Þjóðviljinn - 18.01.1953, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.01.1953, Síða 1
Suiiniidagiir 18. janúar 1953 — 18. árgangur — 14. tölublað. EINSTÆTT SMANARTILBOB upp á sömu samnmga og gUtu og að vinsu levti verri Fundur bátas'iómanna kl. 2 í dag og s/ðon atkvœSagreiésla til kl. 101 kvöld IflDkkurmnil Fuiulir vcrða í deilduin Sósíai- istaféíags Keykjayílcu r annað kvöld ki. 8,30. (Aðalfundir suiii- staðar). Á dagskrá cr stuekkuii Þjóðviljans. — Fclagar, sækið íundina og mætið stundvíslega. Stjómin. Kvenfélag sésíalista Kvenfélag sósíalista heíduf að- alfund á fimmtudaginn kemur á Þórsgötu 1. Bátasjómenn! Fjölmemtið á fundinn! Sáttasemjari lagði í gær fram miðlunartillögii sína í deilunni um kjör sjómanna. Er ]>að sannköUuð utgerðarmannatillaga því á cngan hátt er gengið til móts við kröfur sjómanna svo nokkrii máíi skipti, í fiestum tilfellum óbréýttir sanmingar og aö sutnu leyti veiTi en þeir sem áður vom. Sjómannafétógin í Reykjavík og Hafnarfii*ði halda fund um málið í dag ki 2 e. h. 1 Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, en að þeim fundi loknum hefst allsherjaratkvæða- greiðsla í skrifstoium sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfiröi um miðlunartillögu þessa, og stendur at- kvæðagi’eiðslan til kl. 10 í lcvöld. Bátasjómenn þurfa að fjölmenna á fundinn í Alþýðu- .húsinu kl. 2 í dag Fiskimatsveinadc'ld Sambands matreiðslu- og fram- reiðslumanna heldur einnig fund um rnálið, verður hann í Aðalstræti 12 og l'efst kl. 3. Það þarf ekki langt mál til að lýsa innihaldi ,,miðlunartil- lögtyiriar11, hún er sannkölluð útgerðarmannatillaga í einu og öllu. þar sem kröfur og þarfir hátasjómanna eru að ehgu hafðar. Samningarni r um línuveiðar eru að mestu þeir sömu og áður, nema tryggingin nokkuð hækkuð, en þess í stað á hún ekki að gilda nema h'álft árið, eða frá 1. jan. til 30. júttí, og er tillagan að því leyti verri en fy-ri samningarnir. Þá er einnig ótakmarkaður hásetafjöldi á útilegubátum er veiða á linu. Kjörin á lúðuvciðum eiga að vera óbreytt frá þvi sém þau voru hér áður, áður en stjórn S.R. glopraði þcim samningum' niður. Kjörin á nctaveiðum eru Keflavikursamningurinn óbreytt ur, og þarf ekki að fjölyrða viö bátasjómenn um þá cymd- arsamninga. > ,.Miðlunartillagan“ felur í sér beina lækkun frá þvi sem sjómenn hafa haft hér. og al- mennt hefur tíðkazt, — meðan engir samningar voru til um kjörin. Svipað er að ségja um alla samningana, én tillagan nær til tveggja nýrra snmninga og þriggja gamalla eða alls 5 samninga. Sjóineiin ]»urfa að fjölhiénna á funilinn í Alþýðuhúsimi við Hvérfisgöfti ki. 2 í dag. Fiskimatsveinaileild Samb. matreiðslu- og framreiéslu- manna lieldur einnig fund um sína aðild og verður hann í Aðalsfræti 12 og hefst kl. 3. Deilumál í Asíu óleysanleg nama öll ríki viðurkenni alþýðustjórn Kína Nehru, forsætisivíðherfa Indlands, hefur enn einu sinni varað