Þjóðviljinn - 04.01.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 04.01.1953, Qupperneq 8
Áramótahreðja Ihaídsins til rerhamanna: u ífborpSar tvær fll 47 krónur Öðnmsi búið að gæðÍEgahirðinni Ujá skrifstoiu-' bákni bæjadns Uinu iilræmda BæjarstjórnaríhaWið sendi vcrkamönnum kuldalegri áramótakveðju en búizt hafði verið viö, þótt verkamenn Vænti isér ekki neinna ástarhóta úr þeirri átt. Á gamlársdag- fengu verkamenn útborgaðar frá tveim til fjörutíu og |sjö krómir. þJÓÐVlUMN Sunnudagur 4. janúar 1953 — 18. árgangur — 2. tölublað íslenzkar getraunir greiddu 103 þús. í vinninga s.l. ár — en hvei vaz hagnaðui fyiiitækisins og hveinig vai honum vaiið? Síðan getrauiiirnar liófu ■starísemi sína í miðjum april í vor, bafa faeiff fram 28 getraunavikur og nemur greiðsla vinninga alis kr. 103 þús. Borgarstjórinn í Reykjavík var einn þeirra aðila er hétu því að borga verkamönnum út fyrir jólin fyrir þá daga er J>eir hefðú þá unnið frá því verkfallinu lauk og jafnvel greiða þeim eitthvað fyrirfram. Bæjarvinnumennirnir fengu greiddar 400 kr. út á væntan- íega vinnu, en á gamlársdag •fengu þeir aftur útborgað og þá höfðu verið teknar af kaupi þeirra i einu* lagi þær 400 kr. er þeir liöfðu fcngið greiddar fyrirfram, þannig að verka- mennirnir fengu frá tveim kr. til 47 króna til að lifa á yfir áramótin!! Engum dettur í hug a.ð það íhefði liaft neina úrslitaþýðingu fyrir afkomu bæjarsjóðs þótt Piltur verður uti fyrirframgreiðslan er verka- mennirnir fengu fyrir jólin hefði ekki verið tekin öll í einu lagi af útborguninni fyr- ir áramótin, eða jafnvel ekki tekið neitt af henni fyrir ára- mót. Þessi verknaður var heldur áreiðanlega elcki framinn vegna fjárhags bæjarins, heldur speglast !í þessum verknaði hugur Ihaldsins tii verkamanna, það er ekki svona fastheldið á fé Ihaldið þegar gæðingahirð þess við skrifstofubáknið á í hlut, þá er ekki verið að spara eyðsluna. Atkv,greiðsla hjá trésmiðum i dag Trésmiðir hafa verið í verkfalli frá því 1. des. s.l., eða á aunau mánuð. Lengi vel var ekkert við þá rætt, rétt eins og ekk- ert þyrfti á trésiniðum að halda á íslandi, en undan- farið hefur vérið reynt að ná samningum. Trésmiðafélag Reykjavík- ur heldur félagsfund í dag _kl. 1 e.h. og kl. 5-10 síð- degis fer fram allsherjarat- kvæðagreiðsla í félaginit um miðlunartillögu sem sátta- semjari hefur lagt fnun í málinu. Fjöldi vinninga hefur verið 1320, en vimvngsupphæðirnar hafa að sjálfsögðu verið mis- jafnar, allt upp í 3625 kr. fyrir 10 rétta þ. "25. maí, er vikuleg þátttaka varð mest. Aðeins einu sinni hefur tekizt að gizka rétt á alla 12 leikina, en það var í síðustu leikvikunni fyrir jól, og varð vinningsupphæðin 2500 krónur. Mestur liluti þátttc'kunnar liefur verið í Reykjavík, eða %. Talsvert hefur gætt þátttöku kvenna og hefur það ekki sízt komið fram á vinningsseðlum. En eftirtektarverðust hefur þátt talka erlendra manna búsettra liér verið, og mun það aðallega stafa af því, hve þátttakan í nágrannalöndunum hefur orðið almenn. Vegna þess live lítið er um Framhald á 7. síðu. Minningarguðs- þjómista iim Alexandiínu diotiningu Minningarg'uðsþjónusta um Alexandrínu drottningu fer fram kl. 11 árdegis í Dóm- kirkjunni. Ríkisstjórn, sendiherrum er- lendra ríkja og nokkrum em- bættismönnum hafa verið á- kveðin sæti í ltirkjunni, að öðru leyti er aðgangur öllum opinn meðan rúm leyfir 25 þús« kr. gjöf til skógræktar Þorsteinn S. Rjarval og koi:a hans Ingibjörg J. Guðmunds- dóttir afhentu Hákoni Bjarnasyni skógræktarstjóra liinn 9. des. s.l. 25.000,00, er varið ;skal til skógræktar liér á landi. Á gamlársdag varð 18 ára piltnr, Kristinn Sigurðsson, úti á Isafirði. Kristinn sást síðast um kl. liálftvö daginn fyrir