Þjóðviljinn - 08.01.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.01.1953, Blaðsíða 5
4) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 8. janúar 1953 Fimmtudagur 8. janúar 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 þlÓOyiUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýfiu — Sósíalistaflokkurinu, Ritstjórar: Magnús Kjartausson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fróttastjóri: Jón Bjaraason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Magnús Torfl Ólafsson. Guðmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jóristeinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði I Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annars staöar á landinu. — Lausasöiuverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Gjaldþroi ríkissljérnarðnnar Ríkisstjórnin stendur nú í samningum við útvegs- menn um framlengingu bátagjaldeyriskerfisins. Eins og Einar Olgeirsson hefur sýnt fram á á þingi á eftirminni- legasta hátt er kerfi þetta ekki stutt neinum lögum, heldur í beinni andstöðu við lög. Hvorki ríkisstjórnin né sérfræðingar hennar hafa getað hrakið rök Einars né bent á nokkurn snefil lagaheimildar fyrir athæfi sínu, en engu að síður mun ætlun þeirra að halda lögley’sunni áfram. Hvað varðar einokunarstjórn um lög, þegar hún .styðst við þinglið sem lætur bjóða sér hvaö sem er? Hundrað milljóna króna l'öglaus þjófnaður af þjóðinni á ári hverju virðist vera algert srnáræði í augum þess- ara manna. Og nú skal meira að gert. Ríkisstjórnin er nú að láta framkvæma rannsókn á því hversu mikil áhrif báta- gjaldeyrisokrið hafi á vísitöluna. Á grundvelli þeirrar rannsóknar á síðan að aflétta okri þessu af visitölu- vörunum en bæta í staðinn í okurflokkinn vörum sem ekki hafa áhrif á vísitöluna. Heildarmagn okursins á þannig að vera óbreytt, — en engu að síður á vísitalan að lækka með þessum pappírstilfærslum. Kaupið lækkar ]>á einnig að sama skapi, og þá kauplækkun á að bjóða útvegsmönnum ,sem ný fríðindi. En þessi kauplækkun er að sjálfsögðu engin samtímis niöurfærsla á verði og kaupi, heldur bein lækkun á raunverulegu kaupi og svik á samningunum við verkalýðsfélögin í desember. Þessi eru viðfangsefni ríkisstjórnarinnar nú og meðan hún er að frarhkvæma þessa þokkalegu iðju stöðvar hún allan bátaflota landsmanna. í Reykjavík, Hafnarfirði og víðar hindrar hún að til samninga komi viö sjómenn um hinar sjálfsögðustu kröfur þeirra, en þar sem samn- ingar hafa þegar verið gerðir bannar hún útgerð bát- anna þar til einhver botn er kominn í bátagjaldeyris- gumsið. En það er fleira sem veldur ríkisstjórninni áhyggjum i þessu sambandi en pappírstilfærslur á okrinu. Svo er nú komið kaupgetu almennings að bátagjaldeyrisvör- rirnar seljast æ dræmar og hrúgast í stáðinn upp í verzl- unum og birgðageymslum heildsala. Þetta veldur því að eftirspurn eftir bátagjaldeyri er að verða mjög dræm, gróði sá sem frystihús og útvegsmenn áttu að hafa af gjaldeyrissölu þessari er að verða vonarpeningur. Þann- ig er kaupgetuleysi það sem ríkisstjórnin hefur skapað að verða útflutningsframleiðslunni* samskonar fjötur og öðrum atvinnuvegum. Og þetta