Þjóðviljinn - 05.02.1953, Blaðsíða 8
Dularfull {yriibrigði á Alþingi íslendinga:
frumvarp um góð mál vakiíar
með andfælum og kosningaskjálfta
imw'
Stjórnarflokkarnir taka sinnaskiptum og samþykkja í
ákafa tillögur sem þeir felldu með köidu blóði fyrir
nokkrum dögurn!
Furðulegir atburðir gerast nú síðustu daga Al-
þingis, og er vart of mælt að kosningaskjálfti stjórn-
arflokkanna sé farinn að bera nokkurn árangur.
Þessa síðustu daga þingsins verða sýnilega
samþykktar í þinginu tillögur um tugmilljóna eft-
irgjafir lánsfjár úr ríkissjóði, og það tillögur sem
þingmenn íhalds og Framsóknar sambykktu að íella
við afgreiðslu fjárlaganna, er sósíalistar fluttu þær
þá.
Á fundi efri deildar í fyrra-
kvöld er þessi snöggu umskipti
voru orðin sýnileg óskaði Bryn-
jólfur Bjarnason þingmönnum
stjórnarli'ðsins til hamingju
með sinnaskiptin, það væri
sannarlega ánægjulegt að þeir
fengjust nú til að veita góðu
rnáli lið, þó þeir væru nýbúnir
að fella sömu tillögurnar!
í stuttu máli er gangur máls-
ins þessi:
1. Snemma á þinginu flytur
Ásmundur Sigurðsson frumvai*p
Glímir enn við
fingraförin
Þjóðviljinn hafði í gær tal
af Axel Helgasyni, fingrafara-
sérfræðingi, og spurðist fyrir
um hvernig liði rannsókn
þjófnaðarmálsins á Fáskrúðs-
firði. Sérfræðingurinn varðist
allra frétta, kvaðst vera orð-
inn það hvekktur á blaðamömi-
um að hann vildi sem allra
minnst segja þeim. Þó kvað
hann enn vera unnið að rami-
sókn málsins og mjmdi vera
skýrt frá niðurstöðum hennar
strax og henni væri lokið. Vænt,
anlega getur Þjó'ðviljinn skýrt
lesendum sínum bráðlega frá
því, hvernig þessu mikla máli
reiöir endanlega af. Geta má
þess, að þetta er í fyrsta sinn
sem blaðinu tekst að hafa tal
af Axel Helgasyni í sambandi
við fingrafaramálið á Fáskrúðs
firði.
Vatnsveitukerfið
r
a
Akureyri
Akureyri. Prá fréttaritara
1'jóðvilja.ns
Miklar franikvæmdir eru fyr-
irhugaðar hér á Akureyri á
|æssu ári við vatnsveitukerfi
bæjarins. Á að endurnýja það
að mjög miklu leyti.
Efni hefur verið pantað og
nokkurnveginn víst er að hálfr-
ar millj. kr. lán til verksins fá-
ist frá Brunabótafélagi íslands.
Var lán þetta eitt af samning-
nm þeim cr gerðir voru við
Brunabótafélagið þegar bæjar-
stjórnin kom nýju skipulagi á
brunalið bæjarins og fasta varð
gæzlu.
Bæjarráð Akureyrar
Akureyri. Frá fréttaritara
I'jóðviljans *
Á siðasta fundi bæjarstjórn-
arinnar voru kosnir í bæjar-
ráð Akureyrar þeir Tryggvi
Helgason, Steindór Steindórs-
son, Jakob Frímanss., Guðmmid
ur Jónsson og Sverrir Ragnars.-
um útvegun stofnfjár til Bún-
aðarbanka íslands, þar sem
lagt er til í 5. gr. að tiltekn-
um lánum Búnáðarbankans sé
Fiamhald á 7. síðu.
Vorblíða á Seyðis-
firði
Seyðisfirði. Frá fréttaritara
1 Þjóðviljans
Veðurfar er hér ágætt nú. í
fyrradag var sunnangola og G
stiga hiti, nærri volgur vind-
ur, en í gær var bjartviðri og
stilla en froslaust.
Bátarnir eru komnir á vertíð
á Suðurlandi og togarimi Isólf-
ur hefur lagt upp í Hafnarfirði
undanfarið og er atvinna mjög
lítil hér nú.