gamlárs- dag, en leit .var ekki hafin að hoiium fyrr en á gamlárs- dag og tóku margir þátt í leitinni. Fannst hann um kvöld- ið í skafli uppi á Breiðdals- heiði. Veður var stillt, cn frost. I fótspor meistarans Þegar Stefán Jóhann féll j með miklum hlunk frá for- ^méimsku í AB-flokknum, (ságði Stefán Pétursson upp tritstjórastörfum af samúð (með nafna sínum og yfir- fboðara. Ekki tókst að fá meinn nýjan ritstjóra, þann- )ig að. Hanníbal hefur tekið íað sér stjórn AB-blaðsins lauk flokksins „til bráða- );birgða“. í gær er Stefán Péturs- /son kvaddur og honum^ /þakkað: „fyrir langt og goti j) /starf, sem hann hefur ávalti /unnið af óvenjulegri alúð og) /ósérplægni. Undir ritstjórn a Nhans hefur Alþýðuhlaðið \ Ntekið miklum stakkaskipt- ( ( urn og haít margvísleg áhrif ' (á Iblaðamennsku samtíðar- /innar. — Stefán hefur í iillu /starli sínii notið mikilla og Ífjölhæfra gáfna sinna og víðtækrar menntunar. Sér-! stök prúðinennska Stefáns1 refur gert allt samstarf hans við blaðamenn Alþýðu- biaðsins auðvclt og árekstra jaust..“ Eins og af þessu cr Ijóst er mikil eftirsjá að Stefáni Péturssyni og það eitt^ skortir á að hinn nýi bráða-/ birgðaritstjóri lofi að fetaj jdyggilega í fótspor hansA ÍVæntanlega sýnir hann þó( (þann ásetning í raun, enda( fkoma fyrstu tilburðirnir í‘( /ljós í óvenjulega rætinniif /rógsgrein um verzlunarsam-f /tök reykvískrar alþýðu, 1 /KRON, en hún er auðsjáan- Ylega hugsuð sem vörn fyrir AOlíuíélagið h.f.! Féð liefur verið lagt í sér- stakan sjóð, er á næsta vori verður varið til gróðursetning- ar á barrskógi. Ekki héfur enn Ákveðið að heíja útgáiu Ætta Áustfirðinga eítir séra Einar Jónsson Ýmsum Austfirðingum liefur lengi leikið hugur á að koma á prent hinu milda. ritverki Ein- ars prófasts Jónssonar á Hofi: Ættir Austfirðinga. Nú liefur Austfirðingafélagið í Reykja- vík átt frumkvæðið að því að hafizt yrði handa um útgáfu verksins. Er ætlunin að fyrsta bindið komi út seint á þessu ári, en í desember n.k. eru liðin liundrað ár frá fæðingu höfund- ar. Allt ritið mlin verða 90—100 arkir í skirnisbroti, og sést af því að liér er ekki í lítið ráðizt. Félagið 'kaus Benedikt Gísla- son frá Hofteigi til að hafa yfirumsjón með verkkiu; og hefur hann, í samráði við stjórn Sögusjóðs Austfirðinga og Aust- firðingafélagsins, unnið um skeið að undirbúningi útgáf- unnar. verið ákve’ðið, hvar sú gróður- setning skuli gerð, en líklegt að hún verði í Skorradal. Fyr- ir fé þetta er unnt að gróður- setja víðlendan greniskóg, sem lengi mun standa sem óbrot- gjarn minnisvarði um rausn og góðan hug þeirra lijóna. Engir samningar; um sjómanna- kjörin Sáttasemjari ríkisins liélt/ fund nveð 'fulltrúum sjów / manna og útgerðarmanna síðdegis í fyrradag og stóð hann fruin eftir nóttu. Árangur af þeim viðræð- um varð enginn. Samniiigatilrauiuim mun / haldið áfram í dag. / Syndaregistur MeCartliys Framhald af 1. síðu. marka ræðutíma öldungadeildar manna en málþóf hefur hvað eftir annað verið vopn suður- ríkjamanna til að lcoma fyrir 'kattanief frumvörpum um ráð- stafanir gegn kynþáttakúgun. Sjómannakjörin á Vestfjörðnm samræmd Aðtaranótt gamlársdags var saniið um sjómannakjöriii á VestfjÖrðum. Með samningum þessum voru samræmd sjómannakjör á Vest- fjörðum því kauptrygging ís- firzkra sjómanna hækkar ekki, nema á útilegubátum um 109 kr., en á sumum fjarðanna er þetta allveruleg hækkun þar sem kauptryggingin var allt að 400 kr. lægri á einstaka stað. Þá var nú samið i fyrsta skipti um smokkfiskveiðar, handfæra- Veiðar og kúfiskveiðar. Erkibiskupsstóll Niðaross ara Norðmenn lialda hátíðlegt í sumar 800 ára afmseli erki- biskupsstólsins í Niðarós og hafa- boðið biskupí íslands, hr. Sigurgeir Sigurðssyni til