Þjóðviljinn - 01.02.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.02.1953, Blaðsíða 7
m\m ■«]( þjódleIkhísid „Skugga-Sveinn " Sýning x dag kl. 15.00. „Stefnumótið" Sýning í kvöld kl. 20:00. iLEIKFÉIAG 'reykjavíkur' Ævintýri á gönguför 35. sýning í kvöld kl. 8 Sinfóníuhljómsveitin þriðjudag kl. 20:30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. Símar 80000 og 82345. Sími 1544 Þú ert mér allt (Your are My Evi-j'thing) Faileg og skemmtileg ný am- oriisk mynd. Aðalhlutverk: Dan Dailey, Anne Baxter og litla kvikmyndastjarnan Shari Kob- inson, sem virðist œtla að njóta sömu vinsælda og Shirley Temple á sínum tíma. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 11 f.h. Sími 6485 Vinstúlka mín Irma fer vestur (My friend Irma Gtoes West) Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd framhald myndar- innar Vinstúlka mín Irma. — Aðalhlutverk skopleikararnir frægu: Dean Martin og Jerry Dewis. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 3191 Simi 1384 Milljónaævintýrið (Brewsters Millions) Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd, byggð á samnefndri sögu eftir George Barr Mc Cutcheon, sem komið hefur út í ísl. þýðingu og þykir afburða snjöll. Pjailar hún um mann, sem erfði 8 milij. dollai’a, en með því skilyrði að hann gæti eytt 1 millj. á tveim mán- uðum. Aðalhlutverk: Dennis Ö’ Keefe, Helen Walker, June Havoc, Eddie „Rochester1* Anderson. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chaplin í hamingjuleit ásamt fleiri sprenghlægilegum og spennandi myndum. — Sýnd aðeins í dag ki. 3. — Aðgöngu- miðasala hefst kl. 11 f.h. Sími 1475 Sími 81936 Anna Lucasta Mjög athyglisverð amerísk mynd um líf ungrar stúlku, er lendir á glapstigum vegna harðneskjulegs uppeldis. Mynd þessi var sýnd við fádæma að- sókn í _ Bandaríkjunpm,. . — Paulette Goddard, Broderick Craxvford, John Ireland. -— Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð inn- an 14 ára. Hættuleg sendiför Afar viðburðarík, skemmtileg og spennandi litmynd um leyni- lega sendiför. — I.arry Park, Margui-ite Chapman. — Sýnd kl. 5. é. Sími 6444 Ljúfar minningur (Portrait of Clare) Launsátur (Ambush) Spennandi og vel gerð amerisk kvikmynd um viðureig.i við indiána. — Robert Taylor. Ar- lene Dahl, John Hodiak. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bór.nuð börnum innan 16 ára. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. — Sala' hefst kf.'Tl. •X’* * * 1^1 * * ...... I ripolibio —— Sími 1182 Svarta ófreskjan (Bomba on Panther Island) Afar spennandi, ný, amerísk frumskógamynd, um hættur og ævintýri í frumskógum Afríku. Aðalhlutverk: Jolinny Sheffield. sem Bomba. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 11 f.h. KitUp-Sala Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, se’.ur og kaupir allskonar nctaða muni. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffis:v'an Hafnarstræti 16. Rúðugler nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Itammagerðin, Ilafnarstræti 17. Ödýrar loftkúlur verð aðeins kr 26,75 Iðja h. f. Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, simi 81066. Trúlðfunarhrmgir steinhringar, hálsmen, armi.