Þjóðviljinn - 05.02.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.02.1953, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJrNN 'mt j ♦VnvCfi^K Fimmtudagtir 5. februar 1953' t—.Fimmtudagiir 5. íebrúar J953 ~ ÞJÖjÐVILJpíN -- (5 / þJÓOVILJlNN Ötgefandl: Bamelningarflokkur alþýðu — SÓBÍallataflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartanason (áb.), SlgurSur Guðmundsson. Fréttastjórl: Jón Bjarnason. BlaSamenn: Asmundur Sigurjónsson, Magnúa Torfi Ól&fsson, GuSmundur Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustig. 19. — Síml 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrennl; kr. U Annara staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. AB-menn og íslenzkur her Fyrir kosningar 1946 hengdi AB-flokkurinn langan oorða utan á Alþýöuhúsið meö mikilli áletrun, svohljóð- andi: „Kjósið á móti afsali íslenzkra landsréttinda — XA“. BorÖi þessi og kjörorð hans voru í samræmi við annan áróður flokksins fyrir þær kosningar, kosninga- stefnuskrána, skrif AB-blaðsins og ræður (þeirra frambjóð- enda sem mest var hampaö framan í þjóðinni. Að afloknum þessum kosningum tóku svo þingmenn AB-flokksins sem kosnir voru með XA fyllsta þátt í þvi aö selja af höndum íslenzk landsréttindi og notuðu til þess þau atkvæöi sem létu hafa sig til aö trúa kjörorðinu á boröanum fræga. 29. marz 1949 nokkru fyrir kosningar það ár, hélt jitari AB-llokksins, Gylfi Þ. Gíslason, ræöu á Alþingi og komst m. a. svo áö oröi: „Ég var og er þeirar skoöunar, aö ísland sé ekki í beinni hættu af hernámi Rússa, þótt styrjöld brytist út milli þeirra og Bandaríkjaima. Ég taldi því og tel enga ástæðu til hervarna hér á landi, sem betur fer, því aö sjálfir höfum viö enga getu til aö koma þeim upp og enga getu til aö stofna þann her, er gæti variö landiö árás, en af setu erlends hers í landinu á friöartímum mundi stafa stórkostlegur þjódcrnisháski. íslenzkri tungu og ís- ienzkri menningu hlvti að verða stefnt í voða, ef hér yrði erlendur her að staðaidri, og sjálfstæði landsins yröi nafnið eitt, ef aðrar þjóðir kæmu sér upp víggirðingum og gættu þeirra. „íslendingar eiga aö halda fast viö algert vopnleysi sitt, bæði í friði og ófriöi. Þeir eiga aldreii aö segja nokk- urri þjóð stríð á hendur, aldrei heyja styrjöld gegn nokk- urri þjóö. „íslendingar eiga og aldrei að leyfa erlendum her dvöl í landinu á friðartímum og aldrei þola þar neinar erlendar herstöðvar enda er iandfræðileg lega landsins þannig, aö á slíku er sem betur fer ekki þörf til varnar landinu gegn árás úr þeirri átt sem ísland mundi fyrst og fremst óttast. HiÖ aukna öiyggi sem af því leiddi myndi og hvergi nærri vega gegn þeirri gífui'legu hættu, sem slíkt hefði í för með sér fyrir sjálístæði og þjóðerni íslendinga, tungu þeirra og menningu'-. ★ AÖ afloknum kosningum, í upphafi árs 1951, settist þessi sami Gylfi Þ. Gíslason á leynifundi meö þingmönnum þrí- ílokkanna til þess aö samþykkja skilmálalaust hernám íslands og leggja blessun sína yfir allar þær afleiöingar sem hann hafði varaö mest viö — fyrir kosningar. Á þessum sömu fundum var Hannibal Valdimarsson, núv-er- andi formaöur AB-flokksins, en hann haföi haldiö enn harövítugri ræður en Gylfi, meðan kosningarnar voru i deiglunni Báöir þessir þingmenn felldu tillögu frá Finni