Þjóðviljinn - 17.01.1953, Blaðsíða 8
Átök í stórborgum landsirts
Um þrjár milljónir verk'smiðj uverkamanna og opinberra
starfsmanna á Ítalíu lögðu niður vinnu í tvo klukku-
tíma í gær til aö mótmæla frumvarpi ríkisstj órnarinnar
til nýrra kosningalaga.
Frumvarpið mælir svo fyrir,
að flokkur eða flokkasamsteypa
sem fær helming greiddra at-
kvæða eða þar yfir, skuli fá
tvo þriðju allra þingsæta. Ætl-
un De Gasperi forsætisráðherra
ítölaiu afturhaldsstjórnar-
innar er að tryggja sér með
þessu aukinn meirihluta á þingi
enda þótt bæjarstjórnarkosn-
ingar á síðasta ári leiddu í ljós
að flokkur hans, kaþólskir, og
samstarfsflokkar hans hafi
stórtapað fylgi sí'ðan í síðustu
þingkosningum.
Álþýðusamband Italíu hvatti
meðlimi sína :á Norður- og Mið-
Itálíu, sem eru um þrjár millj-
ónir talsins, til að gera tveggja
klukkutíma verkfall í gær til
að mótmæla frumvarpinu. Und-
anfarna daga hafa verið haldn-
ir mótmælafundir gegn þessari
löghelgun kosningasvika viðs-
vegar um Italiu. — Lögregla
reyndi í fyrradag að dreifa
mótmæiagöngum í borgunum
Róm, Neapel og Flórens. Tug
ir manna særðust og hundruð
voru handtekin.
Þóf á þingi
Umræður um kosningalaga-
frumvarpið hafa staðið í neðri
deild ítalska þingsins næstum
hvern dag síðan 7. desember.
Stjórnarandstæðingar hafa taf-
ið þær með öllu móti til að
reyna að hindra að frumvarþið
geti fengið fullnaðarafgreiðslu
fyrir þingslit í vor. Breyting-
artillögur hafa' verið bornar
fram þúsundum saman, einn af
þingmönnum talaði í átta klst.
gegn frumvarpinu, barizt var
með hnefum og húsbúnaði á
næturfundi einum, stjórnarand-
stöðuþingmenn ganga löturhægt
að atkvæðakassanum þegar at-
kvæði eru greidd osfrv. Ekki
er enn útséð um, hvort stjórn-
in fær frumvarpið afgreitt í
tæka tíð.
Gera Mossadegk
nýtt tilbo
Brezka stjórnin hefur sent
Mossadegh, forsætisráðherra
Irans, nýja tillögu um lausn
olíudeilu landanna, að því er
fréttaritari Reuters í Washing-
ton segir. Stjórnmálasambandi
milli Irans og Bretlands hefur
verið slitið og var tilboði Breta
því komið áleiðis fyrir milþ-
göngu sendiherra Bandaríkj-
anna í Teheran. Fréttaritarinn
segir að embættismenn í Wash-
ington búist við að Mossadegh
sendi svar í dag og séu von-
góðir um að það verði jákvætt.
Hvenær ætlar
stjórn S. R.
að Kefja afhendingu
verkfallssfyrks til sjó-
manna er nú eiga í verk-
falli?
16. dagar eru nú Iiðnir síð-
an verkfall hófst á bátaflot-
anum og eru nokkrir tugir fé-
laga í S. R. er þannig hafa
verið frá vinnu. Svo sem að
líkindum lætur eru margir
hverjir þessara manna aðfram-
komnir og þarfnast styrks nú
þegar. Þrátt fyrir vitneskju
stjórnar S. R. um þetta hefur
liún ekki hafið úthlutun úr
verkfallssjóði til bátasjómanna
ennþá. Væri ekki nauðsynlegt
að hafizt sværi handa um slika
úthlutun nú þegar? Eða er
verkfallssjóðurinn kannske ekki
fyrir sjómenn almennt?
Sjómaður
Ferðaskrifstofa rðdsins lækkar
í skíðaferðum tun 23 %
Ferðaskrifstofa ríkisins og bifreiðaeigendur þeir sem bifreiðir
eiga í afgreiðslu hjá Ferðaskrifstofunni hafa ákveðið að iækka
öll fargjöhl í skíðaferðum stórlega.
Fargjöld fram og til baka upp á Hellisheiði, sem voru kr.
