 17. árgangur — 288. tölublað Oiald ög Fraiusékn \ilja ekki vinna ú lausn verkfaUsdeiIunuar Á bæjarstjómarfundi í gær flutti Einar Ögmundsson eftir- farandi tillögu: ..Bæiarstjórnin ákveður að skipa þriggja manna nefnd, er ásamt borgarstjóra leiti sérsamninga fyrir bæjarins hönd um kaup og kjör við þau verkalýðsfélög sem bærinn er samningsaðilji við i yflirstandandi vinnudeilu og leitist við eftir því sem í hennar valdi stendur að greiöa fyrir lausn dö'lunnar í heild. Nefndin skal skipuð einum fulltrúa frá hverjum þeirra Jjriggja flokka, sem fulltrúa eiga í bæjarráði og eftir til- nefningu þeirra“. Brynjólfur sýndi fram á hve ranglátur söluskatturinn væri, cn nú væri sérstök ástæða til að draga úr honum, þar sem slíkt gæti haft vemleg áhrif í þá átt að leysa verkfallið. Vráeri söluskatturinn afnum- jnn af íslenzkum iðnaðarvörum gætu iðnrekendur lagt alla þá kauphækkun, sem nú væri far- Ið fram á, á vörur sínar og yrðu þær samt ódýrari en nú. Benti Brynjólfur á að Alþingi befði einstakt tækifæri til að leggja fram skerf til lausnar deilunni með því að samþykkja Þingmennirnir sem frömdu þetta óhæfuveúk voru: Eysteinn Jónsson, Eiríkur Þorsteinsson, Björn Ólafsson, Steingrimur fíteiliþórsson, Stefán Jóh. Stef- ánsson, Sigurður Ágústsson, Pétur Ottesen, Páll Þorsteins- son, Magnús Jóasson, Kristín Sigurðardóttir, Jörundur Brynj- ólfsson, Jón Pálmason, Jón Gíslason, Ingólfur Jónsson, tHalldór Ásgrímssoa. Með frum- varpinu voru aðeins þingmenn sósíalista. Verkfailsmenn í Laugarneshverfi Mætið við KRON Hrísateig kl. 7.45 f. h. Þaðan fáið þiff kevrslu á bækistöð verkfallsins. Kaupfélagsstjórinn í Fitja- kcti er Ingólfur Gíslason. I gær ók Þróttarbílstjóri, Magnús Júb'us Magnússon á R-4971, elnnig á bíl félaga síns í Þrótti, þá breytingartillögu hans að uadanþiggja íslenzkar iðnaðar- vörur söluskatti. Eysteinn og Bernharð Stef- ánsson vörðu söluskattinn eftir getu. Bjarni Ben. sagði að rik- issjóður mætti alls ekki missa tekjur, en síðar mætti endur- skoða söluskattinn! Karl Kristjánsson lót svo spaklega um mælt að ekki mætti samþykkja tillögur. Brynjólfs um lækkun skatta á lágtekjum vegna þess acý það gæti orðið til truflunar samn- ingaumleitunum í verkfallinu! - Bjarni Ben. var enn að af- saka að hann lét leggja niður seadiráðið í Moskvu. Sagði hann að þegar sendifulltrúinn íslenzki fór á fund rússneskra stjórnarvalda og skýrði frá þeirri ætlun íslenzku stjómar- innar, hafi rússneska utanrikis- ráðuneytið látið sér umhugað um það eitt að fá að halda áfram sendiráði í Reykjavík, svo hafi virzt sem utanríkis- ráðuneyti Sovétríkjanna hafi sem var á verkfallsverði. Eng- inji þarf að efast um innræti þessara manna né hvar í íiópi l>eir standa. ing í kvöld I kvöld kl. 9 efnir bókaút- gáfan Helgafell til kynningar á verkum Halldórs Kiljans Lax- ness í Austurbæjarbíói eins og sagt hefur verið frá. Jakob Benediktsson flytur ^rindi um Gerplu, hina nýju söjýti skálds- ins, ýmsir kunnir listamenn lesa upp úr skáldsögum og fluttur verður leikkafli úr Snæ- frfði íslandssól. Að lokum les höfundurinn sjálfur upp úr Gerplu. Aðgöngumiðar fást í bóka- búðum Helgafelis, einnig hjá Lárusi Blöndal og Bókabúð Máls og menningar. Maðurinn sem það hefur gert heitir Guðmundur Þor- steinsson og á lieima á Gi'ettisgötu 55. Mjólkin, sem har.n hefur sell á 4 kr. lítrann, Iiefur ekki Iátið sér nægja að hafa Brynjólf Bjarnason að erind- reka hér á landi! og áfram i sama dúr. Þó Bjarni væri æstur gætti hann þess að biðja ekki um orðið fyri’ en Brynjólfur hafði notað aiian ræðutíma sian! Fékk Brynjólfur aðeins örstutta athugasemd til svars og benti á hve sprellikarlslæti Bjarna væru óviðeigandi og fuilyrðing- ar hans rangar. Bjarni Ben. virðist engan mun gera á því hvort hann er að skrifa áróðursgreinar i Morgunblaðið samkvæmt for- skrift nazistakennara sinna í Berlín forðum, eða hvort hann taiar úr ráðherrastól sem utan- ríkisráðlierra Islands. Enda. er ddigra fígúran" sem Banda- ríkjamenn nefna svo, iöngu orð- in að viðundri hvar sem hún hefur komið fram, landi og þjóð til hneysu og háðungar. Þessi yfirleppur Bandarikjastjórnar á íslandi virðist hafa fengið um það fyrirskipun að haga sér eins og fífl og dóni