Þjóðviljinn - 09.01.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.01.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. janúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN (3 Á Islandi kemur út eitt blað sern birtir á skýrari hátt á- form. afturhaldsklíkimnar en nokíkurt annað, og kemur upp um hugrenningar leiðtoganna áður en þeir sjálfir þora að hampa þeim opinberléga. B!að þetta er Landvörn, gefið út af Hriflujónasi og Helga Lárus- syni, en stutt fjárhagslega af nokkrum héildsölirm í Iteykja- \ák. Á undanförnum árum hef- ur þetta blað í rami og veru mótað stefnuna í landsmálun- um. Það liefur hafið áróður fyr- ir nýjum og nýjum stefnmnál- nm, og senn hafa þau verið orðin framkvæmdamál valda- Idíkumiar. Þegar iBaudaríkin kröfðust 'herstöðva 1945, stóð Landvörn fyrst ein að áróðr- inum fyrir landráðunum. Þegar landið var herhumið hafði ]mð verið krafa Landvarnar um langt skeið. Árum sarnan hefur Lasndvöm krafizt iþess aö stofn- aður yrði íslenzkur her, og nú er það orðið yfirlýst stefnumál Framsóknar og íhalds. Og þannig mætti lengi telja. Reynsl an sýnir að með því að lesa Landvöm geta menn fengið góða hugmynd um næstu á- förm stjórnarklíkunaar. í síðasta blaði þessa ágæta málgagns eru birtar nýjar og athyglisverðar tillögur. Þjóð- viljahum þykir rétt að koma þeim í heild á frainfæri við landsménn, þ\d Landvörn cy les- in áf fámn, þótt ,hún hafi þeim num meiri áhrif á þá sent með völdin fara í landinu. Tillög- urnar eru á þessa leið: „1. Það verður hlífðariaust að fletta ofan af öllum koram- únistum og hálf-kommúnist- um livar scm þeir em og gera iþá bera að þrælshuid sinni og ævintýramennsku. Það verður tafarlaust að sækja þá til saka fyrir öll lögbrotin og ofbeldisverldn og láta þá sæta þeirri allra þyngstu refsingu, sem unnt er að beita, ásamt svo háum sicaðabótagreiðslum, að þá eða aðra fýsi ekki í slíka för aftur. 2. Alþingi það sem kemur sam- au á ný á hinu.nýja ári, semji og setji lög strax fvrstu dag- aha, með aíbrigðum frá þing sköpum, þar sem öllum kommúnistum og hálf-komm- únistum sé tafarlaust fyrir- skipað að láta skrásetja sig hjá viðkomandi lögreglu stjómm og síðan vei-ði hafð- ar strangár gætur á þeim eins og hættulegum útlend- ■ ingum. — Þeir kommúnistar, sem koma ekki til skrásetn- ingar, verði tafarlanst leidd- ir fyrir lög og dóm og látn- ir sæta f jársektum, ella sett- ir án tafar í fangelsi. Svipuð aðferð og þessi hefur verið notuð í Bandaríkjunum og gefið góðá rau»a. 3. Alþingi setji önnur lög með sama hraða sein hin, og gangi viðstöðulaust í gildi að fjarlægja a!la komrnúnista og háíf-fkommúnista undir eins úr öllum trúnaðarstörf- um hjá ríki, bæjum og ein- staklingum og að þeir hafi % ÍÞRÓTTIR HITSTJÓR! FRlMANN HFXGASON . Taldir keztir 1952 íþróttabla ðamenn og raun- ar fleiri hafa gaman af því að 'velja sér „sinn“ íþróttamann hvert ár. Árið 