önd ofl. — Sendum gegn póstkröfu. Guilsmiðir Steinþór og Jóhann- es, Laugaveg 47, simi 82209. Hin ágæta og vandaða brezka stórmynd. Sýnd kl. 9. Varmenni . (Under the Gun) Framúrskarandi spennandi ný amerísk mynd urn mann er hlifði engu til að koma sinu fram. Richard Conte, Auilrey Totter, John Mclntire. Bönn- uð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Lítill strokumaður Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa siðasta sunnu- dag vei-ður þessi vinsséla mynd sýnd í dag kl. 3. Sunnudagur 1. febrúar 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (7 " $;j\* >); ‘ • - 'j ii!j .. 'i ■ j> : (/• ,-j \ Skífring á gróusögum Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu !. Húsgögn Divanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuboró og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 54. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. ödýr eldhúsborð Kommóður, skautar, vetrar- frakkar o.m.fl. — Kaupum. Seljum. — Fornsalan Ingólfs- stræti 7. — Sími 80062. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðln, Brautarholti 22, sími 80388. Ljósakrónuskálar og ódýrir glerkúplar í ganga og smáherbergi. Iðja Lækjargötu 10B og Laugav. 63 Vinna Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16, sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o.fl. Á s b r ú Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími, 1453. Saumavélaviðgerir Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12. Sími 5999. tJtvarpsviðgerðir R A D í Ó, Veltusundi 1, sími annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur i heima- húsum og samkomum. Gerir gamiar myndir sem nýjar. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu, píanó og hljómfræði. — Sigursveinn D. Krlstlnsson, Grettisgötu 64. Sími 82246. ISófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstnm Erlings lónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Framhald af 5. síðu Engar heimildir hafðd Morgun- blaðið fyrir þessarj frásögn sinni, en svo kom hingað trú- boði frá Hongkong og sagðist halda að kommúnistar hefðu drepið eitthvað um fimm millj. Þessi maður var það vandari að virðingu sinni en ritstjóri Morgublaðsins að hann gat þess sérstaklega, að hann hefði engar sannanir fyrir þessari staðhæfingu, heldur væri þetta ágizkun ein. Sumum finnst það eftilvill bera vitni um frjáls- lyndi Morgunblaðsins, að það kynokaði sér ekki við að segja frá skoðun trúboðans á forsíðu, enda þótt níu milijónir manns- lífa lægju á milli hennar og yfirlýstrar sannfæringar bláðs- ins. Aðrir kalla það óskamm- feilni. ★ ★ ★ Ljóst dæmi um það, hvernig siíkar gróusögur sem þessar verða til, hefur Pekingfrétta- ritarj Londonarblaðsins Daily Worker bent á nýlega. í hinu þekkta brezka borgarablaði Manchester Guardian, sem ó- hætt er að telja heiðarlegra blað en Morgunblaðið, var 14. október s. 1. vitnað í grein, sem Pó Jípó, fjárniálaráðherra al- þýðustjórnarinnar hafði skrif- að. 1 greininni var sagt, að tveim milljónum stigamanna hefði verið útrýmt („liquidat- ed“) í Kína, síðan frelsisstríð- inu lauk. Þetta lagði Manchester. Gu- ardian umsvifalaust út á þá leið, að þessar tvær milljónir manna hefðu verið líflátnar, og þóttist hafa það eftir Pek- ingútvarpinu ,,að nú væru allir stigamennirnir dauðir“. Sumir lesendur skrifuðu blaðinu, áð þegar sagt væri að stigamönn- um hefði verið útrýmt („liqu- idated“) lægj ekki annað í þeim orðum en að þeir væru hættir að stunda glæpaiðju sína. Einn lesandinn benti á, áð því hefði verið lýst yfir í Kína oftar en einu sinni eftir að alþýðustjórn in tók við völdum, að ólæsu fólki hefði verið útrýmt („liquidated"), og þá átt við það eitt, að því hefði verið kennt að lesa og skrifa. Manehester Guardian tiltók fjölda stigamanna, sem fylkis- stjórnir í Kvantúng, Sjanghaj og annars staðar hefðu til- kynnt að hefðu verið líflátnir. Þegar fréttaritari Daily Work- er athugaði málið, kom í !jós, að Manchester Guardian eða heimildarmaður þess hafði aíls- Nýkomið: hvítt léreft 140 cm. breitt á 13.45. 