Þjóðviljinn - 08.01.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.01.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 8. janúar 1953 Maturinn a morgttn Laulcsúpu með osti — Soönar gellur, kartöflur Súpan: 2-3 laukar og 1-2 gul- rætur er skorið í sneiðar og brúnað í 50 gr af smjörlíki; IVí 1 af kartöflusoði-)-vatni er hel't yfir og soðið i 20-30 min. Ath. að soðið sé ekki of salt. 5 þykkar heilliveitibrauðsneið- ar eru smurðar smjörliki, rifn- um osti stráð á og bakaðar ljósbrúnar í ofni. Ein brauð- sneið látin í hvérn disk og súpunni ausiö yfir. 1 staðinn fyrir að baka brauðið i ofni má (gSóðbaka sneiöajmar á hcllu eða í brauðrist, smyrja síðán og stiá osti. V:; kosti og er sá rnestur að þvott- tirinn slitnar ekki, þarsem hann verður ekki ft’rir neinurn nún- ingi. Austurbærinn og Norðurmýri. miili Snorrabrautar og Aðalstræt- is, Tjarnargötu og Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að aunn- an. Hafnarfjörður og migrennl. — Reykjanes. Eftir háúegi (kl. 18,15-19,15) Nágrenni Rvíkur, umhverfi E!l- iðaánna vestur að markalínu fró Flugskálavegi við Viðeyjarsund. vestur að Hlíðarfætl og.þaðan til Hjávar við Nauthólsvik í í’ossvogi Laufvarnes, meðfram Kleppsvegi Mosfellssveií. og ICjalarnes, Árnes- og RangárvaHasýslur. HljóShylgjur Eftir nokkiu’ ár þvoum við kannski allar þvottinn okkar rncð aðstoð liljóðsins. Þetta virðist kannski fjarstæðukennt, en það er sarnt staðreynd, að íyrsta þvottavélin sem þvær á þann hátt hefur þegar verið jbv'ö bvöffmn gerð, og það sem meira er, hún hefur reynzt ágætlega. Við munum nú ckki komast hjá að nota sápu, cn allur véla- kraftur verður óþarfur. Ilíjóð- bylgjurnar sem sendar eru út frá sérstöku áhaldi setja sápu- löginn á hreyfingu með sama árangri og vélsnúningurimi í þvottavélunum eða haadafHð. þar sem þær eru ckki En því er jáfnframt haldið fram, að hljóðbylgjumar fari betur með þvottfen en þær áðferðir sem hmgaðtil hafa verið noíaðar. k þess er þessi aðferð ódýr- , tœkið sparnýtnara í rekstri og ódýiara í innkaupi og auð- velt áð flytja það á miili. Framlciðsla þess er þegar haf- in í Þýzkalandi af hinni þekktu raftækjaverksmiðju Bosch. Það er aðeins 3 kg að þyngd. Áhaldið er sett niður í venjuiegan þvottabaia, sém get- ur teidð alltað 150 lítra vatns. Áhaldið er notáð bæði þegar lagt er í bleyti, þvegið og skol- að. Það er misjafnt hve lengi þarf að láta það ganga, eftir því hver þvotturinn er. T. d geta þess að iið rúmfáta- þvott skal það notað í 3 mín- útur þegar lagt er í blejli, tíu mínútur me'ðan þvotturinn sýð- ur og 5 mínútur við hverja skohrn. Áhaldið er sagt hafa marga Hðíiaagnsiakmöikunin Kt. 10,45-12,30 í’ALIjEG vlnnuföt úv tékkneska t.