heitnum Jónssyni um aö þing yröi kvatt saman til aö taka ákvörðun um hernámiö. BáÖir þessir þingmenn notuöu atkvæði þau sem þeiv höföu aflaö sér meö ræöum gegn •hernámi til þess aö tryggja hernáminu framgang. Enn líöur að kosningum og enn þykist AB-flokkurinn hafa tekiö afstööu í máli sem er í nánustu tengslum viö Jandráðasögu síðustu ára. Nú ræöa stjórnarvöldin um nauðsyn þess aö koma upp ísl. her, selja Bandaríkj- unum íslenzkan æskulýö fyrir dollax’a. AB-flokkurinn tek- ur enn upp gamla aöferö, segist vera mjög andvígur her- stofnun. Formaður flokksins og ri.tari halda um þaö ske- Jeggur ræður hvei’su alvariegar afleiðingar sá verknaöur myndi hafa, AB-blaÖiÖ birtir um það margar greinar, og eflaust kemur bráðum boröi utan á Alþýöuhúsiö: „Kjósið á móti íslenzkum her — XA‘!. En hvaö gerist eftir kosningar? Hér skal engu spáð. en eru sporin sem hræöa ekki nægilega gi-.einileg? Er nokkur sem þorir að trúa heilindum þeirra manna sem tvívegis hafa leikið leik loforða og svika á ódrengilegasta hátt? Er nokkur andstæðingur íslenzks hers sem þoiir aö eiga mál- stað sinn í höndum Hannibals Valdimai-ssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar, þegar iþeir verða kallaðir á leynifund næst. i Númeraskipti — Haíið samband við Bæjarpóstinn ir frekari óþægindum en orð- ið er. Sogamýrarmaður SOGAMÝRARM AÐUR skrifar: Nýlega hefur verið skipt um öll húsnúmer við Sogaveg. Hefur þetta valdið nokkrum ★ ruglingi og óþægindmn, menn fara húsavillt, fá sendingar og „AL.VEG er þetta voðalégt með reikninga sem Sðrum eru ætl- Bæjarpóstinn“, sagði kona ein aðir osfrv. Við sem við veg- fyrir skömmu, .,hann kemst inn búum skildum ekki fylli- lega hver er tilgangurinn með þessari breytingu, en þvertók- um þó ekki fyrir, að hún eigi sér einhverjar gildar orsakir. Þó skiljum við enn minna í þvi hvað veldur að ekkert hefur verið tilkynnt um þessa breytingu, hvorki gerð heyrin- kunn fyrir eða eftir. Mér skilst að það sé bæjarverk- fræðings að auglýsa þesskon- ar breytingar og væri betur, að það væri gert svo að ibúar við Sogaveg verði ekki fyT- ekki lengra en frá Tjörnimii niður að höfn“„ Það kann að vera eitthvað hæft í því að Bæjarpósturinn sé ekki nógu viðförull. Fyrir tilstilli alþýð- unnar í landinu (og að nokkru leyti Vísis) er nú stigið mik- ið spor í útgáfu þessa hlaðs. Alþýðan hefur af fátækt sinni lagt mikið að sér svo að stækkun Þjóðvilians mætti takast. (Vísir hefur nær sprungið). Þjóðviljinn er eina málgagn alþýðimnar og henn- ar eign. Eins og hún hefur lagt fé í þetta fjölmenna hlutafélag, þarf hún einnig að leggja nokkuð að mörkum svo að frágangur blaðsins megi verða sem beztur. Tengsl blaðsins við lesendur þurfa að vera sem nánust. Þegar hefur verið skorað á fólk að hafa nána gát á því sem fréttnæmt má teljast og hafa samband við blaðið þar iim. Bæjarpósturinn er fyret og fremst rödd lesenda. Þar er bréfmn ætlaður staður og þar er rúm fyrir álit les- enda á því sem betur fer e-ða miður í þessu þjóðfélagi. Það er ekki alltaf naúðsynlegt að skrifa. Það getur verið nóg að vekja athygli Bæjarpósts- in á þvi sem hann hefur ekki komið auga á á leið sinui frá „Tjöminni niður að höfn“. (’Semsé síminn). LESENDUR góðir, liggi ykkur eitthvað á hjarta, þá undrizt ekki hversvegna Bæjarpóstur- inn tekur