Þjóðviljinn - 28.12.1952, Side 8
Jóliii voru óvenju friðsöm og slysalaus
Nýliðin jól voru óvenju friðsæl, engin slys og engar
íkviknanir svo teljandi sé.
Sunuudagur 28. desember 1952 — 17. árgangur — 193. tbl.
salf, Haiií
„Ég Iýsi alla þessa sögu ósannindj frá rótum,“ segir
Kannibai Valdimarsson í AB-blaðinu á aðfangadag jóla
um frásögn Þjóðviljans af uppboðinu sem ekki var fram-
lrvæmt. Það skortir sem sé ekki kokhreystina fremur en
fyrrt daginn, en vill' þá ekki Hannibal Valdimarsson koma
með ósannindayfirlýsingu sína sundurliðaða:
Er það satt eða ckki að framkvsema hafi átt uppboð í
Alþýðuprentsmíðjunn.i laugardaginn fyrir jól?
Er það satt eða ekki að auglýsingar um uppboðið hafi
verið afturkallaðar daginn ácur en ríkisstjórnÍH kom með
síðari miðlunartillögu sína — daginn áður en AB-biaðið
auglýsti svikin?
Er það satt eða eltki að uppboðið hafi síðan ekki verið
framkvæmt?
Er það satf eða ekki að fjárhagur AB-manna hafi
etnnig verið aíriði í sanwingum þeim sem Hannibal
Vaidimarsson átti við Frantsókn um miðlunartillögurn-
ar?
Væntanlega stendnr ekki á svörum. Hins vegar getur
Hannibal sagt að hann fari ekki með mál Alþýð'uprent-
smiðjunnar, þar sem hún sé hiutafélag, aðrir menn verði
að ganga frá þeim samningum sem gerðir eru og þeim
lánum sem tekin eru — gegn skilyrðum. En Islendingar
kunna að Ieggja saman tvo og tvo.
MaÉrSsi I*álsdótíir látln
Katrín Páfsdóttir fyrrverandi bæjarfulltrúi, lézt annan
jóíadag 26. Jj.m. Hafói hún átt við langvarandi vanheilsu
að stríða síðustu árin.
Þjóðviljinn átti í gær tal við
Erling Pálsson yfirlögreglu-
tþjón. Kvað hann jólin hafa
verið mjög róleg og hæglát hjá
lögreglunni, drykkjuskap ekki
mikina og síður en svo meiri en
áður, en þrátt fyrir það. var
„kjallarinn“ ekki með öllu
geatalaus um jólin.
Umferðaslys engin.
Umferðaslys urðu engin um
jólin, þrátt fyrir óhemjumikla
umferð á Þorláksmessu og að-
fangadag. Mikið er það að
þakka góðu veðri, því í snjó og
hálku er hætt við að ekki hefði
svo vel tekizt, en þrátt fyrir
það vitnar þetta um aðgæzlu
ökumanna og annarra vegfar-
enda.
Kveðið er svo á í hinum svo-
nefndu McCarran lögum, sem
kennd eru við höfund sinn, aft-
urhaldssegginn og kynþáttahat-
urspostulann, P. McCarran, öld-
ungadeildarmann frá Nevada,
að hver einasti sjómaður á er-
lendu skipi, sem óskar eftir
að koma á land í bandarískri
höfn, verði a'ð fá til þess sér-
stakt leyfi. Áður en slíkt leyfi
er veitt skulii innflytjendayfir-
völd Bandafíkjastjórnar hafa
gengið úr skugga um að hlut-
aðeigandi sjómaður ali ekki
með sér neinar þær skoðanir,
sem andstæðar eru tal*ár ríkj-
andi stjórnarfari í Bandaríkj-
unum.
Samkeppnisaðstaða eyðilöggð.
Ríkisstjórnir flestra siglinga-
þjóða í Vestur-Evrópu, svo sem
stjórnir Danmerkur, Noregs,
Svíþjóðar, Bretlands, Hollands
og Frakklands (en ekki ís-
lands) hafa mótmælt harðlega
þ.jssum nýju lögum. Bent er á
að það myndi taka marga daga
fyrir innflytjendayfirvöldin að
yfirheyra áhafnir á hinum
stóru hafskipum og myndu þau
tefjast í höfn sem því svaraði.
