Þjóðviljinn - 08.01.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.01.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVÍLJINN — Pimmtudagur 8. janúar 1953 kemur út í byrjun hvers mánaðar og flytur simna? sakamála- og ieynilögregiusögur. 1. hefti kernur í verzlanir í dag. EFNI: Kjarnorkunjósnir, þar sem rakið er mál Rosenberghjónanna sem tekin vérða af lífi n. lc. mánudag, verði dóminum ekki breytt. Myndir eru af þeim hjónum, svo og Fuchs, Greenglass, Ilarry Gold, sem mest koma við sögu. V'ar Hauptmann sekur? LindberghmáliÖ frá nýju sjónarmiöi. Mannrán í miðri London. Sögukgur atburðiu’ er Sun Yat Sen, sem síöar varö fyrsti forseti Kína, var rænt í London. Arsenik og ást. Mál skólastúlkunnar norsku, Randi Muren, og aödáenda hennar, er mikla athygli vakti á Noröurlöndum áriö 1950. Stefnumótið á ströndinni. Frægt mál frá Englandi. Skáldið og perlufestin. Furöulegt sakamál er vakti rnikla athygli í Bretlandi ái’iö sem leið. Verð kr. 9.50. ysing frá Skattslofu Reykjavíkur 1. Atvinnurekendur og st-oftTÆnirí ReýkjáVík og' aðrir sem hafa haft launaö starfsfólk á árinu, eru áminntir um aö skila launauppgjöfum til skatt- stofunnar í síð’asta lagi- þ. 10. þ. m., ella verður dágsektum bsitt. Launaskýrslum skal skilaö í tví- riti. Komi í ljós aö launauppgjöf er aö einhverju leyti ábótavant, s.‘s. óuppgefinn hluti af launa- grejökium, hiujuúhdi.„vahtalin, n,öfn,.c.öa heimilis- fang launþega skakkt tilfærð, heimilisföng' vantar, eða starfstími ótilgreindur, ,telst þaö til ófullnægj- andi framtals, og viöurlögum beitt samkvæmt því. Viö iaunauppgjöf giftra kvenna skal nafn eigin- manns tilgreint. Sérstaklcga er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggiugarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því veriö sendar launaskýrsiur, áö standa skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir hafi, ekki byggt, ella mega þeir búast viö áætluövun skött- um. Á þaö skal bent, a’ö orlofsfé telst aö fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athug'ist, a’ö fæöi sjómanna, sem dvelja fjarri lieimllum síniun, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutafé og arösútborganir hlutafélaga ber aö .skila til Skattstofunnar í sáö- asta lagi þ. 10. þ. m. 3. Þeim, sem hafa í huga aö njóta aöstoöar Skattstofunnar vi’ö aö útfylla framtal, skal á þaö bent, aö koma sem fyrst til aö láta útfylla fram- tölin, en geyma þaö ekki til loka múnaöarins, þegar ösin er orðin svo mikil, aö bið veröur á af- greiöslu. Þess er krafizt af þeim, sem yilja fá aöstoð við útfyllingu framtalsins, aö þeir hafi mcöferðis öll nauð’synleg gögn til þess aö’ framtali’ö verði rétti- lega útfyllt. Skattstjórinn í Reykjavík Látið okkur annost hreinsun á fÍZri og dán úr göml- um samgur• fötum. Fiðurhreinsun FlmraCudiigiii' 8. janúar — 8. - dagur ársins. ÆJARFRÉTTIR Hverfiagötu 52. IV==S<S~ Skipaútgerfl ríkistn,s: Hck’a er á leið íx'á Austfjöi'ð- uxn til Rvíkur -A- Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið — Herðubi'eið er á Austf jörðum — Þyrill er norðanlands — Skaftfellingur for frá Roykjavík á morguii til Vcst- mannaeyja. Sklpadeild SIS: Hvassafell. losar timbur i Rvík. — Arnarfell kom til Hclsing'foi's 0. þ.m., losar þar síkí. — JÖkul- fell fór frá Akranesi 5. þ.m. áleið- is til ’New York. Elmskip: Brúarfoss kom til Grundar- fjarðar í gær, fer þaðan til Stykk ishólms og’ Keflavíkur. — Detti- foss fór frá Reykjavík 3.-1. til New York. — Goðafoss er í Rvík — Guilfoss er í Kaupmannahöfn. — Dagax-foss kom til Gdynia 6.