Þjóðviljinn - 09.01.1953, Qupperneq 7
-Fögtudagur 9. janúar 1953
ÞJÓÐVILJINl
„5WL .
\f ||R þ
þjódleikhOsið
Skugga-Sveinn
Sýning- í lcvöld kl. 20.00
UPPSELT
Næsta sýning laugard. kl. 20
Áður auglýst sýning á ItoJdi,!-
unni á. Jaugardag verður ekki.
Skugga-Sveinn
Sýning sunnud. kl. 15.00
Topaze
Sýning sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasa’an opin frá kl.
KU5-20.00. — Simi 80000.
Shni 1541 ■
Cirkus Barlay
■, Skemmtileg og viðburðarík
! frönsk cirkus-mynd, mco
f (lönskum textum. Aðalhiut-
j verk: í’ran*M>lse Itosay, Javqu-
; i's Vozgt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Saga Forsvteættar-
innar
(That Foi-syte Woman
Oreor Oarson — Sýnd kl. 9.
■ Kærasía í hverri höín
(A Giri in Every Port)
Ný amcrísk gamanmjmd. —
! Groucho Marx, Williiun Ben-
’ dix, Mario Wilson. — Sýnd kl.
\ 5 og 7. _____
Jt
Sími G444
Bonzo
Bedtimo for ponzo)
Bráðskemmtileg ný amerislt
gaihanmynd um einhverja
furSulegustu uppeidistilraun er
gerð hefur verið. Ronalil ltog-
an, lllana I.ynn og Bonzo. —
þctta er aðeins sú fyrsta af
hinuna vinsælu gamanmyndum
er Hafnarbió býður bæjai'búum
’ippá & nýja árinu.
Sýud kl. 5, 7 og 9.
Simi 6485
Samson og Delila
Heimsfræg amerísk stórmynd 5
eðlilegum litum byggð á frá-
BÖgn Gaxnla Testamentisins. —
Leiketjói-i Ceeil B. Dc Mille.
Aða'hlutverk: Hedy Ij»maxr,
VTetor Nftture. — Bönnuð ínn-
an 14 dra. Sýnd kl. G og 9.
Ath. Bíógestum er bent á að
lesa frásögn Gainia Testa-
mentisins, Dómaranua bók,
kap. 13/16.
‘T’ * »»»!*»
—— 1 ripohbio ——
Sími 1182
Fimm syngjandi
sjómenn
(Let’s go Navy)
Bráðskommtileg og spreng-
hlægileg ný- amerísk grin-
mynd með Leo Gorcey og
’Hunts Iialt — Sýnd kl. 8, 7
óg; 9.
Litli íiskimaðurinn
(Fisliermans Wharf)
Bráðsltemmtileg og fjörug ame
ríslt söngvamynd. Aðalhlut-
verk leikur og syngur hinn af-
s,r vinsæli 9 ára gamli drengur
Bobby Brecn, sem allir kann-
[ist við úr myndinni „Litli
söngvarinn". — í þessari mynd
syngur liann mörg vinsæl og
þekkt lög, þ. :i m. „Largo"
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðaeta sinn.
Sími 81906
Þetta getur alstaðar
skeð
(All the kings’ men)
Amerisk stórmynd byggð á
Pulitzer verðlaunasögu er livar
vetna liefur vakið feikna at-
hygli og alstaðar verið sýnd
við met aðsókn og hlotið baztu
dóma, enda leikin af úrvals
leilturum. BroderSdt Crawford
hlaut Óskarsverðlaunin fyrir
Ieilc sinn í þessari mj’-nd. Að-
alhlutvork: John Ireland, Jolm
Derek. — Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sýninif
Skuldakil
Afarspennandi og viðburða-
rík ltúrekamynd i eðlile'gum
litum með Randolpli Scott
Sýnd kl. 5.
Siðasta sinn.
Haufb - Snla
Fegrið heimili yðar
Ilin hagkvæmu áfborgunar-
kjör hjá okkur gera nu ölluai
fært að prýða heimlii Bin með
yönduSúm húsgögnum. llólstur-
gerðlu, Brautarhottl 22, sinii
80338.
Munið kaííisöiuua
Hafnarstræti 19.
Sveínsókr
Sófasett
HÚBgagcaversdunSn
GretUsgötu 6.
Stofuskápar
Húsgagnaverzluftin
Tróloíunarhringar
GiiSl- og allfurmunlr S fjöl-
breyttu úrvali. — Gcrum vIS
og gylium.
— Sxmdttru gegn póstkröfu —
VAI.UR FANNAli
GullsmiSur. — Laurravea' 15.
Ljósakrónuskálar
og ódýrir glerkúplar í ganga
og ömáherbergi.
Iðja
Læltjurgötu 10B og Latigav. 63
Hósgögn
Dívanar, otofuskápar,
skápar (aundurteknlr), rúm-
fatakassar, borðstofuborð og
ntólar. — Á 8 B lí Ú,
GréttifigStu £4.
ódýr eidhúsborð
Kommóður, sltautar, vetrar-
frakkar o.m.fl. — Kaupum.
