Þjóðviljinn - 09.01.1953, Síða 2

Þjóðviljinn - 09.01.1953, Síða 2
; ) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. janúar 1953 •o 1 •o Qf fS gg ss I •o ss ss o« •o ss s? S. G. T. Féiagsvist eg dans S. G. T. 9 stund\ríslega. í G.-T.-húsinu í kvöld kl. Ný fiinm-kvölda ispilakeppni hefst. Veriö’ meö frá byrjun. Sex þál-ttakendur fá ífvöldverölaun, 300— 400 kr. virði. Auk þess aöalverölaun eftir 5 kvöld kr. 500.00. Dansinn hefst kl. 10.30. Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 3355. * §s •§ *• o*. 1 :• 1 •S *• •: iú 2S Frönskuiiámskeíð Allianee Francaise fyrir jan- úar—apríl hefjast bráölega. — Nánari upplýsingar í Mjóstræti 6, sími 2012. ss •o- Of . §s o* •ö oé •o ss- ÍS I 1 §s- Sí. •l) ss- Handavinnunámskeið Naísta námskeiö í allskonar útsaumi og annarri handavinnu byrja ég mánudaginn 12. þ. m. Fjöl- breytt verkefni fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar í dag og næstu daga. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR, handavinnulvcnnari, Leifsgötu 5. — Sítni 3196. o# U •o s. S •o §1 s§ ■ 1 •f 5 LátiV olikur annast hreinsun á fiðri og dím úr göinl- um samgur- fötum. Fidurhretnsun IROt Hverfisgötu 52. Fösludagoir 9. janúar 9,- dagur ársins. ÆJ ARFStETTIR Bíkisskip: Hekla kom t.il Reykjavikur í gœrkvöld að austan úr hringferð. — Esja er vtentanleg til Reykja- víkur í dag að vestan úr hring- ferð — Herðuhreið er á Aust- fjörðum á suðurleið -— Þyrill. er norðanlands. —- Skaftfeilingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. — Baldur fór frá Reykjavik í gærkvöld til Grund- arfjarðar og Stykkishólms. Skipadeiid SIS: Hvassafell Josar timbur í Rvík. — Arnarfeíl kom til Helsingfors C. þ.m. með síld. — Jöku’fell fór frá Akranesi 5, þ.m. áleiðis til New York. Eimskip: Brúarfoss fór frá Stykkishó’.mi kl. 11 í gær til Keflavíkur. — Dettiíoss fór frá Roykjavík 3.-1. til Néw York. — Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvö’d 8.-1. til Vestmannaeyja og austur og norður um iand. — Gulifoss er í Kaupmannahöfn. — Lagarfoss fer frá Gdynia, 10.-1. til Kaup- mannahafnar og Gautaboi'gar. — Reykjafoss fór væntanlega frá Hamborg í gærkvöld tii Rotter- dam og Antwerpen. ;— Selfoss fór frá Húsavík síðdegis í gœr 8.-1. til Akureyrar. — Tiöllafoss kom til Reykjavíkur 3.-1. frá New York. Níotiirvarzlrt í Lyfjabúðinni Iðunn. Sími T931. Fastir liðir eins venjulega. — 17. 30 Islenzkukennsla II. fl. — 18.00 Þýzkukennslá; I. fl. -- 18.30 Frönskukennsla. — 19.00 Tón- leikar: Harmonikuiög' (p’ötur). 20.30 Kvöldvaka; a) Guðbrandur Jónsson prófessor flytur erindi: Um uppruna ísionzks rímnaskáld- skapar. 1)) Kvæöalög. c) Dr. Björn Korel Þórólfsson flytur erindi: Sir Wiiliam Craigie og ís- lenzkar rímur. — 22.10 Upplestur: „Mannvit gogn milljóna hor“, saga eftir Carl Stephenson; III., sögulok (H.aukur Óskarsson leik- ari). — 22.30 Dans- og daíguriög: Frankie Laine o.fl. syngja (pl.). —■ 23.00 Dagskrárlók. Á gamlái-sdag op- inberuðu trulófun sína ungfrii Val- dís Samúelsdótt- ir, , Bergþörugötu 20 og Þórir Arnar Sigurbjörnsson, Grettisgötu 47 a. GuSmundur Gíslason, Lauga- 70 B, starfsmaður hjá Bæjarsim- anum, er sjötugur í dag. I B N N E M A R : Aimer.nur iðnnemafundur verð- ur haldinn á morgun, laugardag- inn 10. jan.. kl. S e.h. í Edduhúíf inu við Lindargötu. -u Pundar- efni: LAUN OG KJÖR IÐN- NEMA. Framsögumenn: Skúli 15. Ágústsson- og Haukur Guðjóns- son. — ÖNNUR MÁL. Barnavmafelagið Sumargjöf lilkynnir: Félagið vantar forstööukonu að leikskólanum í Barónsbórg frá 