Þjóðviljinn - 11.02.1953, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 11.02.1953, Qupperneq 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. febrúar 1953 Gerum 12. kosningasigur Sigurðar Guðnasonar að miklum sigri sbrunarmanna Hinn árlegi kosningafundur í Dagsbrún var haldinn í Iðnó í fyrrakvöld, en þar ræða Dagsbrúnarmenn störf og stefnu fólags síns. Fundurinn í fyrrakvöld sýndi enn einu sinni að Dagsbrúnarmenn treysta engum betur til forustu fyrir félagi sínu en Sigurði Guðnasyni, — sem nú verður kosinn formaður félagsins í 12. sinn í röð — og samstarfsmönnum hans. — Hér fer á eftir útdráttur úr framsöguræðu Eðvarðs Sigurðssonar ritara Dags- brúnar, framsögumanns lista Dagsbrúnarmanna, A-list- Að þessu sinni eru tveir list- ar við stjórnarkjör í Dagsbrún. A-listinn, listi Dagsbrúnar- manna, borinn fram af uppstill- ingarnefnd og trúnaðarráði fé- lagsins, og B-listinn sem ber öll höfuðeinkenni kratanna, en með slangur af Framsóknar- mönnum og öðrum afturhalds- mönnum í félaginu. . B-listamennirnir hafa staðið íyrir miklum skrifum undanfar- ið. en áður en þau eru athuguð «kulum við líta svolítið á á- standið almennt og lista þenn- an sérstaklega. Hverjir neyddu verkamenn út í verkfallið? Verkalýðurinn er nú nýkom- inn úr víðtækasta verkfalli sem iháð hefur verið á Island. Það var háð vegna síversnandi lífs- kjara, vegna þess að dýrtíðin Ihafði magnazt svo að verka- menn gátu ekki lengur við un- að. Verkfallið var bein afleið- ing af ráðstöfunum ríkisstjórn- Á aðalfundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna fórust frá- farandi formanni, Sæmundi Ól- afssyni, orð á þessa leið: Fram- kvæmdastjóra ASÍ var falið að skrifa bréf til félaganna og lagði óg á það mikla áherzlu að hann hvetti félögin til að segja upp. Hafi hann gert það er víst, Úr ræðu Eðvarðs SigurSssonar á Dagsbriuarfunðinam í fyrrakvöld arinnar, sem hefur fjötrað okk- ur í efnahagssamvinnu við kreppulöndin í Vestur-Evrópu, helztu samkeppnislönd okkar. Alþýðuflokli'urinn er jáThsekur. Alþýðuflokkurinn er í mála- myndaandstöðu við ríkisstjórn- ina. En liann er henni hjartan- lega sammála um utanríkis- stefnuna, einmitt þá stefnu sem er orsök lífskjaraskerðingarinn- ar og ástandsins nu. Alþýðu- flokkurinn styður þá stefnu. Með hverjum vinnur Al- þýðuflokkurinn í verka- lýðssamtökunum ? f verkalýðssamtökur/um vinn- ur Alþýðuflokkurinn fyrst og • fremst með ríkisstjórnarflokk- unum, þeim flokkum sem bera ábyrgð á því live alþýðan býr nú við þröngan kost, og fyrir náð ríkisstjórnarinnar liefur hann völdin í Alþýðusamband- inu. Þar sem B-listinn í Dagsbrún er fyrst og fremst listi Alþýðu- sambandsstjórnarinnar er nauð- synlegt að athuga störf hennar nánar, þá sést bezt hvað þessir menn raunverulega vilja.. Afstaða ASf-stjórnar- innar til kjarabaráttunnar. Það var almennt talið þegar ASl-stjórnin sendi út bréfið til verkalýðsfélaganna í ágúst sl. 4im uppsögn samninga,. að ætl- nnin væri fyrst og fremst að fá tromp á hendina í kosning- nnum og til að geta sagt: „við“ hvöttum til uppsagnar. Við höf- nm nýlega fengið staðfestingu á'þessari skoðun. að félögin taka ekki mikið mark á þeim manni, því fá félög sögðu upp og félag framkvæmdástjór- ans sjálfs sagði ékkr upþ ög neitaði að gera samúðarvinnu- stöðvun. Á sameiginlegum fundi stjórna félaganna er sögðu upp samningum reyndu fram- kvæmdastjóri og forseti ASÍ að koma í veg fyrir það samstarf félaganna sem var hafið, enda sagði fprmaður Fulltrúaráðsins S. Ó. um þann fund: Þar gerði framkvæmdastjórinn ítrekaðar tilraunir til þess að .eyða mál- inu, en tókst það ekki. Skemmdarstörf sem ekki er hægt að afsaka. Þannig var undirbúningur sambandsstjórnarinnar og í verkfallinu voru unnin