ídcublaSinu som viö sögðum frá liér i Irajíimun í gær. KOBÍAN Framh. af 5. síðu Eiginkonan var keypt fyrir fé eða muni, og gat eiginmað- urinn selt liana aftur ex lion- um bauð svo við a'ð horía, jafnvel á pútnahús Hann gat líka leigt hana öðrum manni míi óákveðinn. tíma.. T. d. ef maður eignaðist ekki son með konu sinni eða konum, þá gat linnn ef harm var nægilega efn- aður, lcifjt sér e,3a keypt kon- ur til að eignast sonu við; Ef þær voru leigðar eða keypíar urðu þær að sjálfsögðu arnb- áttir eða vinnudýr á lieimili húsbóndans og algjöriega á valdi lians og eiginkonu lians. Gat ill me’ðferð af hendi þeirra leitt til dauða hinnar aðkomnu Bæjaípésturinn Framhald af 4. síðu. möiitium vorum vantar. Það sagði vitur maður og það er rétt, að um allar framkvæmd- ir Iteykjavrkur inætti segja: „of seint og of lítið“. Við íslenzkt aiþýðufólk erum ekki að borga drápsdkatta og alls konar gjöld þörf og ó- þörf tii þess að ala upp heimska og dáðlausa mennta- mannastétt, sem er svo drag- bítur á öllu athafnalífi þjóð- arinnar í stað þess að lýsa sem geisli manndóms og þek'kingar fram á veginn, nú- tið cg #amtíð til blessunar. Við sem höldiun uppi mennta- keifi landsins með ærnu erf- iði, ætlumst til þess að þeir sem fá notið þeirra réttinda sem það veitir, vinni meira og betur í þágu fjöldans en þeir gera nú ílestir, en séu ekki bara brúður í' feitiún stöð sem sóa fé almennings í lúxugflakk fyrir sjáifa sig út um heim undir allskonar yfirskiiú. Kópavogi á nýársdag. — Jón -fónsson. f K Í 5ÍA konu, en cngin eftirmál urðu þar sem konan var eign fjöi- skyldunnar og hægurinn hjá að bæta fátækum bóndaræfli leigða konu hans méð því að víkja einhverju að lionum ef 'það þá þótti ómaksins vert. Hinn ríki þurfti ekki áð óttast réttvís- ina. Aftur á móti var það svo meðal fátæka fólksins, að mað- ‘ur gat. aidurhniginn farið svo <í gröfina,- að hann eignaðist aldrai konu vegna þess að hann var svo fátækur að hann gát áidrei keypt sér hana. Þessi háttur við giítingar gat þiú orðið körlum sem lconum þuiíg- ur í skauti. Sú kona mátti lieita lieppin sem giftist á hinn „eðlilega” liátt, að samkvæmt ráðstöfun foreldranna giftist hún manni, sem hún e.t.v. hafði aldrei augum litið, fiuttist á heimiii hans og tók til að vinna þar með fjölskyldu lians og fæ'ða hon.mi sonu. Á vesturlöndum gera menn sér til gamans að segja fyndni á kostnað annarra og enginn verður líklega jafn oft fyrir barðinu á þessu fyndna fólki og tengdamóðirin. 1 Kina er þessu allt öðru vísi várið með tengdamóð u riria. Foreldra rétt- uriím hefur vcxið óskoraðúr alla tíð og vaid tongdamóður- innat yfir tengdadóttur sömú- leiðis. Því hefar tengdamóðirin verið allt annað en hlægileg, — þvert á móti hefur hún v.erið ægilt’g í Kína lénsskipulagsihs og með afbrýðisemi og illsku oft gert tengdadóttur sinni h'f- ið óbærilegt, Ilúri vár þyí ekki tii p&maixsemi. Bai’nag:ftingar voru allai- gengar í Kína fyiir valdatöku kommúnista. Börn. váru gjít 12—14 ára og áttu kannski sjálf bÖrt.i 14—-15 árá. Áíxyætn.