Þjóðviljinn - 03.01.1953, Blaðsíða 7
115
^lti }j
ÞJÓDLEÍKHÚSID
Skugga-Sveinn
Sýning S kvöld kl. 20.00
Uppselt
Skugga-Sveinn
Sýning- sunn-ud. kl. 15.00
Uppselt
Topaze
Sýning sunnudag kl. 20.00
Skugga-Sveinn
Sýnlng þriðjudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 200.00 — Sínii 80000.
Simi 1544
Ölgandi blóð
(The Lady Gambles)
Alvöruþrungin og spennandi ný
amerisk mynd. Aðalhlutverk
leika: Barbarsi Staiivvyck, lio-
bert l’reston, Strphen McNally.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Saga Forsyíeættar-
innar
(That Forsyte IVoman)
Stórmyná í eSlileg'uni litum af
sögu Joim Galswortiiys. —
Greer Garson — Errol Flynn
— Walter l’idgeon — .Tanet
JLeigk. — Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Simi 6444
Bonzo
Bedtime for Bonzo)
Bráðskemmtíleg n>- amerísk
gamanmj-nd um einhverja
furðulegustu uppe'dt-stilraun or
gerð hefur verið. Kouald Keg-
an, Dlana Lynn og Boiizo.
þetta > er ’aðelns sú fvr«tti 'af
hinum vinsœlu gamanmyndum
er Hafnarbíó býður bœjarbúum
uppá á nýja árinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Samson og Delilah
Hcimsfræg amerísk stórmynd í
eðlilegum litum byggð á frá-
sögn Gamla íestamentisins. —
Leikstjóri Cecil B. De Mille.
Aðaihlutverk: Hedy Lamarr,
Vlctor Naiure. — Bönnuð inn-
an 14. ára. Sýnd ki. 3, 6 og 9.
Ath, Bíógeatum er bent á að
lesa frásögn Gaxnla Testa-
montisins, Dómaranna bók,
kap. 13/16.
——- I npohbto ——
Simi 1182
Vinsæli ílækingurinn
(Tlie beleved vagabond)
Ein af hinum vinsælu söngva-
og skemmtimynda Maurice
Chevaliers. —1 Aðalhlutverk:
Maurice Chevalier, Margaret
Lockwood, B*‘tty Stocki'eld.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aladin og lampinn
Skemmitleg, spennondi og fög-
ui- ný amerisk ævintýramyud i
éðlilegum litum.
Snd kl. 5.
Sími 1384
Litli íiskimaðurinn
(Fisherma.ns Wharf)
Bráðsk’emmtileg og fjörug ame
rísk söngvamynd. Aðallilut-
eerk leikur og syngur hinn af-
ar vinsæii 9 ára gamli drengur
líobby Bicen, sem al’ir kann-
ast ..við úr myndinni „Bitli
söng\-arinn". — 1 þessari mynd
nvngur hann mörg vinsæl og
þekkt lög, þ. á m. „Largo"
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
SSmi 81936
Þetta getur alstaðar
skeð
(All the kings' men)
Amerísk stórmynd byggð á
Pulitzer verðlaunasögu er hvar
cetna hefur vakið feikna at-
hygli og alstaðar venð sýnd
við met aðsókn og hlotið beztu
dóma, enda leikin af úrvals
leikurum. Broderick Craw-ford
hlaut Óskarsverðláunin fyrir
leik sinn i þessari mynd. Að-
alhlutverk: John Ireland, John
Derek, — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaup - Salu
Ljósakrónuskálar
og ódýrir glerkúplar i ganga
og smáherbergi.
Iðja
Bækjargötu 10B og Laugav. 63
Minnmgarspjöld
dvalarheimilis aldraðra ejó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Beykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
simi 82075 (g'engið inn frá
Ti->-gír\'agötuX skrifstofu Sjó-
mannafélngs Keykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl, Boston, Laugáveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni LAUgateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
f syni, -Lftugaveg.-.50,-> og i ve-rzt.
- , Ver&andk, „Mjólkurf^él^gshúsinu.
— 1 Hafnarfirði hjá V. Long.
Fegrið heimili yðar
Hin hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá oklcur gera nú öllum
fært að prýða heimili sín með
vönduðum húsgögnum. Bólstur-
gerðln, Brautarholti 22, simi
80388.
Munið kafíisöluna
Hafnarstræti 16.
