Þjóðviljinn - 01.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.02.1953, Blaðsíða 2
2rY— PJÖÐVILJINN'i— Sun<n4idag:ur 1. febrúar 1953 B Sunnudagur 1. febrúar. — 32. dagur ársins. ÆJ ARFRÉTTIR Almennur fundur í Stjörnubíéi í dag klukkan 2 DAGSKRÁ: Sverrir Kristjánsson flytur innqangsorð: Eru Gyðingar ofsóttir austan jámtjalds? Kvikmynd: £g giftist Gyðingastúlku, þýzk snilldarmynd um Gyðingaofsóknir nazista. Fundurinn heísf kl. 2 stundvíslega.— Félagar MÍR fjölmennið og takið með ykkur gesti. SS8SSS82S282SSS28SSSS2SSSSS2SSS28SSSS3S2S2SSS2S2tS2SSSSS252SSSSSSS^8SSSSSSSSSSS8SSSS8SSSSSSS8SS2S2S2SSSSSS588S88SSSSSSSá Títkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning skv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4. febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig þar fram, kl. 10-12 f. h. og 1-5 e. h. hina tilteknu daga. Öskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara, meðal annars spurningum: 1. um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuðina. 2. um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. janúar 1953. Borgarstjórinn í Keykjavík. Karmannaföt Karlmannafrakkar Kvenkjólar Kvenkápur Vandað — Ódýit Notað & Nýtt Lækjargötu 8. Rílcisskip: Hekla fer frá Rvík ájmðjudaginn austur um land í hi*in^ffer^. Esja fór frá Rvík kl. 23;: i gíorkvöld vestur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Rvík á morgun til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill var á Eyja- firði í gær. Helgi Helgason fer frá Reykjavík á morgun til Breiða fjarðarhafna. Bæjarútgerðin Ingólfur Arnarson fór á saltfisk- veiðar 20. fm. Skúli Magnússon fór á is 24. fm. Hallveig og Jón Þorláksson eru í Rvík. Þorsteinn Ingólfsson landaði hér 141 tonni af saltfiski og 29 tonnum af ísuð- um fiski 26. fm; auk þess 16 tonnum af lýsi. Skipið fór á ís 28. fm. Pétur Haiidórsson fór á salt 13. þm. Jón Baldvinsson fór á salt 23. fm. Þorkell máni er í Rvík. — í fiskverkunarstöðinni höfðu 130 manns vinnu við ýmis framleiðslustörf í vikunni. Loftleiðir Hekla er væntanleg tii Rvíkur kl. 14 frá Kliöfn og Stavanger. Per áfram til New York kl. 16 og væntanleg til baka á þriðjudag. Næturvaríia í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími 7911. Læknavarðstofan Austurbæjarskólanum. Sími 5030. Helgidagslæknir er Kristján Þorvarðsson, Skúla- götu 54. — Sími 4341. Breiðfirðingafélagið heldur aðaifund í Breiðfirðinga- búð kl. 8.30 annað kvöld. STORKOSTLEG verðlækkun á rafmagsnbusáhöldum ■et • ‘ ' ' - "O U" Á morgun hefst hraðsala a raímagns- búsáhöldum, er verða seld langt undir heildsöluverði. Vinsamlegast kynniS yður vöi- uinai og verðið. Senium út á land gegn póstkröfu. Ódýri markaðurinn Templarasundi 3 H.f. E i m s k i p a f é 1 a g Íslands •#o*o*o»o#o«oío«o«o*o»o«o»o«o«oéoéo<*o#o»o«c*o»o*oío*o«o«Q«o»o«o»or')*o»3»o«u«o«o#o«o#o«o#o*o«o«oiö Framtiðaratvinna Vér óskum eftir aS ráöa ungan mann til sér- menntunar í brunaáhættufræöi (brandteknik). Til greina koma byggingarverkfræö'ingur; ■ húsa- meistarar eöa iðnfræðingar, sem lokiö hafa prófi frá skólum á Norðurlöndum. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, sem einn- ig veitir nánari upplýsingar. Brunabótafélag Islands, Hverfisgötu 8-10 Reykjavík. ?2SÍSSSSSSS2SSS2SSS2SSSSSSÍS2SSSáS2S2SSS2SSSSS2S8SSSSS2S2S252SS8SSSSSS2SSSSS2S2S2gSS2S2S2S2SíS2SSj o*o»o»öéo*o«o*o«o< Dansleikur í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Danskeppni í Tango Gullfoss • fer frá Reykjavík þriðju- daginn 10. febrúar kl. 5 eftir hádegi til Leifh, Gauiaborgai og Kaupmannahafnai H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Dansgestir greiða atkvæði um bezta dans- parið, sem hlýtur 300 króna verðlaun. Þátttakendur gefi sig fram í G.T.