gagnvart ríkjum sem éinungis hafa haft við Isiendinga vinsamieg sam- skipti, og hlýða þeim fyrirmæl- um trúlega. I framsöguræðu ræddi Einar verkfallið, sem nú hefur senn staðið 3 vikur og lagði áherzlu á nauðsyn þess að leysa þáð inn vigtuna rsvæð; Mjólkur- stöðvarinnar; þetta er því mjólkin sem börn og sjúkl- ingar áttu að fá, en er þarna. seld á svörtum markaði í kíósetti! — Manngarmurinn færði Ieynisölu sína í annað hús í gær. Þá hefur Þjóðviljanum einnig \erið tjáð um svarta- ma.rkaðssölu í bakhúsinu á Laugaveg 77. Borgarstjóri lagði til að rísa tillögu Sigurðar Guðgeirs- sonar frá, til framfærslunefnd- ar. Nafnakall var haft um frá- vísunartillögu borgarstjóra. Þessir greiddu atkvæði með till. borgarstjórans, þ.e. með því að styrkþegar og barn- margir verkfallsmenn fái ekki jólaglaðning: Gunnar Thoroddsen, Jóhann Havsteen, Auður Auðuns, Guð- og bæri bæjarstjórn að leggja sinn hlut fram til lausnar þess. Borgarstjóri kvað sáttanefnd hafa lausn verkfallsins til með- ferðar og kvað bæjarstjóm eng- in áhrif geta haft um þau mál og flutti frávísunartillögu með þeim rökstuðningi. Magnús Ástmarsson kvaðst að vissu leyti geta failizt á að slík nefndarkosning myndi ekki miklu áorka, en sjáifsagt væri að heimila bæjarráði að reyna það og myndi hann því greiða atkvæði gegn frávisunartillögu borgarstjóra. Á þeim degi urðu Heródes og Pílatus vinir! Þórður Björnsson og borgar- stjóri hafa lengi farið í taug- arnar hvor á öðrum og er or- sökin sú áð borgarstjóri skop- ast að Þórði fyrir fáfræði hans í bæjarmálum, en þegar Þórð- ur vill fræðast um eitthvað setur hann spurningar sínar fram áþekkast því að hann sé að yfirheyra borgarstjórann fjuJjr rétti. Hafa báðir oft orðið furðulega reiðir af litlu. Nú áttu báðir þessir menn Pramhald á 6. síðu. mundur H. Guðmundsson, Sig- urður Sigurðsson, Birgir Kjar- an, Hallgrínuir Benediktsson, Pétur Sigurðsson. Þórðiir Bjömsson greiddi ekki atkvæði. Þessir greiddu atkv. gegn frávísunartillögu borgarstjóra, Sigurður Guðgeirsson, Guð- mundur Vigfússon, Einar Ög- mundsson, Björgúlfur Sigurðs- son, Magnús Ástmarsson, Bcne- dikt Gröndal. Kirkjunnar menn krefjast friðar í Kóreu Vín, fimmtudag. Einkaskeyti til Þjóðviljans. Brezki presturinn Stanley Evans las hér upp á fundi Friöarþingsins í nótt svofellt ávarp, sem undirritað var af 55 þingfulltrúum: Framhald á 6. síðu. irrar vn Mmin Sjálístæðisflokkurinn og Framsókn, að viobættum Stefáni Jóh. Stefánssyni, felldu í gær frumvarp Ein- ars og Lúðvíks um að gefa frjálsa sölu á útflutnings- vörum íslendinga. kotaúð ofan úr Kjós, þ. e. af ,,Digra fígúran" ærist á þingfundi: Segir íslenzkan þíngmann erindreka ntanríkisráðuneytis Sovétríkjanna! Bjarni Ben. missti stjóm á sér í efri deild í gær og hélt tvær langar ræður um sendiráð Islands í Moskvu, með venjulegum tilheyrandi árásum á Brynjólf Bjarnason og „kommúnista“, — í umræðunum um framlengingu söluskattsins. yrsiir í KAUPFÉLAGSBÍLNUM FRÁ FITÍAKOTI EKIÐ k VERKFALLSVERÐI I GÆR ■ Það virðist nú komið í ljós að vissa manntegund þyrsti mjög i meiðingar og helzt mannvíg. í fyrí’adag var reynr. aö' aka yfir verkfallsvörö hjá Slát- urfélaginu og í gær ók kaupfélagsbíllinn frá Fitjakoti á jeppa verkfallsmanna er voru á veröi á Mosfellssveitar- veginum, og eyðilagöi hann. leioisr 8! Mjólkin m böm og sjókiingar eiga ú fá seld á svörtim larkaii í salernum og þvottatósum í fyrradag hringdi maður til borgarlæknis og spurði hvort mjólkurlögin væru enn í fulíu giidi. Já, sagði borgarlæknir. Er þá leyfilegt að afgreiða mjólk á salernum? Nei, hefur það verið gert? spurði borgarlæknir. íha!d:£ vísar frá jólaglaðntngi tii styrkþega og verkfallsmanna Sigurður Guðgeirsson flutti á bæjarstjórnarfundi í gær eftir- farandi tillögu: „Bæjarstjómin samþykkir að veita hverjum styrkþega er nýtur framfærslustyrks hjá bænum eitt hundrað og fimmtíu króna aukastyrk fyrir jól, eða kr. 750.00 á hverja fimm manna fjölskyldu. Jafnframt samþykkir bæjarstjórniin að veita sömu upp- hæð þeim verkfallsmönnum og fjölskyldum þeirra, sem bágastar hafa ástæður og þess kunna að óska“. Ger/ð strax skil fyrir happdrœtti ÞJóSviIjans - DregiS á laugardaginn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.