Svefnsófar
Sófasett
Húsgagnaverzluala
Grettisgötu 6.
Stofuskápar
Htisgagnaverzl uniu
Þórsgötu 1.
Trúlofunarhringar
Gull- og siUurmunlr í fjöl-
breyttu úrvall. — Gerum við
og gyJlum.
— Sondum gegn póstkröfa —
VALCK FANNAB
Guilsmiður. — Laugaveg 15.
fefjiíjudagiir ^ — (J
KATRIN PALSDOTT1R
' Húsgögn
Divanar, stofuskúpar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fat&kassar, borðstofuborð og
stólar. — A 8 B B O,
Grettlsgötu 54.
ödýr eldhúsborð
Kommóður, skautar, vetrar-
frakkar o.m.fl. — Kaupum.
Seljum. — Fornsalan Ingólfs-
stræti 7. — Sími 80062.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup-
ir og selur allskonar not&ða
munl.
Daglega ný egg,
soðin og hrá, — Kaffisalan
Hafnarstrætl 18.
Trúlofunarhringar
Bteinhringar, háJsmen, armbönd
o. fl. — Sendum gegn póst-
kröfu.
Gallsmlðir
Stclnbór og Jóhannes,
Laugaveg 47. — Sími 82209
Vinna
Vinnustofa
og afgreiðsla mín á Njálsgötu
48 (horni Njáisgötú og Vita-
stígs) er opin kl. 9-12 f.h. og
2-7 e.h. nema laugardaga, þá
frá kl. 9 f.h. til 5 e.h.
Þorstelnn Finnbjarnarson,
gullsmiður Njálsgötu 48.
Nýja
sendibílastöðin
Aðiilstræti 16. — Siml 1395.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30— 22. Helgl-
daga frú kl. 9—20.
Útvarpsviðgerðir
R A D 1 Ó Veltusundl 1,
Sími 80300.
Innrömmnm
móJverk, ljósmyndir o. fl.
Á S B R Ú. Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir,, „
Skrifstofuvelaviðgerðir
S Y L G J A
Laufásveg 19. — Siml 2656.
Heímasími 82035.
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Lautgaveg 27, I.
-hæö. —. Sími.„1453. -
Kranabílar
aftaní-vagnar dag og nótt.
Húsflutningur, bátaflutningur.
— VAKA, síml 81830.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmáður og lög-
giitur endúrskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskóðan og
fasteignasala, Vonarstrætl 12.
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gerir
gamlar myndir sem nýjar.
Kenmsla
Kenni byrjendum á fiðlu, pianó
O" hljómfræði. —
Sigursvelnn 17. Krlstinsson,
Grettisgötu 64. Sími 82246.
Beivtið
vlðskiptum ykkar til þelrra
sem auglýsa i Þjóð-
vUjampjj
Framhald af 5. síðu.
istaflokksins og mátti sannar-
lega segja að þar var réttur
maður á réttum stað, um allt
það er snerti þá er neyddust
til að leita til Framfærslunefnd
ar. l>á kom að góðu gagni fyr-
ir Katrínu áð hún var kunn-
ugri en flestir aðrir kjörtun og
afkomu þessa illa setta fólks,
enda lét liún einskis ófreistað
til að rétta hlut þess, sem
verða mátti, en oft var það
erfiður róðurí
Þetta var erfitt og lýjandi
starf. Fólkið treysti Katrínu
bezt til að koma fram málum
sínum og kom eða símaöi á öll-
um tímum dags með öll mðgu-
leg vandamál sín og alltaf var
hún tilbúin að veita þvi alla
þá hjálp og leiðbeiningar sem
hún hé!t að þvi kæmi að liði.
Oft var þörf þessa fólks svo
brýn að gera varð eitthvað
strax en ekki varð náð i fá-
tækrafulltrúa til að biðja um
hjálp. Þá hjálpaói Katrín
sjálf, þvi ekki hefði liún sofið
rólega ef hún hefði vitað fólk
þetta svangt eða kalt. Jafn-
hliða þeim störfum, sem að
framan eru talin, vann hún á-
samt Laufeyju að meiri réttar-
bótum til handa konum og
börnum. Þær báru fram kröf-
una um mæðralaun. Þessi krafa
mætti mikilli mótstöðu, enda
hefur liún ekki emiþá fengizt
samþykkt af meirihluta Alþing-
is. Þetta var eitt af hjartans
málum Katrinar og sparaði hún
ekki neitt til að ljá því fylgi
og fá aðra til þess, en hún varð
að hverfa héðan án þess að
sjá árangur af þeirri baráttu
sinni.