ekki einmitt það mál til meðferðar heldur skrifið línu eða talið við hann. Hátekjumenn elp ú njóta fjölskyldu- bótanna sem verkamenn knúðu fram Felldar tillögur sósíalista ó Alþ. að hcekka í þess stoð ellilaun og örorkubœtur Við 2. umræðu frumvarpsins um bi,eytingarnar á almanna- trjgginguniim flutti Jónas Ámason sripaðar tillögur og Finn- bogi R. VaJdímarsson flutti í Efrideild, um að kækka örorku- Lætur og ellilaun. — Við atkvæðagreiðsluna feiidu stjórnar- flolikamir tillögurnar, og greiddu sósíalistar einir l>eim at- kvæði. í nefndaráliti Jónasar Áma- sonar sem minnihluta heilbrigð- is- og félagsmálanefndar segir: „Þegar frv. þetta var til af- greiðslu í efri deild, fluttu tveir hv. þm. (FRV og GJ) till. um að fjölskyldubætur með 2. og 3. barni skyldu vera Mðar þeim takmörkunum, að hreinar árs- tekjur hlutaðeiganda færu ekki fram úr 44 þús. lcr. miðað við vísitölu 155, en því fé, sem við þetta sparaðist, yrði varið til að bæta nokkuð hlut gam- almenna og öryrkja. Tók FRV það fram í umr., að hann teldi ýmislegt mæla með þvi, að haft yrði nokkru hærra launatak- marlcið um fjölskyldubætumar, en þessi upphæð, 44 þús., varð fyrir valkiu vegna þess, að í heilbrigðis- og félagsmálanefnd deildarinnar höfðu einstakir nefndarmenn lýst sig mjög lík- lega til samkomulags einmitt um hana. Það samkomulag fór þó út um þúfur, þegar til sög- unnar kom það sjónarmið rík- isstjómarmnar, að hún teldi það brot á samningum þeim, wem gerðir voru til iausnar vinnudeilunum í des. s.l., ef sett yrði launatakmark á fjölskyldu bætur með 2. og 3. barni, og meiri hluta nefndarinnar fylgdi frumvarpinu óbreyttu, áleit það ábyrgðarleysi að neyða rík- isstjómina til að svíkja loforð, er hún taldi sig bundna af i samningum. Og fylgdi deildin síðan þessari afstöðu við af- greiðslu frumvarpsins. Hér skal ekki rætt, um eðli þeirrar ábyrgðartilfinsiingar, sem lýsir sér í því, að menn beita sér gegn till. um, að há- tekjumönnum og auðkýfingum sé ekki veittur styrkur til að ala upp börn sín, en þeim pen- ingum varið til að bæta hlut- þeírra, sem einna verst eru settir í þjóðfélaginu, öryrkja og gamalmenna. En þessi af- staða var einnig ráðandi í heil- br,- og félagsmálan. neðri deild- ar. Meiri hl. lýsti sig að sönnu andvígan því, að greiddar væru fjölskyldubætur til allra án nokkurrar tekjuviðmiðunar, á meðan Alþingi teiur ekki fært að afnema skerðingarákvæðið um greiðslu á ellilífeyri, en á- byrgð þá, sem ríkisstjórnin tel- ur sig bera á uppeldisstyrk til hálaunafólks, yrði að virða, og fylgir meiri hl. frv. óbreyttu. Eg sé mér hins vegar ekki fært að gera það og kýs í þessum efnum heldur að láta kalla mig ábyrgðarlausan mann. Eg tel mjög varhugavert að færa tryggingakerfið, eins og gert yrði með frv. óbreyttu, yfir í það horf að borga ríku fólki peninga, á meðan kerfið sór ekki betur fyrir þeim, sem verst eru settir, heldur en raun- in sannar. Auk þess sem þetta miðar bókstaflega að því að gera ikerfið hlægilegt, mundi það stofna því í hættu, veikja það fyrir árásum þeirra, sem kyniiu að vilja vinna því tjón, en því miður er ekki örgrannt um, að einhvers staðar leynist óskir um slíkt. Eg tel þó tilgangslaust að taka upp óbreyttar till. þær til breytinga, sem fluttar voru í efri deild. I till. minni hef ég hækkað nokkuð launatakmark- 'ð um rétt til fjölskyldubóta með 2. og 3. barni, sett það við 50 þús. kr.; en úr því að ríkis- stjórnin telur sig svo mjög bundna af loforði um uppeldis- styrki handa hátekjufólki og auðkýfingum, þá skuli fjöl- skyldubætumar einnig greidd- ar þeim, sem hafa tekiur fyrir ofan þetta takmark, aðeins ber Framhald á 7. síðu. 