Þjóðviljinn - 10.02.1953, Síða 12
ÁkvörSunarinnar hafði verið beðið mikilli effir-
vænfingu m allan heim. - Undirbúningur sS þáff-
föku héðan hafinn
Á stjórnarfundi Alþjóðasambands lýðræðissinnaörar
æsku (W.F.D.Y.), sem haldinn var í Prag dagana 5. tíl
8. febrúar sl., var samþykkt að taka boði borgarstjórnar
Búkarest, höfuðborgar Rúmeníu, um að halda þar næsta
heimsmót æskulýðsins dagana 2. til 16. ágúst í sumar. —
Mun ákvörðun þessi vekja ánægju og tilhlökkun meðal
æskulýðsins 1 öllum löndum heims og þá ekki sízt hjá
þeim íslendingum, sem þegar eru ákveönir í að fara á
næsta æskulýðsmót.
FJÓRÐA MÓTIÐ I RÖÐINNI.
Timgnfljótslirú í Skafíár-
tniigii skeiBimist í leysfngra ' ;
Stórrigning á þorra veldur vatnavöst- 1
um með jakaburði
lyiiimN
Þriðjudagur 10. febrúa/ 1053 — 18. árgangur •— 33. tölublað
Er verkamönmim „hald-
ið utan Dagsbrúnar44?
Eitt helzta áróðursefni AB-klíkunnar gegn Dagsbrún-
arstjórninni í sambandi við stjórnarkjörið í félaginu er
það, að „hundruðum verkamanna sé haldið utan Dags-
- brúnar“ eins og ABAlaðið og brjóstmylkingar þess hafa
orðað það. Segja þessi sannleiksvitni Stefáns Jóhanns að
stjórn Dagsbrúnar svifti fjölda manna félagsrétti með
þessum hætti og haldi þeim á aukaskrá.
Hver er sannleikurinn ?
Sá, að hver einasti maður sem vinnur á starfssvæði
Dagsbrúnar er látinn greiða gjöld til félagsins. Sé við-
komandi maður ekki félagsmaður fær hann í hendur
kvittun eða aukameðlimaskírteini, með eftirýarandi upp-
lýskigmn:
„AúkameðHmir njóta allra samniugsbundinna réttinda
Dagsbrúmar — og vinnuréttinda næst á eftir aðalmeð-
Hmum.
Skuldlausir meðlimir annarra félaga innan Alþýðu-
sambandsins, sem sýna skiiríki fyrir því, greiða mismun
á ársgjaldi síns félags og Dagsbrúnar, ef einhver er.
Verlíamönnum, sem eiga lögheimili í Keykjavík og
eru fullra 16 ára að aldri, ber að snúa sér til skrifstofu
félagsins og gerast aðalmeðlimir.
Unglingar innan 16 ára greiða hálft árgjald.
Ef leiðréttinga er óskað, verður að framvísa skírtein-
inu í skrifstofþ félagsins innan eins mánaðar frá út-
gáfudegi þess“.
Það þarf því meira en litla illkvitni til að halda ann-
arri eins fjarstæðu fram og þeirri að Dagsbrúnarstjórn-
in meini verkamönnum að njóta fullra félagsréttinda. En
sýnir þetta ekki nægilega málefnaleysi og andlega fá-
tækt AB-liðsins og þeirra vesalinga, sem nú hafa látið
hafa sig til klofningsframboðs í Dagsbrún, til þess
að verkamenn varizt blekkingar þeirra og afgreiði þá
á verðugan hátt í stjórnarkjörinu?
Kðtninn tii aí kaupa íslenzkar bækur
fyrir háskólanu í London
4 stúáentar lögön stund á forníslenzkn fyrir þrem
árum en nú eru þesr 22
Hingað er kominn brezkur háskólakennari í forníslenzku,
Peter Foot, þeirra erinda að kaupa íslenzkar bækur í stað safns
sem eyðilagðist í loftárás 1940.
Þegar Peter Foot byrjaði að kenna forníslenzku við Univer-
sity College í London fyrir S árum voru nemendur hans 4, en
nú stuuda 22 stúdentar íomíslenzkunám og 6 þeirra hafa
byrjað að læra nútíðaríslenzku.
Þorsteinn Valdimarsson sótti
stjórnarfund Alþjóðasambands-
ins í Prag og símaði hingað
þessar kærkomnu fréttir um
helgina. Þetta heimsmót æsk-
unnar verður hið fjórða í röð-
inni. Hið fyrsta var haldið í
Prag 1947, atinað í Búdapest
1949 og hið þriðja í Berlín
1951. Islenzkur æskulýður hef-
ur frá öndverðu tekið þátt í
mótum þessum og er mönnum
enn í fersku minni hin glæsi-
lega þátttaka héðan, er 44
manna hópur fór á Berlínar-
mótið 1951.
ÞÁTTTAKAN HÉÐAN.