Seljum. — Fornsalan Ingólfs-
stræti 7. — Sími 80062.
Fornsalan
óðlnsgötu 1, eími 6682, kaup-
ir og 6elur ailsltonar notaða
muni.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan
Hafnarstræt.1 16.
Trúloiimarhfisgai
Bteinhringar, hálsmen, armbönd
o. íl. — Sendum gegn póst-
kröfu.
GuIIsmiðir
Steluþór og Jóliannes,
Langaveg 47. — Síml 82209
Vintut
Skattaframtöl,
innheimta, reikningsuppgjör,
málflutningur, fasteignasala. —
Guðnl Guðnitson, lögfræðing-
ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum),
sími 1308.
Nýja
sendibílastöðin h. f.
.Aðalstræti 16, sími. 1395
Innrömmum
málverk, Ijósmyndir o.fl.
Á s b r ú 'Grettisgötu 54.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7.30—22. • Helgi-
dága frá kl. 0—20. ‘
Lögfræðingar:
Álti Jakobsson og ■ Krfstján
.Eiríksson, I>augaveg 27, 1. hæð
— Sími 1483.
Kranabílar,
aftani-vagn;tr dag og nótt.
Kúsílutningur, bátaflutiöngar.
V A: 11 A, . ;sími .81850. .
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
Laufásvcg 19. — Simi 2650.
Heimasimi 82035.
\---i---------------------
Ragnar ólafsson
hæstaréttanögmaður og lögr
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, enduixskoðun og.
fasteignasala, Vonarstnetl 12.
Sínii 5999.
Útvarpsviðgerðir
R.A D 1 Ó, Veltummdi 1, sími
aimast aJla ljósmyndavinnu.
Einnig mj'ndatökur i heima-
húsum og samkomum. Gerir
gamlar myndir sem nýjar.
Kennsla
Kenni byrjendum á fiðlu, píanó
og hljómfræÖi. —
Sigursvelnu D. Krlstinsson,
Grettisgötu 64. Bími 82246.
I'élagvlíf
Knattspyrnufé-
lagið 1‘róttur:
Einm.ennings
lceppni í Bridge
hefst n.k. miðr
vilxudag, 14. jan.
1 i ; U;M.F!G.-skálr
anum. Þátttáka
tilkynníst í KRON, Gríms-
staðaholti simi 4861.
Nefndln
? — (7
Mál Ilósenbergshjéiianiia
Framhald af 6. síðu.
meðferð eða heiðarlega rann-
sókn í Bandaríkjum Norður-
amerku ef einhverjum dettur í
hug að nefna kommúnisma eða
Ráðstjórnárríkin í sambandi
við málið. Og sjón er sögu
ríkari. Máli Rósenbergshjón-
anna hefur ekki fengizt áfrýj-
að, og kunna að vísu að liggja
til þess nokkur lagaleg rök. en
það hefur heldur ekki feng:zfc
tekið upp fyrir sama dómi, þó
að í ljós ltomi og sannað sé áð
sjálft ákæruvaldið æfði og
leiddi í máli þessu ljúgvitni.
Máli Rósenbergshjónanna
verður nú ekki áfrýjað. Hér
eftir er það aðeins á valdi Trú-
mans forseta að breyta dauða-
dómi þeirra í fangelsisdóm.
Um þessar rnundir streyma
til hans bréf og skeytf hvaðan-
fflva með áskorun um að sýna
mannúö þar sem synjað var
um stjórnarskrárbundið rétt-
læti. Engimi veit enn þá stund
sem þessar línur eru skrifaðar,
hvort Triiman rnuni liafa vilja
1 eða þrek til áð breyta dauca-
dóminum. Sjálfsagt á hann eft-
ir að standa þeim MacCarran
og MacCartiiy reikningsskap
alira sinna gerða. Frjálslynd-
ari mönnuni en honum liefur
fram að þessu reynzt sú til-
hugsu.n erfið. l>ó verða menn
að votia að góðar vættir orki
því við forsetann að hanh
breyti dóminum. Trúman er
sjálfur lögfræðingur og hefur
því vit á þessum máimn; hann
mun fljótlega sjá það sem ailir
iögfræðingar virðast sammála
um, að jafnvcl l>ó livert oro
vaeri gatt hjá Davið og Ruth
C rínglass þá ætti viðnrlagið
ekiri að vera dauðarefsing, því
að í ákæmskjalinu voru hjón-
in ekki sökuð mn að hafa ætl-
að ,að -skaSa ; Bandarikin og
ekkert slíkt var heldpr sann-
að.
Það er samdóma úiit ailra
kunnáttumanna sem ég hef séð
skrifa um mál þetta að fyrir
iöngu værí búið að breyta
þessum dómi ef hormm hefði
fer.gizt áfrýjað, og þá væntan-
le'ga sýkna þau Júlíus og Ét-
hel álgjöriéga. Á þ-eá'sári fræði-
legu vissu og lijargföstu sann-
færingu ' ér reist starfsemi
nefndar þein*ar í Bandaríkjun.
nm sem vinnur að því að
bjgrga lífi Kósenhcrgshjónanna.