hrekkur ekki til. Stefna ríkisstjórnarinnar í markaðsmálum hefur beðið algert ski.pbrot, það skipbrot sem sósfalistar sögðu fyrir þegar er marsjallsamning- urinn var gerður. Frystihús landsins eru nú hálffull og meira en það af framleiðslu fyrra árs og ríkisstjórnin veit ekki sitt rjúkandi ráð, hvað hún á að gera við þessi verðmæti landsmanna. Einokunarkerfi saltfisksölunnar hefur sömu áhrif; Hálfdán Bjarnason þykist sitja uppi með miklar birgöir af ,,óseljanlegum“ saltfiski, á Ítalíu, þannig að S. í. F. sýnir fulla tregðu að taka við meira saltfiskmagni:. Ofan á þetta bætist svo að hin ágæta efnahagssamvinnuþjóð vor, Bretar, hefur hafið viðskipta- stríð við íslendinga, neitar að taka við togarafiski, en eflir í staðinft þýzka togara á íslandsmið og dregur aö sér kassafisk frá Noregi. Togaraflotinn vérður því aðeins starfræktur til veiða fýrir frystihús' eða í salt, og á þeim svið’um er allt í öngþveiti eins og að framan segir. Svo algert er það gjaldþrot ríkisstjórnarinnar sem blasir við í ársbyrjun 1953. Sjúkleg stefna í markaðsmál- um og skipulagður kaupgetuskortur almennings eru að =-anga af frarpleióslunni dauðri. Og ríkisstjórnin hefur ckki einu sinni það liálmstrá að kenna verkalýðssam- tökunum og „kröfum“ þeiri'a um öngþveitið; þvert á móti hefur stiórnin neyðzt til að fagna úrslitum verk- fallanna vegna almenningsálitsins, ‘ þótt reiðiviprurnar séu hverjum manni sýnilegar. Stjórnin er því eins ber- strípuð um miðjan vetur og frekast verður á kosið. Og það er mál hún krókni. Rafmagnið á Digraneshálsi JÖN JÓNSSON skrifar: — Kæri Bæjarpóstur. Mig lang- ar að biðja þig að birta hér nokkrar líaur. — Það eru margar opinberar stofnanir hér á landi, og það er ómaks- ins vert að gera sér grein fyr- ir hvers konar störf þær hafa með höndum og hvernig þær rsekja hlutverk sín. Sumar þessar stofnanir eru þjóðþrifa fyrirtæki eða gætu verið það, en aðrar virðast vera að mestu leyti óþarfar. Því mið- ur verður að segja það, að þessum fyrirtækjum er oft með fádæmum illa stjórnað. Það vantar ekki að til séu búin alls konar feit embætti og síðan eru valdir menn í stöðurnar, oft með litlu tilliti til hæfileika, enda verður líka árangurinn eftir því. Það er mála sannast að þessi embættismannalýður er orð- inn hreinasta plága öllu vinn- andi fólki. Margt af þessum lýð eru montnir uppskafniag- ar með mörg próf og nafn- bætur en með litla þekkingu og í engum tengslum við það fólk sem ■ á heimtingu á starfskröftum þeirra. Sú stofnun sein ég vildi aó- eins minnast á er Rafmagns- veita Reykjavíkur. Við, sem eigum heima hér á Digranes- hálsi, höfum ekki komizt hjá því að fylgjast með því hvern- ig þessi stofnun fer að þvr að fulluægja hlutverki sínu. — Það er alveg furðulegt hvað fólk hér hefur sætt sig við af hendi þessa dæmalausa fvrir- tæikis. Við hér höfum mátt sætta okkur við að þótt nægi- legt rafmagn væri í bænum, er spennan svo lág ihér að ekki heyrist i útvarpi þótt það só stillt á 200 volta spennu fyrr en kl. 8—9 á kvöldin. — Fyrir nokkrum árum var sett . hér upp bíla- og smurnings- verkstæði. Rafveitan gerði sér lítið fyrir og terigdi það á ljósalínuna. Við hér gerðum margar