30.00 áður Iækka nú i kr. 23.00 eða um rúm 23% og á aðrar
skíðaslóðir Iækka íargjöld að sama skapi.
Skíðaferðir hefjast á morgun.
Þorleifur Þórðarson, for-
stjóri Férðaskrifstofu ríkisins,
skýrði blaðamönnum frá þess-
um tiðindum í gær sem mun
almennt fagnað af unga fólk-
inu sem hyggur á skíðaferðir.
Auk afsláttsins á hinum á-
kveðnu skíðaferðum mun Ferða-
skrifstöfan geta útvegað næga
bila í hópferðir t. d. skóla með
góðum kjörum.
Aukln dýrtíð og há fargjöld
hafa dregið úr skíðaferðum.
Síastliðið ár flutti Ferðaskrif-
stofan um 2000 skíðamenn og
var það færra fólk en árið þar
áður.
Reynsla undanfarinna ára
Framhald á 7. síðu.
ÆRSHÁTfÐ
R.-
DlðÐVILmiN
Laugardagur 17. janúar 1953 — 18. árgangur -— 13. tölublað
Jóhann Hafsfein gefur út
loforðovíxla á nœstu þing!
Kaíloðm svön um afstöðu Sjálfstæðisflohhsins til
iýðsskrumsframvarps hans og Magsiúsar frá Mél
Jóhann Hafstein og Magnús Jónsscn, tvær upprenn-
andi íhaldsstjömur, flytja á þingi frumvarp mikið um
lækkun skatts á lágtekjum, en hafa til þessa í innilegri
einingu við aðra afturhaldsmenn á þingi fellt allar til-
lögur er sósíalistar hafa fram borið urn þetta efni.
Jónas Árnason
flytur frásögu á árshátíð ÆFR
Munið árshátið Æ.F.R. í
veitingasölum Þjóðleikhúss-
ins í kvöld. Hún hefst kl.
8.30 stundvíslega.
Þar verður margt ti!
skemmtunar. M. a. flytur
Jónas Árnason a!þm. þar
frásöguþátt.
Háfið samband við skríf-
stofu Æ.F.R. í dag og trygg-
ið yklíur aðgang.
I gær við 1. umr. málsins
var Jóhann spurður hvort
Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að
samþykkja frumvarp þeirra
Magnúsar.
Vafðist þá kempunni tunga
um tönn, og varð svarið kafloð-
ið, loks lofaði hann því einu
að frumvarpið yrði samþykkt
einhverntíma í framtíðinni, hver
sem yrðu örlög þess á þessu
þingi '■
Nú er ekki alveg víst að Jó-
hann Hafstein eða Magnús á
Mel verði þingmenn framar og
er því fullbillegt að lofa sam-
þykkt frumvarps á næstu þing-
um. Enda er flutningur málsins
sýnilega til þess eins að fá
blað til að veifa í kosningun-
um í sumar.
FuIIkomnari hagnýting Hitaveitunnar
Skýrsla hitaveitustjóra ókomin enn
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur i fyrradag beiudi Guð-
mundur Vigfússon þeirri fyrirspurn til borgarstjóra hvort hita-
veitustjóri hefði lokið þeim athugunum, varðandi hagnýtingu
heita vatnsins og möguleika á frekari útfærslu hitaveitunnar
til nýrra bæjarhverfa sem bæjarráð fól honum á fundi sínum
18. nóvember í haust.
Auknar fiölskyldubætur
knúnar fram af verkamönnum
meS þriggja vikna verkfalli
íhaldsforinginn Gísli lónsson kallar verk-
fallsmenn „ábyrgðarlausa æsingaseggi"
Ég vil taka það greinilega fram að þessi breyting á trygg-
ingarlögunum liefði ekki verið gerð nema vegna verkfallsins,
sagði Steíngrímur Steinþórsson forsætisráðherra er hann lagði
fyrir efri deild í gær írumvarp um breytingar á tryggingunum tii
samræmis við samningana er verkamenn knúðu fram.
Ferðaskrifstcfan
opnar imian skamms
veiiinqasölu fyrir
lerðafólk
Ferðaskrifstofa ríkisins mun
áð'ur en langt iíður opna veit-
ingasölu fyrir ferðamenn I
húsaltynnum sínum. Verð'Ur það
til mikilla þæginda fyrir ferða-
fólk.
