Þjóðviljinn - 28.12.1952, Síða 7
Sunnudagur 28. dc£cmber 1952— ÞJÖÐYIUINN — (7
I
BIB
'Ús^fíí'
ÞXÓDLEÍkHljSID
Skuqga-Sveinn
eftir Matthías Jochuinsson
Leikstjóri Haraldur Björnssor.
Hljómsv.stj. Dr. V. v. Urbancic
Músílc eftir Karl Ó. Kunólfs-
son o.fl.
Sýning- í kvöld og þriðjudags-
kvöld.
U P P S E L T
Næsta sýning 2. janúar kl.
20.00. Aðgöngumiðasaian opin
frá kl. 11 til 20.00. — Tekið á
móti pöntunum. — Sími 80000.
8Í3H 1344
Sönqvar íörumannsins
(Mon amour est pres do toi)
Gulifalleg og skemmtilog
frönsk söngvamynd. AöaJhlut-
verlcið leikur og syngur hinn
fræg'i tenorsöngvari Tino Rossi.
Sýnd lcl. ö. 7, 9.
Georg á hálum ís
Sprellf jörug gamánmynd nieð
grínleikaranmn Ueorge Formby.
Sýnd kl. 3.
Sala hcfst kl. 11 f. h.
SIMI 14 73
Lísa í Undralandi
(Alice in Wonderland)
Nýjasta söngva- og teiknimynd
anillinssins Walt Dlsney, gerö
ðftir víðkunnri sögu Lewis
Carrol!. — Aukamynd:
Paradís dýranna
(In Beaver Vaíley)
Skernmtileg og undurfögur
verölaunamynd í litum. Sýnd
kl. 3, 5, 7, 9.
Saln hofst klukkan 11 f.h.
SÍBTÍ 8I9SÖ
Hetjur Hróa Hattar
Afburða glæsileg og skemmti-
leg amerísk litmynd um ný
og spennandi fevintýri hinna
þekktu kappa, llróa Hattar og
sonar hans.
John Derek, Dlana Lynn.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9.
81311 6483
Jóladraumur
Afburða vel leikin og áhrifa-
mikil mynd gerð eftir sam-
nefndu snilldarverki Charles
Dickens. —- Myndin hcfur hvar-
vetna hlotið mikiö lof og mikl-
ar vinsældir. — Aðalh’utverk:
Alastair Sim, Katlilcen líarri-
son, Jack W'arner.
eýnd kl. 3, 5, 7, 9.
SÍMI 6444
Víkingaíoringirm
(Buccaneer3 Girl)
Æfintýraríl-: og spennandi ný
amerísk víkingamynd i litum,
um ajóvíkinginn og glæsl-
menniö Frcdrich Baptiste, ást-
ir lians og sigra.
Yvonne De Cario, PhUip
Frlend. ELsa Lanchester.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, ö, 7 og 9.
1384
Dætumar þrjár
The Daughter of Rosie O’Grady
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk dans- og söngvamynd,
tekin í eö'ileguin litum.
Aöalhiutverk: Hín fallega og
vinsæla: Juno Haver, söngvrar-
inn vinsæli: Gordon SrlacKae,
og nýi dansarinn: Gene Neison.
Sýnd k'. ö, 7, 9.
Lögreglufcringinn
Roy Rogers
Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl.
11 f. h.
*T* -* 9 * *
I npoiibio -------
81MI 1182
Aladdín og lampinn
(Aladdins and bis lamp)
Skemmtileg, spennandi og fög-
ur, ný, amerísk ævintýrakvik-
mynd í eðiilegum litum um
Aladdín og lampann úr ævin-
týrunum „Þúsund og einni
nótt". — Aðalhlutverk: John
Sands, Patricn Mediiui. —
Sýr.d lrl. 3, 5, 7 og 9. — Sala
hefst kl. 11 f.h.
14K '"V' 92»S
Trúloíunarhringar
Guli- og Biífurmunir í f jöl-
breyttu úrvali. — Gemm við
og gyUum.
— Sendnm gegn póstkröfu —
VALDB FANNAIt
Guiismlður. — lÆUgaveg IB.
Munið kaffisöiuna
HafBarstrætl 18.
Svefnsófar
Sófasett
Hú sgagnav e rzi n rti n
Grotíisgötu 8,
Stofuskápar
Húsgagnaverilunin
Þórsgötu L
Vönduð húsgögn
geta aliir eignast með þvi að
notfæra sér hin bagkvæinu aí-
borgunarkjör hjá okkur.