ALþjóðasamvinnunefnd ís-
lenzkrar æsku muna annast
undirbúning héðan, en að henni
standa: Æskulýðsfylkingin,
Iðnnemasamband íslands og
Félag róttækra stúdenta.
Frumundirbúningur er þegar
hafinn og mun nefndin aug-
lýsa eftir þátttökutilkynning-
um innan tíðar, þegar fullnægj-
andi upplýsingar liggja fyrir
um tilhögun ferðarinnar héðan.
Allt æskufólk á íslandi er vel-
komið á þetta mót.
Alls mættu til skáningarinn-
ar 137 menn. 73 þeirra voru
kvæntir, en 64 einhleypir.
Höfðu ‘þeir 112 börn á framfæri
sínu, þannig að alls nær hið
skráða atvinnuleysi til 322 ein-
staklinga, karla, kvenna og
barna.
Vinnudagar hinna skráðu
undanfarna þrjá mánuði reynd-
ust vera 2411, en það sam-
svarar sem næst sex dögum á
mánuði fyrir hvern mann.
Harður árekstur
Á sunnudagskvöldið varð all-
harður árekstur á gatnamótum
Langholtsvegar og Hólsvegar
milli bifreiðanna G-833 og R-
4684. — Fyrrnefnda bifreiðin
skemmdist mikið og tveir menn,
sem i henni voru slösuðust lít-
ilsháttar. Nokkrar skemmdir
urðu einnig á R-4684.
Að frásögnum sjónarvotta
var bifreiðin G-833 mjög illa
leikin og grunur á að bílstjóri
hins bílsins haf verið ölvaður.
Lögreglan kvað málið í rann-
sókn í gær.
BERLÍNARMYNDIN SÝND
IBRÁÐLEGA.
Líklegt er ,að ferðin héðan
taki um 5 vikur og að farið
verði með skipum og járn-
brautarlestum. Farareyrir verð-
ur ekki langt frá 3500 krónum,
allt innifalið nema vasapeningT
ar. -— Samvinnunefndin mun á
næstunni boða til æskulýðs-
fundar í Reykjavík og þar
verður sýnd heildarmynd af
iBerlínarmótinu og síðar verð-
ur hún sýnd almenningi.
Síðari hluta laugardags gerði
mikla rigningu í Vestur-Skafta-
fellssýslu. Mældist úrkoma á
Kirkjubæjarklaustri frá kl. 5 á
laugardag til kl. 8 árdegis á
sunnudag 60 millímetrar. Uxu
vötn öll mjög í stórrigningu
þessari, og flæddu yfir bakka
Sem dæmi um ástandið má
mefna að hingað komu fyrir
nokkrum dögum þrjú skip með
fullfermi, og voru þau öll af-
greidd í einu. En þrátt fyrir
það komust ekki nærri allir að
sem vinnu vildu fá, og sýnir
það að skráningin gefur alls
ekki fullnægjandi mynd af á-
standinu. Hafa þó aldrei verið
skráðir jafn margir atvinnu-
leysieigjar á Akureyri.
í fyrrinótt var fólksbifreiðinni
R—2792 stolið þar sem hún stóð
við hús á Laugaveginum, og
fannst hún stórskemmd í skurði
suður í Fossvogi í gær.
Bílstjórinn á R—2792, Jóel Guð-
mundsson, stöðvaði bifreið síná
framan við húsið á Laugaveg 43
um kl. 4.30 í fyrrinótt, og dvald-
ist honum um hálftíma inni í hús-
inu. Er hann kom út aftur var
bifreið hans horfin. Hafði hún
ÆFR
Æskulýðsfylkingin í Reykjavik
heldur mjög áríðandi félagsfund í
kvöld kl. 8.30 að Þórsgötu 1. —
Umræðuefni: íslenzkur her. —
Framsögumaður: Guðlaugur E.
Jónsson. — Félagar! Stofnun ís-
lenzks hers er engum æskumanni
óviðkomandi. — Fjölmennum á
fundinn. •----------
Bókmenntahringur ÆFR er í
kvöld kl. 8,30 í Lesstofu MIR.
Fræðslunefnd ÆFR.
ÆFII----------------------
Fundur verður haldinn i Strand-
götu 41 á morgun. — Haukur
Helgason flytur erindi. . Mætum
öll. — Stjórnin.
Þriflokkafull-
trúar flognir
Fulltrúar þríflokkanna, sem
sitja stofnfund Norðurlandaráðs-
ins í Kaupmannahöfn, sem stend-
ur í 10 daga, frá 13.—22. febrúar,
eru alþingismennirnir Magnús
Jónsson, sem er varamaður Sig-
urðar Bjárnasonar óg formaður
fulltrúanna í hans stað, Bernharð
Stefánsson, Gísli Jónsson, Jörund-
ur Brynjólfsson og Stefán Jóh.