'Álýkfitharfillögúr sösiatísta i bœí&rsfíórm ... • ■ '' n<«*)»>:»!• \ •■■y.-ti v :!•:■ '*& ••1 \ .jt- ’tj'tJ ‘;íI Bærinn tryggi fulla afvinnu og hefji byggingu 500 nýrra íbúða Xtáðist sé þegar í þriðju virhjun Sogsins — Xleist verði íullhomið hrað- frgstihús á vegum Bœjarútgerðarinnar — Lánsfjárbanninu verði aflétt Hafizt se handa árið 1953 uin þriðju virkjun Sogsins í dag fer fram síöari umræða í bæjarstjórn um fjár- hagsáætiun Reykjavíkur 1953. í sambandi við fjárhags- áætlunina hafa bæjarfulltrúar Sósíalistaflokksins borið lram fjölmargar breytingartillögur um verulegan niður- slcurð á fx-amlögum til skrifstofubáknsins og lækkun eða niðurfellingu á fjáxveitingum til ýmissa annaxra óþarfa útgjalda, en hins vegar aukin framlög til vei’klegra fram- kvæmda, svo sem gatnagerðar og byggingarstarfsemi. Þá bera sósíalistar einnig fram í sambandi við afgredðslu 1 járhagsáætlxmarinnar margar ályktunartillögur varöandi hin ýmsu hagsmuna- og nauðsynjamál almermings og bæjarfélagsins. Birtir Þjóðviljinn flestar ályktxmartillög- ui’nar hér á eftir, svo bæjai’búar geti kynnt sér þær og fylgzt meö þeirri afgreiðslu sem þær hljóta í bæjarstjórn- inni. * lánsfjárbaiminu verði aflétt. Bæjarstjómin telur óviðun- aodi að flestar atvinnugreinar séu stöðvaðar tímum saman og atvinnutækin lítt eða ekki starf- rækt vegna vöntunar á rekst- ursfé, og skorar því eindregið á ríkisstjóm, Alþingi og banka að aflétta þegar því lánsfjár- íbanni, sem nú stendur eðlileg- um rekstri atvinnuveganaa og nauðsynlegum framkvæmdum landsmanna fyrir þrifum. Togaraflotinn og Bæjarútgerðin. Bæjarstjórnin telur höfuð- nauðsyn og leggur áherzlu á, að bæjarútgerðartogaramir og aðrir togarar, sem gerðir eru út héðan, leggi afla sinn hér á laad til vinnslu og verkunar til að mæta þeim erfiðleikum, sem vaxandi atvinnuleysi skap- ar almenningi og bæjarfélag- inu í heild. Skorar því bæjarstjórnin á ríkisvaldið og bankana að gera þegar ráðstafanir til að útveg- inum vei’ði veitt nægilegt rekstursfé og sköpuð sú að- staða önnur, er ixann þarfnast til þess að svo megi takast og leggur jafnframt áherzlu á, að ekki komi til mála, að togar- ai’ þeir, sem nú eru gerðir út liéðan, verði seldir burtu úr bænum. Iðnaðimim verði sköpuð eðlileg starfsskilyrði Bæjarstjómin vekur athygli stjómarvaldanna á þvi, að iðnað- urinn er svo snar þáttur í atvinnulífi Reykjavíkur að afkoma bæj- srbúa byggist að verulegu leyti á því, að iðnaðinum séu sköpuð heilbrigð vaxtarskilyrði og endir bundinn á hnignunarástand það, cr yfir hatm hefur gengið síðustu árin. Bæjarstjórnin samþykkir því eindregna áskorun á Alþingi og ríkisstjórn um úrbætur á erfið leikum iðnaðarins og telur í því sambandi eftirfarandi ráðstafanir uauðsynlegar: 1. Innflutningur hráefna til iðnaðarins verði gefixm al- gerlega frjáls. 2. Gerðar verði ráðstafanir til að tryggja iðnaðinum nægilegt rekstursfé. 3. Söluskatturinn verði afnuminn af íslenzkrí iðnaðar- framleiðslu. 