Þjóðviljinn - 05.02.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.02.1953, Blaðsíða 2
V>V li 2) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 5. febrúar 1 953 VALSMENN Arshátíð Knattspyrnufélag'sins Vals er í kvöld í SjáTfstæðishúsinu. Aögcngumiöar eru seldir 1 Verzl. Vísi, Lauga- veg 1 og í Vanná, Hverfisgötu. Húsiö opnaö kl. 20. — Ekki samkvæmisklæðnaöur. Skemmtinefndin. Verkamannaíélagið Dagsbrún TILLÖGUR uppsillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1953, liggja frammi í skrifstofu félagsins írá og með 12. þ. m. Öðrum tillögum ber að * skila í skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 6 e. h. föstudaginn 13. þ.m. Kjöisijórn Dagsbrúnar Tónlistarfélagið HLJÓMSVEIT öG I(ÓR bandaríska fiughersins — The Uniíed Státes Air Force Band — Hljómsveitarstjóri: George S. Howard. Söngstjórí: Robert L. Landers. Einsöngvarar: Wiliiant Jones og William Du Pree, halda opinbera tónleika n. k. sunnudag kl. 3 síðdegis í Þjóðleikhúsinuu. Eimfremur æskulýðstónleika þriðjudaginn 10 þ. m. kl. 3 Ágóðinn rennuur til Barnaspítalasjóðs Hringsins. Aðgöngumiðar seldir í dag í Þjóðleikhúsinu.u ks; • •- • •"•'-•''• • •0#0#0#b#Ö#0#0#'# '-• • • • •_'#2***r'*l*^* 0*0*0«C'«0*0é0«C,• O• ;#t)»-)•',•..• j*0fJ*./# .,*C«O*C*0#0#^«.J# • -• *.a ióðviliann vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við Digranesveg Teiið strax við afgreiðsiuna, sími 7500 jbgeOfOfOf jfpfQfOfof ■•'■• ••r*'.'*' *-« -••o«o#o«oéofo*-o* '•''*ofo*o#r.*o«2fOfo*o*2*2f^«/ •''♦2*1?2) N V K ö M í N: / mjög falieg og ódýr Kjélaefni stutta »K „íía kjála ' H. TÖFT j , ... Skólavörðustíg 8. í ( Iiggur leiðm Ctsyör Jiækkj ekki Framhald af 1. síðu. rúmlega hálfa millj. kr. Sós- íalistar flýtja breytingartillög- ur um lækkun á þessum kostn- aði er nema 1 millj. 701 þús. þ.e. úr 8 millj. 79 þús í 6 millj. 378 þús. kr. Löggæ/.Iukostnaðu r hækkj ekki Samkvæmt frumvarpi íhalds- ins á að fjölga lögregluþjón- um um 8 og liækka löggæzlu- kostnaðinn um 458 þús. frá fyrra ári. Sósíalistar leggja til að þessi fjölgua lögregluþjóna verði ekki framkvæmd og hinn hóflausi bílakostnaður lögregl- unnar skorinn niður úr 500 þús. kr. í 300 þús. Samtals nema lækkunartillögur sósíalista á þesum lið því 590 þús. kr. Einn- ig flytja sósíalistar þá breyt- ingartillögu að áætlað framlag Reykjavíkurliafnar til löggæzlu, 370 þús. kr. falli niður. Önnur óþörf útgjftlid lækki Enn fíytja sósíalistar breyt- ingartillögur um lækkun eða niðurfellingu ýmissa óþárfra útgjalda, svo sem til útgáfu- starfsemi (sem engin veit hver er), og ráðstafana vegna ó- friðarhættu, en til hennar áætl- ar Ihaldið 1 millj. kr.! Þá er lagt til að lækka skrifstofu- kostnað Ráðningarstofunnar, Úthlutunarskrifsstofu skömmt- unarseðla og framfærsluskrif- stofunaar. Samtals nema þess- ar lækkunartillögur sósíalista varoandi aðra skriffinnsku en þá, sem fram fer á sjálfum bæjarskrifstofunum, 2 millj. 