Þjóðviljinn - 09.01.1953, Síða 6
'<o) — X>JÓÐVIL.IINN — F’östudagur 9. janúar 1953
Á þessum stað var kvartað
j-fir því einu sinni fyrir jól,
að þau rúgbrauð, sem hér væru
á boðstólum, væru mjög mis-
jöfn að gæðurn og var urn-
kvörtuninni beint til Rúg-
brauðsgerðarinnar h.f. og því
haldið fram að hún liefði ein-
okun á framleíðslu rúgbrauös
■hér í bæ. Skylt er að hafa það,
sem sannara reynist, og því
skal það tekið fram hér, að
það eru fleiri en þetta fyrir-
tæki sem framleiða rúgbrauð
á markaðinn hér i Reykjavík.
Þeim sem kvartaði og þetta
sicrifar gafst tækifæri fyrir
nokkru að smakka á fram-
leiðslu Rúgbrauðsgerðarinnar,
bæði glænýrri og nokkurra
daga gamalli og skal það fús-
lega játað, að nær ekkert var
Það kemur sjaldan fyrir æfða
húsmóður að spælegg eyðilegg-
ist fyrir heimi, en fyrir þá sem
óvanir eru eldamennsku má
iþað víst nærri því heita reglan.
Fjrir ,þá er það gott ráð að slá
fyrst úr egginu út á disk og
hella því svo varlega á pöim-
una.
f=25S5=a
Fiíubietl'um á leðri er hægt að
ná burtu með franskbrauði, ef
það er gert þegar í stað.
að henni að finna, þó hefðu
skorpumar gjai’na mátt vera
þynnri. En með það verður
ekki aftur snúið, enda vita all-
ar húsmæður það af eigin
reynslu, að oft eru rúgbrauðin
cldci einsog þau ættu a'ð vera.
Hinsvegar geta þær að sumu
Ieyti kennt sjálfum sér um, a.
m.k. ef- það er i’étt, scm mér
hefur verið tjáð af bakarameist
ara, að liér vilji fólk helzt
ekki líta við öðru en glóð-
volgu brauði. Það er náttúr-
lega smekksati’i'ði hvort fólki
finnst brauðið betra nýkomið
útúr ofninum eða efiir að hafa
legið dáiítið, cn þá er aldrei
hægt að skera það svo vel
fari og hætt við áð mikið fari
í súginn. Rúg’brauð einsog þau
sem við borðum munu hvergi
þekkjast annars staðar en í
Danmörku, enda höfum við lært
bakstur þeirra af Dönum. Þar
í landi þekkist það hinsvegar
ekki að rúgbrau'ð séu seld glóð-
voig, þau eru alltaf geymd dá-
lítið áður en þau eru send á
rnarkaðinn. Og hvað sem má
gott segja um íslenzk rúg-
brauð, þá er það vist, að enn
kunnum við ekki að baka þau
eins vel og Danir, a.m.k. mis-
tekst baksturinn oftar hjá okk-
ar annars prýðilegu bökurum.
IIÉR er enn ein mynd úr
tékkneska. tízkv.blaðinu Kon-
an og tízkan.
Halmagnstakmörkunin
K1 10,45-12,30
Vesturbærinn frá ASalstræti,
Tjarnargötu og Bjarlcargötu. Mel-
arnir, Grímsstaðaholtið með flug-
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin meö
Örfirisey, Kaplaskjól og Beltjarn-
Nágrenni Rvíkur, umhverfi EH-
iðaánna vestur að markalínú frá
Flugskálavegi við Viðeyjarsuad,
vestur að Hlíðarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthóisvík i Fossvogi.
Laugarnes, meðfram Kleppsvegi,
Mo^feHssveit og Kjalarnes, Árnes-
og Rangárva U asýsi ur.
Eftir hádogl (kl. 18,15-19,15)
Hlíðarnar, Norðurmýrí, Rauðar-
érholtið, Túnin, Teígarnir, íl>úðar-
hverfi við Laugarnesveg að Klepps-
vegi og svæðið þar norðaustur af
Mál Rósenbergshjónanna
Framhald af 5. síðu.
sem yar aðalvitui gegn Sóbell,
lcvað Júlíus þrisvar hafa beðið
sig að afla lejmilegra upplýs-
inga fyrir Ráðstjómarríkin.
