Þjóðviljinn - 04.01.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.01.1953, Blaðsíða 1
Sunnuðagur 4. janúar 1953 — 18. árgangur — 2. tölublað Pritt sýkn Hæstiréttur í brezku nýlend- unni Kenya í Austúr-Afríku hefur sýknað hinn kunna brezka lögfræðing D. N. Pritt af ákæru um lítilsvirðingu við dómstól þann, sem fjallar um mál skjólstæðinga hans, sex leiðtoga Afrikuinanna. Kína og Indland verSa brátt í hópi SjálfstœSisbarátta nýlenduþjóSanna i Asiu og Afriku er ósigrandi Eítir einn til tvo áratugi munu Kína og Indland haía úrslitaáhrif á valdajafnvægið í heiminum að dómi Jawaharlal Nehrus, forsætisráðherra Indlands. 1 ræðu í gær benti Nehru leiðtogum kristinna kirkna á, hvílíkt úrslitavald hið nýja Kína væri þegar orðið um mál Austur-Asíu. I ræðu á fundi framkvæmda- stjórnar Heimskirkjuráðsins, sem nú stendur yfir í Lucknow í Indlandi, gerði Nehru einkum að umtalsefni þær öru breyting- ar, sem orðið hafa á sviði heims- málanna síðustu áratugi. Hann tacnti á, að þróun síðustu þriggja hefði á þá lund nú væru að- tvö raun- veruleg stór- veldi í heirnin- um, Sovétríkin Bandaríkin. þeim einum ríkja færi saman mikill mannfjöldi og c, N*hn« • háþróað at- vinnulíf. Við til- komu þessara tveggja regin- stórvelda fór valdajafnvægi nítjándu aldarinnar gersamlega lir skorðum. Hervald bugar ekki nýléndluþjóðiriiar Vék Nehru síðan að baráttu nýlenduþjóðaima fyrir sjálf- stæði sínu og ræddi einkum um þjóðfrelsisvakninguna, sem nú fer sem sléttueldur yfir Afríku. Sagði hann að ekkert ríki þyrfti lengur að ætla sér að drottna yfir öðrum þjóðum og undiroka þær. Allir herir í heimi megna ekki að kæfa þjóðernisvitund fólksins, sagði indverski forsætisráðherrann. Nokkuð ræddi Nehru um til- í vetur. Hann kvað tillöguha hafa áorkað því að friðarhorf- ur i Kóreu hefðu ekki versn- að. Við framkomu tillögunhar hefði vaknað öflug hreyfing innan SÞ fyrir því að vinna af alefli að friói í Kóreu. Verkloll i New York Vinna lá í gær niðri á 60 af 143 bryggjum í höfninni í New Yörk vegna verkfalls á- hafna á dráttarbátum. Verk- fallið hefur breiðzt út til hafn- anna í Boston, Philadelphia og Baltimore. Starfsmenn við strætisvagna í New York, 8000 að tölu, eru einnig í verkfalli. Vegna þess verður hálf fjórða milljón borg- HlekkjaSlr Kíkújúmenn lögu þá um lausn fangadeil-i arbúa, sem daglega nota vagn- unnar í Kcreu, sem fu’lltrúar j ana, að ganga eða kaupa sér Indlands báru fram á þingi SÞ i leigubila. Egypzkir ráðamerai hóta Bretiim skæruhernaði Afríkumenn af Kíkújúþjóðinni í bre/.ku nýlendunni Ker.ya í Austur-AfrJku bíða þess hlekkjaðir að verða fluttir í fangabúðir nýlendustjórnárinnar. I gær var það aðalfrétt bre/.ka útvarps- ins að tvær bre/.kar konnr í Kenya befðu skotið þrjá Afríku- menn til bana og sært þann fjórða. Brezkur liðsioringi veginn á Súessvæðinu Tveir af nánustu samstarfsmönnuni Naguib, forsætis- i’áðherra í Egyptalandi, hafa hótaö Bretum skæruhernaði ef þeir sleppa ekki tangarhaldi sínu á Súesskuröinum. Kina vex ásmegin. Nehru kvað tvö önnur ríki, Indland og Kína, vera enn fólks- fleiri en Sovétríkin og Banda- ríkin og eftir einn eða tvo áratugi, þegar atvinnulíf þeirra hefði máð að þróast, myndu þau háfa úrslitaáhrif á valda- jafnvægið í heiminum. Benti Neliru áheyrendum sín- um á það, live Kína væri orðið öflugt aðeins þrem árum eftir að slcitulausri fjörutíu ára borgar- styrjöld lauk í landinu. Kvaðst ihann vilja biðja þá að gera sér grein fyrir því, að Kína ætti eftir að eflast jafnt og þétt og vaxa að áhrifum. Nasab ofursti, sem á sæti í ráðgjafarnefnd Naguib um ;her- mál, sagði nýlega að skæru- hernaður yrði hafinn ef Bretar neituðu að yfirgefa Súes með góðu. Blöð Vafdflokksins hafa tekið undir þessi ummæli og einn af ráðherrunum í stjórn Naguibs hefur gert þau að sín- um og sagt að þau túlki afstöðu allra þjóðrækinni Egypta. Stev- enson, sendiherra Breta í Kairó, mótmælti hótunum þessum í gær við Mahmoud Fawsi utan- ríkisráðherra. I gær fannst brezkur flugliðs- foringi stunginn til bana í út- hverfi borgarinnar Ismailia við Súesskurð, þar sem