Þjóðviljinn - 10.02.1953, Side 9
Þriðjudagur 10. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Hljómsveit og kór flughers
Bandaríkjanna.
Þriðjudag kl. 15.00 og kl. 20.00.
„Stefniimótið"
Þriðjudag kl. 15.00 og kl. 20.30.
TOPAZ
Sýning fimmtudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00 —• Símar 80000 og
Sími 1384
Lady Henrietta
Mjög áhrifarík og framúrskar-
andi vel leikin ný amerísk
stórmynd í eðlilegum litum,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir Helen Simson. Aðalhlut-
verk: Ingrid Bergman, Joseph
Cotten, Michael Wilding. —
Sýnd kl. 7 og 9
Nýtt smámyndasafn
Spennandi og skemmtilegar
Teiknimyndir
í dýragarðinum
og margar fleiri skemmtilegar
myndir, allar í Agfa-litum. —
Sýnd kl. 5.
Sími 81936
Chabert ofursti
Frönsk stórmynd, gerð eftir
hinni frægu sögu H. de Balzac.
— Leikin af frægasta leikara
Frakka: Kamiu Marie Bell. —
Danskur texti. — Sýnd kl. 9,
Bönnuð fyrir börn.
Við erum útlendingar
Afburða spennandi mynd, Ær
hlaut Oslcarsverðlaun. — Jemlr.
fer Jones, John Garfield. —
Sýnd kl. 5 og 7. ■—• Bönnuð
börnum innan 14 ára.
—=. Trípólíbíó --------
Sími 1182
Káta ekkjan
Bráðskemmtileg og fjörug ný,
amerísk dans- og söngvamynd.
Lee Ilowson, Elyse Knox,
Keggy Byan. — Aukamynd:
Skíðakvikmynd frá Holmen-
kollenmótinu með beztu skiða-
mönnum heims. •—■ Sýnd k-1. 7
og 9.
Svarta ófreskjan
Spennandi ný, amorísk frum-
skógamynd um hættur og æv-
intýri í frumskógum Afríku.
Johnny Shefíield. sem Bomba.
Sýnd kl. 5.
Sírni 6485
Allt fyrir uppheíðina
Heimfræg verðlaunamynd sem
hvarvetna hefur hlotið gítur
lega aðsókn og vinsældir: Aðal •
hlutverk: Dennis I’í'ice, Valerie
Ilobson og Alec Guiimess, sem
leikur 8 hlutverk í myndinní.
' Sýnd kl. 7 og 9
Vinstúlka mín Irma
fer vestur
Slcopmyndin fræga með Dean
Martin og Jerry Lewis. — Sýnd
klukkan 5.
LEÍKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Góðir eiginmeim
sofa heima
Gamanleikur í þrem þáttum
eftir WALTER ELLIS
Sýning annað kvöld kl. 8. —
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 i
dag. — Sími 3191.
Sími 1544
Litli og Stóri snúa aftur
Tvær af allra fjörugustu og
skemmtilegustu myndum þess-
ara frægu grínleikara: I her-
þjónustu, og Halló Afrilía,
færðar í nýjan búning með
svellandi múísik. — Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Simi 1475
Gulleyjan
Spennandi og skemmtileg ný
litkvikmynd gerð eftir hinni
heimfrægu sjóræningjasögu Ro-
berts Louis Stevensons. Aðal-
hlutverk: Bobby Driscoll, Ro-
bert Newton. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
SlMI 6444.
Uppi hjá Möggu
Sprenghlægileg amerísk gaman
mynd byggð á leikriti eftir
Harbach og Coliison og fjaliar
um hversu hættulegt er fyrir
eiginmann að dylja nokkuð
fyrir konu sinni. Aðalhlutverk:
Dennis O’Keefe, Marjorie Reyn
olds, Gail Patrick og Mischa
Auer. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaup- Saltt
Kaupum
og tökum í umboðssölu áhöld
og vélar, útvarpstæki ofl. —
FORNSALAN
Ingólfsstræti 7. — Sími 80062.
Svefnsófar
Sóf.asett
Húsgagnaverzlunin Grettisg. 6.
Vandaðir dívanar
margar stæx-ðir, fyrii'liggjandi.
Húsgagnabóistrun Guðla og:
Bjarnasonar, Miðstræti 5 —
Simi 5581.
Fornsalan
Óðinsgötu 1, sími 6682, sélur
og kaupir allskonar notaða
niuni.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kíift.saian
Hafnarstræti 16.
Rúouqler
nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm.
Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
Ódýrar loftkúlur
verð aðeins-kr 26,75
Iðj.a h. f.
Lækjargötu 10B, sími 6441 og
Laugaveg 63, sími 81066.
TráSeíusiarhzmgir
steinhringar, hálsm.en, arm'nönd
ofl. — Sendum gegn póstkröfu.
Gullsniiðir Stelnþór og Johann-
es, Laugaveg 47, sími 82209.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin I’órsgötu 1.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Samúðarkort
Slysavarnafélags Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allt iand. I Rvík
afgreidd x síma 4897.
Húsgögn
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), rúm-
fatakassar, borðstofuborð.
svefnsófar, kommóður og bóka-
skápar. — Ásbrú, Grettisgötu
54, sími 82108.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fást á eftirtöldum stöð-
um í Reykjavík: skrifstofu
Sjómannadagsráðs, Grófinni 1,
sími 82075 (gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10,
verzl. Boston, Laugaveg 8,
bókaverzluninni Fróðá Leifs-
götu 4, verzluninni Laugateig-
ur, Laugateig 41, Nesbúðinni,
Nesveg 39, Guðmundi Andrés-
syni, Laugaveg 50, og í verzl.
Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu.
— I Hafnarfirði hjá V. Long.
Fegrið heimili yðar
Hip hagkvæmu afborgunar-
kjör hjá okkur gera nú öllum
fært að prýða heimili sín með
vönduðum húsgögnum. Bólstur-
gerðtn, Brautarholti 22, sími
80388.
Ljósakrónuskálar
og ódýrir glerkúplar í ganga
og smáherbergi.
Iðja
Lækjargötu 10B og Laugav. 63
Vinná
Nýja
sendibílastöðin h. f.
Aðalstræti 16, sími 1395
Innrömmum
Úttlendir og innlendir ramma-
listar í miklu úrvali. Ásbrú,
Grettisgötu 54, sími 82108.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — ‘ Sííni 5113.*
Opin frá kl. 7.30—22. Helgi-
daga frá kl. 9—20.
Lögfræðingar:
Álti Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð
— Sími 1453.
Saumavélaviðgerir
Skrifstofuvélaviðgerðir
s y i s j »
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035,
* Ragnar Clafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fastéignasala, Vonarstræti 12.
Sími 5999.
IJtvarpsviðgerðir
R A D I Ó, Veltjjsundi 1, sími
80300.
annast alla ljósmyndavinnu.
Einnxg myndatökur í heima-
húsum og samkomum. Gerir
gamlar myndir sera nýjar
Kenni byrjendum á fiðlu, píanó
og hljómfræði. —
Sigursveinn D. Kristinsson,
Grettisgötu 64. Sími 82246.
Nýjar bækur frá ausfurþýzkum forlögun?
í hinu nýja ágæta vikuriti
Sonntag, sem gefið er út í Aust-
ur-Berlín, eru auglýsingar frá
Aufbau og Dietz-forlögum um
bækur sem nýkomnar eru xit á
vegum þeirra. Til gamans skal
hér getið nokkurra þeirra. Ný
bók eftir Önnu Seghers: Der
erste Schritt, 131 bls., innb. 3,90
þýzk mörk. Á
alþjóðaþingi
hittást nokkr-
ir vinir frá
ýmsum lönd-
um og skýra
frá því, hvað
það var sem
leiddi þá til
baráttu fyrir
friðnum; Lo-
uis Ftirnberg:
Die Begegnung in Weimar, 99
bls., innb. 2,80 þýzk mörk. í
smásöguformi er sagt frá fund-
um pólska skáldsins Adam Mic-
kiewics og Göthe í Weimar á
áttræðisafmæli hins síðar-
nefnda; James Aldridge: Der
Diplomat, 735 bls. innb. 9 þ. m.
Skáldsaga, sem gerist í Moskva,
Iran og Lo-ndon. Höfuðpersónur
íhaldssamur brezkur stjói’narer-
indreki af gamla skólanum Lord
Essex og aðstoðarmaður hans
MacGregor, sem er hlynntur
framvinduöflunum. Það er bar-
áttan um oliuna, frelsibarátta
Irans, sem er innihald bókar-
innar. Nafn höfundar og yrkis-
efni virðist benda til að hann sé
enskur, en ekki er hans getið £
Who’s Who; ný útgáfa af bók
Feuchtwangers: Die Fiichse im.
Weinberg, sem fyrst kom út ár-
ið 1947 eða 1948, 935 bls., innb.