3. marz þ. á. að telja. Ujjisóknir sendist skrifstofu félagsins, Ilverfisgötu 12, fyrir 1. marz. Stjórn Sumargjai'ar. ÁrshátíS Borgfirðingafélagsins verður 17. þ. m. Borgfirðingafélagið í Beylíja- vik hefxir lagt á það kaj>j), að viðhalíla menningartengsliun milli brottfluttra héra&húa og }>eirra, er héraðið byggja. í l>eim tilgangi heimsækir Borgflrðingafélagið í líeykja- vík Borgarfjarðarhérað á Jivcrju sumri, og liehlur Snorra- hátíð að Iíeykholti. Er Snorra- háitíðin orðin aðal þjóðhátíðar- samkoma líéraðsbúa á bverju sumri. Svo mikill íneaiiingar- bragur og lán hefur fylgt líeirTi hátíð, að það má lieita að þar Iiafi alclrei sézt ölvaður gestur. Borgfirðingafélagið liefur lika tekið upp jþann liátt, að bjóða leikflokkum ofan úr hér- aðinu á árshátiðir félagsins í Reykjavík og stuðlað á þann liátt að enn frekari menningár- tengslum. Árshátíðir Borgfirðingáfé- lagsins eru venjulega haldnar í Sjálfstæðishúsinu í Reýkjavík, enda eru þar ágæt skilyrði fyrir leiksýningar. . Á síðastliðnum vetri kom leikflokkur frá U. M. F. Skalla- grími í Borgarnesi og lék sjón- ieikinn „Ævintýri á gönguför", fyrir fullu húsi, leilkflokkurinn hlaut verðskuldað lof fyrir á- gætan leik. ■ Á næstu árshátið Borgfirð- ihgafélagsins, sem haldin verð- ur í Sjálfstæðishúsinu, laugar- daginn 17. þ. m. sýnir leikfélag Akraness sjónleíkinn „Grænu lyftuna". Leikur þessi hefur áð- Ur verið sýndur hér í Reykja- vík, við óvenju aðsókn og hrifn ingu. Leikfélag Ákraness hefur fengið miliið lof fyrir meðfcrð sína á leiknum, og er því elcki að efa að iþeir muni fá fullt hús í Sjálfstæðishúsinu á árshátío Borgfirðingafélagsins, laugardaginn 17. þ. m. Borgfirðingafélagið hefur nú með hönduiri merkilega nýjung í samliandi við væntanlegt byggðasafn héraðsins, þar sém það hyggst að Ikvilanynda sér- hvert býli í héraöinu, fólkið og atvinnrihætti m. m., og varð- veita ú þann hátt urn ókomnar aldir útlit og lifriáðarhætti hér- aðsins frá miðbiki 20. aldarinn- ar. Náittskeið í viðskipfa- fræðum í maí og júni næstkomandi vej:ður haldið námskeið í við- skiptafræðum við Heimsverzl- unarháskólann (Hoehschule fiir Welthandel) í Vínarborg fyrir stúdenta og kandidata frá viðskiptaháslkólunum á Norður- löndum. Er námskéiðið lialdið að tilhlutan Viðskiptaháskólans í Kaupmannahöfn, en stúdent- um í viðskiptadeild Háskóla Is- lands og kandidötum þaðan hefur verið boðin }>átttaka. Tilgangurinn er að veita nor- rænurn viðskiptafræðingum hagkvæm sldlyrði til nokkurs framhaldsnáms eriendis og kynna af viðskiptafræðinámi og atvinnulífi í Austurríki. Skrifstofa Háskóláns gefur nánari upplýijingar. Spilakvöltl S.G.T. Ný spilakcppni hefst í kvöld hjá S.G.T. í Góðtemplarahús- inu, eftir lilé, sem verið hefur um júlin. „Félagsvist og dans“ S.G.T. á föstudagskvöldum er orðin ein vinsælasta tegund skemmt- ana, sem hér eru haldnar. A- gæt spilaverðlaun eru veitt fyr- ir hvert kvold, furðu dýrmæt, miðað við hið iága verð að- göngumiðanna (15 kr.). Sex þátttakendur fá verðlaun hvert kvöld. Auk þe&s eru möguleik- ar á að vinna áðalvei'ðlaun eftir. líokkur kvöld, fyrir þá, sem sækja þessi spilakvöld að staðaldri og taka þannig þátt í allri keppnimii. Fjórir þátt- takendnr fá aða.lverðlaun: Næsta keppni stendur yfir 5 föstudagskvöld. Stimdmn hcf- ur verið svo fjölmennt að' spil- að hefur vérið bæði í aðalsal liússins og uppi í loftsalnum. Spilað er frá lji; 9 til lri. 10.30 og síðan dánsað til kl. 1, að- allega eldri dansarnir og . hinir. látlausari af þcim nýjri. Skemmtanir þessar