Þetta var ekki nefnt á nafn í
ákæruskjalinu, enda viður-
kemidi Max þessi seinna í yfir-
heyrslu að í tvö af þessum
skiptum hefði hann hitt Júlíus
í samkvæmi. Samt talaði hann
um sig sem samsékan. Af cin-
hverri ástæðu var maður þessi
ekki ákærður, þrátt fyrir þess-
ar yfirlýsingar og játningar um
lygar að leynilögreglunni. Eitt
vitni, Dórothý Abel, systir
Rúthar, segist hafa verið beðin
að ganga út úr herlierginu í
eitt skipti þegar Rutli var að
tala við Júlíus, en seinna hafi
hún heyrt Júlíus hæla ráð-
stjómarskipulaginu og kalla
Bandaríkin ,,auðva!ds'and“! —-
Bemliardt, læknir Júlíusar, seg-
ir hann hafa spurt sig árið
1950 hvaða bólusetningar fólk
þyrfti að hafa til að fara til
Mexíkó. Tvö vitni, frú Cox og
'hr. Schneider, bám þýðingar-
laus atriði eftir að vömum var
lokið. Þrettán höfðu ýmist ekk-
ert fram að færa gegn Itósen-
'bergshjónunum eða minntust
aoeins á þau eftir annarra
sögusögn.
Ákæran gegn Júlíusi og Et-
hel hvílir því eingöngu á fram-
burði þriggja vitna. Af þeim
voru ein hjón. Anna'ð þieirra,
Davíð, var ákært í málinu og
átti fjör sitt og frelsi að verja.
Ekkert annað studdi málstáð
‘ákæruvaldsins: ekki einn. ein-
asti maður úr hinni starfsömu
og viljugu pólitísku leynilög-
reglu, né nokkur annar lejmi-
lögr-eglumaöur, enginn maður
úr liinu borgaralega lögreglu-
liði, cnginn óbre>i.tur borgari.
Enginn hafðí séð eðfl. lieyrt
neitt grunsamlegt til Jieirra
hjóna Júlíusar og Ethelar. Hin
vandaðasta húsrannsókn á
lieimili þeirra bar engan áraug-
ur. Ekki svo mikið sem einn
stafkrókur í öllum þieirra gögn-
um beníi á nokkuð ólögmætt
í fari þeii-ra eða ferli. Þó eru
slfkar rannsóknir framlivæmd-
ar að óvömm þeim sem hlut
eiga að máli og þcgar verst
gegnir fyrir þá.
Það er eindregin skoðun
Pritts og allra þeirra armarra
sem ég hef séð greinar eftir
um málið, að þar sem engil-
saxneskt réttarfar ríkir hefði
undir venjulegum kringumstæð-
um aldrei verið gefið út á-
kæruskjal gegn þessu fólki,
málið liefði aldrei verið höfö-
að. En í Bandaríkjunum ríkti
einhver versta mó'ðursýkisöld
í pólitískum efnum þegar múlið
kom fyrir dóm. Pritt álítiir að
sarnlcvæmt venju á slíkuni æs-
ingatímum hefði málið þó ver-
ið stöðvað áður en fyrir kvið-
dóm kæmi. En reyndin var þá
aðeins önnur: Ekki var aðeins
að k'dðdórmir fjallaði um málið
og teldi hjónin sek, heldur
dæm li dómarinn þau ti’ dauða.
V.nrt þarf að taka frarn n 5
lijóum voru yfirheyrð. og að
reynf var áð flækjá bau og
þvæla, en allt kom fyrir ekki.
Framburður þcirra var skýr og
glöggur og þar gætti fyú*tn
samræmis frá uppi:afi tii enda
Þau leiddu tvö vitni sem báru
þeim í hag og var ekici hnekkt,
þó að atriði þau scm þar bar
á gúma séu heldur veigaiítii.
Enda skiptir minnstu máli hvað
Rósenbergshjónin sögðu cða
létu ósagt, því að eigi var
þeirra að sanna sakleysi - sitfe,
heldur ákæruvaldsins áð. sanna
fullýrðingar sínar' úm sefet
þeirra. Það var aldrei gért, að
dómi þeirra, sem bozt hafa
kynnt séc öll gögn- má-Is'ns.
