Þjóðviljinn - 17.01.1953, Blaðsíða 6
6) — WÓÐVILJINN — Laugardagur 17. janúar 1953
Skólatelpur I skólakjólum
Skólakjóllinn þarf að upp-
fylJa mörg skilyrði. Það þarf
að vera hægt að hlaupa og
leika sér í honum, hann á að
vera hentugur og hlýr og hann
þarf að fullnægja hinni eðli-
legu hégómagirni telpunnar,
svo að henni finnist hún jafn
vel búin og hinar telpurnar í
bekknum. Ekkert er eins
kveljandi fyrir telpu og áð
vera öðru vísi en hinar, „skera
sig úr.“ Það er illa gert að
neyða barn til að klæðast á
einhvem sérstakan hátt, ef því
er það ekki að skapi, og það
er nauðsynlegt áð taka tillit
til þess, hveraig leiksystkini
barnsins ganga til fara.
Ef bamið sjálft tekur ekki
afstöðu tij ákveðins klæða-
burðar, verður þetta atriffi auð-
veldara viðfangs, en þáð er
rétt að gera sér ljóst frá upp-
liafi að böm eru mjög næm
fyrir. gagnrýni félaganna og
geta, tekið liana mjög næm
sér. Böm hafa mjög ákveðnar
skoðanir á því sem þeim þyk-
ir fallegt og ekki fallegt og
þau geta haft ákafa andúð á
ákveffnum litum og sniðum.
Við höfum því vali'ð þrjá
barnakjó’a, sem eru þannig í
sniðinu, að þeir eru við hæfí
fíéstra’ barná. 'Það ér ekki þar
rneð sagt að öllum þyki þeir
fallegir ,en til þess að komast
hjá þvi að barniff' verði óánægt
með fötin sín er gott að leyfa
því að koma með tillögur. Inn-
an sanngjamra takmarka er
yfirleitt hægt að uppfy’la ósk-
ir telpnanna. Þær em oft skvn-
samari en fu’lorðna fólkið held-
ur. Telpur hafa mætur á víðum
kjólum og í þeim eiga þær auð-
velt með að hrcyfa sig, og þá
ósk er því skynsamlegt ao upo-
fylla. Vasar eru einnig miög
eftirsóknarverðir, böm þurfa
alltaf að geyma eitt og annað,
helzt í vasa, en mrizt að banna
bömunum að nota vasana,
vegna þesg að úttroðnir vasar
séu Ijótir. Ef vasi er settur á
kjól barnsins, þá má barni'ð
vissulega hafa ánægjuna af að
nota þann vasa, þótt það prýði
ekki kjólinn.
Þessir þrír kjó’ar em bæði
viðir og með vösum. Fyrst er
kjóll í tvennu lagi. og það er
hægt að láta sér nægja að
sauma fellda pi’sið méð skakka
vasanum og láta telpuna nota
prjónapeysu eða bómullarpeysu
við. Ef saumuð er blússa, er
skemmtilegt að hafa í henni
upphafsstafi og böm era yfír-
’.eitt mjög hrifin af þvi. Litla
telpan í miðjunni er í. fyrgta
bekk, og hún er svo lítij, aö
hún getur ekki ráðið fötunum
sínum sjálf og mamma verður
áð vera einráð, en ætli fléstar
Áfengisneyzla þjóðarinnar
hefur löngum verið talið eitt
af helztu vandamálum liennar.
Ekki sérstaklega vegna iþess að
íslendingar séu öðrum þjóðum
hneigðari til áfengisneyzlu,
heldur öllu fremur vegna þess
að í okkar fámenna Iandi finn-
um við betur til þess, hvílíku
böli áfengisaeyzlan getur kom-
ið til leiðar.
Siðustu aðgerðir dómsmála-
ráðherrans í þeim málum liafa
komið af stað nýjum um-
ræðum 'um það raál, og nokkr-
um blaðaskrifum. En nokkuð
má það undarlegt teljast að
ekki skuli heyrast neitt frá
góðtemplarareglunni eða for-
ráðamönnum hennar sem máli
iskiptir. Nema smá þak’dætis-
ávarp til ráðherrans fyrir
gerðir hans. Að vísu er það svo,
að blöð ráðherrans hafa viður-
kennt að ráðstafanir hans hafi
verið uokkurs konar hefnd til
Framsóknarmanna fyrir að eiga
þátt í að fella áfengislagafrum-
varpið í vetur.
Út frá þeim umræðum sem
mn þetta hafa framið fram virð-
Lst mega draga ýmsar ályktanir,
en þó finnat mér þessar mest
áberandi.
Allur sá barlómur, sem veit-
ingghúsin hafa látið frá sér
fara, um að þau verði að hætta
starfrækslu vegna þessara að-
gerða, ber það með sér að
þau 'hafi liagnazt á vínsölunni
hafi verið jafnvel aðaltekju-
lind þeirra undanfarin ár, og
hefur því auðsjáaulega verið
um stórikostleg lögbrot að
ræða bæði hjá þeim og eins
þeim er leyfin veittu, þar sem
ekki mátti samkvæmt áfengis-
lögunum veita þessi leyfi til
þess að viðkomandi veitingahús
eða þeir sem leyfin fengu,
högnuðust á þeim.
