Þjóðviljinn - 18.01.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.01.1953, Blaðsíða 8
Sendiherra ÖSA i Noskva varar v!5 fil raunnm til undirróðurs i Sovétríkjum George Kennan, sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, heíur í ræðu varað landa sína við tilraun- um til undirróðurs í Sovétríkjunum. Mun orðum hans einkum beint til stjórnar Eisenhowers, sem íekur við völdum á þriðjudaginn. A fundi málafærslumannafél. Pennsylvaniafylkis í Scranton ;sagði Kennan, sem talinn er fremsti sérfræðingur Banda- ríkjastjórnar í málum er vai'ða Sovétríkin, að 'þeim skjátlað ist .illa, sem í-' mynduðu sér að hægt væri að koma þvi til leiðar að Sovétríkin lleystust ujjip innanfrá. KENNAN núgildandi fjárlögum Banda- ríkjanna eru 100 milljónir doll- ara veittar til þess að koma upp herdeildum útlaga frá A- Evrópu og til aðstoðar við andstöðuhreyfingar gegn ríkis- stjórnum þar. Vill samninga Kennan, sem enn er sendi- herra Bandarikjanna í Moskvu Loforð DuIIes Varnaðarorð Kennans eru flutt rétt áður en við embætti utanríkisráðherra Bandarikjanna tekur John Foster Dulles, sem í kosninga- öaráttunni í haust hét því að vinna að því ef republikanar sigruðu að kollvarpa núverandi stjómum í Austur-Evrópu, Kina og Sovétríkjunum með áróðri og skemmdarverkum. -- Eisen- hower forsetaefni tók i sama streng i einni fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni. * 100 milljónir til uiulirróðurs Ráðagerð Eisenhowers og Dulles eru ekki ný bóla meðal ráðamanna i Bandaríkjunum. Á Bæjarhluta- keppni í hand- knattleik Á mánudaginn kemur hefst bæjarhlutakeppni í handknatt- leik. Keppa þá kariaflpkkar og hefst keppnin kl. 8,30 að Há- logalandi. Fyrst keppa Kleppshyltingar við Austurbæinga, síðan keppa Vesturbæingar við Hlíðabúa. Keppnin heldur áfram á föstu- daginn og keppa þá kvenna- flokkar. Keppa þá Vesturbæ- ingar (en þeir teljast þá að Frakkastíg) við Austurbæinga og svo keppa Austurbæingar við Kleppshyltinga. enda þótt hann eigi þangað ekki afturkvæmt vegna þess að sovétstjórnin afsagði hann í haust, eftir að hann hafði gagn- rýnt við blaðamonn takmark- anir á ferðafrelsi erlendra sendimanna í Sovétrikjunum, hvatti einnig í ræðunin í Scr- anton til samninga við Sovét- stjórnina, hvenær sem von væri um árangur. tUÓÐVILIINN Sunnudagur 18. janúar 1953 — 18. árgangur — 14. tölublað. Stækkun Þjóðviljans rædd í öllum deildum Sósíalistafélagsins I framhakli af umræðum og ákvörðunum Sósíalistafé- lags líe.vkjavíkur á funclin- um í B reiftf i rðinga húð sl. Hefur Bjarni Öen, hershöfðingi, sendimaður Noregskonungs fengið íbúð til afnota hér í bænum? Bandarískt skemmdarverka- og njósnakerfí í Póllandi Pólska stjórnin hefur sent Bandaríkjastjórn nrótmæli gegn undirrcöri candarisku leyniþjónustu.nnar í Pól- landi. Útvarpið í Varsjá skýrði frá því 1 gær, að pólska sfjórnin hefði látið sendiherra sinn í Washington afhenda utanríkis- ráðuneyti Bandaríkjanna hvass- yrta orðsendingu. í orðsendingunni er mótmælt flugi bandarískrar herflugv.él- ar Utan af Eystrásalti inn yfir strönd Póllands 4. nóvemebr í vetur. Tveir menn vörpuðu sér til jarðar í fallhlífum úr flugvélinni, voru þeir vopnaðir og höfðu meðferðis útvarps- senditæki og mikla fjárhæð í dollurum. Mennirnir voru hand- samaðir og segjast hafa verið sendir til Póllands til njósna og til ,að skipuleggja skemmdar- starfsemi eftir dvöl á skóla bandarísku leyniþjónustunnar í Vestur-Þýzkalandi. Krefst pólska stjórnin þess að Bandaríkjastjórn geri skjót- ar og gagngerðar ráðstafanir til að ta.ka fjrrir athæfi sem þetta. Scgir hún að vitað sé að bandaríska leyniþjónustan hafi komið scr upp njósna- og skemmdarverkakcrfi í Póllandi. Bjaruí Bcn. skýrði blöðun- um nýlega frá því að lilng- að vwii komiim í heimsóku Bjarni Öen, hershöfðingi liaiis hátignar Noregskon- ungs og myndii Jæir nafn- amir ráðgast um hermál. Hcimsókn jicssi átti sér lengri aðílragaucla. 