Dísarfelli hleypt af stokkunum í dag
Fyrir hádegi í dag (fimmtudag) verður hleypt af stokk-
unum í Hardinxveld í Hollandi nýju kaupskipi fyrir Samband
íslenzkra samvinnufélaga. Hlýtur það nafnið ,,DÍSARFELL“
og mun væntanlega koma til landsins í maímánuði i vor. Hjörtur
Hjartar, framkvæmdastjóri skipadeildar Sambandsins, og kona
hans, Guði-ún Hjartar, verða viðstödd athöfnina, og gefur frú
Guðrún skipinu nafn.
Dísarfell er rúml. 900 dead-
weight lestir að stærð, og er því
minna en hin Sambandsskipin
þrjú, Amarfell, Hvassafell og
Jökulfell. Skipið er séi’staklega
smíðað með tilliti til flutninga
á liinar minnj hafnir í landinu,
og hefur því verið ákveðin
heimahöfn i Þorlákshöfn.
Skipasmíðastöðin Scheep-
swerf & Machinfabriek Holland
smíðar skipið, en hún er í bæn-
um Hardinxveld, tæplega 50
lcm. austan við Rotterdam, og
því alllangt inni í landi, svo
að flóðin miklu munu varla
hafa náð þangað. Stendur skipa
smíðastöðin við fljótið Waal,
landshöfn í
HcrnafirÖi
Al-
gær
Sjálfstæðisflokkurinn og
þýðuflokkurinn reyndu í
að bregða fæti fyrir frumvarp-
ið um landshöfn í Höfn í Horna
firði, er frumvarpið var til 2.
umr. í neðri deild, en með at-
kvæðum sósíalista og Framsókn
arþingmanna tókst að láta mál-
ið halda áfram og var þvi vís-
að til 3. umr.
sem er einn af örmum Rínar-
ósa.
Dísarfell er 69 metrar á lengd
og 10,5 metrar á breidd, en
djúprista þess er 3,65 metrar
eða tæplega 12 fet. Yfirbygging
er öll aftast á skipinu og
mannabústaðir allir þar. Verð-
ur rúm í skipinu fyrir 21
Framhald á 3. síðu.
ÞióÐmiiNN
Fimmtudagur 5. febrúar 1953 — 18. árgangur — 29. tölublað
Fylgizt með verðlaginu
Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegxmda í nokkr
um smásöluverzlunar í Reykjavík reyndist vera þann 2. þ. m
hér segir:
sem
Lægst Hæst Meðalv.
kr. kr. kr.
Rúgmjöl pr. kg. 2.85 3.35 3.01
Hveiti — — 2.80 3.30 3.12
Hafragrjón — — 3.65 3.85 3.82
Hrír.grjón — — 4.95 6.20 6.13
Sagógrjón — — 7.00 7.45 7.31
Hrísmjöl — — 4.10 6.20 5.27
Kai’töflumjöl — — 4.65 5.40 5.00
Rúsínur — — 10.60 12.60 11.29
Molasykur — — 4.60 4.75 4.69
Strásykur — — 3.65 3.70 3.67
Baunir —■ — 2.65 5.00 3.75
Sítrónur — — 10.00 11.60 10.99
Kandls — — 6.00 7.20 6.51
Púðursykur — — 3.65 6.25 5.28
Kakao Vi lbs. dós 6.85. 8.75 7.8 8
Te, Va lbs 3.40 4.60 3.69
Þvottaefni, útl. — — 4.75 5.00 4.88
Þvottaefni, innl. — — 3.00 3.10 3.09
Á eftirtöldum vörum er sama verð i öllum verzlunum.
Kaffi brennt og malað kr. 40.60 pr. kg.
Kaffibætir — 14.75 pr. kg.
Suðusúkkulaði — 53.00 pr. kg.
Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásölu-
verði getur m. a. skapazt vegna tegundamismunar og mismun-
andi innkaupa einstakra verrzlana.
Listi þessi sýnir að litlar
verðbreytingar hafa orðið á
þessum vörutegundum undan-
farinn mánuð. Meðalverð á 6
tegundum hefur hækkað, en
lækkað á 11 tegundum, en yfir-
leitt er mimurinn aðeins nokkr-
ir aurar. Mest er breytingin á
púðursykri; liann Iiefur lækk-
að um 35 aura kíióið að meðal-
tali; hrisgrjón hafa hins veg-
ar hækkað um 28 aura, svo
að tvær stærstu breytingamar
séu nefndar.
Vill Þjóðviljhin enn sem fyrr
hvetja lesendur sína til að
klippa listann út og bera inn-
kaup sín saman við hann.
HorSanstormur á Norðursjó.
um ný tjón af völdiim flóða.
Ottazt
Norðanstormur geisaöi á Noröursjó í gær og í nótt og
óttuðust menn aö flóöiö kynni að' færast aftur í aukana.