Ef þetta á nú að vera hefnd
á fjármálaráðherra cg flokk
hans í þá átt, að tekjur ríkis-
sjóðs minnki, þá er þar með
viðurkennt að þessar aðgerðir
muni verða til þes3 að draga
úr áfengisverzluoinni, og að
eftir þvi sem áfeagi sé veitt á
fleiri stöðum auiki það neyzl-
una. Og með því að láta héraða-
bönnin koma til framkvæmda
virðist þá einnig mcga álíta að
dómsmálaráðherra sá fcomm á
Ealmagnstakmöikuniii
IU. 10,45-1240
VRsturbærinn trá Aðalstræti
Tjarnargötu og Bjarkargötu. MeJ
arnir, Grímsstaðaholtið með flue
vallarsvæðinu, Vesturhöfnm met
Örfirisey, Kaplaskjói og Seitjarn
arnes.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar-
árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar-
hverfi við Laugarnesveg að Klepps-
vegi og svæðið þar norðaustur af
Eftir hádegl (kl. 18,15-19,15)
Hafnarfjörður og nágrenni. —
Reykjanes.
telpur yrðu ekki ánægffar með
köflóttan ullarkjól, bryddaðan
flauelsböndum? Þriðja telpan
í röndóttu peysunni er í skokk-
pilsi og þá skiptir miklu máli
hvaða snið er haft á smekkn-
um. Ýmsar nýjar og fallegar
gerðir hafa sézt með v-háls-
máli og pífum á öxlunum í
banda stað ,en það verður að
gæta þess ao telpur eru flestar
með mjóar axlir og böndin
renna ævinlega út af öxlunum,
nema smekkurinn sé með heppi
legu sniði. Á skokknum á
myndinni er mjög hentugt
snið. Að aftan má hafa smekk-
inn eins og að framan eða þá
að hægt er a'ð krossleggja
böndin eins og á hjúkranar-
svuntu.
þá skoðun, að meirihluti þjóð-
arinnar vilji nú bann á sölu á-
fengra drykkja, því annars
mundi tilgangur hans með
þessum iáðstöfunum ekki taá
verulegum árangri.
Það má því ætla að ekki
verði langt þangað til að al-
gjört áfengisbann verði í
þessu landi. Góðtemplararegl-
an og aðrir, sem að bindindis-
málum vinna, ættu því eikki að
láta hjá líða hvorki í ræðu eða
riti, að nota hvert tækifæri, til
áð vinna að þessum málum.
Andbakkus.
Kynleg bókfærsla
Fymspurn til gjáldkera
Slysavarnaléjlaqs Íslands
í reikningi Slysavarnafélags
íslands, fyrir árið 1951, sem
eftir venju er birtur í árbók fé-
’agsins, er að fínna næsta tor-
skilið atriði, sem þannig er
vaxið, að almenningur, sá stóri
hópur landsmanna ,seni styrkt
hefur félagið með fjárframlög-
um í tugi ára, krefst skýring-
ar. í gjaldabálki reikningsins
ef eftirfarandi færsla, orðrétt
upptekin.
,,Laun og eftirlaun J.E.B.
kr. 140,094,75“ — Skammstöf-
un þessi mun eflaust eiga vi'ð
Jón E. Bergsveinsson fyriver-
andi erindreka félagsins, en
samt er hann ekki talinn í
stapfsmannaskrá margnefnds
félags, sem einnig er í árbók-
inni. Samkvæmt þeirri bók-
færs’u ættu laun Jóns að hafa
verið svo rífleg sem fyrr seg-
ir, hefur þá félagið ekki talið
honum nefnda upphæð til
skattskyldra tekna, þvi eftir
Skattskrá Reykjavíkur sl. ár
virðast laun hans að miklum
mun lægri. Og getur einn og
sami maffur fengið samtímis
greidd vinnulaun og eftirlaun
hjá sama vinnuveitanda ? Bréf-
ritara er hins vegar fullkunn-
ngt um að Jón E. Bergsveinss.
hefur ekki fengið nema hluta
af þeirri upphæð sem að ofan
ep talin, en hvað veldur þá
þessari bókfærslu ?
Framhald á. 7. slðu. -
Baráttan um áfengið
15.
HSicðpípusmiðarinn
Chryslerinn beið við dymar til að aka þeim til Saint-Clauae.