skemmd- arstörf sem ekki er hægt að afsaka. Aðalkrafa okkar til Al- þýðusambandsstjórnarinnar — löngu fyrir verkfall — var ao ekkert benzín úr Hvalfirði yrði flutt ina á okkar verkfallssvæði. Hver var reynslan ? Benzínið var flutt þaðan í stríðum straumum. Alþýðusambands- stjómin svaraði því að þeir 1 Hvalfirðinum fengjust ekki til að stöðva.. Það var ekki fyrr en Dagsbrúnarstjórnln sendi menn uppeftir að þetta var stöðvað, og þá kom í ljós að Alþýðusambandsstjórr.in hafði ekkert gert til að koma í veg fyrir þetta. bræðrafélaganna, sem verkfalls- nefndin ákvað að leita til. Fram- kvæmdastjóri ASÍ, sendi aldrei skeytin til þeirra. Hann var á fundiiaum er samþykkti að senda þau og sagði ékki orð, en setti sig svo yfir vilja allra þeirra félaga sem verkfallið háðu! Hinn 30. des., 10 dögum eft- ir að verkfallinu lauk, eftir að skeyti hafði borizt frá Vín um að Alþjóðasamband verkalýðs- félaganna væri reiðubúið til að senda fjárhagslega aðstoð til verkfallsmanna, þótt verkfall- inu væri lokið, fékk samninga- nefnd félaganna fyrst að vita að 18. des. barst framkvæmda- stjóranum skeyti frá Alþjóða- sambandi frjálsra verkalýðsfé- laga um að það hefði sent 500£. • Hefðu skilað verka- mönnum arði. . Höfuðaðferð andstæðinga verkalýðsins var að reyna að svelta hann til hlýðni, þess vegna var peningahjálp svo mikilvægi. Hefði samninganefnd verkalýðsfélaganna vitað um þessa peningasendingu .þegar hún gekk að samnihgaborðinu síðustu nóttina myndu samn- ingarnir hafa orðið aðrir. Þá hefðu þessi 500 sterlingspund ávaxtazt í höndum samninga- nefndarinnar og skilað verka- fólki um land allt miklum arði. En framkvæmdastjóri ASÍ hélt skeytinu leyndu fyrir samninganefndinni! Slíkir menn eiga ekki að koma nálægt málum verkalýðsins. Stærsta hagsmunamál verka- manna nú er að skipta um for- ustu í Alþýðusambandsstjórn- inni og að því mun Dagsbrúnar- stjórnin vinna. Að kjósa B-list- ann, lista Alþýðusambands- stjómarinnar er beinlínis að styrkja Alþýðugambapdsstjórn- ’_}.ina_til að vinna_gegn hagsmun- nm verkálýðsins. Það er kald- hæðni örlaganna að Alþýðufl. fól Jóini Sigurðssyni að halda Fjölbreytni í upplestri — Eínilegum söngvara fagnað í TILEFNI af bréfaskiptum Þ.A, og MOSS út af lestri út- varpssögu, hefur Moss sent Bæjarpóstinum langt bréf sem svar til Þ.A. -— Þar segir m. a.: „Með leyfi að spyrja — hvaða kröfur gerir þú til góðs útvarpsupplesara ? Gerirðu þá eina kröfu, að hann hafi það skýran ta'landa, að skilja megi harmkvælalítið það sem hann les? Er þér sama þó hann nauði allt í sama tónin- um, eins og brúklegur gramm- ófónn, sem spilar sjálfkrafa þær plötur, sem látnar eru á hann — allt í sömu tónteg- undinni, passíusálmana, Sturlu í Vogum, Heljarslóðárorrustu og Einræður Starkaðar, svo FRÁ HINNI sólbjörtu Italíu eitthvað sé nefnt? Gerir þú sögufrægðar og fomrar og- margt fleira þarf, til að út- varpslestur verði það sem kalla mætti góður ..........“ Þannig farast Mo'ss orð. Þeg- ar bréf hans barst mér í hend- ur, datt mér í hug smáatvik, sem kom fyrir mig eitt kvöld- ið. Eg sat i leigubíl, og út- varpið var í gangi, það var' framhaldssagan. Engin orð, fóru milli mín og bílstjórans, fyrr en hann spyr: „Eftir hvern er þetta, sem verið er' að lesa? „Það er Sturla í Vog- um eftir Hagalín“, anzaði ég. „Alveg rétt, já. En mikið .er Hagalín annars farinn að lesa vel upp.......“ engan greinarmun á kínverska næturgalanum, sem fór sjálf- krafa í gang, þegar stutt var á takka undir stélinu á hon- um, og litla lifandi næturgal- anum, sem söng í trénu sínu, þegar andinn inngaf? ★ NÚ SKAL ÉG segja þér, hvaða kröfur ég geri til góðs útvarpsfyrirlesara: 1. Skýr talandi. Hvorki skrækur né draugslega dimmur. 