4. Bannaður vei’ði innflutningur á þeim erlendum iðnaðar- vöi’um, sem hægt er að framleiða innaniands með Jxeim tækjum, sem til eru í landinu. Þar sem fyrirsjáanlegur er almennur sicortur á rafmagni bæði íil heimilisnotkunar og iðnaðar um leið og áburðarverksmiðjan tekur til stai’fa á næsta ári beinir bæjarstjórn þeirri eindregnu áskorun til stjórnar Sogsvit’kjxmariimar, að hún láti hefjast iianda þegar á næsta sumri um þriðju og síðustu virkjim Sogsins, þannig að unnt sé, að hef ja vinnu við þá virkjun af fullum krafti um leið og núverundi virkjun lýkur, því að þá standa vonir til að þessari þi’iðju virkjxm yrði lokið árið 1956, séu útboð á vélum og vixma gerð nú þegar. Hraðfrystihús Bæjarútgerðarinnar ÍBæjarútgerð Reykjavíkur hefur þegar skapað sér myndarlega aðstöðu til saltfisksverkunar og fiskherzlu, sem veitt hefur bæj- ai’búum mikla atvinnu. Hins vegar skoi’tir bæjarútgerðina enn sjálfstæða aðstöðu til hraðfrystingar á fiski, sem stuðlað gæti að atvirmuaukningu og verið fjái’hagsleg lyftistöng fyrir Bæjarút- gerðina. Bæjarstjórn samþykkir því að fela útgei’ðarráði og framkvæmdarstjórum Bæjarútgerðaiinnar að hefja þegar undir- búning að því að reisa afkastamikla og fullkomna hraðfrysti- stöð fyrir bæjai’útgerðina. Bærinn tryggi fulla atvinnu Þar sem atvinn jleysis hefur gætt í mjög stórum stíl síðustu árin og gera má ráð fyrir því að atvinnurekstur einstaklinga og fyrirtækja dragist enn saman lýsir bæjarstjórn yfir því, að hún telur það skyldu bæjarfélagsins að auka fi’amkvæmdir sínar að íama skapi og þörfin vex til að halda uppi fuliri atvinnu fyrir alla vinnufæx’a bæjarbúa. 1 þessxi sambandi telur bæjarstjórn að ieggja beri höfuðáherzlu á auknicigu hitaveitunnar í því skyni að fullnýta heita vatnið, og ennfremur auknar framkvajmdir við nýlagningu gatna. endurbætxir á eldri götum, íbúðai’húsabygging- ar og aðrar bj’ggingarframkvæmdir á vegum bæjarins. Fiskiðjuver ríkisins Með tilliti til atvnmuþarfar bæjarbúa telur bæjarstjóniin með öllu óviðunandi, að Fisk- iðjuver ríkisins sé ekki starf- rækt nema að litlu leyti og á- kveður 'þvi að hefja þegar við- ræðiu- við ríkisstjómina um lán, sem þarf til þess að nið- ui’suða fisks og fiskmetis geti þegar hafizt með fullum af- köstum. Hazmsókn á lánsfjárþörí til að Ijúka éínllgerðum byggingum. Bæjarstjórnin ákveður að láta fram fai’a rannsókn á láns- fjái’þörf þeirra einstaklinga, er eiga hús í smíðum, en geta ekk’ lokið við þau vegna vöntunar á lánsfé. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að beita sér fyrir því að gerðar vcrði fullnægjand' ráðstafanir af hálfu stjómai’- valdanna til að unnt verði að ljúka þessum byggingum. Bæjarhúsin fái hitaveitu Bæjarstjórnin samþykkir að láta leiða heitt vatn í bæjar- húsin við Bergþóragötu og Bjamaborg (Hverfisgata 83) og felur liitaveitustjóra að hefja þessar framkvæmdir nú þegar. Æskulýðshöll. Bæjarstjómin ítrekar fyrri ályktanir sínar xrm axskulýðs- höll og álítur að þörfin fj'rir æskulýðshöll sem miðstöð fé- lags- og skemmtanaiífs unga fólksins í bænum verði æ brýnni með hverju ái-iou sem líður. Bærinn fagnar því, að bj’rjunar- framlag hans árið 1952 í bygg- ingarsjóð æskulýðshallarinnar varð til þess að hafizt var handa um framkvæmdir og skorar á Alþingi og ríkisstjóm að