1 október í haust voru tvter fjölskyld- ur látnar rýrna íbúðir sínar á Skólavörðustíg 12. Var önnur íbúðiu 2 lierli. og eld- hiis en hin 3 lverb. og eld- liús, auk þess var rýmd tannlíekningastofa. Eftir tilheynrndi breyting- ar og lagfæringar flntti' FJ ÁRIIA GSRÁD i n n í liús- næði þetta — en rýnuli tir Aranarhv-oli. Nú nm daginn var svo Bjarni Öen látinn fá liús- næði cr f járliagsr. hafði áðvir haft í Arngrhvoli t'yrir fund- arherbergi og skrifstofu. Mun honum Jiví ætlað annað hlutverls og meira hér én rétt aðeins að klingja glös- nnv við digrvv fígúrnna og Steingrím. Er |iví nvjög rætt nú í bæiium um hlnlverk Jiað sem Bjarna Öen, hers- liölðingja haus lváliguar Noregskonungs, nvuni ætlað hér á landi. I»að mun elcki ofnnelt að hin síðari ár hafi Islend- ingum engir verii'. kærkomu- ari gestir en einmitt Norð- memi. En íslendingar nviiin- a.st líka sendimanna Noregs- konunga þegar í upphafi sögu sinnar. Söguþjóðini man Jiá Ixiðin lepp og Alf vir Króki og Jiað erindi þeirnv að tortíma sjálfstæði íslands. íslen/.ka þjóðin frá- biður sér endurtekvvingu á slíkunv sendiugum. Nú er Jvað almennt full- yrt i ÍMenunv að Bjarni Ben. hafv vitvegað sendimanui Noregskomuvgs, nafna sín- vinv Bjarna Öen, íliúð hér 1 bæ til íranvtíðardvalar. Vilja stjórnarvöldin upp- lýsa hvort rétt sé að hers- höfðingiiin, sendimaðiir Nor- egskommgs, hafi feivgtð í- hvið hér í Iteykjavík? finvmtudagskvöhl varðandi stækkun I»jóðviljans, verða haldnir fundir í öllunv deild- um félagsins annað kvöld ld. 8,30 á venjuiegunv funclar- sföðum. Á (teildarfundununv verður umræðuin haldið áfrani um Jvetta mikllsverða mál og teknar ákvarðaniv um til- liögun Jiess mikla starfs seni franiuiidaii er í sanvhamli við stækkvniina. Umræður og ákvarðanir í Jiessu máli Jmrfa að vervi verkefni alls flokksins. Er þess þvi fastlega væust að flokksmenn 1'jölsæki deilda- fuudina á morgun. . Skíðasnjérinn kominn Nú loks er skíðasnjórinn að koma — þegar janúarmánuður er meir en liálfnaður og er það ungum og gönvium skíða- mönnum mikið fagnaðarefni. Sldðafélögin fóru i fyrstu skíðaferðina á vetrinum í gær, fóru á annað liunðrað manns frá Ferðaskrifstofunni Orlof. Mossadegh boðin dollaramnta Fréttaritarar segja, að meg- inatriði þeirra tillagna, sem þrez’.ca stjórnin hefir sent Mossadegh, forsætisráðherra Irans, séu að aljvjóðleg nefnd skuli ákveða bætur fyrir þjóð- nýttar eignir brezka olíufélags- ins Anglo Iranian, stofna skuli •samsteypu ólíufélaga með þátt- töku Anglo Iranian til að selja •olíuframleiðsiu Irans og verði gengið að þessu fái Iransstjórn ríflega g'jöf úr ríkissjóði Bánda '■ikjanna. bifreiðatjén á 5-6 milljénir kr. Mesía bifreiðatjón á einu ári Á síðastliðnu ári mun yfir 4000 sinnunv hafa orðið tjón á bifrerðum eða af xöldum þeirra hér á Iandi, að því er bráða- birgðaraiinsókn li.já bifreiðadeild Sainvimiutrygginga hefur leitt i Ijós. Samtals niurni tryggingafélögin hafa greitt 5-6 inilljónir króua vegna Jiessara hifreiða, og nnm aldrei á einu ári liafa orðið svo mikiö tjón á liifreiðiim eða al' völdunv Jiéirra hér á landi, en |iess er að geta að bifreiðaeign Jijóðariiinar fer stöð- ngt vaxandi. Málarar vilja dreifa málning- arvinnunni á allt áriS Málarar hafa látið Þjóðviljanum í té eftirfarandi: Veturinn hefur verið í nvörg ár mesti óvimir málarastéttarimi- ar, vegua þeirrar ósanngjöruu og gömlu hjátrúar, að ekki sé liægt að mála ncma þegar sót er hæst á loftl. Hjá samvinnutryggingum voru 1500 sinnum til'kynnt tjón á bifreiðum