-húsinu í dag kl. 5-7. — Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 3355. S)«SSSSSSSSSSS8SS88S8SSSSSSS8SSSSSSSSSSSSS3S8SSSSSSSSS88SS3SSS8SSS8SSS8SSSS8SSSSSSSS^S38S88S3SÚ Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10 Veður- fregnir. 11:00 Morg untónleikar (pl.): a) Tríó í a-moll op. 77 fyrir fiðlu, víólu og celló eftir Max Reger. b) Kvartett í F-dúr op. 59 (Rasoura- ovsky) nr. 1 eftir Beethoven. 12:10 Hádegisútv. 13:15 Erindi: Mann- félagsfræði, viðfangsefni hennar og saga (Hannés Jónsson félags- fræðingur). 14:00 Guðsþjónusta Fíladelfíusafnaðarins. 15:15 Frétta- útvarp til íslendinga erl. 15:30 Tónleilcar: a) Píanósónata í Aj dúr op. 2 nr. 2 eftir Beethoven. b) Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. 16:30 Veðurfr. 17:00 Messa í Hall- grímskirkju, sr. Jakob Jónsson. 18:25 Veðurfr. 18:30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19:30 Tón- leikar (pl.): Dansskóiinn, laga- flokkur eftir Boccherini. 20:35 Dagskrá Sambands bindindisfélaga í skólum. 21:00 Óskastund. 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:05 Gamlar minningar. 22:35 Danslög (pl.) til kl. 23:30. Útvarpið á morgun (mánudag): Fastir liðir einsog venjulega. Kl. 18:30 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 20:20 Útvarpshljómsveitin: a) For- leikur eftir Sigurð Þórðarson. b) Festpolonaise eftir John Svendsen. 20:45 Um daginn og veginn (Sig- urður Magnússon kennari). 21:00 Einsöngur: Árni Jónsson syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar: a) Þrjú lög eftir Árna Björnsson: Einbúinn, Rökkurljóð og Horfinn dagur. b) Minning eftir Markús Kristjánsson. c) Agnus Dei, eftir Bizet. 21:15 Dagskrá Kvenfélaga- sambands Islands. Þáttur úr ó- prentaðri bók um merkar konur (Elinborg Lárusdóttir). 21:40 Tón- leikar (pl.) 21:50 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson talar við Krist- in Guðmundsson bónda á Mosfelli. 22:10 Fréttir og veðurfr. 22:10 Lestur Passíusálma hefst (Jón Skagan fyrrum prestur). 22:10 „Maðurinn í brúnu fötunum". — 22:45 Dans- og dægurlög: Perry Como syngur (pl.) til k). 23:10. , 1 fjársöfnun þeirri er fram fcv til styrktar því fólki er stóð í verk- faili í Hafnarfirði 1-19 des. sl. söfnuðust kr. 22605,00 tuttugu og tvö þúsund sex hundruð og fimm krónur og hefur því fé verið skipt á milli verkfallsmanna. — Við undirrituð, f jársöfnunarnefnd og formenn félaganna er voru í verk- fallinu á umræddum tíma, þökk- um öllum þeim einstaldingum og félögum er létu fé af hendi til verkfallsmanna eða sýndu þeim stuðning á annan hátt. — Hafnar. firði, 25. jan. 1953. Fjársöfnunar- nefndin. Hermann Guðmundsson. Guðbjörg Þórarinsdóttir, Guðm V. Einarsson. —- Sigurrós Sveinsdctt- ir form. Vkf. Framtíðin, Ólafur Jónsson form. Vmf. Hlíf, Magn- ús Guðjónsson, form. Iðju, fél. verksmiðjufólks, Hafnarfirði. Nýkomnir: mjög fallegir Skrauthnappar cg Málmleggingar. H. THFT Skólavörðustíg 8. STSYNING * Kínv'erska listsýningin í Lista- mannaskálanum er opin í dag til kl. 23. KI. 20.30 ílytur Skúli Þóiðarson erisdi há Kma. Á eitii ermáinu veiður sýnd siutt kvikmynd Irá Kína. NÆST-SÍDASTI DAGUR SÝNINGARINNAR ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.