Þjóðviljinn - 11.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.01.1953, Blaðsíða 8
Lisfl svik IHgiegui8 — Fáheyríl rnar S. R. Stjóm Sjómannafélags Reykjavíkur sendi frá sér til- kynningu í vetur að listi trúnadarmannáráðs og stjórnar hafi verið sjálfkjörinn. Var kjörstjórn látin kveða upp þann dóm að annar listi er fram kom til stjórnarkjörs væri ógildur, en )nú hefur verið sannað. það sem vitaö var áður, að sá úr- skurður kjörstjórnar var byggður á fölskum forsendum. Hafa sjómenn nú krafizt að listi sinn verði tekinn gild- ur og kosningar láitnar fara fram. Það var 20. nóv. sl. að þrír sjómenn lögðu fram lista .til stjórnarkjörs í Sjómannafélagi Reykjavíkur, ásamt með 115 meðmælendum. Sjómenn þeir er afhentu lfst- ann óskuðu þess að meðmæl- endalistinn væri borinn saman við kjörskrá félagsins, eing og venja er í flestum verkalýðs- félögum. Meirihluti kjörstjórn- ar S. R. sem viðstaddur var NEITAÐI að slíkt væri gert. SJQMANNAF51AG RSYIUAVÍKUI Því var einnig neitað. Þá óskuðu sjómermimir þess að kjörstjórn væri kölluð sam- an til að ganga úr skugga um gildi listans og óskuðu svars fyrir kl. 9 um kvöldið. ÞVÍ NEITAÐI KJÖRSTJÓRN S.R. einnig. Tilkynningin fræga. Hinn 22. nóv. barst svo ein- um sjómannanna er að listan- um stóðu tilkynning í ábyrgð- Nf. Hf. , /gWMt .. heflr f dag gfeíft ffl Sjómannofélogs Reykjavíkur Kr......Ji “7 £ Hér er kvittun frá starfsmanni Sjómar.nafélags Reykjavíkur fyr- ir því að eínn fyrfráríBI9».*&8f*Z i,eÍrnt SCm kjÖr me5 Icvikos, fyrir. , • tsNN. stjórnin sagði að 'rj*' .19 Reyltfov*, væri ekki í félag- /•.yU- inu, Iiafi greitt félaginu gjald fyrir árin 1950, 1951 og 1952. Útlit íyrir knattspymusumar Þrír landsleikir við Dani og Norðmenn Það er útlit fyrir mikið knáttspymusumar. Þegar hefur verið ákveðið að íslenzkir knattsþyrnumenn leiki 3 landsleiki á næsta siimri, einn við Dani og tvo við Norðmenn. Stjórn K.S.I. skýrði blaða- mönnum í gær frá þessu. Leik- urinn við Danina verður 9. ág- úst og við Norðmennina nokkr- um dögum síðar. Norðmönnum ihefur verið boðið híhgað ti) landskeppni í júlí og er þess vænzt að þeir taki boðiuu, þótt enn hafi ekki borizt endanlegt svar. Keunslufilmur. Þá hefur K.S.I. skrifað ýms- rnn aðilum báðum megin járn- tjalds um þjálfun, en um svör er fátt að frétta að svo komnu. Þjálfari K.S.I., Karl Guðmunds- son, mun byrja að þjálfa vænt- anlegt landslið þegar í þessum ménuði. Knattspyrnusambandið hefur fengið 25 'kennslufilmur í knatt spyrnu er notaðar verða fyrir ikna.ttspyrnumenn, ennfremux myndaalbúm með skýringuan er notaðar verða í sama augna- miði. Væntanlegt Iandslið. I landsliðið er þannig valið að landsliðsnefndin liefur gefið hverjum knattspyrnumannj e;n- kunnir fyrir hvern léik s, 1. uumar og verða mennirnir í liðið valdir eftir þeim einkunnum. Þjálfaðir verða um 25 menn. Til mála getur komið að leika móti fleiri þjóðum því bréf hef- ur borizt frá félagi í Frank- íurt og einnig bréf frá Grifekj- urn. og hafa þessi bréf verifi send til Knattspyrnuráðs Rvik- 117. Forseti I. S. I., Benedikt G. Waage, kvaðst vera iþeirrar skoðunar að knattspyrnumenn eigi að l’eggja mesta áherzlu á kynníngu við knattspyrnumenn á Norðurlöndum, bæði vegna þess hve sterk lið þau eiga og eimiig vegna þess að þær þjóð- ir standi ökkur næst. Ágætur afíi í Sandgerði Sandgerði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Níu bátar crti nú byrjaðir velðar héðan, en alls verða þeir um 20 í vetur, Hafa þeir aflafi frá 10-19 skippund í róðrl og er það mjög géður afii. Tveir bátar ha.fa verið ke.vpt- ir hingað, Geir, vestan af Fjörð úm, hann keyptu Bragi Bjarna- son skipstjóri, Guðjón Magn- ússon