BóJslurgerSln.
Brautarholti 22, sími 80388.
Húsgögn
Dívansr, stoíueliápar, klæða-
skápar (aunduitcknír), iúm-
fatakassar, koröstofuborð og
etólar. — A 8 II B Ú,
Grettisgötu 04.
ódýr eldhúsborð
Kommóðnr, skavvtar, vc-trar-
frakkar — Kaupum.
Seljum. — Fornsalan Ir-gólfs-
stræti 7. — Sími 80062.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, siml 6682, kaup-
ir og aelur allskonar notaða
muci.
Daglega ný egg,
soðln og hrú. — Kaffisulan
Hafnarstmiii 18.
Eteinhringar, hálsmen, armbönd
o. fL — Sendum gegn póst-
kröfu.
GuRsmiSir
Stclnþór og Jóhannc-s,
Laugaveg 47. Slml 82299
Vinnustofa
og afgrciðsla mín á Njálsgötu
48 (liorni Njálsgötu og Vita-
stígs) er opin lcl. 9-12 f.li. og
2-7 e.h. nema laugardaga, þá
frá ki. 9 f.h. til 5 e.h.
Þorstelnn Flnnbjarnarson,
gullsmiður Njálsgötu 48.
Kranabílar
aftaní-vagnar dag og nótt.
HúsfHitningur, bátaflutningui.
— VAKA, síisi! 81850,
Nýja
sendíbílastöðin
Aðaistrætl 10. — Sími 1395.
Sendibíiasiöðin h. f,
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá. kl. 7.30-- 22. Helgl-
daga frá kl. 9—20.
Útvaipsviögeróir
R A D I Ó Veltuaundi L
Sírni 80300.
Innrömmum
málverk, Ijósmjmdir o. íl.
Á S B R Ú. Grettisgötu 84.
Saumavélaviogerðir
Skrifstoíuvéiaviðgérðir
S Y L G J A
Lmifásveg 19. — Síml 2688.
_____Heimasími 32935.
Ljósmyndastoía
Lancaveg 12,
Kennsla
Kenni byrjendum á fiðlu, píanó
og hljómfræði. —
Signrsvelnn D. KrisUnssoii,
Grcttisgötu 6i. Simi 82246.
Cr bæ í Sjorg
Framhald af 3. síöu.
Einars Benediktssonar, ,,Port
Reykjavík“ í Skerjafiröi. í bók-
inni eru dregnar upp margar
skemmtil egar svipmyndir úr
reykvísku þjóðlifi á fyrstu ára-
tugutn aldarinnar, svo sem hin-
mn tíðu lýðræðislegu borgara-
fúndum, þar scm fólkið og lei'ð-
togar þess ræddust við og
Bárubúð var miðstöð hirts pól-
itíska og menningarlega bæjar-
lífs.
Knud Zimsen hefur án efa
verið einn athafnasamasti emb-
ættismaður í sögu Reykja-
víkur, þegar tekið er tillit til
aðstæðna og fjármagns, er ho.n-
um voru búin. Hann hefur nú
fyrir löngu dregið sig í hlé
f"á skarkala og erli hins reyk-
víska borglífs, öldumar, sem
um hann stóðu á fyrri árum,
hefur nú lægt. Með! endumiun--
ingúm sínum liefur hann reist
aldamótakynslóð Reyltjavíkur
veglegan minnisvarða, og þótt
hlutur hans hafi ekki verið
smiár í siarfi þessai’ar kyn-
slóðar, þá hefur hann stýrt
giftusamlega framhjá blind-
skeri eUjnnar: karlaráupimi.
öllum Reykvíkingum ættu
endurminningar Knud Zimsens
að verða mikið gleðiefni. Stíli
og framsetning bókarinnar ber
vott um mikla frósagnargle'ði,
málið mjög lipurt og lát.aust.
Mikill fjöldi mynda fylgir bók-
inni, og eru sumar þcirra lítt
eða eltki kunnar, en frágangur
bókarimiar allur hinn vandað-
asti.
Sverrir Kristjánsson.
Reisir
liggur leiðin
Befnið
liðkJiiptum ykhar ti! þetrra
fíem aug-Jýsa í Þjóð-
viljanum
, F'i nb*>?:rr.i i'
VÁlÍAa
LEIKFÉMG
REYKJAVlKUR
Ævintýri
á gönguför
eftir C. iíostmp.