tilraunir til þess að fá þessu fcreytt og oikkur var sagt að fyrirtækið hefði ekki leyfi til að vera á línunni, en auðvitað vissu allir að það var biekking, annars hefði það vérið tekið úr sambandi. — Einu sinni var okkur sagt að hér fengjust ekki lóðir undir spermistöðvar, en einn- ig það er ááatt. Við munúáa. það hér að síð- ast liðinn vetur gerði suð- vestan Ifrapaél og þá brotci- uðu itm 20 staurar. Þegar til kóm að farið var að athuga þetta, þótti’ rétt að skipta um ca. 30 enda fengu þeir nafn- Fo ORSPRAKKAR afturhalds- liðsins eru næsta tilbrigðalausir i svikastarfsemi sinni og hug- kvæmnin er ógn lágkúruleg Við hvem nýjan áfanga leika þeir sama leikinn; fyrst hjartnæm- ir svardagar, siðan blygðunar- laus svik. Þegar hvnn sór við nafn móður sinnar vissi ég að svikin höfðu verið framin; eitt- hvað ár þá leið segir Ugla í Atómstöðinni. Annað einkenni gengur einnig aftur við hvert nýtt þrep. Forsprakkamir segja hug sinn allan við eitthvert hátíðlegt tækifæri, til þess að heyra vmdirtektir almennings. Séu undirtektirnar óálitlegar eru ummælin tekin aftur marg- sinnis og svarið fyrir þau á meðan leituð er uppi næsta krókaleið að markinu. Þannig fór þegar Ólafur Thors heimt- aði vígvélar í nýársprédikun sinni um árið, og þannig ætlar enn að fara eftir nýársprédik- un Hermanns Jónassonar. Þegar Hermann Jónasson breytti skírnamafni sínu í framtíðarhugsjón um síðustu áramót var hann sannarlega ekkert myrkur í máli. Hann sagði orðrétt: „Vald þjóðarinn- ar þarf að tryggja gegn of- beldismönnum með sérslölcu þjóðvarnarliði, Hvernig þessu liði verður háttað er enn at- hugunarefni, En sennilcga væri hagkvæmast að láta það einnig taka í sínar hendur þá varð-l gæzlu að mestu (!) sem erlent; lið annakt nú lnér á landi“. Áð-’ ur hafði hann rakið nákvæm- lega a'ð helzta verkefni þes=a liðs ætti þó að vera það r o beita verklýðssamtökin ofbekl í kjarabaráttu þeirra. að íslendingar höfðu andstyggð á hertnennskuhugsjón hin3 forna glímumanns, og bændur létu óspart í íjós andúð sína á síðasta rykk vindhana þess sem af miklu lánleysi fer með forustu fiokksins. Það var sem nijsr rv<%rcd& sé ekki kleift að ganga beint að hinu þraða marki, þrátt fyrir ákafan erlendan eftir- rekstur. ★ Og þá var að sverja af sér; I gær segir Tíminn orðrétt í ritstjóruargrein um þetta mál: „Annars er hér um mál að ræða, seiu þarf mikillar athug- unar við áður en nokkrar á- kvarðanir eru teknar. En sterk þurfa rökin að vera, ef ís- lendingar e'ga að falla frá ið íhaldsstaurar og sagði einhver að það hafi verið af því að hægt hafi verið að moka þeim í sundur sökura þess hve fúnir þeir voru. Ea þótt fólkið hér mætti sitja í myrkri og kulda í heila viku, lét Rafveitan það sig litlu skipta, og enginn >minni3t þess að það hafi staðið á lok- unartilkynningum frá henai. Það væri hægt að nefna ýmis fleiri dæmi um framkomu for- vígismanna >þessarar stofnun- ar og það að núna síðast á aðfangadagskvöld mátti að minnsta kosti nok'kur hluti byggðarinnar sitja í myrkri fná kl. 4—8. — Eng'jan mundi kvarta þó að rafmagn væri skammtað, því að það er elns og hver annar kross, sem við verðum að bera vegna þess að meiri