vélstjóri og Egill Skalla- grímsson, frá Flateyri; þeir Guðjón Gislason skipstjóri, Sig Urður Árnáson bílstj. og Páll Ó. Pálsson keyptu hinn. r Sunnudagur 11. janúar 1953 — 18. árgangur — 8. tölublað. Furðulðg bolabrögð sfjornar Sjé- arbréfi um að listinn sé ekki gildur, þar sem 12 af meðmæl- endum listans séu ekki í fé- laginu, 4 skuldi fyrir JJI51 og við 4 vanti heimilisfÖh^og séu því ekki nema 95 gildir félags- menn meðmælendur, en þeir þurfi að vera 100. Því neitaði kjörstjórn einnig. Sjómennirnir fóru þá á fund kjörstjórnaritinar og óskuðu þess að þar sem kjörstjórnin hefði neitað að ganga úr skugga um gildi listans þegar hann var lagður fram mættu þeir leggja fram til viðbótar nöfn 8 stuðn- ingsmanna. Því neitaði kjör- stjóm einnig. tlrskurður kjörstjömar byggð- Úr á visvitandi (?) föiskum forsendum. Kjörstjóm S. R. virðist hafa skoðað það sem verkefni sitt — að úrskurða lista sjómanna ó- gildan. Fyrst neitar hún að bera hann strax saman við kjörskrá. Þá neitar hún að gera það innan ákveðins tíma síðar. Loks neitar hún að bætt sé á hann nöfnum fleiri stufiaings- manna. Það hefur nú komið í ljós við rannsókn, að úrskurður kjörstjómarinnar var falskur og átti ekki við nein rök að styðjast, virðist hafa verið gef- inn í því eina augnamiði að hindra að kosið yrði milli lista sjómanna og lista stjórnarinn- a.r. Afneitar undirskrift sinni. Við rannsókn hefur nú kom- ið í Ijós að 4 af þeim mönnum sem kjörstjórn sagði að væru ekki í félaginu hafa í hendi kvittanir frá starfsmanni félags ins fyrir fólagsgjöldum eða skírteini frá félaginu. Þrír þeirra er láðist að geta heimilisfangs síns er þeir skrifuðu á listann hafa gefið yfirlýsingu um að þeir hafi skrifað á listann og liafa allir skilríki í höndunum fyrir að vera löglegir meðlimir í félag- inu og tveir þeirra eiga engan alnafna á manntali í Reykjavík tovað þá á skrá í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur! Einn þeirra sem kjörstjórn taldi skuldugan hefur vottorð um að hafa verið sjúkliagar á Vífilsstöðuin frá þvi síðla árs 1950 og síðan og á því sam- kvæmt 6. gr. félagslaga gjald- frí í félaginu yfir það tímabil. Krafan er kosningar nú þegar. Enn hefur ekki.-gefizt tæki- færi til að rannsaka staðbæfing- Framhald á 7. síð-d. ÖP Á fundi þeim er stjórnir Sjómannaíélags Reykjavíkur og Hafnarfjaróar boðuðu með bátaejómönnum s. 1. fimmtudagskvöld til að’ ræða kjaradeilu bátasjómanna kom í ljós að stjórn S. R. hefur hvikaö frá samþykktum Alþýðusambandsþingsino og einhuga vilja sjómanna. Fjölmenni var á fundinum og hefði hann ekki mátt fjölmenn- ari vera til að húsnæðið yrði Sæiisk kvöldvaka Norræna félagið hcldúr sænska kvöldvöku n. k. þriðju- dagskvöld í Þjóðleikhússkjall- aranum. Gestir félagsiiis verða þeir Arne Máttss'en, kvikmynda- leikstjóri og Rune Lindström, ríthöfundur, en þeir eru nú hér á ferð tii að athuga skilyrði tiJ kvikmyndunar á Sölku Völku eftir Halldór Kiljan Laxness. Mun Ruae Lindström ræða um sænska kvikmyndagerð. Hann er nú einn af þekktustu kvikmyndahöfundum Svúa, og m. a- samdi hann handritið að myndinni Himlaspelet, sem hér var sýnd fyrir nokkru. Tvöfald- Ur kvartett mun sj'tigja Bell- manssöngva og fleiri lög, og að lokum verður stiginn dans. Aðgöngumiðar eru seldir hjá EjTnundsson og í miðasölu Þjóðleikhússins. Hýit blað: ^iidurlaml f gær Iióf göngu sína á Sel- fossi nýtt blað er Suðurland nefnist og á það að vera mál- gagn og menningartæki þriggja sýslna: Árnessýslu, Rangár- vallasýsiu og V.