Hollenzk yfirvöld vöruöu fólk í gær viff áff flytjast aftur
til heimkynna sinna nálægt ströndinni, ,þótt flóffiff heföi
rénaö í svip. Alls höföu 1 gær fundizt 1269 lik í Hollandi,
en yfir 260 í Englandi.
fhaldsmaðurinn
féll út úr
stjórninni
Vestmannaeyjum. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Vélstjórafélag Vestmanna-
eyja hélt aðalfimd sinn nýlega.
Formaður var kosinn Björn
Kristjánsson, ritari Steingrimur
Árnason, gjaldkeri Alfreð Þor-
grímsson, varaformaður, Magn-
ús Jónss., fjármálaritari Björg-
vin Þórðarson. I varastjóni
voru kosnir Ágúst Helgason
og Guðmundur Kristjánsson.
Páll Scheving, fulltrúi íhalds
ins og aðstoðaríhaldanna í Al-
þýðusambandsstjórninni féll nú
úr stjóminni við þessa kosn-
ingu.
Þótt veðurofsinn væri i gær
ekki eins mikill og um helgina
óttuðust menn samt, að sjór
mundi ganga á land aftur, ef
veðrinu slotaði ekki, þar sem
ekki hefur nándar nærri tekizt
að fylla í þau skörð, sem þá
brotnuðu í varnargarðana. Því
lét hollenzka stjómin útvarpa
aðvörun til fólks um að leita
ekki aftur til heimkynna sinna
nálægt ströndinni enn sem
komið er. Talið er að um 300
þús. manns hafi orðið heimilis-
lausir í Hollandi í flóðunum.
1 gærkvöld var vitað mann-
tjón af völdum flóðsins í Hol-
landi um 1270, en búizt við að
sú tala mundi hækka yfir 1400.
Hinsvegar hefur manntjón í
Bretlandi orðið minna en upp-
haflega var búizt við, en þó
er enn óvitað um afdrif hundr-
aða.
Einnig í Englandi er óttazt
um að stormurinn á Norðursjó
geti orsakað meiri flóð og þar
eins og í Hollandi eru víða mik-
il skörð í flóðgarðana, sem eng-
in von er til að fylla í á næst-
unni. Er reynt að hraða við-
gerðum eins og imnt er, svo að
lökið verði við að fylla í verstu
skörðin fjvir næsta stór-
straumsflóð sem verður 14.
febrúar.
Enn er unnið að björgunar-
starfinu af fullum krafti, enda
hefur enn ekki tekizt að bjarga
öllum, sem bíða hjálpar á þök-
um liúsa og í greinum trjáa.
Þetta fólk hefur nú beðið eftir
hjálp í fjóra sólarhritiga og er
óttazt um, að ekki takizt að
bjarga öllum, iþví veður hefur
verið kalt. Flugvélar hafa varp-
að niður matvælum og brekán-
um til þess. Um tvö þúsund
bátar aðstoða við björgunina.
og 100 flugvélar, að koptum
meðtöldum.
Nokkur skip talin hafa farizt
Enn er óvitað um manntjón
á sjó, en óttazt um, að nokkur
skip hafi farizt. Skotlands-
málaráðherra brezku stjórnar-
innar sagði í gær, að mikið tjón
hefði orðið á fiskibátaflota
Skota, og liafa um 70 bátar
orðið fyrir miklum skemmdum.
Hinsvegar varð manntjón lítið
af völdum flóðanna í Skotlandi.
Fjársöfmm vegna
ilóðanna
Rauði kross íslands hefur á-
kveðið að hefja fjársöfnun til
hjálpar bágstöddu fólki sem
harðast hefur orðið úti á flóða-
svæðinu í Hollandi og Eng-
landi. Gjöfum er veitt viðtaka
í skrifstofu Rauða krossins,
Thorvaldsensstræti 6.
Kjöívörur liækka
viíV sildurtim
l>að er orðin fösfc venja að verð á kjöfci og kjötmeti
sé því luerra sem það er cldra og verra. Nú hefur kjöfc
hækltað í verði um 15 aura. kg. og í fyrradag var til-
kj’nnt verðhækkun á untíum kjötvörum, þannig að
kjötfars hækkar úr kr. 13.00 kg. í kr. 13.75, vínarpyls-
ur og bjúgu úr kr, 20.00 pr. kg. í kr. 20.50. Miðdags-
pylsur kosta nú kr. 17.75 kílóið. Þá mnn bögglasmjör
hafa hækkað um 5 krónur kg.