12 þ. m. Sögulegur róman, höf-
uðpersónurnar Benjamín Frank.
lín, þá sendiherra Bandaríkja
Norður-Ameríku hjá frönsku
stjórninni og franska skáldið
Beaumarchais. Bakgrunnur bók-
arinnar er frelsisstríð amerísku
nýlendnanna og franska stjórn-
arbyltingin í aðsigi; Georg Lu-
kacs: Karl Marx und Friedrich
Engels als Literaturhistoriker,
175 bls. innb. 6 þ. m., sami: Tho-
mas Mann, zwei Essays, 108 bls.,
innb. 5,20 þ. m.; Alfred Meusel:
Thomas Muntzer und seine Zeit,
337 bls. innb. 12 þ. m. Ævisaga
hins mikla þýzka bændaforingja
og saga þýzku bændauppreisn-
arinnar, og fylgir úrval af skjöl-
um sem snerta efnið.
ás.
Anna Seghers
. Stjömubíó:
Chaberl ofursli
(Le colonel Chabert)
(Frönsk)
Margir höfundar hafa tekið
til meðferðar hermanninn sem
rís upp frá dauðum, kemur
aftur heim löngu eftir að
hann er gleymdur og enginn
kannast við hann.
Le colonel,. ,Cþpbert er um
einn slíkan, byggð á sögu eft-
ir Balsac.
Chabert var ofursti í her
Napóleons, féll og var graf-
inn. En hann kom samt aft-
ur og gekk við betlistaf. Eng-
inn þeklíti hann ,nema kona
þ?.ns, en^þún var gift aftur
og sat að búi hans og auð-
ævum. Hún vill samt ekki
kannast vi'ð hann og reynir
með svikum að koma honum
á geðveikrahæli. Síðan hefst
löng raunasaga hermannsins,
sem sífellt reynir að ná rétti
sínum en sekkur alltaf dýpra
og dýpra í ejmxd og volæði.
Heldur er það ótítt að sjá
mestu leiksnillinga heímsins í
kvikmyndum. Raimu (hermað-
urinn) er einn slíkur og var
fenginn að láni frá 'Comedie
Francaise til þess að leika í
þessari mynd. — Svipbrigði
(mímik) eru frönskum leikur-
um einkar lagin og er únun
að sjá hvernig Raimu gerir
þeim skil. Hann gefur góða
n Felagslíf j
mynd af hermanninum, alltaf
höfðinglegur þrátt fyrir tötra
og betlistaf. Átakanlegur er
lokaþátturinn þar sem Raimu
er kominn á fátækrahæli. Lög-
fræðingurinn hans finnur
hann af tilviljun og tilkynnir
honum að hann hafi sannað
hver hann sé og hann eigi aft-
ur tilkall til allra auðæva
sinna. Eh hinn einhenti her-
maður bítur sundur sönnunar-
gögnin. ,,Eg er vistmaður
númer 164 á 5. hæð“. Hann
hefur loksins fundið frið.
Hvað öðrum hlutvérkum
viðkemur, er valinn maður í
hverju sæti þótt Raimu skyggi
ef til vill á þá alla. Enginn
þolir samjöfnuð við hann
nema-'ef vera skyldi Harry
Baur. , D. G.
Sýsiingéverkum Mcore
Yalur
Tvímenniskeppnin í bi'idg-e fyr-
ii' .Vaismenn og velunnara, verð-
ux’ í félag-sheimilinxx nk. fimmtu
dag og föstudag kl. 8. — Þátt-
ta.ka tiik. í verzl. Vármá fyrir
hádegi á fimmtud. — Nefndin.
Þjóðdansa-
íéiaq
Revkiavíkur
Skemmtikvöld fyrir alla félaga
og gesti þeirra verður í dag
kl. 8 e.h. i Skátaheimilinu. Æf-
ingar fyrir börxx verða á venju-
legum tíma. — Stjórnin.
Henry Moore er þekktastur
myndhöggvari, sem Englendingar
eiga. Mannslíkaminn er honum.
stöðugt yrkisefni, en óneitanlega
tekur hann hjá Moore á sig tor-
kennilega mynd. Moore segist
sjálfur leitast við að leiða í l.iós
þann kraft sem mannslíkaminn
býr yfir, en mörgum finnst mynd-
ir hans þunglámalegar og form-
lausar. En hvað um það, maður-
inn er mikið frægur og eru haldn-
ar sýningar á myndum hans víða
um lönd, síðast í Svíþjóð og Ðan-
mörku. Myndin að ofan var á
þeim sýningum og nefnist hún..
Fjölskylda (Family group).