há- tíðarinnar. Á hátiðinni, sem verður dag- ana 28. og 29. júlí mun biskup íslands flytja ávarp og enn- fremur . prédika í einhverri miðaldakirkju í Niðarósi. Verkamenn Reyk'iavlkurflugvallar vercSa áfram I láni hjá bandariska hernum Á s.l. hausti var ölllim verkamönnmn sem unnið höfðu á Reykjavikurflugvelli sagt upp vinnunni og þeir lánaðir Baiula- ríkjamönnum á Keflavíkurflugvelli. Mir svo látið lieita að ráðstöí'un þessi gilti til áramóta, en nú hefur verið álcveðið að verkamenniruir verði áfram í þjónustu bandaríska hersins í vetur a. m. ik. Uppsögnin í haust var miðuð við 1. oktöber og skyldu verka- men.iirnir koma aftur úr her- leiðingunni um áramótin og taka á ný til við starf sitt á Reykjavíkurflugvelli, í l'ramlengdu láni hjá hernuni. En í gær !kvaddi flugvalla- stjóri ríkisins til fundar með þessum fyrverandi verkamönn- um sínum og tjáði þeim að þeir skyldu vera áfram í láni lijá bandaríska hernum þangað til einhvemtima í vor a. m. k., en þá yrði e. t. v. einhverjir verka- mannanna teknir til vinnu við íslenzka ílugvelli! Lánastar fsein i bæja rstjórna r- íhaldsins. Það gerjst nú æ tíðara að vinnuafl það er ætti að starfa að íslenzkum hagsmunum og vei'kefnum sé láti'ð þjóna undir bandaríska lierion. Þannig lán- aði bæjarstjórnarílmldið malbik- unarflokk bæjarins til að leggja brautir fyrir bandaríska her- inn og vita þó dllir að ekki skortir þá menn verkefni við götur i Reyikjavík. Svo er og uni Reykjavikur- flngvöll. Svipaða sögu-er að segja um verkamennina á Reykjavíkur- flugvelli. Þannig hefur t. d. ekki verið sett slitlag á flugbraut- irnar hér í 4 ár og mun vera orðia fuil þörf á að setja nýtt slitlag á þær í sumar, —■ en hvað varðar valdhafana um þarfir Islendinga þegar hags- munir lierraþjóðarinnar kalla?! Nú er ekkert minnst á veður! Flugvallastjóri afsakaði upp- sögnina s.l. haust með þeirri frumlegu röksemd að tekjur af flugvölum liefðu brugðizt vegna slæms flug-veðurs s.l. sumar!! Á fundinum í gær hafði liann alveg gleymt þessari frumlegu skýringu, minntist ekkert á veðurfar. Flugvallastjóri* ríkisins er Agnar Kofoed Hansen. Flug- málaráðherra er kóka-Björn en kassann geymir sjálfur eymdar- innar Eysteinn. Togararitir Ingólfui' Arnai'son fór á salt- fiskveiðai' 26. des. Skúli Magnússon kom 29. des. og landaði í Reykjavik. Skipið fór aftur á isfiskveiðar 30. des. Hallveig Fróðadóttir er i vél- arhreinsun i Reykjavik. Jón Þorláksson er i vélarhreins- un í Reykjavík. Þorsteinn Ingólfsson fór á salt- fiskveiðar 11. des. Pétur Ha'ldórsson fór á salt- fiskveiðar 28. des. Jón Baldvinsson og Þorkell Máni eru i Reykjavik. 1 fiskverkunarstöðinni unmj um 70 manns í þessaii viku við ýmia framleiðslustörf. Ekki er fríður flokkurinn Hin ný-ja forusta AB-, flokksins hefur nú kosið í hlaðstjóni og framkvæmda-1 stjórn, og sést glögg't af I þeim kosningum að gamla * klíkan er búin að ná undir- tökunum á ný og ræður því ( sem liún vill. Þar er að < (fimra menn eins og Guð- J (mund Gissurarson frá Hafn- ( arfirði, þægasta þjón Emils ( Jónssonar, Adolf Björnsson i frá Hafnarfirði, annan þjón- inn frá, og Axel Kristjáns-1 son, framkvæmdastj. Raíha í Hafnarfirði, undirmann ( Emils Jónssonar, en forstj. ( þessi liefur au'k þess verið i utan flokka til skamms1 tíma! Þá er í framkvæmdastjóm ] inni að finna hægri mennina. Magnús Ástmarsson og Jón i Sigurðsson, þann hinn sama 1 sem sveikst um öll störf1 sín í desemberverkföllunum, og síðast en ekki sízt tvo ( launaða starfsmenn Fram- ( sóknarflokksins, Benedikt < Gröndal og Kristin Gunn-' arsson. Það er ekki að undra þótt' fyrsti leiðari liins nýkjörna ( formanns heiti ,,Hátt til i lofts og vítt til veg-gja“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.