Þarna verður þó ekkj mat-
saia, heldur verður þarna selt
kaffi, öl, sælgæti o. fl. enn-
íremur nestispakkar og e.t.v.
skíðabindingar og ýmiskonar
útbúnaður sem ferðafólk þarf á
að halda.
Forsætisráðherrann mann-
aði sig þó upp í það að telja
aúknar fjölskyldubætur breyt-
ingu til bóta á löggjöfinni.
Gísli Jónsson hafði allt á
hotoum sér og deildi fast á
ríkisstjórnina fyrir að draga
ekki verkfallið þar til þing kom
saman, og láta það fjalla um
málið, og taldi ekki eftir það
tjón er af þeim drætti hefði
orðið.
1 umræðum um niðurfellingu
aðflutningsgjalda af ikaffi og
sykri taldi Gísli iþessi vioeigandi
að tala um „verkfallið sem
Géður ðfli
Togarlnn Austfirðingur kom
í fyrradag af veiðúm með 300
lestir eftir fremur stutta veiði-
ferð. Landaði hann aflanum á
Eskifirði og Fáskrúðsfirði til
vinnslu í frystihúunum þar.
nokkrir ábyrgðarlausir æsinga
seggir komu af stað!“ Geta
verkfallsmenn stungið þessum
ummælum eins aðalforingja
Sjálfstæðisflokksias hjá sér.
1 Drap Guðmundur í þessu
sambandi á þann almenna á-
huga fyrir málinu sem ríkjandi
er meðal íbúa þeirra hverfa sem
enn hafa ekki orðið hitaveit-
unnar aðnjótandi. Auk þess
sem hér væri um mikilsvert
hagsmunamál að ræða fyrir
bæjarbúa í heild og bæjarfé-
lagið. Lægi ekkert enn fyrir
frá hitaveitustjóra um þessar
athuganir, sem unnt hefði þó
átt að vera að Ijúka á skömm-.
um tíma. Óskaði Guðmundur
eftir því að borgarstjóri hlut-
aðist til um að hitaveitustjóri
hraðaði rannsókn sinni.
•Eitgin skýrsla borizt.
Borgarstjóri kvað enga
kkýrslu enn hafa borizt frá
Framhald á 7. síðu.
Skíðafélögin hefja samstarf um
flufmg skíðafólks
Skíðadeildir íþróttafélaganna í Reykjavík og Skíðafélag
Reykjavíkur hafa tekið upp samvinnu um flutning skíðafóliks og
hefur ferðaskrifstofan Orlof tekið að sér að annast fereðirnar.
Áður fyrr hafði hvert félag
ferðir fyrir félaga sína, en fyrir
3-4 árum hófu nokkur þeirra
samstarf sín á milli, og kom
í ljós, að sá háttur var bæði
ódýrari og hentugri fyrir skíða-
fólkiö.
Ferðir verða kl. 20 á föstu-
dagskvöldum, 9, 14 og 18 á
laugardögum og 10 og 13 á
Vélbáturinn Kópur frá Siglufirði strandaði í fyrrakvöld á
norðanverðu Siglunesi.
Þrír menn voru á bátnum og björguðust þeir allir á Iand.
Kópur var að koma frá Dal-’
vík þegar hann strandaði um
kl. 10 í fyrrakvöld var þá
éljaveður og ólin dimm.
Menn björguðust allir ,en
vafasamt var talið í gær að tak-
ast myndi að bjarga bátnum.
áheitasjóður Hólakirbju
Áheita- og minningasjóður
Hólakirkju hefur verið stofnað-
ur. Stofnféð er 11 þús. kr. gjöf
frá prestum í Hólabiskups-
dæmi.
sunaudögum. Auk þess kl. 20
á miðvikudögum fyrir þá, sem
Framhald á 2. síðu.
-------------------------\
írá skíðaíólögunum
Að gefnu tilefni, eftir frétt
frá Ferðaskrifstofu ríkisins
um fargjöld í skiðalerðum, vilj-
um vér taka þetta fram:
Undanfarin ár hefur full
samvinna verið við Ferðaskrif-
stofu ríkisins urn fargjöldin.
Af hessum ástæðum keinur oss
frétt Ferðaskrifstofunnar mjög
á óvart, en munum að sjálf-
sögðu halda farþegum vorum,
ha'ði meðlimum og öðrum,
skaðlausum, hvaða gjald sem
endanlega verður ákveðið síð-
ar, eftir nánara samkomulagi
við umferðamáiastjórnina.
Skiðafélögln í Reykjavík
og Hafnarfirði.