1952 hefur ckki farið varhluta af því vali'frem- ur en önnur. Sjálfsagt er 'þeim ljóst að val þetta er all hæpið að því lej-ti að erfitt er að finna grund- völl fyrir réttlátu vali, og vcrða ]>að því persónulegar tiifinning- ar sem geta ráðið ekki síður en afrekin sjálf og samanburð- ur milli manna er oftast hæpinn. Auk þcssa verða flokkaíþróttimar eða einstakl- ingar þeirra alhnikið útundan. Fyrst skai sagt frá úrslitum é atkvæðagreiðfi'lu er íþrótta- blöð úr 19 löndum iieims stóðu að . Iþróttaiblöð Austur-Evrópu vöru þó ekki með í vali þessu Orslit úrðu þau að E. Zatopeík fékk langflest stig eða 93L af 95 mögulegum. 1 atkvæðagreiðslum 17 landa víir liann efstur, Bob Math’as og Fausto Coppi efntir hjá sínu landinu hvor. AUs voru 24 karlar <og konur sem fengu atkvæði og verður getið hér nokkurra.: 1. Emil Zatopek Tékk. 93 s1. 2. Bob Mathias Bandarikm 49 3. Fausto Conpi Frakkland 24 (atyinmih jólreiðamaður) 4. Hjalmar Andcrsen Nóregi '17 5. ' Alberto Ascari ítalía 14 . BííakaþpaJcst ursmáður. 6 •’Viktor Tsjukaríhén Sovétr.. 13 Fimleikámaðnr -y-, Vann 5 gullverðlaun -á> ÓL. í siynar, 7 Mujorie- Jackaon Ástralía 11 Frank Sedgman Ástralía 11 Tennisleikari 9 Adcnar de Silva Brasilia 10 Þrístökkvári 10. Rocky Maricano Bandar. 8 Hnefaleikamaður Sjálfir ritstjórar nokkurra í- þróttabláða hafa fyrir milli- göngu U.P. svarað hverjir þeir tel ji þeztu íþróttamenn í nokkr- uni íþróttagreinum. ÍVjáísár íþróttir. 1 Emil Zatopek 181 aíkv. 2 Bob Mathias 54 atkv. Konur Marjori Jackson Ástralíu 58 Shirlev Strickland Astralíu og Nina Dumbadse fengu 21 stig hver. engan rétt til skaðabóta né nokkurra fríðinda., heldur yfirlýstir réttlausir þjóðníð- ingar. — Síðan verði þeim veitt leyfi til — meðan þeir eru látnir ganga lausir — að skajia sjálfum sér viiínu, svo þá geti þeir aðeins gert kröfur til sjálfra sín, en ekki annarra. 4. Alþingi lögbjóði nú þegar 54 klukkustunda vinnuviku á ís- landi og banni með lögum, að nokkurt kaup sé greitt nema fyrir unna vinnu. Jafnframt banna með lögum allt eftir- vinnukaup, næturvinnukaup og helgidagakaup, svo aðeins verði einn kauptaxti gildandi allan sóiarhrkiginn um allt land, en sá taxti verði álcveð- inn þannig, að það fólk, sem vinnur vel fullan vinnutíma, fái gott Jkaup. 5. Alþingi afnemi með lögum allar hinar almennu trygg- ingar, sem nú eru lögþving- aðar, en létti um leið fyrir almenmum frjálsum írygging um geguum starfandi trygg- ingarfélög eða ný félög, sem kynnu að vera stofnuð. 6. Alþingi nemi nú þegar úr gildi páfagaukalögin, þ. e. lögin um „orlófsfé", sem of- stjórnarka ppai’nir hafa étið upp eftir dönsku fordæmi. 