740 þús. kr. Lagt er til að lækka óviss útgjöld úr 800 þus. kr. í 465 þús. kr. Framlag til nijólkurgjafa, í barnaskólum. Sósíalistar leggja til að tekið sé upp í fjárhagsáætlunina 1 millj. og 300 þús. kr. framlag til mjóikurgjafa í barnaskólum bæjarins. Tillögur um mjólkur- gjafir hefur íhaldið fellt hvað eftir annað, þrátt fyrir aug- ljósa þörf. Framlag til leikvalla hækki I frumvarpihu eru áætlaðar 600 þús. kr. til leikvalla þ- e. bæði reksturs og nýbyggiaga. Sósíalistar leggja til að þessi upphæð verði hækkuð um 200 þús. kr. vegna knýjandi nauð- synjar á áukhuni framkvæmd- um í leikvallamálum. Leikvaíla- nefnd hefur samþykkt að óska eftir 750 þús. kr. fram- lagi í þessu skyni. Framlag til atvinnuaukningar og aukið framlag til gatnagérðar Eins og að framan greinir leggja sósíalistar til að áætlað- ar verði 5 millj. kr. ti) at- :*2 vinnuaukningar, samkvæmt nán ari ákvörðun bæjarráðs og bæj- arstjórnar. Þá flytja þeir einn- ig breytingartillögu til hækk- unar á fjárveitingu til nýrra gatna og holræsa og viðhalds gatna, þ. e. að uphæðin hækki úr 12 millj. kr. í 15 millj. 500 þús. kr. framlag til líáíhússsjóðs íhaldið hcfiir fellt með ’öllu niður úr frumvarpinu hið ár- lega 500 þús kr. framlag til Ráðhússjóðs. Sósíalistar lcggja til að þcssi upphæ.ð verði að nýju tekin upp í fjárhagsáæ.tl- uriina. Lán til b.vggingaframkvæmda Sósíalistar flytja tillögu um 15 millj. kr. lántöku til bygg- ingaframkvæmda á vegum bæj- arins og að stofnkostnaður til byggingaframkvæmda verði á- 6 Fimmtydaguc i. I í li j‘l, i' II ’ •! t 'I 1.1 i tí I 5., febrúar 36. dagur ársins. ÆJARFRÉTTMB SUipadeild SIS: Hvassafell kom væntanlega ti) Norðfj. í gærkvold. Arnárfell kom til Rvíkur í gærkvöld. Jökul- fell fór frá Rvík áleiðis til Akur- eyrar í gærkvöld. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Skaga- firði á norðurleið. Þyrill er í Faxa flóa. Helgi Heigason á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Eintskip: Brúarfoss er í Leith. Dettifoss fór frá Rvík í gærkvöld til New York. Goðafoss fór frá Wismar 3. þm. til Gdynia, Álaborgar, Gautaborg- ar og Hull. Gullfoss fór frá Leith 3. þm. til Rvikur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 31. f.m. til Hamborgar, Rotterdam og Ant- werpen. Reykjafoss fór frá Rvík 31. f.m. til Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss tor frá Hamljorg 3. þm. til Leith og Norðurlandsins. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá New York í gær til Rvikur Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degis'útvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Islenzkukennsla H- fí. 18:00 Þýzkukennsla I. fl. 18:25 Veður- fregnir. 18:30 Frönskukennsla. — 19:00 Þingfréttir. 19:20 Daglegt mál. 19:25 Tónleikar: Harmoniku- lög (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Kvöldvaka: a) Helgi Hjörvar flytur frásögu eftir Krist- ján Benjaminsson bónda að Ytri- Tjörnum í Eyjafirði: Ráðizt i Möðruvallaskóla 1889. b) Sigmund- ur Guðnason á Isafirði les frum- ort kvæði og stökur. c) Nemenda- kór Laugarvatnsskóla syngur; Þórður Kristleifssön stj. (pl.) d) Martin Larsen lektor flytur gam- ansögu af dóttur sinni: ,,Ég er dönsk og veit allt". e) Hallgrím- ur Jónasson kennari flytur ferða- þátt: Á Breiðamerkursandi. 22:00 Fréttir og veðurfrégnir. 22J.0 Passiusáimur (5.) 22:20 „Maður- inn í brúnu fötunum". 