Útgerðarmenn í Vestur-Evrópú
fullvrða áð megintilgangurinn
með McCarranlögunum um eft-
irlit með erlendum sjómönnum
sé að eyðileggja keppnisað-
st.öðu skipa annarra þjóða
gagnvart bandarískúm skipum.
Éng’nn af Ö00 fór í land.
Fvrsta stórskipið, sem kom
til New York eftir að hin nýju
lagaákvæ'ði gengu í gildi, var
fre.nska skipið Liberté. Menn
frá banda.ríska innflytjendaeft-
irlitinu Voru með skipinu á
vesturleiðinni til að yfirheyra á-
höfnina og áttj það að verða til
þess að skipið þyrfti ekki að
tefjast í höfn. Þegar til New
York kom. höfðu hátt á þriðja
hundrað af yfir 900 mönnum
áLrberté neitáð með að svara
spurningum bandarísku þefar
anna um st.jórnmálaskoðanir
þeirra. æviferil og hagi. Var
þeim öllum neitað um landvist-
arieyfi. Við það neituðu hinir
að notfæra sér landgönguleyfi
sín og kváðust halda jól um
borð í skipinu með félögum
símim. Ekki hafa skipstjórnar-
mönnum likað starfsaðferðir
bandarísku þefaranna, því að
íitgerðarfélagið sem á Liberte,
hefur tilkynnt að það muni ekki
Ólíkt því sem verið hefur
lengi.
Yfirlögi’egluþjónnina kvað
hafa verið rólegt í desember.
Hefði brugið mjög við hvað
drykkjuskap snerti þegar á-
fengisverzluninni var lokað og
yfirleitt tómt í „kjallaranum“
og ólíkt því sem verið hefur
lengi.
Ein ílrv’iknnn.
Engir brunar urðu í sam-
bandi við jólin, en slökkviliðið
var einu sinni kvatt út á að-
fangadagskvöldið til að slökkva
í Garðastræti 23, en þar hafði
kviknað í frá jólatré, brann
tréð, en skemmdir í her.berginu
er það var í urðu litlar.
framar leyfa erindrekum inn-
flytjendaeftirlitsins að ferðast
með skipinu til að yfirheyra
skipshöfnina.
Skíðafélag Reykjavík hélt að-
alfund sinn nýlega.
1 upphafi aðalfundar minntist
formaður hins mikla brautryðj-
endastarfs L. H. Miiller, en
hann lézt, eins og kunnugt, á
síðasta starfsári.
Eins og fram kom í blöðum
eftir lát Kristjáns Ó. Skag-
fjörð og aftur eftir lát L. H.
WÍW*w
,-SáMræðmo'ur
j j o
Sálfræðingur íhaldsins ■—
maðurinn sem íhaldið réð
fyrir um ári til að leiöbeina
ungum Reykvíkingum um
stöðuval — Ólafur Gunnars-
son „sálfræðingur“ frá Vík
í Lóni, er ekki í vafa um
hvaða starf hann á að velja
sér að hjáverki: að fræða
frændþjóðirnar um Island.
Áður en Ihaldið sá aum-
ur á honum og lét hann fá
,,jobb“ dvaldist Ólafur
Gunnarsson „sálfræðingur“
frá Vík í Lóni á Norður-
löndum og kvað þá hafa
búið í haginn fyrir sig með
tilliti til væntanlegrar
fræðslustarfsemi síðar, með
því að kalla sig ýmist rit-
stjóra Tímans eöa Vísis.