-Skaftafells- sýslu. Suðurland er heitið eftir öðru saninefndu blaði sem byrjaði að koma út á Eyrarbakka 1910 og kom út í nc’kkur ár. Um blaðið segja útgefendurnir m.a.: ,,BIaðið verður ópólitískt, en liin»vegar hefur stjórnmála- flokkunum fjórum austanfjalls verið gefinn kostur á einni síðu í hverju blaði, og verður þá sinn dálkurinn handa hverjum flokk .... Að öðru leyti verður efni blaðsins haft svo fjölbreytt sem ástæður leyfa“. Útgefendur eru Guðmundur Daníelsson ritliöf. — er hann jafnframt ritetjóri þess — Ingi- mar Sigurðsson Fagrahvammi, Hverag., Stefán Þorsteinsson Stóra-Fljóti, Gísli Bjaraason og Grímur Thorarepsen Selfossi. Framhald á 2. síðu. of lítið. Garðar Jónsson for- maður S.R. skýrði þar frá samningaviðræðum. Kom þar greinilega fram að verið er að slá af þeim kröfum, sem settar hafa verið fram, en þær eru eins og kunnugt er mjög í sama dúr og samningar þeir er sagt var upp. Mátti heyra. á honum að láta yrði undan á kauptryggingarkröfunni, og miklar líkur væru á að kostn- aðarliðirnir yrðu hinir sömu og giltu í fyrri samningum, en far ið var inn á að gera kröfur um að bílakostnaðurinn yrði afnuminn, en nýjum lið bætt við: ráðskonukaupi. Sjómenn er á fundinum voru risu upp hver á fætur öðrum og gagnrýndu stjórnina fyrir vinnubrögðin í sambandi við þessa samninga, og minntu Jón Sigurðsson ritara félags- ins á það hverju hann hefði lofað að beita sér fyrir í sam- bandi við samflotið við Faxa- flóa. En hann sagði á fundi í október, áð það ætti að vera auðvelt fyrir sig sem ritara S. R. og framkvæmdastjóra A.S.Í. að koma á slíku samfloti. Æro- ist Jón út af þessu þegar sönn- uð voru á hann svikin. En svik þessi eru mjög í stíl við svik þau er hann framdi sem framkvæmdastjóri A.S.Í. í Framhald á 7. síðu. Sex Grindavikurbáíar hafa byrjað róðra og far/ð fíest 3-4 róðra og aflað sæmiíega. I vefc- ur verða gerðir ut 15 feátar frá Grindavík. Verið er að setja í gang nýja fiskverkunarstöð sem Útgerðar- félag Grindavíkur á, ætlar það að salta sjálft aflann af þeim tveim bátum sem félagið á. sambandsþitigið eg verkfalllS á funáí í Alþýðilhúsinu kL 8.30 airaað kvölá Málfundafélíag ungra. Dagsbrúnarmanna Iieklur fund í kjall- ara Alþýðuhússins við Hverfisgötu kl. 8.30 annað kvöid. Um- ræðuefni er ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ OG VERKFALLÍÐ. Framsögumenn á fundinum verða Guðm. J. Guðmundss. og Ragnar Gunnarsson en auk þeirra talar Jón RafnsSOn. Á eftir verða frjálsar umræður. Allir ungir Dagsbrúnarmenn eru velkomnir á fundinn hvort sem þeir hafa þegar gerz-t féh lagar í málfundafélaginu eða eklki. Allir ungir Dagsbrúnarmenn ættu að veita starfsemi mál- fundafélagsins athvgli og vera þáttakendur í >því. Þetta er ann- ar fundur félagsins í vetur en fyrri fundurinu, sem haldinn var f.yrir verkfallið, var mjög fjölsóttur og ánægjulegur á all- an hátt. Endurvarpsstöð á Skureyri opnuð Sunnudaginn 11. þ.m. verðúr opnuð til afnota ný .endurvarps stöð Ríkisútvarpsins við Akur- eyri, méð útvarpsdagskrá í stöðinni sjálfri, og verður boð- ið til þess að vera viðstaddir nokkrum gestum norðanlands. Þessari útvarpsdagskrá verður samtímis útvarpað í gegnum Reykjavíkurstöðina. Ræður munu flytja menntamálaráð- herra, yfirverkfræðingur út- varpsins og útvarpsstjóri, sem. opnar stöðina. Af hálfu norð- lendinga mun taka til máls Friðjón Skarphéðinsson, sýslu- maður Eyjafjaríarsýslu og bæj arfógeti á Akureyri. alvinnulaus Prentmyndasmiðafélag íslands hélt aðalfund siun s. 1. fimmtu- dag. Formaður var kosinn Jón iBjörgvinsson. ritari Jens Hall- dórsson og gjaldkeri Jón Stéf- ánsson. — Fráfarandi formaður og ritari báðust eindregið und- an endurkosningu. 1 félaginu eru 17 menn, af þcini eru 6, eða, meir en þriðj- ungur féiagsmanna, atvinnu- lausir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.