hluti kjósenda sættir sig við hvað sem er ef nafnið Sjálfstæðisflok'kur er tengt við það (Sjaldan hefur svörtustu og ljótustu öflum ’þjóðfélagsins tekizt að stela eins miklu í einu eins >og þeg- ar þeim hugkvæmdist að stela sjálfstæðisnafninu. En það er öanur saga). Það sýnir kann- ski fátt betur en ástandið í rafmagnsmálunum hversu gjörsamlega óhæf forustan á Reykjavíkurbæ er til þess að gegna hlutverki sínu. Ég held að allir. sóu sammála um það að meira gróðafyrirtseiki sé varla til en nægilega stór raf- veita gæti verið. Við höfum næg fallvötn til virkjunar, og það er eflaust hægt að fá r.óg fjármagn til þes>g líka. En manndóminn hjá forystu- Framh. á 6. síðu þelrri hefðbundnu stefnu sinni að hafa ekki her“. Þarna er boðskap hermannsins sem sé sporðrennt í einum bita, á- reynslulaust, og í staðinn gefið í skyn að Framsóknarflokkur- inn sé eiginlega andvígur ís 'ienzkum her, að> minnsta kosli verði ákaflega erfitt að sann- færa hann lUn naúðsynina! ★ Málið er sem sé komið á síðara svardagastigið, og þá er að finna stytztu krókaleiðina að markinu. Tíminn ymprar einnig á henni í gær við hiið- ina á svardögunum. Þar er rætt um nauðsyn þess atð efla lögregluna að miklum mun. Það er sem sé bollalagt að stofna nýjar deildir Iögreglunnar sém ættu að verða kjami „þjóð- vamarliðsins“, þótt ekki ver'ði þær nefndar því nafni um sinn. En nafngiftirnar skipta ekki máli; við höfum áður séð að herstöðvaleiga var nefnd brott- flutningur hernámsliðs og að hernám var nefnt öryggi og vernd. KÍNA — Ríkið í Miðið — með öðrum orðum miðdepill heims- ins — hýsir höfuðþjóð heims- ins svo sem að líkum lætur. Nafn landsins eitt saman sýnir hugmynd Kinverja um mikii- leik þess og í samræmi við hana hafa þeir þótt líta nið- ur á aðrar þjóðir. Stolt Kinverj- ans: saga hans og menning, yf- irburðir hans yfir aðra 'jarðar- 'búa í lærdómi, þekkingu og dyggðum hins fullkomna manns, veitir honum þá rósemi hugar og handar, sem töfrar okkur fólk úr barbaríinu. Hvar mætir maður hlédrægni, iát- levsi, hávaðaleysi og fágaðri framkomu í jafn ríkum mæli sem hjá Þjóðinni í Miðið? Hvar kynnist maður jafn virðuleg- um hugmyndum um tign mannsins? Þúsunda ára hjarta- mennt Kinverjans setur sinn svip á þjóðlífið og speglast í daglegu fari fólksins. Á þeim tíma sem Kínverjar höfðu fundið púðrið, notuðu pappír, áttavita og prent, va enn andlegt svartnætti um mestan Muta Evrópu. Ríkið í Miðið virti lærdóm og mann- vit ofar öilú og fyrirleit her- mfennsku af hjarta: alit bendir á að sá sem vill láta hnefann r!iða fram úr deilumálum, hafi á röngu að standa, segir kin- verskt sann'eikskorn. Til að stjórna landinu með keisaran- rim voru valdir lærdémsmerm, sem urðu að ganga undir rnjög ströng próf. Það var að vísu gengið stundum fram. hjá þess- um reglum, en sá embættis- maður, sem hafizt hafði til virðinga án eigin ágæti's, var ekki mikiis virði í augum Kín- verjans,. — Evrópumenn, sem kynntust þessu embættismanna- vali voru svo hrifnir af því að þeir skrifuðu urn það fjölda bóka og vildu láta Evrópulönd taka upp siðinn. En mat Evr- ópumanna var á annan veg. þar þóttu nógu góðir þeir stjórnendur sem héldu í stjörn- artaumana