átökin urðu hörðust milli Breta og Egypta i íyrravetur. Syndaregisiur McCarthys Nýkjörið Bandaríkjaþing kom saman í gær. I fyrrad. kusu republikanar í öldungadeildinni einróma Robert Taft formann þingflokksins. Eftir að Eisen- hower tekur við forsetaembætt- inu verður hann því að snúa sér til þessa keppinauts síns um forsetatignina með öll lög- gjafarmál. Undirnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hefur falið deildinni að fjalla um ásakanir, sem fram hafa komið gegn Joseph McCarthy öldungar- deildarmanni um meitisæri, vís- vitándi blekkingar og svik. Mc- Carthy er frægastur fyrir her- ferðir sínar gegn „erindrekum lcommúnista“ en til þeirra telur hann m. a. Acheson utanríkis- ráðherra. Meirihluti republikana í öld- ungadeildinni kæfði í gær í fæðingunni tilraun til að tak- Framhald á 8. síðu. Ræður Bandaríkjastjórn siarfs- maniiaráðBÍRguin hjá Eimskip? Dettifoss fór af stað héðan til New York í gærkvökli. Nýlega Iiafði verið ráðinn nýr starfsmaður á Dettifoss, en iþó inaður er áður hefur starfaff hjá Eimskipafélaginu, og áður en Dettifoss fór var farið með nrnnn þenna í skrifstofu baiularíska sendiráðsins á Laufásvegi og Jiar kveðinn upp sá úrskurður að máður Jiessi nuetti ekki sigla til Bandarikjanna. Var þá fenginn annar maður í) haiis stað og einnig farið með liaini lii BandaríJija- maniia á Laufáswginum og eltir nokkra athngim var þeim niann'i sagt að hann mætti sigia til Banilaríkjanna. Ekki er annað \ itað en stjórn Sjóinannafélags Reykja- víkur láti sér slilcar aðfarir vel l(ka. Og fáir iminu ætla núverandi ríkisstjórn þann manndóm aff inótmæla sMkuni aðförum. Flatmagandi auðmýkt ríkdsstjórnarinnar fyrir húsbænduni síimm í Bandaríkjunum kemur nú frani í sináu sem stóru, jaínvel þvi að ékki má ráða sjómenn á íslen/.k sldp nema með náffarsanilegiistu leyfi Banda- ríkjastjórnar. Jótar að hafa borið ijúgvitni gegn Rosenberghjónunum Eitt af aöal vitnum bandaríslca ákæruvaldsins gegn Rosenberghjónunum, sem ákveöið hefur verið aö lífláta í rafmagnsstólnum í Sing Sing aö viku liöinni, viöurkennir aö hafa borið ljúgvitni gegn þeim. Ljósmyndarinn Ben Schneid- er, sem í réttinum benti á Et- hel og Julius Rosenberg og kvað þau hafa látið sig taka af sér vegabréfsmyndir, hefur nú játað að daginn fyrir vitn- isburð sinn hafi starfsmenn FBI bandarísku leynilögregi unnar, laumað sér inn i rétt- arsalinn og sýnt sér sakborn- ingana svo að liann gæti ,,þekkt“ þá daginn eftir. Á vitnisburði Schneiders hvíldi sú staðhæfing ákæruvaldsins, að Rosenberghjónin hefðu verið í þann veginn að flýja land er þau voru handtekin. Hjónin voru dæmd fj’rir kjarnorkunjósnir í þágu Sovét- ríkjanna. Þau neituðu öllum sakargiftum og voru dæmcþtil dauða eftir framburði manna, sem játuðu að þeir hefðu sjálfir verið njósnarar, og sluppu með tiltöli’llega létta dóma fyrir ,,samvinnu“ sína við ákæru- valdið gegn hjónunum. Sprenging varð á nýársdag 5 vopnageymslu í borginni Val- pariso í Suður-Ameríkuríkinu Chile. Höfðu 48 lík fundizt í gær en um 100 manna var saknað og búizt við að þeir lægju undir húsarústum. Yfir 300 særðust, 70 þeirra alvar- lega. Þjóðarsorg hefur verið fyrirskipuð í Chile. Þrátt fyrir játningu Schneid- ers hefur hjónunum vei’ið neit- að um nýja upptöku máls síns. Víða um heim er risin mót- mælaalda gegn dauðadómnum yfir þeim, sem allir, sem til þekkja, segja stafa af stjórn- málaskoðunum þeirra og kyn- þætti en þau eru róttæk í skoðunum og gyðingar. Kröfur um náðun streyma hvaðanæfa að til Trumans forseta. Þungar horfur fyrir Mayer René Mayer, sem nú reynir að mynda stjórii í Frakldandi, hefur fengið loforð um stuön- ing síns eigin flokks, róttækra, kaþólskra og íhaldsmanna. Vill hann þó ekki biðja þingið um heimild til stjórnarmyndunar nema gaullistar veiti honum einnig stuðning. Þeir hafa hins- vegar frestað lolcaákvörðun úm afstöðu sína til Mayers fram á þriðjudag og þykir vafasamt að Auriol gefi honum svo lang- an frest til að svara af eða á um hvort hann taici að sér stjórnarmyndun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.