Sýiuxig í k v'öld kl. 8
|AðgÖrtgumiðasala frá kh 2]
í dag
NÆSTA StNlNG
i þriðjudag'dkvcild kl. 8. — Aö-
i göngumiðasala kl. 4—7 á (
1 Morgun. - Sími 3191..
Stórsiúkan þakkar
Frcmhald af 8. eiðu.
stórstúkan því, að ráðstafanir
þessar gefi góða raim.“
Stórstúkan hefur einnig- rit-
að f jái-málaráðherra, og þaldkað
I>á ráðstöfun, að áfengisverzlun
ríkisins skjidi Iokað meðan-
verkí'allið stóð yfir, en jafn-
framt látið í 1 jós óárdogju síua
yfir þvi, að hón skyllili vera opn
uð aftttr jafnskjótt og verlifall-
iiítt lauk, og mæizfc til þess, að
áfcngisverzhmtn verði lokuð
ttð nýju fram yfir áramófc, þar
sem emi ríkir ckki venjulegt
ástand i bænum, enda þótt-
sjálfu verkfallinu sé lokið, þar
sem enn gætir álirifa þess á
margan hátt.
minmsvaro.
Framhald af 8. siðu.
staks stuðnings þeirra Einarss
B. Pálssonar, yí'irverkfræðings,
sem sæt.i á í stjórn Sbíðasam-
bandg Isiatids, Gísla Halldórs-
scnar, formanns íþróttabanda-
lags Reykjavíkur og Ársæls
Magnússonar, steinsmiðs, cn
hann hefur tekið að sér að sjá
urn uppsetningu þeirra.
Hefur minnisvörðiinum, sem
eru stuðlabergssteiuar, um 2.20
metrar að hæð, einróma verið
valinn staður á móbergssillu í
Reykjaíjalli, rétt austan skál-
ans, þar sem þeir koma til meö
að l>era við himinn frá nágrenni
sikálans og hvort heldur komið
er að austaa eða vestan. Stóðu
vonir til, að hægt væri að setja
þá upp í haust, en af því gat
ekki orðið. Hefur verið gengið
frá áletrun á þá og verða þeir
fluttir upp í fjall á næstunni,
þegar henta þykir, og settir upp
að vori.
Fyrir nokltrum dögum setti
stjórnin upp steyptan skjöld í
skíðaskálanum með svofelldri á-
letrun:
árið 1&35 — í stjómartíð
L. H. Miillcr
fyrsta forma.mis félagsins
frá 26. 2.1914 til 27.10.1930
var slriðaslkálinn reistur
— vigður 14. 9. 1935.
Einnig var þar sett upp Ijós-
inynd af Kristjáni Skagfjörð í
útskornum ramma eftir Ríkard
Jónsson hinn oddliaga með svo-
felldri ále'trun:
Til Skiðafélags Reykjavikur
með þökkurn frá '
samstarfsmönnum 1939—1947.
Eru gripir þessir iáiir vönd-
uðustu í alla staði.
Síðastliðinn vetur var sam-
vinna niilll sex rkíðafélaga um
flutiiing á skíðufólki á slúða-
slóðir Reyi:víkinga og verður
'þeirri saroviimu lialdið áfram,
en frekari upplýsingar þar um.
mus.iu verða birtar fyxir áramót.
Rekstur félagsins cr ömggur
og hagur þoss góður.
Stjórn fclagsins skipa þeir
Stefán G. Björiison, formaður,
Lárus G. Jónsson, Leif Miiller,
Sveinn Ólafsson og Eiaar
Beck og varamenn þeir Jó-
liánnes Kolbeinsson og Guð-
laugur Láruss>on.
Innilega þakka ég öllum, sem sýnau mér hlýhug
og samúö viö andlát og jaröarför eiginmanns núns
Guomundar H. Pálssonar,
kennara.
Ásdís Steinþórsdóttir.
Maðunnn minn, faöir oklcar og tengdafaöir,
Jóhann Þóroarson,
andaðist aö heimili sínu, Skólavöröustíg 20, miö-
vikudagimi 24. þ. m.
Jaröarförin fer frarn þrlöjudaglnn 30. þ. m. kl.
11 f. h. frá Fossvogskirkju. Blóm vinsaudegast af-
þökkuö.
Margrét Jónsdótth’, biirn og lengtlaböm.
Okkar ástksera móöir, tengdamóöir og tunma,
Katrín Páisdóttir
lézt í Landsspítalanum 20. }>. m.
F. h. vandamanna .
Þóra hó?"öai'dóttir.