í nefndinni ciga sæti margir
sn.jöllustu og víðkunhustu mái-
fiytjendur Bandarikjanna og
áðrir lærdómsmenn í lögum.
Að þessu vinnur óskiptur hinn
heimsfrægi mannréttinda- og
málsvarnarfélagsskapur; The
Civil Liberties Union, og nafn
hans \r nægileg trygging rétt-
mætí málstaðarins. Vonandi er
kiarkur og reynsla, þessa þárfa
félagsskapar nægiieg trýgging
fyrir siguhsæium má'alokum.
Ekki síst þar sem margir af
frémstu andans mömium
Bándai’íkjanna á öðriun svið-
um, þeir sein ená þora að scgja
BæiaipéstuiíLíin
Framhald af 4. síðu.
manninum viðurhéfni. Það
þótti fremd rvrrum aS hafa
viðumefni. Eg kannast við
mann sem bar sem sæmd við-
umefnið stopp og flakkaði
hann víst viðn. —- Fríða. ■
skoðun sína opinberlega heima
fyrir. hafa einnig lagzt á sömu
sveif af frábærri einurð.
V-
Einhverjir viija kannski
spyrja hvað okkur varði um
þetta, hvort okkur sé ekki nær
að láta þetta afskiptalaust. —
Einmitt ekki. Þetta snertir okk-
ur öll. Ekki sízt þau okkar sem
liöfum fengið að kynnast
Bandaríkjamönnum eins og þeir
eiga að sér að vera og voru'
’áour en þeir gerðust aðilar að
glæpnum mikla, og sumir þeirra
halda að ekki sé hægt að af-
plána nema með enu stærri glæp.
En liér á ekki við þeirra^barna-
lega „bigger and better“.. Lítiö
réttlætisverk getur orðið upp-
liafið að þeirri friðþægingu sem
mikill liluti þjóðariimar og
flestir foringjar hennar þarfn-
ast. Ósk olckar og von hlýtur
að vera sú að slík tímamót séu
í nánd í hugum sem flestra
Bandaríkjamanna. -— Breyting
dauðadómsins yfir Rósenbergs-
hjónunum mætti gjarnan vera
eitt fyrsta merkið. Og þá má
segja líict og Arnar Arnæus
sagði við Jón Hreggviðsson:
Þitt mái varðar minnst þig'
sjálfan. Það er miklu stærra
mál.
'Rósenbergshjómii eru að
vísu tveir saklausir nleðbræður
sem vi'ð óskum réttlætis og lífs,
og fremur réttlætis en lífs ef
aðeins væri um annað að velja,
þó að þau myndu sjálf ef til
vill fremur kjósa lífið eftir
það sem á undan er gcngið,
og margir i þeirra sporum. „1
prisund vituin vér það eitt, að
veggurinn er hár, að þar er ár
hver dægurdvöl, og dægrin
löng það ár“. Því aö nú eftir
tveggja úra bið viröist raf-
magnsstóllinu ciga að verða
liinsta athvarf þessára ungu,
s«riílausu hjóná, ef til vill í
þann mund á supnudagsmorg-
uninn kemnr, 11. þessa mánað-
ar, þegar reykvíslcir* borgarar
setjast undir árdegismessu.
ITver vildi þá vera í sporum
drengjanna tveggja sem var
sagt á sunnudaginn var að
þeir litu foreldra sína þá í síð-
asta- sinn?
• Okkur varðnr þotta mál sér-
staklegti hér á- landi. Hernám
íslands. er af sama toga spunn-
ið og liinn rangi dómur sem
ég bef verið áð minnast, á hér
að framan. Hvorttveggja væri
óhugsandi og hefði aidrei að
höndum borið ef ekki. hefði
tekizt að skapa í Bandaríkjum
Norðurameríku það cambland
sektarvitundar og sjúklegrar
hræðslu sem.. hefur einkennt
bjóðlíf þeirra heima fyrir og
gert iþá að vinalausri ánágarþjóð
víða ura heim. Þvi fyrr sem
Bándaii Ik'a.menn endurheimta
síiiá ' midí fiyggtulausu skyn-
semi því fyrr mun takast að
nýju vinátta með okkur og
þeim.
Skynsamleg <’ g mannúðleg
lausn forsetang á máli Rósen-
bergshjónanna táknar eigi að-
cins bata har jrmanlands, því
að utmiríkiamá’j i eru aðsins
eití hli'ð imia’iiandsmálanna. Við
ættum öli að ncta dagana til
helgar tii þo3ó að skora á
Trúman að brcyt.i dauðadómin-
um í fangavist. Seinna má
berjá-ct. fy.rir xlgerri náðun
Róse'bergehióim-na. — Menn
geta sent tíhnæ'í sín i sim-
skeyti annað b> ort. beint til
'-‘i’set.'-es eoa ■ 1 bandariska
endiráösin-' í Reykjavík. Það
inn að s’álfsöi.v'u koma þeim
V frwj.færi. bg < iinið að byrja
iLra>: i dag.
Reykjavík, 8. jan. 19S3.
Þorvaldur Þórarirssc-n.