Ilinn 19. þ. m. birti Dag-
bladet í Oslo langa frétt
frá honum undir svohljóð-
andi fjögurra dálka fyrir-
sögn: „Hungursneyð ógnar
íslandi eftir 1D daga stór-
verkfall“. Undirfyrirsagnir:
„Kjöt og fiskur í frystihús-
unum eyðilagt — verkfalls-
menn vælta mjólkurbílum —
allur útlendur póstur stöðv-
aður. 20.000 menn í verk-
falli. — Sáttanefndin vinn-
ur af óðakappi, leggur fram
sáttatilboð í kvöld.“
Hér er ekki rúm að sinni
Okusiðir Iierra-
þj*óðarimiar
Á aðfangadaginn birtum við
liérna dálitla mynd áf banda-
rískum bíl sem hvíldi hinn ró-
legasti á einni gangstétt höfuð-
borgarinnar, af því verndararn-
ir verða að hafa frelsi til að
verja landið eftir því sem þörf
krefur. Þess vegna leyfist þeim
einnig að aka öðruhvoru í öf-
uga átt á einstefnugötum--
öfuga átt miðað við hin hvers-
dagslegu fyrirmæli kotríkisins
sem verið er að verja. Þannig
mátti sjá bandaríska herbílinn
VL 1925 aka, kl. 10 í gærmorg-
un, móti rauðu ljósunum á
horni Laugavegs og Skóla-
vörðustígs, og þaðan upp Lauga
veg unz hann beygði út af niður
Smiðjustíg. Þá var samlandi
hans á VL 490 betur að sér í
reglum herraþjóðarinnar þar
sem liann ójk inn Laugaveg
kl. 5.50 í fyrradag. Hann kom
líka neðan Bankastræti og ók
móti rauðu ljósunum. En hann
sveigði ekki niður Smiðjustíg,
heldur ók áfram inn Laugaveg,
unz hann hvarf sýnum furðu
lostnum áhorfanda neðst á
Laugaveginum. Það hefur verið
þeim mun meira í húfi þar við
varnir landsins.
Hvað kemur næst?
Múller, var ákveðið, að stjórn
félagsins skyldi sjá um, að þess
um skíðafrömuðum væri reistur
veglegur minnisvarði í nám-
unda við skíðaskála félagsins í
Hveradölum. Hefur verið unn-
ið markvisst að því sl. sumar að
hrinda þessu í fram'kvæmd og
hefur stjórnin þar notið sér-
Framhald á 7. síðu.
til að rekja ítarlega þessa
ritsmíð íhaldssálfræðingsins.
Smávegis ónákvæmni kemur
þegar fram í byrjuninni þar
sem hann segir að sáttatil-
boð verði lagt fram í kvöld
— að kvöldi þess dags þeg-
ar gengið var frá samning-
um fyrir miðjan dag, — en
slíkt fyrirg'efst „sálfræð;ngi“
Allir vita að ekkert verk-
fall hér á landi hefur átt
eins almennri samúð að
fagna meðal almennings um
land allt og fólks af öllum
stéttum (ráðherrum og
Framsóknarbraskarar und-
anskildir, en samt segir „sál
fræðingur“ Ihaldsins að fjár
söfnun í verkfallsjóðinn
muni ekki verða mikil: ,,Þar
sem verkfallið er ekki vin-
sælt er ekki hægt að vænta
mikils árangurs af henni
(fjársöfnuninni).“ Áð morgni
þess dags. þegar fréttin er
dagsett var fjársöfnunin um
100 þús. kr. — 88 þús. í
Reykjavík og 10,5 í Hafnar-
firöi, svo nefndir séu aðeins
tveir staðir á landinu. En
vitanlega gerir „sálfræðing-
ur“ íhaldsins sig ekki sekan
um að túlka skoðanir sauð-
svarts almúga sem skoðanir
íslenzku þjóðarinnar, vitan-
lega býður hann útlending-
Katrín. var um Iangt skeið
bæjarfulltrúi Sósíalistaflokks-
ins hér í bænum og alkunn fyr-
ir baráttu sína fyrir málefnum
reykvískrar alþýðu, einkum
þeirra. sem fæsta áttu málsvara,
fátæklinganna og barnanna.
Máttí hún aldrei aumt sjá svo
að ekki reyndi hún að bæta
kjör þeirra er bágast áttu.