fyrir erfðir eða fjár- eign. Og siðurinn varð Kínverja einna. Sem bam lærði ég að Kín- verjar væru merkileg menning- arþjóð, en hefðu endur fjuir, löngu byggt hinn fræga Khia- múr um land sitt, einangrað sig frá öðrum bjóðum, og dregizt aftur úr. Og sagan af því var okkur sýnd og sögð á feróalag- inu uni Kína. Þættir hennar eru margir og margvislegir, en aðeýis eian verður rakinn að sinni og þó aðeins í stórum dráttum: sagan af konunni í Kína. Það sem við höfum aðallega heyrt frá Kína á síðustu ára- tugum er: flóð, uppskerubrest- ir, hungur og mannfall í millj- ónatali; inni'ásir Japana, hung- ur og mannfall einnig í millj- ómim; borgarstyrjöld og erm sem hafði verið keypt og með hungur og mannfall í milljón- uai. Minna höfum við heyrt um yfirgang vestrærma ríkja í Kína og afleiðingar hans cieir um það að sinni. Og hin eiginlega crsök þessa ails? Miðaldaskipulag pólitlskt og atvinnu’ega, misskipting auös, úreltir búskaparhættir, al- þýðumenntun drepin i dróma Fólkið svo kúgað að líkist lygi- sögu. Bændur Iandsins eða 89% þjcðarinnar algeíiega á náð og miskunn laadsdrottna — ssm vissu ekki hvað imskunn! var. Að fæíast í bænda- eða verkamannastétt, var að 'vera ofurseldúr fátækt; og eymd ævi- Iangt. Én að vera stúlkubará •í slíkrun kringumstæðum var hreint og beint skelfing. ~k Maðurinn verður að lúta kúg- unarvaldi ríkisins, trúarinnar og æctarinnar, en konan verð- ur auk þessa a>5 iúta kúgunar- valdi eiginmanúsins. Þetta sagði Mao Tse-tung í einni af mörg- um greinum um bændahreyf- inguna í Kína. Væri maðurinn þrúgaður af ofurvald; lénsfyrir- komulagsins, þá var konan þó enn verr leikin, þar sem hún hafði í rauninni enga stöðú á heimiiinu né í þjóðfélaginu. Ef meybam fæddist, leit faðirinn og jafnvel móðirin á það sem óhamingju, þar serú þetta harn yrði aðeins fjárhagsleg byrði. Því var oft það ráö tekið að arekkja hinu nýfædda barni og losa þannig f jolskylduna við að fæða enn einn munninn En þannig losnaði lika margt stúlku bariiið við lif og ævi- kjör, sem voru ■ svo aum og hryllileg að líklega á sér enga hliðstæðu nema í hinum förníi þrælaríkjum. Hvorki piltar né stúlkur réðu nokkru um gi'ftingú sína, for- eldrarnir fóru með það mál elns og hverja aðra verzlun; foreldrar pilts keyptu honum brúði — stundum áður en hann sjálfur var fæddur — og þessi brúður, sem kannski var ekki eldri en 6-7 ára, var flutt á heimili tilvonandi eiginmanns og gegndi þar hlutverki hins ánauðuga þræls, hún var éign nxátti fara aö vild. Ég sagði áðan að stundum hefði piiturinn ekki verið fædd- en ekki’ ur þegar honum var keypt kona. Og svona gat það dæmi litið út: Þegar telpa var 5-6 ára var hún seld hjónum, sem áttu von á syni. Hún var flutt á hið siúlklibarna var ekki alltaf mið- uð við giftingar. Bóndinn seldi telpuna sína fyrir fatnað eða upp í leigu á jörðinni. Þá varð hún ambátt landeigand- ans og hann gat farið með hana svo sem honum sýndist Það má þó ekki skilja þetta svo, að bóndanum hafi verið Ijúf slík sala, hann átti sínar Nanna Ólafsdóttir, sem var einn af Kínaförunum, lýsir í þess- ari grein hinuni ömuriegu kjörum alþýðukvenna í Kina fyrir valdatöku aiþýðunnar. En