sækir fólk á öllum aldri frá 16 til 75 árá, sem vill skammta sér á ódýran hátt og án áfengis, enda einkennast þessar sam- komur af menningarbrag og ó- spilltri slcemmtun. •— Veiting- ar eru ágætt kaffi, góðar hcimabakaðar kökur og gos- 3-10 en eklii 3,30 Sú prentvilla slæddist inn 1 frétt í b’aðinu í gær um mjólk- urverð hjá Gesti í Meltungu, að í fyrirsögn stóð að Gestur seldi rnjólkina á kr. 3,30 lítr- ann, en átti auðvitað að vera kr. 3.10 eins og meginmál fréttarímiar ber með sér. Önn- ur prentvil’a var og í megin- málinu, stóð þar kr. 3,55 en átti að vera kr. 3,35: Með þess um leiðréttingmn eru aðrar tölur í fréttiimi réttar. drykkir, allt á mjög hóflegu verði. — S.G.T. á þakkir skil- ið fyrir þessar ágætu skemmt- anir, og því fremur, að þær virðast ekki lialdnar í þeim til gangi að græða á þeim. Fastagestur. Frakklaiid Framhald af 1. siðu. kvarðanir, sem teknar verði i Washington éftir að Eisenhow- er kemur til valda. Segir blaðið að Mayer muni finna það að bandamenn Frakka kunni hon- um engar þakkir fyrir það hervirki, scm liarin hafi unnið á vestrænni samvinnu. Vesturþýzka bláðið Slutt- garter /eitung segir að nú sé komið á daginn, að því ári, sem varið hefur' verið til samn- inga um Vestur-Evrópulieiinn hafi verið sóað til einskis. Ellefu sömu og hjá Pinay, Ráðhefrarnir í stjórn Mayers éru 23. Eru sjö }æirra f’okks- bræður hans úr róttæka flokkn úm, sjö úr bandalagi ílialds- manna. sex kaþólskir, tveir úr smáflokki Plcvens landvarna- fáðherra og einn brotthlaup- inn gaullisti. Segjast gaullist- ar muni stýðja stjómina en neituðu að taka við ráðherra- embættum. Robert Schuman, sem verið hefur utanrílcisráðherra Frakk lands í öllum stjórnum síðan 1948, neitaði að taka sæti í stjórn Mayers vegna stefnu- brevtingarimiar gagnvart Vest- ur-Evrópuhernum. Scliuman liefur verið ötulasta verkfæri Bandaríkjamanna í áð koma fram fyrirætlunum þeirra um ríkjasamsteimu Vestrir-Evrópu. Við utanríkisráðheTTaembætt- iriu tekur Georges Bidault úr kaþólska flokknum. Pieven, sem fyrstur manna bar fram hugmyndina um Vestur-Evrópu her. neitaði í fyrstu að vera lengur landyamaráðherra en snerist Iiugur eftir að Mayer hafði rætt við hann. Alls eru ellefu menn í sömu ráðlierra embættum og þeir gegndu í fráfarandi stjórn Pinay. MIR byrjar kvikmyndasýning'ai’ ■sínar í kvöld í Þirigholtsstræti . 27. Sýnd verður þýzk úrvalsmynd í litum, Þj-zkaland lýðræðistns Sýningin hefst kluklcan 9. ■ ~E£ Söngæfing í kvöld í Edduhúsinu. — Karlar mæti kl. 8. Konur kl. 8.30. —■ Stundvísi er dyggð. Læknavarðstofan Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. Söfnln em opin: Laudsbókrtsafnlð: kl. 10—12, 13—19, 20—22 aila virka daga nema laugaid. kl. 10—12, 13—19. ÞjóSininjrtsafnið: kl. 13—lð á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- dagal og fimmtudagá. IJstasatn Einui-s Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugi-ipasftfniö: kl. 13.30- 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudago. ♦ —♦- -♦—♦-■•-■* ■ Helftsié viSslflptúm ylikar til þeiini sem augljsa í Þjóð- vajanum liggor Iciðin Fræmli Rotschildamia. Mayer forsætir.ráðherra er í móðurætt kominn af Rotsehild- ættinni, milljónurimum, sem áratugum saman réðu mestu í íjármálum I'rakklands. I’Hum- anité, málgagn Kommúnista- flokks Erakklands, segir í gær, að stjórnarmyndun hang þýði enn eitt skref til fasisma í Frakklandi. Nú sé það franskrn verkamanna að hindra að það verðf stigið til fulls.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.