Þjóðviljinn - 11.01.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Stmnudagur 11. janúar..1953 Dansleikur > í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 1 Haukur Morthens syngur vinsœlu danslögin. Aögöngumiö'ar í G.T.-liúsinu kl. 6.30. — Sími 3355 Áburðarverlcsmiðjan h. f. óskar eftir tilbo'öum í valsað stál, bolta o. fl. samkvæmt lýsingu og skilmálum sem vitja má á skrífstofu vora í Borg- artúni 7 mánudaginn 12. jan. eftir hádegi. Útboðsfrestur er til 29. jan. n. k. Áburðarverksnliðjan h. f. STOKKSEYRINGAFÉLAGIÐ I REYKJAV.tK 1 Ný bók SAGA STOKKSEYRAR í Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, eftir Guðna jfónsson magister, er komin út Stórmerkilegí fræðirit, seirn skapa. mun þáttaskil í héraðssagnaritun. Áski’ifendur geta vitjaö tókarinnar í Hólaprent, Þingholtsstræti, 27. Bókifx fæst einnig í bókabúðum. Stjórr.in Látiö oklmr annast hreinsun á fiSri og dún úr göml- um sœngur- fötum. Fiðurhreinsun Q Ilverfisgötu 52. Suunudajfur 11. 'janúar — 11. dagur ársins. ÆJ AKFMÉTTIR Sófasett Og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagitabólsirun Briings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6, Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Suðurland Kíklssklp: Hekla fer frá Rvilc á þriðjuðaginn austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vest- ur ■ um land í Hringferð. Herðu- breið fer frá. Rvjk á morgun til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er vsentanleg- ur til Reykjavikur i dag að vest- an og norðan. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafcll fór frá Rcyltjavík 9. þm. til Khafnar. Arnarfell cr í Stokkhótmi. Jökulfell fór frá Akra nesi 5. þm. til N. Y. Morgunblaðið segir svo í gair í frásögn af ræðu Jóns G. Sól- nes á fundi í Sjálf- stæðisfélagi Alcuréyr- ar um fjárhagsáæt!- un bæjarins: „Jón gat þess, að framlag til vega og byggingamálii. væri minna cn í fyrra og væri sá li'ður einn af fáum, er bæjar- stjórn hefði tök á að lælcka, — að sjálfsögðu á kostnað fram- lcvæmda í bænum." I'etta er á Akureyri en skyldu Reykvíkingar elcki kannast við svipaða tilburði heima hjá sér? Úlfljítar, desem- berhefti fyrri ár- .. gangs,. hefur bor- . izt. I'a.r birtist grein um Frávikn- ingu embættis- manna og róttaráhrif hennar, eft- ir Jón r. Emils, héraðsdómslög- mann. I'á er erindi sem Ólafur Lánlsson, prófessor, flutti á fundi Orators í nóv. X>á er ferðasaga frá Noregi, og ýmsar fréttir af starfi Orat-ors, ,félags laganema. Nætuivai’zla or i Ingólfsapóteki. — Síml 1330. I.æknavarðstofíui Austurbæjar- skólanum. Sími 5030. Leiðrétting á auglýsingu Sogsvirkjunariniiar um álagstakmörkun dagana ÍL- 1«. jaiG. frá kl. I0.45-I2.3Ö. Mánudag’ 12. jan......... 3. og 5. hverfi. Þriðjudag 13. jan..........4. og 1. hverfi. Miövikurdag 14. jan........5. og 2. hverfi. Fimmtudag 15. jan......... 1. og 3. livsrfi. Föstudag 16. jan......... 2. og 4. hverfi. Laugardag 17. jan........ 3. og 5. hverfi. Álagstakmörkun að kvöMi frá kl. 18.15-19,15. Mánudag 12. jan..... 1. liverfi. Þriðjudag 13. jan..... 2. hverfi. Miövikudag 14. jan. ...3. hverfi. Fimmtudag 15. jan. ....4. hverfi. Föstudag 16. jan. ..... 5. hverfi. Laugardag 17. jan. 1. hverfi Frnmhald af S. sICu. í fyrsta blaðið £*rifa Stefán Árnason Ryðri -Reykjum: Á- ■burðarver ismiðjan og æskileg- ur lilutur bænda áð henni; Dag- ur Brynjólfsson: Suðurland vel-' kcrnið á fætur!, Stefán Þor- steinsson skrifar tun aldarf.jórð- ungsafinueli - 'Houkadajfeskólarin -og skólastjórann, Sigurð Greips son, Ari Gíslascn skrifar um örnefni og Björn Sigurbjaraar- áon Ávarp til Árnesinga. Ýniis- legt fleira er í blaðinu. —- Suð- urland á að koma út liáEsmán- aðarlöga. Framkyæmdástjóri og afgreiðs) iunaður er Císli Bjarna son Selfossi. I j Hjónunum Huldu / Tryggv.adóttur og Herði Þorleif ssyni V*.' stud. níed. Hjalla- landi við Nesveg fæddust tviburar 4. þ.m., drcngir 9 meikur hvor. Dagskrá ALI'I N G I S SameinaíS Aljiing :V morgun kl. 1.30 1. Till. til þál. um sölu þjóð- 'og kirkjujarða. 