uú er hafin önnur öld. Myndin er frá barnaheimili í sveit, þa.r sem mæðurnar geta skilið börn sín eftir í mestu önnumim og hjálpað mönnum sínum á ökmnum. nýja heimili, þar sem hún varð ailra skóþurrka. Nú- leið og beið og tengdamóirin tilvon- andi varð léttari. En, —1 ó, vei, — hún fæddi döttur! En þetta hefur ekki áhrif á iíf tilvon- andi tengdadótturinnar: Hún er seld og lífstíðareign þeirrar fjölskyldu, sem keypti hana Enn líða 3 ára og þá loksins fæðist sonur. En hann er svo veikburða að hann deyr eftir skamman tíma. Nú líða árin eitt og tvö, eins og sagt er, og ævi telpunnar breytist ekki, hún má þræla frá morgni til kvöids undir hinni vægast sagt óblíðu yíirstjórn tengdamöður- innar. Loks þegar stúlkan er 18 ára, fæðist sá sonur sem verður maður hennar. Svona kaup á stúlknbömúm voru aucvitaó til þess gerð að fá cdýran vinnukráit. Sala Þarna var sem sagt ékkert undan dregið, og síðan settust forsprakkarnir við að hlusta hverjar undirtektir boðskapur- inn hefði fengið. En það sem þeir heyrðu lét ekki ljúflega í eytum, Hvarvetna kom í ljós föðurtilfinningar sem aðrir menn. En kringumstæðumar neyddu hann oft til slíkra að- gerða, hann átti ekki annars úrkosti. Það var ekki óalgengt að landsdrottinn ætti þannig nokkrar ambáttir á heimili sínu á aldrinum 6-15 ára. 7 ára telpa var þannig seld landsdrottni upp í leigu. Hún var látin matreiða og þvo þvotta eftir því sem kraftarnir leyfðu, en á kvöldin var hún lokuð inni sér í herbergi, af því að óttast var um strok. Má nærri geta um líðan 7 ára bams við slíka meðferð. Svona dæmi voru óteljandi. Fátæktin og umkomuleysi bændanna í því Kínaveldi sem var fyrir aðeins nokkrum árum, var svo ægilegt, að ekki verður jafnað við neitt sem við þekkjum. T. d var árið 1933; undir Kuo- mintang, gerð raimsókn á lán- um til bænda í nánar tilgreind- um fylkjum Kína og leiddi sú rannsókn í . Ijós. að á þessu s'væði höfðu 52% bændanna orðið að taka peningalán o 48%. höfðti orðið að taka korn- lán til matar sér og fjölskyldu sinní. Sem sé, allir bændurnir höfðu orðið að taka lán. Af piculs á ári. Þetta var hið almenna ástand suður þar. —- Fatnaður var nota'ður í tugi ára samfleytt, bæði á bcrn og fullorðna. Það má nærri geta, að ekki var mikið eftir af upprunalega efninu, þegar þrjár kynsló&ir höfðu gengið í sömu flíkinni. Það var því engin furða þó að foreldrar litu það sem óhapp, er þeim fæddist dóttir, sem þurfti mat í munn sem aðrar lifandi verur, en var engin blessun fyrir fjölslcyld- una, myndi aldrei gefa henni björg í bú, þaðan af síður afla henni frægðar með lærdómi, að ekki sé minnst á höfuðskyldu eftirkomendanna að halda uppi virðingu forfeðranna með f-órn- færingum í mat og geymsiu reykelsis þeim til dýrðar. Slíkt var sonanna einna. ★ Bölvunin hvíldi yfir konunni alveg frá fæðingu. Hún varð að iúta vilja fö’ður sins þar til liún giftist, þá vilja eigin- mannsins og síðast sonarins. Yroi hún ekkja, gat tengda- j faðir hennar selt hana öðrum ; manni, en annars var það álitið j ósæmilegt af konu að giftast ; aftur. Faðir eða bræður drápu hana heldur en að slíkur blett- •ur íélli á fjölskylduna. Einlífi konu eftir lát mannsins