eða af Jveiri'a vö!d- um á Jvessu ári, og munu bóta- •greiðslur þesaarar deildar fé- Dcilumáí í Asíu Framhald af 1. síðu. væntingu, sem leitt hefði til hermdarverka og ógna.raldar i brezlcu Afríkunýlendunni Ken- ya, enda þótt lvann hefði van- Jióknun á slíkum baráttuaðferð- um. Varaði hann við því að kynþáttastyrjöid gæti blossað upp um alla Afríku ef ekki væri gripið til viturlegri og já- kvæðari úrræða en Bretar beita nú í Kenya og lierraþjóð- Evr- ópumanna í Suður-Afríkn. lagsius fyrir árið nema tveim milljónum króna. Mun nú méira. en þriðjungur allra bifreiða i landinu vera tryggður hjá fé- laginu. Þrátt fyrir þann mikla fjöida bifreiða, sem hafa. orð- ið fyrir tjóni eða valdið því á árinu, er mikill fjöldi öku- inanna, sem sýnt hafa árvekni og öryggi í akstri. Sámvinnu- tryggingar byrjuðu á því í maí- mánuði í fyrra að veita moan- um sérstakt öryggismerki, sem óku bifreiðum síuum í fimm ár án þess að verða fyrir oða valda tjóni. Var þetta örygg- ismerki nýlega sent 182 öku- mönnum, og liafa þá samtals 304 menn hlotið ]rað á tæp- lcga einu ári. Að mulantekínni vitanliviss- málvin og í svmviim tilt'elhini máliin á gluggum afí innaii, er hægt að niála innanhúss: Stof- ur — eldhús — höð — ganga — skrifstoi'ur — verksiiiiðjur vörugeynislvir —liúsgögn skíiti o. n.-I»etta má alveg eins niála á vetrarmánuðunv og í allflest- um tilfelluni bæði betra og liagkvæmara. Allir vilja nota tínmnii írá vori til hausts. Það er staðreynd, að megn- ið af vinnu málara er fram- kvæmd frá vori til hausts, sem orsakar vöntun á vinnuafli á þessu tímabili og því oítast erf- itt að fullnægja eftirspurninni. Enda þótt málarinn sé allur af vilja gerður tii að gera við- skiptamenn sína ánægða cr það Egyptaland Framhald af 1. síðu, hópi séu Seragh el Din fyrrv. innanríkisráðherra og ritari Vafdflokksins, Abbes Malim prins, frændi Farúks uppgjafa- konungs, og Rashad Mehanna ofursti, sem var einn þeirra þríggja. manna, sem Naguib skipnði til að fara með kon- ungsvald er Farúk var settur af. Méhanna var rekinn úr rik- isráðinu í haust fyrir að skipta sér af stjórnmálum. í tilkynnkvgu Naguibs um að lvann muni stjórna með einræð- isvaldi fyrst um sinn segir, að hann muni setja landinu stjórn- arskrá eftir þrjú ár ,,ef þá verður búið að uppræta spill- ingu úr opinberu: iífi og báida endi á refskák stjórnmála- mannanna". honum oft um megn á þcssu tímabili. Oft verður þetta til þess, að málaranum verður á að lofa meiru, en hann getur efnt, og vinnan verður aö biöa uæsta vors. Iniiuiiliússnváliiu liagkvæmari að vetriiiunv. Til þess að forðast slík ó- þægindi, er hægt að láta mála eins mikið og mögulegt er að vetrinum til, og það er álit vort, að inn&íihússmálun að vetrinum sé hagkvæmari, og í mörgum tilfelium til hagræðis. I því sambandi má benda á, að þá getur málarinn verið á vinnustað alla vinnudaga' frá því verkið hefst og þar til því er að fullu lokið, án íhia-upa í önnur verk. Hann hefur betri tíma til að leggja þckkingu sína og alúð fram. Og því allir möguleika á að verkiö verði bctur unnið og framkvæmt á skemmri tímá. Athugið lvvort ekki er heppilegra. Vegaa fiamanritaðs vill mál- arastéttin vinsamlegást fara þess á leit við alla þá aðila, sem þurfa að láta. mála eignir sínar, en hafa hugsað sér aö bíða með það ti! vorsins, að þeir atlvugi hvort ekki væri að öllu jöfnu heppilegra að láta framkvæma það nú. Með þvi stuðlið þér að þvi, að vinna málara verði jafnari allt árið. og forðið eignum yðar frá skemmdum. Málning evkur hreiniæti og fegrar íverustaði manna! Vinsamiegast athugið nafna- skrá Málarameistarafélags Reykjavíkur, sem er pmituð á öðrum stað í blaðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.