22:45 Dans- og dægurlög: Benny Goodman sex- tettinn ieikur (pl.) til kl. 23:10. Ilelma er bezt janúarheftið er ný- komið út og byrj- ar tímaritið sitt þriðja á’r. Benja- mín Sigvaldason skrifar þar grein um hið marg- umdéilda efni: ástir og sorgir Kristjáns Jónssönar Fjaliaskáids. Björn Pálsson á Kviskerjum skrif- ar: Ég man þá tíð. Birt er sag- an Og máninn glotti, eftir Frið- jón Stefánsson, Böðvar M,agnús- son skrifar Þátt um Eyvind holds- veika. Magnús Jóhannsson skrif- ar um Fyrsta róðurinn. Ennfrcm- ur er í heftinu: Næturvaka á hafi, frásögn bandarísks sjóliðs- foiingja úr síðasta stríði; Dular- full dýr, Vísnaþáttur, kvæðið Kötlugos ofl. — Állmargt góðra mynda er í heftinu. Dagskrá samehiaðs Alþingis í dag 5. febr. 1. Kosning þriggja manna »g jafnmargra varamanna i banka- ráð Framkvæmdabanka Is'ands fyrir tímabilið frá 15. febrúar '53 til ársioka 1958. 2. Fjáraukaiög 1950. 4. Verðtrygging sparifjár. 5. Heyforðábúr. 6. Hafnarsjóður Isafjarðar. 7. Lækningamáttur hvérahita. 8. Strandferðir Herðubréiðar. ætlaður um 19 millj. í stað 11 millj. i frumvarjii Ihaldsins, en samkvæmt frumvarpi þess er ekkert fó áætlað til byggingar íbúðahúsa og fjárveitingin naumt skorin til annarra aðkall andi framkvæmda, ®vo sém skóla, henbrigðisstofnana og félagsmála. 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 tékkn. kcs. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429,90 10000 lírur kr. 26,12 Miniiingarsjóðsspjöld lamaðra og fatlaðra fást í Bækur og ritföng- Austurstræti 1, Bókabúð 'Braga. Brynjóifssonar og verzluninni Roði Laugavegi 74. Forsíðufyiiisögn í MorgimblaSiini í gter er svohljpÖ- ahdi: „Enn líður nokkur tími áður en ráðizt verður á Kina.“ Það er liuggun lianni gegn að maður skuli þó xnegá eiga vrai á því áður en nijög Iangt um líö- Ur. — Moggimi í gær ger jr Buenos Aires að íiöfuðborg Brasil- íu. Er hér imi að r:eóa ailmikla ný- skiþan mála í Suö- ur-Ameríku, að sínu leyti ekki ómerkari en þegar t. d. sama blað setur Halvard Lange af sem ut- anríkisráðherra Norégs og setur ókuiman inn í embættið í staðinn. Vegna, verkfallsins í desember varð að hætta þá um skeið sýn- ingu á mynd Óskars Gíslasonar, Ágimd, í Ha fna.rbió. Nú verður myndin sýnd i Hafnarbíó í kvöld og annaðkvöld. Til íþróttamannsins, afhent Þjóðviijanum, kr. 50.00, frá Mumma. Síðastliðinn sunnudag héldu vin- ir Unu Jónsdótthr skáldkonu henni samsæti. Var það fjölmennt og- hið ánægjulegástá. Söfnín eru opin: Eandsbókasafnlð: ki. 10—12, 13—19, . 20—22 aila virka daga nema laugard. kl. 10—12. 13—19. Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 á sunnudögum; ki. 13—-15 þriðju- daga og fimmtudaga. Elstasafn Einars Jónssonar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafníð: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Til söíu } f J Wolvo mótor sem nýr, einn- / , ig GMC drifsköft og öxlar.) fúpplýsingar frá kl. 12 í dag,) (fimmtudag á Hótel Skjald- ( i breið, herbergi no. 16. Herðubreið fer austur um land til Bakka- fjarðar 11. þ.m. Tekíð á móti flutningi til Hornaíjarðar. Djupavogs, Bréiðdalsvíktir, Stövarf jarðar, Mjoáf jarðar, Borgarfjarðar. Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morg- un. — Farmiðar seldir á þri'ðju dag. fer til Vcstmacnaeyja í kvold-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.