stjrðja með fjárframlögum þetta mikla hagsmunamál rej'k- vískrar æsku. Jafnframt sam- þykkir bæjarstjómin að leggja fram árið 1953 ekki minni upp- hæð en síðastliðið ár. Nýir barnaskólar. Bæjarstjórninni er ljós nauð- syn þess að byggingar rskóla- húsa haldist í hendur við f jölg- un barna á skólaskyldualdxi í bænum og leggur áherzlu á, að skólabyggingar og íbúðahúsa- byggingar í nýjum og fjölmenn- um bæjarhverfum fylgist að. Engin skólabj'gging stendur nú j'fir í bænum, en skorturinn á skólaliúsum mjög tilfinnanlegur í Bústaðaliverfi, Smáíbúða- hverfi og Hlíðahverfi. Fyrir því ákveður bæjarstjómin að leita eftir fjárfestingarleyfum fjrr- ir skólahúsum í þessum hverf- um og felur borgarstjói’a og bæjarráði að annast annan und- irbúning og framkvæmdir þegar á næsta ári. Ó, Hodsja Nasreddín, sagði einn varðanna Við erum ekki hjartalausir, en vegna embættialns verðum. við að leika þig svo hart. Við mundum sleppa þér nú þegar ef við . gætum lif að án launanna frá eimmum. Hvað ertu að segja! sagði annar vörður ekelfdur. Ef við slpppum honum heggur emírinn höfuðið af okkur! — Þegiðu! hvæsti sá fyrstl. En peningúua verðum við að komast yfir. Ég er ekki gramur ykkui’, hennenn, sagði Hodsja Nasreddín guðhræddur. En þið megið ekki brjóta gegn vilja emírsins. Taltið mig nú upp og berið mig fram til tjarnannnar. Verði vilji þeirra Alla og em- irsins. Verðirnir litu undrandi hver á annan, < formæltu síðan þeirri guðhiæðslufullu iðr- an er á svo skörnmum tíma virtist haía náð. tökum á Hodsja Nusreddin. Þcir voru ringlaðir. Bærinn byggi 500 íbúðir Þar sem bæjarstjóminni er ljóst, að bygging smáíbúðaliúsa einna leysir ekki byggingavandamál bæjarms, telur bæjarstjórn nauðsjmlegt, að bærinn heiji að nýju byggingarframkvæmdir í því skjmi að bæta úr húsnæðisskortinum, útrýma braggaíbúðum og öðrum heilsuspillandi lnisnæði. Fyrir því ákveður bæjarstjórn eftirfarandi: 1. Að fela borgarstjóra og bæjarráði að leita eftir leyfum til að liefja smíði eigi færri en 200 íbúða á næsta ári. Verði leyficx veitt skulu íbúðir þessar reistar í sam- byggingum á lientugum stað og leigðar þeim, sem eru húsnæðislausir eða búa í bröggum eða öðru heilsu- spillandi húsnæði. 2. Að fela borgarstjóra og bæjarráði að leita eftir leyf- um til að hefja smíði minnst 300 íbúða á næsta ári, er reistar verði með svipuðu fjmirkomulagi og Hring- brautar- og Lönguhlíðarhúsin. Skulu íbúðir þeasar seld- ar ýmist foklieldar eða fullgerðar með hagkvæmum kjörum og skulu sömu aðilar sitja fyrir kaup á (þeim og um getur í 1. lið. Jafnframt skorar bæjarstjómin alvarlega á stjórnarvöld iandsins að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að bærinn eigi kost á framlagi frá því opinbera og nauðsjmlegu lánsfé til þess að gera þessai’ framkvæmdir mögulegar. Leikvellir. Bæjarstjómin telur, að stór- auka þurfi framkvæmdir við bamaleiltvelli bæjarins á xuesta ári og felur bæjarráði og ieik- vallanefnd að sjá um að svo verði gert. Mest aðkallandi ei að girða þau svæði í úthyerf- UBum, sem þegar hafa verið ætiuð fyrir leikvelli, setja þar upp ný leiktæki og byggja leik- skýli. Mega þessar byggingar framkvæmdir ekki bíða lengur á eftirtöldiun leiltvöllum út- hverfanna: Við Kleppsveg, FramhaJd & 6. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.