2. Till. til þál. um smíði 10 fiski- báta innanlands. TOSKUR! TÖSKUR! Útsa.lan heldur áfrarn mánudag og alla næstu viku. Töskur frá 30-95 krónur, flestar á 50-75 krónur. Allt vandaöar töskur. Notið tækifæriö til að kaupa yður tösku meö gjafverði. Komið méöan úrvaliö er mest. Tö^kubíiö VestuFbæjar? Vesturgötu 21 Kl. 8:30 Morgun- , _ _ útvarp. 9:10 Veð- furfr. 11:00 Messa fu v, í Hallgrímskirkju. J \ 12:10 Hádegisút- varp. 13:15 Erindi: l’jóðir og tungumál; annað erindi (Árni Röðvarsson cand. mag.) 15:00 Opnun nýrrar endurvarps- stöðvar við Akureyri. 15:15 T'rétt :i- útvarp til Islendinga erlendis. — 15:40 Miðdegistónieikar (p’.): ti) Ungverskt divertissement eftir Schubert. b) „Song of the High Hilis“ eftir Delius. 16:40 Veður- fregnir og 18:25. 18:30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Ingibjörg Haraldsdóttir (10 árá) les tvrer erlendar þjóðsögur. b) Björg Pá'ína Jóhannsdóttir (12 ára) . syngur. c) Magnús Jöi-undsson frá. Hólmavík leikur á harmoniku. d) Finnborg örnólfsdóttir les sögu: „Vinir Maronar gömlu". eftir Astr- id Stefánsson. 19:30 Tónleikar: Nathan Milstein leikur á fiölu (1*1.) 19:45 Auglýsingár. 20:00 Fréttir. 20:20 Tónleikar: Slavneslc- ir dansar eftir Dvorák (pl.) 20:30 Erindi og uppjestur: Síðustu Ijóð og kvæðabrot Einars Benedikts- sonar (Steingrímur J. Þorsteins-' ' son prófessor). 21:00 Óskastilnd (Benedikt Gröndal.) 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:00 Danslög (pl.) til kl, 23:30. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18:25 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 20:20 Útvarpshljómsveitin. 21:20 Erindi: Frá íslandi til Konsó (Felix Ólafsson kristniboði). — 21.35 Tónleikar (plötur, Harold Samuel leikur á pianój. — 21.46 Búnaðarþáttur: Við áramót (Pá’l Zóphóníasöon búnaðarmálastjóri). — 22.10 „Maður í brúnum fotum", saga eftir Agöthu Christie; I. (frú Sigríður Ingimarsdóttir). — 22.35 Dans- og dægurlög: Xaviet- CTugat og hljómsveit hans leika (plötur). — 23.00 Dagskrárlok. Kvenfélag Iíópavogt.hrepps liéldur fund í barriaskólanum á morgun, máriudag, kl. 8.30! Fermlrigarböm sem eiga að formast í: Dóm-. kirkjunni árið 1953 komi. til við- tals sem hér segir.: Til. sr. Óskars. .T. Þorlákssonar þriðjudag ld. 6. Til sr. Jóns Auðuns fimmtudag kl. 6. - / Nespreslakall. Börn, scm ferm- ast eiga á þessu ári .1- vor eða' að hausti lcomi til viðtals í Melá- . skólann miðvikudáginn 14. jan. kl. 5.30 síðdegis. — Sóknarprestur. BústaSapreslakall. Væntanieg fermingarbörn sr. Gunnai’s Árna- sonar komi til viðtals sem hér segir: Bústaðasókn. 1 prestsher- bergi Fqssyogskirkju þriðjudag kl. 4 e.h. — Köpavoffssókn. i Kópavogsskóla miðvikudag kl. 3.30. — Sr. Gunnar Árnason. Feiniingarhörn Séra Sigurjóns. Þ. Árnasonar eru beðin áð koina til viðtals í Hallgrímskirlcju n.k. þriðjudag lcl. 6 e.li. Fermingarbörn Séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koriia til viðtals í Hallgríniskirkju á morg- un (mánudag) kl. 11 f.h. og kl. 6 e.h. Mátoigsprestakall. Væntanleg fermingarbörn mín árlð 1953 eru beðin að lcoma til viðtals í Sjó- mannaskólann (aðaldyr) miðviku- daginn 14. þessa máriaðar kl. 6 ^íðdegis. — Sr. Jón Þorvarðsson. Fermingarbörn í Laugarnes- prestakalli, sem fermast oiga ár- ið 1953, eru beöin að koma til viðtals í Laugarueskirkju (austur- dyr) fimmtudaginn n.k. kl. 5 e.h. Tékkóslóvakía. Enn er Tékkóslóvakía eítt helzta umtalsefnið. — Þéim, sem vilja auka þekkingu sina og skilning á því, sem nú er að gér- ast i landi Húsítanna, ráðleggjmn vtr að lesa bókina uin Tékkó- slóvakíu, sbókina Austan fyrlr tjald, eftir Jón Rafnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.