Kveðjumar voru stuttar og þvingaðar. Howard var búinn
að segja allt sem segja þurfti við Cavanaglihjónin og bömin
vildu ólm komast upp í bíiinn. Þau hugsuðu ekikert um það
að þau ættu ef til vill ekki eftir að sjá móður sína árum
saman; þau hugsuðu aðeins um hina ævintýralegu ökuferð
til Saint-Claude sem þau áttu fyrir höndum, og heilan sól-
arhring í alvöm járnbrautarlest með gufuvél. Foreldrar þeirra
kysstu þau, rjóð og vandræðaleg, en innihald þessarar
kveðjuathafnar fór alveg framhjá bömunum. Howard stóð
álengdar og vissi ekki hvað hartn átti af sér að gera.
Frú Cavanagh tautaði: „Verið þið sæl, elsku bömin mín“,
og sneri sér undan.
Ronald sagði: „Má ég sitja hjá bílstjóranum ?“
„Sheila sagði: ,,Ég vil líka sitja hjá bílstjóranum ?“
Howard steig fram. „Þið eigið bæði að sitja aftur í hjá
mér“. Hann. ýtti þeim inn í bílinn. Síðan sneri hann sér að
móður þeirra. „Þau era mjög ánægð“, sagði hann blíðlega.
„Það skiptir mescu máli“.
Hann settist upp í bílinn; bíllinn ók af stað niður götuna
og öll óþægindin vom að baki.
Hana sat í miðju sætinu með bam til hvorrar handar til
þess að þau ættu jafnhægt með að horfa út. Stundum sá
annað þeima geit eða asna og skýrði frá því hástöfum á
ensk-frönsku hrognamáli; hitt barnið skreið þá yfir gamla
manninn til að sjá furðuverkið. Howard var megnið af tím-
anum að lijálpa þeim í sætin.
Hálfri stundu síðar óku þau að járnbrautarstöðirini i
Saint-Claude. Dyravörðurinn hjálpaði þeim út úr bílnum.
„Þetta era falleg böm“, sagði hann við Howard á frcnsku.
„Það verður dapurlegt fyrir foreldra þeirrá*.
Gamli maðurinn svaraði honum á frönsku: IrSatt er það.
En á stríðstímum ættu böm að vera sem fjærst öllum
vopnaviðskiptum. Ég lield að móðir þeirra hafi tekið skyn-
samlega ákvörðun“.
Maðurinn yppti öxlum; hann var bersýnilega ekki sam-
mála. ,,Það gæti aldrei komið stríð til Cidoton ?“
Haim bar farangur þeirra inn á stöðina og hjálpaði Howard
að láta skrásetja hann. Brátt þokaðist litla lestin upp úr
dalnum og Saint-Claude var að baki. Það var sama morgun
og Italía sagði Bandamönnum stríð á hendur og Þjóðverj-
ar héldu yfir Signu og inn í norðiu-hluta Parisar.
ÞRIÐJI KAFLI
Hálftíma eftir trottförina frá Morez var bömcmum strax
farið að leiðast. Howard hafði gert ráð fyrir þessu og búið
sig undir það. 1 skjalatöskiimli, sem 'harin. hafði meðferðis,
geymdi h'ann yraislégt siriádót handa þeim, sem móðir þeirra
hafði fengið honum. Hann dró fram skrifbók og liti og
lét þau teikna skip. .
Þegar þau komu til Andelot þrem stundum síðar bg vom
búin að snæða hádegisverð var klefinn útataður í umbúða-
pappír og appelsínuberki; tóm mjólkurflaska stóð undir einu
sætinu. Sheila hafði fengið sér lúr í fanginu á Howard
gamla; Ronni hafði staðið við gluggann megnið af tíman-
um og sungið franska vísu um tölustafina —-
Einn og tveir
inn íkomu þeir
þrir og fjórir
furðu stórir .. .
Howard fannst hann orðinn útlærður í að telja, þegar
þau komu til Andelot.
Hann varð að vekja Sheilu af værum blundi þegar þau
óku inn á litlu stöðina, '}>ar sem þau þurftu að slcipta. Hún
var heit og úrill þegar hún vaknaði og fór að skæla að
ástæðulausu. Gamli maðurinn þurrkaði henni um augun, fór
út og hjálpaði bömunum niður á stöðvarpallkin, fór siðan
og sótti faranguiinn. Það voru engir burðarmenn á stöð-
inni, en ekki var við öðru að búast á stríðstímum. Hann
hafði gert ráð fyrir því.
Hann gekk eftir pallinum, hélt á farangrinum og' börnin
gengu við hlið h:ns; hann lét þau ráða fei'ðinni og þau
gengu hægt. Á skrifstofunni hitti hann þrekinn, svarthærð-
an stöðvarstjóra.
Howard spurði hvort hraðlestin frá S\nss gæti lialdið
áætlun.
Maðurinn sagði að hraðlestin kæmi alls ekkí. Erigar lest-
ir væm væntanlegar frá Sviss.
Howard varð agndofa og maldaði í móinn. Hvers vegna
í óaköpunum var honum elcki sagt það S Saint-Claude ?
Hvemig átti hann að Icomast til Dijon?
NEVIL SHUTE: