Þjóðviljinn - 10.02.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 10.02.1953, Page 11
SPEGILfLiNN 19 53 Tuttugasti og áttundi árg. Spegilsins hófst með janúar- blaði þessa árs, en það kom út hinn 20. jan., með útlits og leturbreytingum, sem virðast falla almenningi vel í geð. Nýir áskrifendur frá þessum áramótum að telja fá í kaupbæti allan árganginn 1951. Sendið áskriftar- gjaldið, kr. 60,00, með pöntun, að minnsta kosti, ef þér eruð utan Rvíkur, svo að hægt sé að afgreiða kaupbæt- inn um hæl. Hver árgangur Spegilsins er að efnismagni á við 430 bls. bók í Skírnisbroti. — SPEGILLINN Póst- hólf 594. Áskriftarsími 2702. Reykjavík. Afmælisfagnaður félagsins, verður í Sjálfstæöis- húsinu, laugardaginn 14. febrúar kl. 6.30 s.d. Aðgöngumiðar að boröhaldinu og dansleiknum verða seidir 1 Lúllabúð, Hverfisgötu 61 og verzlun Siguröar Halldórssonar, Öldugötu 29. Stjórn FRAM. GAMU'HAtTURtNN verSur sem nýr Komið með gamla hattinn til okkar, — við hreinsum hann og pressum svo hann veröur sem nýr. Fagmeim tryggja vaneláða viírnti >?!ESSA,i Hverfisgötu 78. Móttaka á Grettisgötu 3 og Vegamótum Seltjarn- arnesi. Húnvetninga og Skagíirðinga í Reykjavík verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 13. þ.m. kl. 8.30 og hefst stundvíslega. SKEMMTIATRIÐI: Ræða Leikþáttur (Áróra og Emilíá) Gamanþáttur (Alfreð Andrésson) Kvartett (Ólafur Magnússon o.fl.) Dans til kl. 2 eftir miðnætti. " Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—8 miövikudag og fimmtudag í Sjálfstæðishúsinu, ennfremur í Brynju og Söluturninum viö Lækjartorg ög við innganginn, ef eitthvaö verður óselt. Verö kr. 30.00. Ekki samkvæmisklæðnaöur. Húsið opnað kl. 8. STJÓRNIRNAR. ÚtvarpiS Framhald af 4. síðu. boðið í dagsskrá útvarpsins, en hitt er mér ljóst, að svo kurteis maður sem Vilhjálmur er getur mikil áhrif haft, ef hann stingur við fótum og gerir sjálfum sér og öðrum ljóst, að einhver takmörk hljóti að vera fyrir því, hve siðleysi getur risið hátt innan þeirra stofnunar, þar sem hann er æðsti maður. Með hjálp Þjóð- viljans mun ég í framtíðinni reyna að vekja athygli hans á hverju þvi, sem mér þykir miklu miður fara í fari þessarar máttugu stofnunar. Strætisvagnarair Framhald af 4. síðu. ekki vitað, nema frá henni ‘hef- ur ekkert heyrzt síðan. Það virðist því tímabært að almenn- ingur fái nokkra vitneskju um hvernig þessum málum er h'áttað. Það kemur manni óneitanlega skringilega fyrir sjónir, að eft- ir þessa merkilegu greinargerð óg samhljóða álit nefndar- mannai, skuli forstjóri S. R. sí- felldlega tala um aukin inn- flutning á dieselvögnum og þá helst Volvovögnum frá bróður sínum. Manni skilst að þetta sjónarmið (fjölskyldusjónar- mið?) sé langt frá að vera í samræmi við álit nefndarinnar, og hagsmuni bæjarfélagsins. IIra(n. Samkeppnis- sýning Framhald af 3. síðu. sem notað er í herðasjöl, má bæði vera einþætt og tvíþætt. Af því bandi er sérstaklega æskilegt að fá litbrigði í