Þ'vert á móti hcftir ýmis’egt
komið á daginn sem fer í gagn-
stæða átt. Er skemmst að minn-
ast síðustu frétta um játningu
Ijósmyndarans sem kvaðst hafa
verið fenginn til að bera það
ljúgvitni að hann hafi átt að
taka vegabréfsmjmd af hjón-
unum, og þekkt þau síðan en
lýsir nú yfir þvi áö ákærand-
inn 'hafi sýnt sér hjónin í laumi
svo að hann „þekkti” þau „aft-
ur“ i réttarsalnum.
Mikið var reynt til að sanna
að hjónin væru kommúnistar,
en það orð hefur ekki beysinn
hljóm í Bandaríkjunum eftir a&
kommúnistar Ráðstjórnarríkj-
anna uiinu fyrir þau seinni
heimsstyrjöldina. Ekki heppn-
aðist það. Þó tókst að sýna
fram á að þau Ethel og Júlíus
hafi safnað fé til styrktar
flóttabörnum frá Spár.i Það
var sá eini „glæpur“ sem á þau
sannaðist í máiinu.
Kauímann dómari viðhafði
allskonar persónuiegar dyJgjur
um hjónin um leið og hann
las yfir þeim dauðadóminn.
Engum kom þetta á óvart fft-*
ir hina illræmdu me'öferð hans
á /nálinu. En sem dæmi um
þvætling hans má nefna, að
hjónin hafi með atliæfi sínu
komið af stað Kóreustyrjöld-
inni auk þess fór liann með
allskonar fávíslega þvæU> um
„rÚ3sneska harðstjórn og
grimmd", og var þá engn lík-
ara en þetta væru rökin fyrir
dauðadómi þeim sem hann var
að kveða upp. Af þessu má
ckika a’ð andrúmsloftf.) var
orðið slíkt í Bandaríkjunum að
jafnvel himi „hlutlausi" dóm-
ari gat ekki dulið móðursýki
sína, sjúklegt hatur og btint.
ofstæki. Enda hefur komið í
Ijós siðan, að miimsta kosti að
Vví er þetta mál varðar. að
lítt mögulegt er eða: jafnvel
ókleift að fá hlutlausa má’s-
Framluild á 7. eiðu.
orðum. Hann bjóst ekki við að fólkið myndi svona vel eftir
hcnum, en Englendingar eru sjaldséðir á þescoim slóðum.
Allir töluðu í einu. Iæið honum vel? Plafði ferðrn yfir sund-
ið gengið vel? Hafði hann verið um Ícyrrt í París? Og líka
í Dijon? Það var prýðilegt. Það var svo þreyíandi að ferðast
á þessum andstyggilegu stríðstímum. Hafði hann haft með
sér veiðistöng í stað skíða í þetta sinn? Það var gott. Vildi
hann ekki glas af Pemod með frúmú?
Og svo — Monsieur sonur yðar, — leið honum vel líka?
Þau urðu að fá að vita það. Haiui sneri sér undan í ör-
væntingu. „Madame“, sagði hann. „Sonur minn er dáinn. Flug-
véiin Iians hrapaði niður í Helgolandsflóann".
ANNAR KAFLlI
Howard kom scr þægilega fjæir í Cidoton. Hressandi fjalla-
loftið hafði mjög góð áhrif á hann; Það jók matarlyst hans
og haim svaf -betur á nóttunni. Honum geðjaðist vel að sam-
ibýlisfólikinu. I-Iann var vel heima í sveitamálefnum og hann
talaði góða, málfræðilega rétta frönsku. Hann átti gott með
að umgangast fólk, hann náði liylli bændænna og þeir töluðu
við haun um dagleg störf sín. Vera má að scnarmissirinn
hafi orðið til að brjóta ísinn.
Fóikið virtist hafa lítinn áhuga á styrjöldiiini.
Hann var ekki mjög ánægður fyrsta hálfan mánuðinn, en
sennilega var hatm ánægðari en hann hefði verið í I-nntkm.
Honum fannst reimt í snjósköflimum. Á gönguferðum sínum
eftir veginum, áður en skógarstígamir urðu færir, fánnst hon
um hann sjá John koma á fleygiférð niöur hlíðina, beygja
snögglega og hverfa niður í dalinn. Stundum var eins og •
Ijóshærða franska stúlkan, Nicole frá Chartres, væri með hon-
um á sömu fleygiferðinni. Það var óþægileg tilfinning.
En snjórión þiðnaði eftir því sem sólin hækkaði á lofti. Alls
staðar heyrðist seytl í vatni og hlíðamar urðu smára saman
grænar. Blóm fóru að sjást og nýr áhugi vaknaði hjá honum.
Um leið og snjórinn hvarf, hurfu hinir illu draumar, engar
sárar minningar voru bundnar við græn, blómskiýdd engi.
Þegar lesigra leið á vorið fór honum að líða betur.
Frú Cavanagh var honum til mikillar hjálpar.
Hann hafði orðið gramur og leiður ]x:gar hann kömst að
því að ensk .kona hafði aðsetur á gistiliúsinu, sem var svo
fjarri öllum ferðamannaleiðum. Hann hafði ekki komið til
Frakklands til að tala cnsku cða til að hugsa á ensku. Fyrstu
vikuna forðaðist 'hann bæði liana og börn hemiar tvö. Hann
þurfti ekki að hitta þau. Þau dvöldust mestmegnis í setu-
stofunni; iþað vom engir aðrir fastagestir á hótelinu. Hann
dvaldist rnest í svefnherbergi sínu og 'þess á milli tefldi liann
og spilaði við starfsfólkið.
Honum var sagt að Cavanagh væri starfsmaður hjá Þjóða-
bandalaginu í Genf, "sém var í tuttugu mílna fjarlægð í loft-
línu. Hann virtist óttast innrás Þjóðverja í Sviss og hafði
sent konu sína og börn til Frakklands. Þau liöfðu dvaíizt í
Cidoton í mánuð; nm hverja helgi fór hann jdir laadamærin
til að heimsækja þau. Howard sá hann fyrsta laugardaginn,
sem hann dvaldist þar, skolhæröan, áhyggjufúllan mann á
fimmtugsaldri.
Helgina á eftir átti Howrard stútt tal við hann. Gamla lÖg-
fræðingnum fannst Cavanagh undarlega óhagsýnú. Hann hafði
tröllatrú á Þjóðabandalaginu, jafnvel á þessum stj-rjaldar-
tímum.
„Margir segja að Þjóðabandalagið hafi farið út um þúíur“,
sagði hann. „Mér finnst þao mjög ósanngjarnt. Ef þér kjmnið
j’ður starfsferil þess undanfarin tuttugu ár getið þér séð, að
það hefur komið meim til leiðar en aofekur annar félagsskapur.
Gleymið ekki hverju því héfur orðið ágengt í að hindra sölu
eiturlyfja”. Og þannig hélt hann áfram.
Um styrjöldina sagði hann: „Hið eina sem bandalaginu hef-
ur ekki tekizt er að innræýa iþjóðúnum trú á hugsjónamálum
þess. Til þess þarf áróður. Og áróður kostar fé. Ef þjóðimar
hefðu eji,t tíunda hluta þess sem þær eyða til hemaðarþarfa
í þágu bandalagsins, þá hefði cngin styrjöld orðið“.
Eftir hálftíma samtal var Iloward gamli kominn á þá skoð-
un, að herra Cavanagh væri heldur leiðinlegur. Hann umbar
’hana af meðfæddri kurteisi og vegna i]iess að manninimx var
bersýnilega fúlasta alvara. en hann kom sér burt einsi fijótt og
hann gat. En Iloward varð þó ckki Ijóst hvcrsu djúpt alvara
hans náði fjrr eri daginn sem hann mætti frú Cavanagh.úti
í skógi og fj-Igdist með henni hcirn til gistihússins.
Hun var bergmá.I af manni sínum. „Eusf.mjndi aldroi
j-firgefa Bandalágið'V ‘ sagði húri. „Jafnvel 'þótt Þjóðv.erjar /
gerðu. innrás í fíviss, .þá færi liann áldrei frá Genf. Það er
svo margt ógert".
Gainli niaðurilm Jéit á haxia yfir gleraúgun. „ESb er -nu víst