90 cm. breitt á 8.90 Mislitt léreft á 7.10 Þurrkefni á 6.95 Sirs, margar gerðir á 7.50 H, Toft Skólavörðustíg 8. ðdýrir p©lsar nýir og notaf ir Notað & Nýtt Lækjargötu 8. staðar lagt orðið að ,,útrýma“ út sem „lífláta“. ★ ★ ★ Fyrst það blað borgarastétt- arinnar, sem eitt sinn var dáð um allan heim fyrir hlutlausa frásögn, beitir slíkum brögð- um til þess áð níða alþýðu- stjórnina í Kína, þá þarf eng- inn að furða sig á fréttaflutn- ingi Morgunblaðsins; þar hefur vanþekkingin og óráðvendnin alltaf haldizt í hendur. ás. Stefnumótið Framhald af 5. síðu skuggalegur og varhugaverður náungi, og leikurian allur hinn skemmtilegasti. Loks er Emilia Jónasdóttir húseigandi og Guð- björg Þorbjarnardóttir her- bergisþerna, og lætur sannar- lega að sér kveða; húsmóður hennar konu Georges, sjáum við ekki, en vitum þó ósköp vel hvernig hún er, og er það eigi sízt Guðbjörgu að þakka. Áhorfendur virtust á báðum áttum í upphafi leiksins, en skemmtu sör hið bezta er fram í sótti, og fögnuðu leikendum og leikstjóra forkunnar vel í lokin. Þau eru fá, nútímaleikrit- in frönsku sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt, en hafa vel tekizt og hlotið eftirtekt og hylli á- horfenda; það ætti að vera leikhúsinu hvatning til að halda áfram á þeirri braut. Á. Hj. Heimilisþáttuz Framhald af 6. síðu. ekki hafa á honum stuttar erm- ar, og hún er komin á fertugs- aldur, svo að henni fínnst víða pilsið of stelpulegt. Þess vegna er sniðinu breytt, notaðar lang- ar, þröngar ermar, sem fara vel við þrönga pilsið, en ekki er hróflað við aðalatriðunum, stóra kraganum og vösunum sem ná upp að beltisstað. Og það er frjálst að nota röndótt efni í stað mynstraðs, hvort- tveggja er jafngott og hver og einn getur valið eftir eigin smekk. Ef einhver er aftur á móti að leita að snotrum ullarkjól-en ekki hversdagskjól)0— kjól til að nota allt árið við hátíðleg tækifæri, þá horfir m'álið öðru vísi við. Flestar myndu þá kjósa einlitan kjól úr mjúku ullarefni. Langar ermar eru á- kjósanlegar, en sé pilsið haft vítt eins og á upphaflegu fyrir- myndinni, fer miður vel að hafa ermarnar alveg sléttar og þröngar. Stór, breið uppslög setja mikinn svip á þær. Snið- inu á vösum og kraga er haldið, en hvorttveggja er saumað úr sama efni og kjóllinn og það má lífga það upp méð því að stanka í það. Kjólinn á að nota í öðru augnamiði og þó er enn byggt á sömu fyrirmyndinni. Og nú er hægt að velja hvaða útgáfu sem er, eftir því hvers konar kjól maður hefur þörf fyrir þá stundina. Nýr söngv&xi Framhaid af 8. síðu. fara til ítalíu aftur með vor- inu til framhaldsnáms. Auk hans hafa verið við söngnám á ítalíu 4 aðrir ungir Islend- ingar, þeir Ketill Jensson, Jón Sigurbjörnsscn, Ólafur Jakobs- son og Magnús Jónsson. Fyrsta söngskemmtun Gunn- ars verður 6. þ. m. Á söng- slcránni verða lög eftir Karl O. Runólfsson, Sigurð Þórðarson, Sigvalda Kaldalóns og Sigfús Einarsson og 7 útlend tcnskáld, þ. á. m. syngur Gunnar aríur eftir Verdí og Ciléa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.