- in vont óft veikburða‘vpsáliiig- ar-eins cg að likuni 'læíiir'og' lilýtur þessi siður að hafa haft nokkur áhrif á þjóðina sem heild, bæði útlit og heilsufar. Dæmi voru um tþað í sumuin liéruðum að til uin það bil helmings giftínga væri stofnað. á þennan hátt. Ungmenni voru gift eins snemma og mögulegt var, því að höfuðskyidan við foreldra og forfeður var að eignast afkvæmi, þ. e. syni. Eins og áður er sagt: syair gátu kastað ljóma á foreldrana og ættina með lærdómi sínum' og yrðu þcir. >ríkir, .va- tryggt- áð forfeðruinxm yrði sýndur sá sómi sem mestan var hægt að veita. ÆðStu gæði lífsins voru að standa hátt í mannfélags- stiganum, hár aidur og margrr aflcomendur. Mciro. IÍísa irænha — Ný bók eítir Stefán Jónss. Þjóðviljanum bai’st í gær ný bók eftir Stefán Jónsson, rit- höfund: Dísa frænka og Feðg- amir á Völlum. Eru í'bókinni 4 sögur, er svo heita: Dísa frænka, Inga Dóra, Snorri, og Feðgarnir á Völlum. Bókin er 221 b’aðsíða á lengd, prentuð og gefin út af ísafoldarprent- smioju. Mmi hún hafa komið út fyrir jólin og verið ein bezta sölubókin, svó það væri víst of scint þó Þjóðviljiim hvetti menn til að kaupa . liana og lesa. En árciðanlega væri ]iað óliætt. Höfundurinn skrifar svolát- andi formála: „Sögur þessar eru frá minni hendi skrifaðar fyrir börn og unglinga, — og svo auivitað fyrir aila þá. sem vilja gera mér þann greiða að lésa þær. Hér er þó ekki um smábáyhabók að ræða Sumir kunna áð á’íta lengstu söguna naumast- við barna hæfi. Ég vona hið gagnstæða. Ég held, ■ að bað sc ámðanlcga skaðlegt;- áð bania - ög' ungliága&ögur séu feæx1 * éingöngii barnaskapur". NEVIL SHUTE: 1 . d m mynd listamannsins. Hann hafði ánægju af að horfa á traust1 og vingjarnlegt andlit maimsins, sem unnió hafði svo gott starf fyrir meira cn tvö hundruð árum. Hann sá álcki annað eu þetta þennan morgim í Louvre. Þennan listamann og myndir háns. Daginn eftir hélt liann áleiðis til Jura. Enriþá var hann dálítið eftir sig eftir ferðalagið, svo að hann fór aðeins tiJ Dijon þann <lag. Á brautarstöðinni keypti hann dagblað og renndi augunum yfir það, þótt hann væri búinn að missa; allan áixuga á styrjöldinni. Það var niikið veður gert x'it ■■&£,, Noregi og Danmörku, sem lionum fannst órafjarri. Venjulega tékur ferðin þrjá klukkutíma en járnbrautar- sarngöngur voru í miklu ólagi. Honum var sagt að það væri vegna herflutninga. Hraðlestin fór klukkustund of seint fr.í París og á leiðinni seinkaði henni um tvo klukkutíma. Það var komið að Qrvöldverði þegar liann kom til Dijon og hann : var feginn því, að -hatrn hafði ákveðið að fara efcki' lengra • í einu. Fai’angur hans var borinn á lítiö giatihús á móti; brautarstöðinni og hann fékk góðan kvöldverð í matsalnum, ] Svo fékk hann sér kaffi og glas af víni og fór síðan í rúni-I ið klukkan hálftíu og þá var hann ekki orðfen of. þreyttur. til að sofa vei. Honum leið ágætlega næsta morgun, betur en hqnum liafði; liðið lengi vel. Loftslagsbrcytíngin og umskiptin höfðu gert _ það að verkum. Hann fékk kaffi upp á herbergi feít, fór ! bít hægt við að klaiða sig; hann fór niður um tiuleytið, | það var sóiskin og það var hiýtt og hressandi úti fyiir. í Haixta gekk um borgina að ráðhúsinu og Dijon var óbreytt í frá síðustu heimsókn hans fyrir átján mánuðum. Þama var j búðin sem þeir höfðu keypt alpahúfumar í, og hann brosti | þegar hann sá nofnið AU PAUVRE DIABLE. Og þarna, hafði Joha keypt sér sldði, en hann stanzaði efcki lctxgi þar.! Hann -borðaði hádegisverð á gistihúsinu og tók síödegis ! lestina - til Jura: honum fannst innanhéraðssamgöngurnar í ■betri en á, langieiðunum. Hann skipti um lest S Andelot bg j fór með annarri lest upp í fjöliin. Ailan seinni liluta dagsins ' - -A’ * -iFt* ■ , ' | þokaðist eimreiðin eftír mjóu sporinu, dró tvo gamla vagna’ gegnum héruð, húiin hlánandi snjó.