Það sáu þær Katrín og.Lanf-
ey að konumar þurftu að vinna
sjálfar að því að kpma málum
aínum fram, berjast sjálfar
fyrir rétti. símim. Til þciss að
slíkt gæti orðið þauítu þær
að liafa félag með séi-, og því
’ gengust þær fyrii- því að stofn-
að var Mæírafélagið. Þetta fé-
lag hefim það fyrst og fromst
á stefnuskrá sinni að vimia að
rýttindamálum kveniia. Fyrstu
árin var Katrín varafonnaður,
en síðan formaður þess til
dauðadags.
,. Ég hygg að Mæðrafélagið
hafj verið það félag sem Katrínu
þótti vænst um og lagði hún
óvenju mikla vinnu í að gera
þáð að öflugu og einhuga fé-
iagi, sem alltaf stóð vörð um
hagsmunamál kvenna og bama.
Við konur í Mæðrafélaginu,
sem höfum verið svo lánsamar
að njóta leiðsagnar Katrínar
þessi ár munum lengi minnast
hennar og þeirrar hamingju að
liafa notið forystu hennar. Við
rnunurn lengi minnast hinna
eldheitu hvatningarorða þegar
hún eggjaði okkur til að
standa saman og heimta þann
rétt er okkur bæri Aldrei
þrejTtist hún á að fræða okk-
ur. Hún las mikið og fylgdist
af áhuga með öllu nýju, sem
hún taldi að konur hefðu gagn
og gaman að.
Þá munum við mimiast Kat-
rínar í glöðum hóp þegar við
komum saman til að skemmta
okkur. Þá var hún hrókur alls
fagnaðar og ekkert lét hún
til sparað að gera okkur þær
stundir sem óglejTnanlegastar.
Ég hygg líka að Katrín hafi
hvergi unað betur en i hópi
þessara alþýðukvenna.
Katrín var afar samvinnuþýð
og rey.ndi að koma málum sin-
um fram með lipurð og lióg-
værð, en hélt þó fram skoðun-
nm, sínum með einurð og festu
og hvikaði aldrci frá þeim mál-
um sem hún áleit nauðsynlegt
að koma fram. Geðprúð var
hún svo að sjaldan sá lienni
bregða, en þó hafði hún stóra
lund og lieit gat hún orðið, ef
hún mætti ósanngirni og skiln-
ingsleysi, þegar hún barðist
fyrir réttmætum kröfum tit
liagsbóta alþýðu þessa bæjar.
— Þetta erti fátækleg kveðju-
orð ti) þín, kæra Katrín, sem
varst okkur forustukona og
yinur í öll þessi ár’ög eýddir
þínum oft veiku kröftum til að
gera líf okkar auðugfa' nf ham-
ing.ju og fegurð. En allt þetta
yiljuin við bákká þér og við
vitum áð ’ bezt væri það áð
skapi þínu að við tækjum uþp
það starf sém þú héfur nú
fallið frá. cg ('nnimi að því
samkvæmt beirri leiðsögn sem
þú lézt okkur í té. Við höfum
hug á áð reyna að gera það
eftir því sem við getum. Ég
persónu'ega rtl þaltka þér vin-
áttu og tryggð. þó ég gæti á
engan hátt verið þér sá liðs-
maður, sem ég liefði óskað.
Ég þakka f jölmargar átfæg'ju-
stundir á • hiuu ‘yfstTega'- lreimili
bínu og barna þinna; gestrisni
bín >-ar sönn og hjartanieg
eins og allt annað í fari þínu.
Hallfríður Jónasdóttir.
Hjaxtans þakkrr fyrir auðsýnda samúð og kær-
leika við andlát og jarðarför eiginmanns mins,
föður okkar og tengdaföður,
JÓHANNS ÞÓRÐARSONAR.
verkstjóra.
Guð blessi ytikur öll.
Margrét Jónsdótt r, börn og tengdabörn.
• p
iMimprgiwspjoiista um
HeimaE Iláíign Ale^andrir.e tlreti iingu
íer fram í Dómkirkjunni sunnudaginn 4.
janúar 1953, kl. 11 árdegis, að tillilutan rík-
isstjórnar Islands.