Katrín var sextíu og þriggja
ára, fædd 0. júní 1889. Heanar
verður nánar getið síðar í Þjóð-
um ekki annað en skoðanir
sjálfra ráöherranna.
Þá skrifar ,,sálfræðingur“
Ihaldsins töluvert um mjólk-
ina og segir fólk kaupa
beint af bændum, „en þessi
mjólk frá bændunum“ segir
hann, „kemst ekki ætíð leið-
ar sinnar þvl verkfallsmenn
stöðva bfla.na oft og hella
mjólkinni niður.“
M enn t amá! aráðhc rra lands
ins, Björn Ólafsson, vann
sér og embættj sínu það til
frægðar að boða í bla.öi sínu
skipulögð lögbrot og mjólk-
ursmygl. Og síðustu verk-
fallsnóttina var einn af þeim
smyglbílum sem verkfalls-
verðirnir stöðvuðu bíll dag-
Maðsins Vísir, blaðs Björns
Ólafssonar menntamálaráð-
herra. Vísisbíllinn kom með
mjólk ofan úr Mosfellssveit
þ. e. af svæðinu sem börn
og sjúklingar áttu að fá
mjólk frá! og þess vegna
tó’ku verkfallsverðirnir hann
og létu hann skila innihald-
inu í mjólkurstöSina. AI-
mennt var talið að mennta-
málaráðherran.n hefði ættað
að drekka mjólkina sjá’fur
— en kannske „sálfræðing-
ur“ íhaldsins hafi átt að fá
soldinn sopa?!
Stórsíúkan mælist
tii þess að Afeng-
isverzlunin verði
lokuð
Vegna tilkynningar dóms-
málaráðuneytisins um niður-
fellingu vínveitingaleyfa og
gildistöku laga um héraðabönn
hefur stórstúkan ritað dóms-
málaráðuneytinu á þessa leið:
„Stórstúka Islands leyfir sér
hér með að lýsa ánægju sinni
yfir tilkynningu þeirri, sem
dómsmálaráðuneytið hefur ný-
lega birt, um að engin vínveit-
ingaleyfi verði gefin út frá
næstu áramótum, Hótel Borg
svipt leyfi til vínveitinga og að
lög um héraðabönn skuli taka
gildi.
Jafnframt því að þakka hæst
virtum dómsmálaráðherra fram
anritaðar ákvarðanir, treystir
Framhald á 7. síðu.
Ekið á gðEtiSðii
mann sg hann fct-
Irstinn
I gærmorgun varð gamall
niaður fyrir b'l suðnr hjá Tivolí,
fótbrotnaði hann og fékk einnig
lieilahristing og skrámaðist
nokkuð.
Bílstjórinn mun eldti hafa
tekið eftir manninum fyrr en
hann skall upp á vélhlífina og
Ienti á framrúðunni svo hún
brotnaði og skarst bílstjórinn á
fingri af brotunum.
Bílstjórinu missti við þetta
stjórn á bílnum og ók áfram
og datt gamli maðurinn af bíln-
um og fótbrotnaði illa, — op-
ið brcrt — skrámaðist á höfði
og fckk heilahristing.
Maður þessi, Skæringur
Markússon, til heimilis að
Þjórsárgötu 5, er á sjötugs
aldri.
--------------------------------<-----
Siómönnum meinað að stíga
é iand í Bandaríkfunum
ef stjórnmálaskoðanir þeirra falla ekki
í kram innfly.tjendayfirvaldanna þar
Um jólin komu til framkvæmda í Bandaríkjunum ný
lagaákvæSi um strangar hömlur við að sjómenn á erlend-
um skipum fái landgönguleyfi í bandarískum höfnum.
Skíðafélag Reykjavíkur
»SB
m
mxnmsvartra
Skíðafélag Reykjavíkur ætSar að reisa þeim L. H. Muller og
Kristjáni Skagfjörð minnisvarða í Hveradöluni á næsta vori.
viljánum.
44 íhaldsms kynnir Island