-.-Snjórinsi .þiðnaði • ög rannj niður' hlíðamar, ofan í litlu lækiná'sem vorn eins qg belj-f andi vatnsföll þessa stundina. Grenitrén voni farin- að skjóta nýjunx, hvaongrænum barmáium en alrrar óg engi voru-, enn í kafi. Á stöku stað sást þó í gras og hann kom atigaj á nokkra krókusa. Hann hafði komið i tæka tíð og hann! var fjarska feginn því. Lestin beið í Morez í hálfa klukkustund og héit .&íðar; áfram til St. daude. Hún var komin þangað í rökkurbyrj-í un. Hanai hafði sent símskeyti frá Dijon til Hótel dc láí Haute Montagne í Cidöt.on óg fór fram á að bíll yrði send- ur að taka á rnóti liöhum, því'að leiðxh' er löiíg og stundum erfitt að fá bíl í St. Claude. Bílliim lieið hans, tíu :ára gamall . dxrysler, sem dyravörðurinn ók, en hann var demantaslíp-í ari rnilli þess sem hansi 'vann á hótelinu. En Hmvard 'kóihsti ckkí að því fyrr cn seinna; maðurinn var nýbyrjaður að vinna á hótelinu. . * Hami tók farangur gamla Tuannsins, sctti hann í aftur-. sætið og iþeir lögðu af stað til Cidoton. Framan. af ieiðinni , liggur vegurinn í kröppum beygjum upp fjall&hiíðina. Svo» liggur hann eftir hásléttu, jriir akra og gegnimr skóga. Eftir vetur í London var loftið dásamiegra en orð fá . lýst.í Howard sat við hlið bílstjórans en hanir var svo heiilaður ;if : hinni heillandi ökuferð í rökkurbyrjun, að hann talaði ekki; mikið við hann. Þeir minntust einu sinni á stríðið og ekili- inn sagði hontun, að næstum hver einasti verkfær maður í héraðinu hefði verið kallaður í herinn. Sjáifur revtrdist hann' ekki tækur; vegna þess að domantarykið haíði setzt í lungu hans. Hótel de la Ilaute Montagne er gamnlt in'is. Þar eru, fbxuntán svefnherbergi og á veturna er þar skíðamiðstöð. Cidoton er lítið þorp — fimmtán eða tuttugu hús í hæsla iagi. Hótelið er eina stóra liúsið; hæöir liggja að því á ajla vegu, fallegar grösugar hlíðar og barrtré á stangli. Það er mjög k.yrrt og fiiðsælt í Cidotan jafnvel á vetuma, þegar iþorpið úir og grúir af ungu frcasku skiðafólki. Þannig. hafði það verið í síðustu lieimsókn hans. Það var orðið dimmt þegar þeir óku upp að hótelinu. Howai’d gekk hægt upp steinþrepin 'að dymnmn. dyravörð- urinn kom á eftir með töskumar. Gamli maðurinn ýtti á þimga eikárhurðina og gekk imi í anddyrið. Dyr opnuðust. og þarna var Madame Lucard, feitlagin og "laðleg éifis og árið áður, bömin kriixgum hana og starfstúlkarnar brQsancli fyrir áftan. haxia. Lucard sjáLfur var að lieifean í fylgd ineð; fjallgöngumönnum. • - ‘ Þau heiisuðu. i'.omxm-út franska vísu mco mörgum'-.fögrum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.