Stefánsson. Tóku þeir sér far
með Gullfaxa í morgun ásamt rit-
aranum, Jóni Sigurðssyni skrif-
stofustjóra Alþingis.
sína. Nokkurn ís hafði lagt á
Tungufljót í Skaftártimgu, og
ruddi áin sig á sunnudagsnótt-
iíia. Bar allmikið íshröngl að
brúnni yfir fljótið, með þeim
afleiðingum að undirstöður
hennar biluðu, og seig brúin
um nokkur fet á kafla. Er hún
ófær öðrum en gangandi fólki,-
og hafa bílferðir fram og aft-
ur um fljótið stöðvazt. Ekki
mun enn hafa verið gengið að
fulla úr skugga um það hve
umfangsmikil viðgerð brúarimi-
ar kann að reynast, en reynt
mun verða að gera við hana
til bráðabirgða. Um þessa brú
liggur bílvegurinn austur um
sýsluna, og liggur hér því nokk-
uð við.
Halldér Þorsieinssön kos-
inn formaðnr Flugvirkja-
félags íslands
Flugvirkjafélag Islands hélt
a'ðalfund sinn í gærkvöld. — í
stjóm voru kosnir: Halldór
Þorsteinsson, formaður, Stefán
Vilhelmsson, ritari, og Jón Ste-
fánsson, gjaldkeri. I trúnaðár-
mannaráð voru kjömir: Sigurð-
ur Ágústsson, Gunnar Valdi-
marsson, Einar Runólfsson og
Ásgeir Magnússon.
Fossvogi í gærdag. Var yfirbygg-
ing bílsins mjög mikið brotin,
auk annarra skaða. Tók rann-
sóknarlögreglan málið í sínar
hendur, og hafði fljótlega upp á
þeim er bílnum stal. Vár það ung-
ur piltur, kominn norðan af Ak-
ureyri í atvinnuleit. Hafði hann
verið undir áhrifum áfengis, og
m. a. ekið utan í annan bíl á
Vatnsstígnum og skemmt báða
nokkuð við áreksturinn. Bílnum
Fyrir styrjiöldina, sagði
Peter Foot í viðtali við Þjóð-
viljann í gær, var nokkurt
safn íslenzkra bóka við há-
skólann í London, en safnið
varð fyrir sprengju 1940 og
eyðilagðist svo að segja að
nokkrum bókum undanskild-
um. Eftir stríðið, sagði Foot
voru mikil vandræði með
peninga hjá okkur eins og
alls staðar annars staðar, svo
við gáturn ekki gert betur
en að fá fastan kennara í ís-
lenzku, og reyna svo að fá
íslenzkar bækur smátt og
smátt.
• VÁXANDI ÁH'UGI A
ÍSLENZKU M
Peter Foot kvað áhuga
brezkra stúdenta fyrir ís-
lenzku fara vaxandi. Þegar
ég varð kennari í fornís-
lenzku fyrir þrem árum
sóttu 4 stúdentar tíma hjá
mér, sagði Foot, í fyrra voru
þeir orðnir 10 og tveir þeirra
vildu læra nútíma íslenzku.
Nú eru jþeir 22 og af þeim
hafa 6 byrjað á að læra nú-
tírna íslenzku.
ÍSLBNZKAR BÆKUR í
BRETLANDI
Af íslenzkum bókum höf-
um við aðallega safn Vík-
ingafélagsins, sem stofnað
var í Bretlandi 1892. Það
voru einkum bækur úr : afni
W. L. Ker, en hann o, fl.
lögðu stund á íslenzk fræði
fyrir 50 árum.
Framhald á 11. síðu.
Skélastjóri Verzl-
unarskólans
Dr. Jón Gíslason var í gær sett-
ur skólastjóri Verzlunarskóla ís-
lands. Dr. Jón hefur verið kenn-
ari við skólann í rrlörg ár og yfir-
kennari hin síðari ár og gegndi
starfi skólastjóra meðan Vilhjálm
ur Þ. Gíslason var í vesturförinni.
— Viðtalstími skólastjórans verð-
ur frá kl. 10.30—11 f. h. daglega.
verið ólæst, en kveikjulykillinn hafði hann komið í gang með svo-
var hinsvegar ekki í henni.— nefndri beinni tengingu, sem all-
Fannst hún síðan í skurði suður íú bílstjórar þekkja.
atvfnnuleysi á Akur-
eyri nær tii 022 kæfisFbáa
Stviimuleysmgjarnir höfðn hafs sex daga vinnu á
mánuði hver að meðalfali síðnsfn þrjá mánuði
Akureyri, frá fréttaritara Þjóðviljans
Skýrslur atvinnuleysisskráningarinnar hafa nú veriS
kannaðar nánar, og kom þá í Ijós að hið skráða atvinnu-
leysi nær til 322 bæjarbúa, en atvinnuleysingjarnir höfðu
haft sex daga vinnu hver á mánuði að jafnaði undan-
íarna þrjá mánuði.
Bíl stollð — finnst stórskemmdnr