-1., fcr þaðan 10.-1. til Khafnar og Gautabox-gar. -— Reylcjafoss lcom til Kamboigar 7.-1., fer þaðan í dag til Rotterdam og Antwerpen. — Selfoss fór frá Vestmannaeyj- um 5.-1. til Austfjarðar. — Tröl.ia- foss er í Rvik. Easlcnavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Sírni 5030. IÍIn ágæta ameríska mynd, ■ l-'etta getur ailstaðar skeð, verð- ur cnn sýnd í Stjömubiói kl. 7 og 9 i kvöld. Þetta er ein bezta mynd sem um langt skeið hefur bórizt að vestan. Sjómannafélag Reykjavíkur og Sjómannafélag Hafnarfjarðar í liálda . samciginlegan fund 1 Iönó, uppi, kl. 9 . í kvöld. (Gengiö inn frá Vonarstræti). Umræðuefni: SAMNINGARNIR. .* * * * J».Intft w m. ■ Stjóminr félaganna I ái & d | Si ■j? w \ Itarisa’iiiiff • fyrir'almenning ’"-^' - í Skátahermilinu í kvöld klukkan 8. S, F. R. KAIIIMENN Þið, sem viljiö vera vel klæddir, kynniö’ ykkur nýj- ustu fatatízku hjá STYLE. Úrvals efni —- Vönduö vinna Lágt verö. Style3 ' Austurstræti 17, uppi Fastir liðir eins venjutéga. — 17. 30 Enskukennsla:, II. fl. — 18.00 Dönskuke,nnsla; 1. fl. —. 18.30 Þettá vil úg heyra! Hlustandi velur sér hljómplötur. ■— 19.00 Upplestur: „Við Stcini byggjum snjóhús", smásaga eftir Svein Auðun Sveinsson (Jóhanna Hjaltalín leik- kona). —■ 19.15 Tónieikar: Dans- !ög (piötur). — 19.35 Ijesin dag- skrá næstu viku. — 20.20 ís- lenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson eund. mag.) — 20.40 Tónieikar (plötur): „Dítið næturljóð" eftir Mozart (Pro Arte kvarettinn ieilcur). — 20.55 Erindi: ' A Heið- mörk (Árni G. Eylands stjórnar- ráðsfu’ltrúi). — 21.20 Einsöngur: Maggie Teytc syngur (plötur).. -- 21.45 Veðrið í desember (Páll Bergþórsson veðurfræðíngur) — 22.10 Sinfónískir tónleikár (plöt- ur). — 23.10 Dagskrárlok. Á þrettándanum opinberuðu trú- lofun ungfrú Sig- rún Stefánsdóttir Sunnunvoli Sand- gerði, og Garðar Óli Halldórs son, sjómaður Rvík. Tll Sigríðar í Brat+hoIU. Þjóðviljinn hefur tekið á móti 600 krónum frá nokkrum Fylk-' ingarfélögum. Nætui-varzla í Lyfjobúðinni Iðunn. Sími 7911. Nýlr pípulagningameistarar. Á fundi bæjan-áðs Revkjavíkur C. janúar sl. var samþykkt eftir tiilögu vatns- og hitaveitustjóra. að veita eftirtöldum mönniim lög- gildingu sem pípulagningameist- urum: Sveinbimi Lárussyni, I.angholtsveg 89, Viggó . Ó. Sveinssyni, Barmahlið 35, Iíana .p. Ó. F. Nielsen, Sóleyjargötu 19 og Guðm, Á. Gíslasyni, Tryg-gvagötu 6. Eldspýtur þœr, sem Styrktav- félag lamáðra og fatlaðra hefur fengið leyfi til að selja, eru nú nð koœa á markaðinn. lipstar stokkurinn 10 aurum mcira. eu. aðrir eldspýtustokkar, og rannur allur ágóðinn til félagsins og starfsemi þess. Eeikfélag Róýkiavíkur sýnir JEvintýri á gönguför í 25. sinn í kvöid. Það er álitaf sama áðsóknin. • „ , ------- „ ~- EndurskoSunar- og bókhaJds- skrifstofu hefur Sigurður Stefár.s-. son á Bárugötu 32. Söfnln eru opln: Eandsbókusafnlð: kl. 10—12. .13—19, 20—22 alln. virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—10. I'jóðmin jasaínið: kl. 13—16 k eunnudögum; kl. 13—45 þriðju- doga og fimmtudaga. Ustasafn Elnars Jónssonnr: kl.. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasaf nlð: ki. 13.36- 15 á sunnudögum; kl. 14—1.6 þriðjudaga og finmitudaga. +____^____+____ 4.---- BeiMð vlðsblptuin ykkar fil þelrra sem auglýsa i Þjóð- vlljanum Sími 82214 1 í Til I 8 8 1 I hcf ég: opnaö á EÁRUGÖTU 32, súnj 82232 1B löggiltur endurskoöancli liggur leiðin 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.