viö’ afleiðingum stcfnu Bandaríkjastjórnar gagn- vart Kína. Nehru setti í gær þing Þjóð- íþingsflokksins, atjórnarflokks Indlands, í Hyderabad. Hann er for- seti flolcksiris. I setningar- ræðunni komst Néíifú svo að orði að óhugsandi væri að deilu- mál í Asíu leystust fyrr en öll ríki hefðu viður- kennt alþýðu- stjórn Kína Nehru nefridi ekki NEHRU Randaríkin bcrum órðum, ;én sagði að sum ríki neitiiðu að viðurkerina Kínastjórn en það jafngilti iþví að loka augunum fyrir oinni þýðingarmestu staðreynd ald- arinnar. Koma sterks, sameiriaðs Kina fram á sjónarsvið aiþjóðamái- ‘anna hefur gjörbreytt vaída- hlutföllum í Asíu og að viss’u marki um heim ailan, sagði Nehru. Hætta á kynþáttiistyrjöld í Afríku Nehru lcváðst skilja þá ör- Framhald á S. síðu. Bandaríski herinn ráðperir enn að ásælast Suðurlandsundirlendið Mœlir fyrir höfnum, flugvöllum og vegum Opinská einræðisstjórn Naguihs í Egyptalandi Naguib yíii hershöfðingi og forsætisráðhcrra hefur til- kynnt aö hann muni stjórna með einræöisvaldi i Egypta- landi „næstu þrjú árin“. Naguib, sem bariftaði alla stjórnmálaflokka í Egypta- landi í fyrrakvöld, ræddi við blaðamenn í gær. Kvað liann hafa orðið uppvist samsæri nokkurra liðs- foringja og itjói .imála- nanria um að í esa til ókyrrð- É \r í landinu. ■ íkki viidi hnnn ó ‘ullyrða, að |»eir hefðu ætl- |xð að reyna að ollvarpn ríkis- ' 1» ;1 tjórninni. Hann kvað álla grunaða hafa vcrið handte'kna og vrði þeim refsað greipilega. I Naguib Herferð gegn kominúnistiim. Nassc-r ofursti, forseti her- foringjaráðs Naguibs, ságði blaðamönnum fyrr i gær, að kommúnista og foringja Vafd- flokksins gegri stjórniririi. Handteknir heföu verið 25 liðsfpriiigjar og 15' óbreyttir borgarar. Allir viikir kommún- istar yrðu fangelsaðir og öll rit þeirra bönnuð. Levnd cr haldið um nöfn þeirra, sem handteknir hafa verið, en talið er að í þeim Framha'd á 8. siðu. komizt hefði upp um samsæri I ónar námumanna. vinncs ssgyr K'oianámueigendur í Vestur- Þýzkalandi féllust í gær á kröfu námumanna um stytt- ingu vinnuvikunnar niður i 45 stundir. Var þi'i aflýst verk- falli námumanna, sem boðað hafði verið eftir lielgina. Ef til verkfalls hefði komið myndi það hafa náð til hálfrar millj- Bándaríski herinn hóí s.l. vor mælingar fyrir í'lugvelli á Rangárvöllunum og höfn í Þykkvabænum. Mælingar voru síðan senclar út til„fúUnaSarfyrirmæIa frá Wash- ington“. í vetur hefur bandaríski herinn mælt hafnárstæði í Þorlákshöfn og vegarstæði austur Suðurlandsundirlcndið til hins fyrirhugaða ilugvallar á Rangárvöllum. nú ætlaði elsku Kaninn að láta þá fá höfnl Og það yrði nú höfn í lagi, hún eigi ekki að- eins að vera fyrir strandferða- í fyrravetur var sveit banda- rískra hermanna send austur á Rangárvelli. Var þeim þar valið siáturhús til íbúðar. - Mældu þeir fyrir flugvelli á söndunum. Höfn i Þykkvabæniiin Siðar fæ'rð'u hermennirnir sig um set, niður í Þykkvabæinn