7. Alþingi nemi þegar úr gildi á næsta ári alla skólalöggjöf þá, sem kommúnistar stóðu fyrir að hér j’rði lögboðin úndir glapræðisstjóru Ólafs Tliors, þegar hann lét séir sæma, að vera foi’sætisráð- herra með tvo kommúnista sem ,,ráðherra“ í ríkisstjóm- inni. —- Jafnframt því, sem skólalöggjafarforæði þetta sé afnumið, -verði sett ný skólalöggjöf, sem byggð verði á skynsemi, miðuð við getu ])jóðarinnar, starfsorku hennar og farsæld". óþarft er að skýra þcssar til-' lögur: þær tala sínu máli sjálf- ar. Það er þó ástæða til að benda á hvemig ætlazt er til að ofsóknin ge’gtci „kommúnist- um og hálfkommúnistiun" hald- ist í 'hendur við afnám þeirra mannréttinda sem verkalýðs- hreyfingin hefur áunnið sér með iiarðri baráttu; þau tengsl eru algerlega rökrétt og enda skýringin á „!kommúnista“of- sóknum hvarvetna um heim. Hluti af þessum tillögum kom frain í þingsályktunartiHögu sem flútt var á Alþingi 1948 af tveimur þingmönnum' Sjálf- stæðisflokksins, • en sú tillaga þótti þá ekki tímabær enn. En nú verður fróðlegt að sjá hversu fljótt stjórnarflokkarnir taka upp til framlcvæmda iþessi nýjustu baráttumál hreinskiln- asta málgagns síns. Hjólreiðar. Fausto Coppi Italía 10Ö atkv. Knattspyrna. Ferenc Puskás Ungverjal. 150 Billy Wright England 44 Nat Lofthouse England 43 Noiðntaður sigrar í stökki í Garmich Partenkirchen í stöMkkcpnimii í Garmisch Partonkirclien í Þýzkalandi vann Norðmaðurinn Ásgeir Döl- plads, stökk 81 m stig 121,5 Hinn garnli góði Josef Bradl frá Austum’ii varð nr. 2-stökk 81.5 fákk 120.5 óg iþriðji varð Toni .Brutsciior frá Þýzkala.ndi, en diann varð nr. 4 á 'ÓL. í .fýirai 4.' IlaUvór Næs, Noregi og Toiva Lanron Svíþjóð. Ný stjórnarskrá í Dðnmörkn Dönsku boi'garaflokkarnir og sósíaldcmokratar náðu í fyrra- kvöld samkomulagi urn upp- kast að nýrri stjórnarskrá fyr- ir ríkið. Má því búast við að innan skamms verði boðað til þingkosninga í landinu, þar- sem kjósendur munu um leið geta greitt atkvæði um hina nýju stjórnarskrá, Helztu atriði uppliastsins eru breyt- ingar á kosningaf\-rirkomulag- inu og. er lienni beint gegn kommúnistaflokknum, heiinild til hartda þinginu til afSals landsréfctinda -í hendur „yfir- þjóðiegum" stofnunum og shm- eining þingdeildanna tveggja. I B S byrjar starfsánð 1953 með því að auka viiminga úr kr. 1.010.000.00 í KR. 2.400.000,00 Hæsti vinningur er: 1S0 þós. krónur, íellur í desember. 75 þús. króna vinn- ingur fellur í 1. flokki 10. janúar 10 vinrJngar á SÖ þús hver — 31 vinningur á 10 þús. og 4957 vinn- inptr frá ISO.OO-SOOÖ.OO kr. Aðeins heilmi$ar utgefnir. Hinir skatt- frjálsu vinningar falla því óskiptir í hlut eigenda. — Söluverð iiiiðans er 10 kr. — Endurnýjun 10 kr. — Ársmiði 120 kr. Umboðsmenn í Reykjavík og Hafnarfir'ði: Aústurstræti 9. Grettisgötú 26. Verzlimin Koói, liugaveg 74. Nesvegi 51. Bókabúð Laugaruess. Bókabúð Sigv. Þorsteinssonar, Langholtsv. 62 Kópavogsbúðin. Bókav. Böðvars Sigurðssonar Ilafnarfirði Dregið i 9. fiokki á morgun Hæsfi vinningur í þeim fiokki er 75 þus. krcnur Síðustu forvöð að kaupa og endurnýja miða

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.