sauðalitum, t. d. mórautt, grátt og hvítt. Þá er tnikil eftirspurn eftir þelbandi í vettlinga og sokka (helzt tvíþætt) og eru sauðalitir vinsælastir. — Einnig er hvítt þelbandi jafnan vinsælt í nærföt. í. H. vill stuðla að sámræmingu verðs á bandi, óg að það verði flokkað eftir gæðum. Þá fyrst er hægt að koma á föstu verðlagi á vöruna, að svo miklu leyti sem verðsveiflur ekki hindra. í. II. keppir að því að stað- greiðslu verði komið á strax og unnt er, því að það greiðslufyrir- komulag er bezt bæði fyrir selj- endur og kaupendur. Enn hefur í. II. þó ekki fjármagn til þess en vonir standa til að það geti orðið mjög bráðlega. Þriðjudagur 10 febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Kenyatta segir nýlendustjómina mau-man eiga sok a Kenyatta, leiðtogi Afríkumanna í Kenya, ákæröi fyr- ir rétti í gær brezku nýlendustjórnina og sagði hana eiga sök á þeim hermdarverkum, sem maú-maú-hreyfingin stendur fyrir.. rétti Afríkumanna á grundvelli lýðræðis og innan þeirra takmark ana sem lög nýlendunnar settu. Nýlendustjórnin hefði algerlega svikizt um að gera nokkrar þær ráðstafanir, sem gætu komið í veg fyrir hreyfingu eins og maú-maú, þ. e. að bæta lífskjör Afríku- rhanna, alls obbans af íbúum ný- lendunnar, rneð hækkuðum laun- um og jarðnæði handa bændum, sem flosnað hefðu af jörðum sín- um fyrir ágangi landnema frá, Evrópu. Kenyatta, sem er ákærður fyrir að hafa haft forystu fyrir maú- maú-hreyfingunni ásamt fimm öðrum Afríkumönnum, hefur jafnan neitað þessari ákæru. í réttinum í gær sagði hann, að brezka nýlendustjórpin hefði eng- an áhuga á því að útrýma maú- maú-hreyfingunni eða koma í veg fyrir hermdarverk hennar. Hún hefði notað sér hermdarverkin sem tilefni til að ráðast á Afríku- sambandið, sem væri eini aðilinn í Kenya, sem berðist fyrir jafn- Verðu Fráihftormíélög Wmfjíg* og 'LsmgÍMÞÍisbúa samemu&? Á almennúm borgarafundi sem Framfarafélag Vogabúa hélt i hinu nýja barnaskólahúsi hverfisins sl. sunnudag, komu m.a. fram raddir um sameiningu þess og Framfarafélags Klepps- Iiyltinga. Voru menn þeirrar skoðunar að eitt fjölmennt félag fyrir alla byggðina hefði meiri mögu- leika til að hrinda hagsmuna- Þnðjangur 6il Framhald af 3. síðu þátttakendur því gengíð strax úr skugga um, hvort vinningur hefur fallið á miða þeirra eða ekki. Hinsvegar fá menn ekki að vita uin hvorskonar vinning- ur hafi fallið á miðana fyrr en happdrættinu lýkur 25. þm. Þriðjungur af hreinum ágóða happdrættisins rennur til Á- gústs Matthíassonar, pi’tsins af Súðurnesjum, sem slasaðist við iþróttaiðkanir fyrir tæpum 2 árum og nú liggur á Lands- spítalr’num lamaður upp - að " mitti. Visjinski fii New York Reutersfréttastofan flutti þá fregn frá Moskva í gær, að Visj- inskí mundi verða formaður sov- étsendinefndarinnar á allsherjar- þingi SÞ, sem hefst í New York 24. þ. m. málum hennar í framkvæmd en tvö fámennari. Fundurinn var fjölmennur og voru rædd á lionum hitunar- mál hverfisins, samgöngumál og bygging samkomuhúss. Kom fram hjá funddrmðhaiím al- meanur áhugi fyrir þessum málum öllum og voru ein- róma samþykktar ályktanir varðandi þau. Nánar verður skýrt frá fUnd- inum síðar og ályktanir hans þá birtar. . Framhald af 8. siðu. Það er tiltöluíéga^götf safn íslenzkra hóka í British Museum, en stúdentar geta ekki notað það, heldur að- eins þeir er stunda frarn- haldsnám. Þá er einnig dá- Títið af-ísl. hókum- í Lee4&. ?»*•*** *!*•#» VILJUM FÁ NÚTÍMA- BÓKMENNTIR Foot kvað erindi sitt e<kki vera einungis það að fá gamlar ísí. bækur heldúr viljum við fá allt sem við getum. Fyrir styrjöldina kom varla til mála að kaupa bæk- ur eftir nútímahöfunda ís- lenzka, nú viljum við ein- mitt fá slíkar bækur, sagði Foot. Iiann kvaðst hafa kom- izt í samband við Finn Sig- mundsson landsbókavörð og 'Snæbjörn Jónsson bóksala, og kvaðst vona að ferð sín bæri tilætlaðan árangur. LAS NJÁLU OG EGLU í ÞÝÐINGU Peter Foot kvaðst fvrst hafa fe'ngið áhuga fyrir ís- lenzku þegar hann 14—15 ára las Njálu og Eglu í þýð- ingu og hélt hann þá áfram áð lesa fleiri ísl. bækur. Hann lagði stund á ensk fræði. .og, forníslenzku. Á stríðsárunum var hann í sjó- líðjnU. en að því loknu var hann: 1 ár í Osló og lagði stund á bókmenntir.. Þetta er í þriðja skiptið ■áem Foot kemur- tit íslands. Kom hér fyrst 1950 og aftur ‘ái’ið eftir, og dvaldist 3 "'rhánuði ’hvort ár. Nú ei‘ dvÖl hans hér ráðgerð 10 dagar. Eru Gyðínga of- +' sóknir? Fram’nald af 7. síðu. þessum ríkjum á kné. Þá er tekið trl morðsins og eitursins eins og títt var í viðskiptum afturhalds og framsóknar á dögum liinnar borgaralegu «nb^rltíngar 16..,,o,g 17. aldar. Það er hrein tilviljun, hvort landssvikarar austan tjalds eru af Gýðingaættum eða ekki. Það hefur að vísu komið í Ijós, að Bandarikin hafa not- að samtök Síonistahreyfingar- innar í ríkum mæli til að koma fram þeim skemmdar- verkum, sem opinberlega er játað að framin séu. Banda- ríkin hafa fest svo mikið fé í þessari hreyfingu, bæði í Gyð- ingalandi sjálfu og allsstaðar þar sem þjóðarbrot Gyð- inga eru, að þáú vilja fá rent- ur sínar og afborganir og eng- ar refjar. Það er gegn þess- um skemmdarvörgum, að dóm- stólar alþýðuve1danna og Ráð- stjórnarríkjanna hafa beint geiri sínum. Áð öðrum kosti mundu lönd sósíalismans bregoast siðferðilegri og sögu- legri skyldu sinni, bæði við sjálf sig og frelsishreyfingu alls heimsins. Hér er aðeins um að pæða landvarnir sósíal- ismans. Og þeim landvötnúm. verður ha’dið áfram hvort sem aúðvaldinu líkar það bet- ur éða-verr. En þessi lándvörn og sjálfsvörn sósíahsmans á ekkert skylt við Gyðingaof- sóknir. í heimi sósifdismáns. (’r ’Gyðingum sem mönnum. af . öUþtp. öðrum kyrþáttum búin öru;gíg‘ framtíð og- -fyllstu þroskaskilyrði, og án.efa rnuuu . Gyðingar reynast þar það salt jarðar, .er • þeir hafa. jafúan i veríð "hverri þijóð, sem þeir hafá bundizt tryggðum við. Sverrir Kristjánsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.