ög tóku að riiæla fyrir höfn •þar. Skyldi mikið standa til og gyllt.u Framsóknarforkólf- arnir það eftir mætti fvrii’ bændum hvtílik blessun það væri að hafa nú fengið banda- ríska herinn til sín. FramkMeimlum á íslandi st.jórnað frá Washington Alllanga hríð tróðu hinir bándarísku lönd bænda nið*’i við sjóinn og upp á Rangár- velli, en loks var traðki þeirra lokið í bili. Þjóftviljinn einn hafði skýrt frá dvöl hermannanna eystra, en þegar voraði skýrðu banda- risku blöðin á Islandi loks frá að mælingár hersins á austur- sveitunum yrðu nú sendar til Washington, þar sem teknar mytidu ákvarðanir um fram- kvæmdirnar hér! Nú cr það Þorlákshöfii Ekkj virðast húsbændurnir fyrir vcstan hafa verið rétt ánægðir með hafnarstæðið í Þykkvabænum, því í vetur tóku Bandaríkjariienn að mæia Þor- lákshöfn og bændum sagt að skip og fiskibáta heldur einnig herskipatæk. Hinn breiði vegur Auk þessa hafa svo Barida- ríkjamenn mælt fyrir vegi frá Þorlákshöfn austur á Rangár- velli að hinum fyrirhugaða flugvelli þar. Hafa þeir prýtt Suðurlandsundirlendið með- fram vegarstæðinu bandan'sk- um veifum sem hrekjast fyrir ísköldum íslenzkum vindum. Kváðu Framsóknarforingj'ar höfuðstaðarins og vildarmenn þeirra eystra vart mega vatni halda fyrir hrifningu þegar þeir lnigsa um þann hinn breiða veginn miili handarískha lter- stöðva. Til að klekkja á Reykjavík Klíkurtfar sem stjórna íhaldi og Framsókn eiga nú í hat- rammri samkeppni um hvor þeirra skuli hljóta hylíi Banda- ríkjastjórnar sem eftirlætis- þjónn hennar. Framsóknarfor- kólfunum er það í mún að bandaríski herinn geri stóra hafskipahöfn í Þorlákshöfn, því þá kunni að rætast svolítið áratugadraumur þeirra um að klekkja 4 Reykjavík, og hnekkja áhrifum hennar. „Nýjar atvininigreiíiar og erlent fjármagn" Allir heiðarlegir Isiendingar fögnuðu þagar Islendingar eign- uðust aftur full umráð yfir Þjórsá. En Adam var ékki lengi í Paradís stendur þar. Hefur Þjórsá og virkjun heriri- ar verið mikið rædd undanfar- ið. Leiðai’i Tímans í gær bar þessa táknrænu yfirskrift: „Nýjar atvinnugreinar og er- ient fjármagn". Það verður áreiðanlega ekki af viljaleysi til að geðjast eisku Kananum ef flokksklíkur þeirra Eysteins og Bjarna Ben. selja ekki Bandarikjamönnum yfir- ráð yfir Þjórsá heldur einungis af ótta við reiði íslerizku þjóð- arinnar. Aðalfundur Fulltrúaróðs verklýðsfélaganna 26. jan. A ðá 11' mid u i' Fu 111 rúa r á ðs verkalýðsfélagaiina í Reykja- v.k verður lialdiiui mániulag- inn 2(i. þ. n). cins og auglýst cr á öðrum stað i biaðinu. Verður luriilurlriu í Alþýðuliús- inu við Hverfisgötu. Þetta er fyrsti fundur hins nýkjörna fulltrúaráðs, en í þvi eiga sæti allir fulltrúar vcrka- lýðsfélaganna í Reykiavík á Aiþýðusanibandsþiugi. Eins og að venju er aðalverkefui fund- arins að kjósa nýja stjóru fyr- ir fulltrúaráðið og önnur aðal- fundarstörf.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.