var lofað í bókum og stundum voru j reistir bogar (nokkurskonar sigurbogar) til' dýr&ar konum. sein dýrkuðu vel og lengi ein- lífið. Konan var réttlaus með öllu, hún átti heldur engar eignir og engan rétt til erfða, og skilnaður frá eiginmanni var með öllu óhugsandi, því að þá hafði konan enga möguleika; hlypist hún á brott frá mann- inum og heim til foreldranna, var hún að leiða óbærilega skömm yfir þá, og var því rekin til baka. Hlypist hún í klaustur, var hún umsvifalaust afhent eiginmanninum aftur eins og hvert annað óskilafé. Eina leiðdn til að losna við óþolandi líf á heimili eigin- mannsins, var sjálfsmorð og sá varð endirinn á lífi margrar konunnar. Eiginmaðurinn gat aftur á móti rekið konu frá sér, og hann gat átt svo margar konur og hjákonur sem honum þókn- aðist og efni leyfðu. Bæði í eldra Kína og Kuo- mintang-Kína giltu hinar „7 reglur“ sem skilnaðarsök: mað- ur gat rekið konu sína á dyr ef hún var honum ótrú, ef hún var, að hans dómi, afbrýðisöm, málgefin eða þjófsk, ef hún var ekki hlýðin við foreldra hans, eignaðist ekki son eða hafði einhvern ólæknandi sjúkdóm. Meiri skömm gat ekki áfallið konu en sú að eiginmaðurinn skildi við hana. I Kuomintang- Kína voru lög um jafnrétti kynjanna, en það var aðeins á pappírnum. Einnig var lögleitt einkvæni. En það var aðeins sýndarákvæði Að halda hjá- konu var ekki talið brot á lögunum. Og böm máttu ekki gifta sig án samþykkis for- eldranna. Þannig var í reyndinni haldið við hinu gamla skipulagi. peninga' anuntun voru undirj Tengdaforeldrar og eiginmaður 10% greidd ráeð 10-20%> vöxt-lgátú eftir sem qjjur bariS kon- um; 68,5%- voru greidd meðjtna og ef sú barsmíð haíði 20-4.0% ársvöxtuin 'og næstumjekki beinliriis. valdið stórs'ysi •25% voru greidd með meir enj fékk konan ekki skilnað. Væri 40% "ársvöxtara. Verra var það konan barin til óbóta aftengda- . þó með korn-lánin, því að þau foreldrunum, en eiginma.ðurir.n xiuSaem llus ia: helt ennnnn áfram. Reiði vor veit sér engin talcmörk. Oss auðnaðit aldrei að vitjá hennar, og það er þíiium eigin stjörnum að kenna. En nú feium ver þei að handtaka þennan landshornaflakkara. Á morgun skaltu hverfa úr höllinni, og þú skalt ekki dirfast að koma aftur án Hodsja Nasreddíns! Þegar n«esta nioigun ijs,n iiuáója Nas- reddín fyrir emirnum fyrirætlunum sínum varðandi handtöku Hodsja Nasreddíns, og var emírinn hinn ánægðasti með þær. Linirmn iukk i--.ods.ja iNasredaiii pyngju fu’la gulli, svo honum yrði ekki fjárvant — og Hodsja Nasreddín kvaddi þvínæst hið viðkunnanlega herbergi sitt i turninum. voru a'ð jafhaði cnclurgreidd með 85 %• vöxtum. Það var scm sé Kuomintang stjórnin, sem fékk þessar tölur í netið. í Snður-Kina, í Kvantungfylki var okkur sagt, að meðalaf- rakstur af hverjum mou lands hefði áður fyrr verið 5 piculs á ári (1 picul=60 kg), en af því var leigan eftir landið 4 tæki ekki þát't i barsmíðinni, var skilnaður ekki veittur. Bar- smíðar voru því raunverulcga löghe’gaðar. Ef eiginmaðurinn cló án þecs að konan hefðj fætt honum son, varð hún að'taka son í fóstur til þess að geta haldið eignunum og lifað. Framh. á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.