2. Að röddin sé „lifandi“, eins og ég leyfi mér að kalla það. 3. Að lesturinn sé í einhverju svolitlu samræmi við efnið, sbr. það sem áður er sagt. Þetta eru aðeins grundvállar- atriði fyrir góðum lestri, en eru enganveginn einhlít, því ræðu um lærdóma verkfallsins. Einn af aðallærdómum verk- fallsins var sá að slíkir menn eiga ekki að koma nálægt hags- munamálum verkamanna. Féllihylnriifn .frægi varð að meðvindi fyrir and- stæðinginn. Það eru til menn sem segja: Pramhald á 11. síðu. nýrrar menningar berast okk- ur nú á nokkurra vikna fresti hver söngvarinn af öðrum. Þetta eru ungir og efnilegir menn, sem koma me'ð sumar- gleði og fyrirheit hingað norð- ureftir í vetrarríkið og eru lifandi vottar hinnar beztu gróandi í þjóðlífi okkar. — Um síðustu helgi gafst Reyk- víkingum kostur á því — í rauninni fyrir tilviljun — að heyra í einum þeirra, Jóni Sig- urbjörnssyni leikara, sem kom óvænt fram í hlutverki Har- alds í ,,Skugga-:Sveini“. Það mun óhætt að segja, áð leik- húsgestir hafi ekki orðið fyrir vonbrigðum. Á eftir hverju lagi sem hann söng, dundi lófatakið, svo að leikendur komust ekki að með replikurnar fyrr en seint og síðar meir. Þeir sem bezt þykja hafa vit á þessum efn- um telja, að mikið söngvara- efni sé í Jóni, og á undan- förnum árum höfum við kom- izt að raun um ágæta hæfi- leika hans á sviðinu. Það eru því miklar vonir tengdar við þennan unga listamann, og honum er fagnað innilega." — x. Kórónan á svikum fram- kvæmdastjórans. Líklega er þó verst af öllu ÞEGAR þeim óx fiskur um hrygg' i Dagsbrún, róttækum verkamönnum og sjálfstæðis- verkamönnum, sem sáu að ekki mundi vera hjá því kom- izt að breyta um stefnu, brjóta einokunarfjötra AB-Iiðsins og ., - skapa stéttareiningu Dagsbrún- hvernig stjorn ASI hagaðl ser , arverkamanna, — þá hófu þeir varðandi hjálparbeiðnir til A MEÐAN AB-menn réðu Verkamannafélaginu Dagsbrún mátti enginn maður koma þar nærri trúnaðarstarfi nema hann væri Alþýðuflokksmaður. — Að lögum þeirra var blátt bann t. d. við því að kjósa nema Alþýðuflokksmann á sambandsþing, í fulltrúaráð o. s. frv. — Þessa flokkspólitísku einokun ráku þeir AB-menn svo heiptarlega að ef t. d. sjálfstæðisverkamaður dirfðist að leggja eitthvað til mála á félagsfundi fékk hann ekki hljóð fyrir ruddalegum frammi- tökum og hrópyrðum AB- manna. — 1 félagslífi Dags- brúnar hafði hann þann eina rétt að greiða félagsgjöld og kjósa AB-menn i trúnaðarstöð- ur. APLEIÐING sundrungarstefn- unnar varð vanmáttug verka- lýðssamtök og léleg iífskjör verkamanna m. a. sú staðreynd að í tvo áratugi mátti svo heita að Dagsbrúnarkjörin stæðu í stað. AB-menn hinar pólitísku of- sóknir i Dagsbrún fyrir alvöru og ráku úr félaginu þá verka- menn er mestur veigur var í til forystu. ÞAÐ VAR þ>Á að róttækir verkamenn, sjálfstæðisverka- menn, vinstri Alþýðufiokks- verkamenn og óflokksbundnir í Dagsbrún og víðar tóku hönd um saman: viku hinum flokks- póiitísku einokunardrjólum úr veginum, knúðu fram skípu- Iagsbreytingu í Alþýðusam- bandi tslands og fengu vöfdin í hendur sameiningarmönnum í Verkamannafél. Dagsbrún sem og fleiri félögum og í Al- þýðusambandinu. Fyrst þá öð’- uðust sjátfstæðisverkanienn jafnrctti í Dagsbrún. Á VEGI stéttarlegrar einingar, undir forystu sameiningar- manna þ. e. verkamanna úr ýmsum flokkum unnu verka- lýðssamtökin s'na mestu sigra, með Dagsbrún fremst allra fé- laga. — Þetta var 1942—1948 þegar stéttarleg eining verka- manna ríkti undir heiðarlegri forystu í heildarsamtökunum. HAUSTIÐ 1948 komst til valda í Alþýðusambandinu eining af öðrum toga. Það var í raun- inni samblástur atvinnurek- enda og þjóna þeirra í þremur stjórnmálafiokkum með rikis- vald fjárplógsmanna og einok- unarafla að baki sér gegn verkalýðnum. Þá gekk i garð tímabil mestra hagsmunaósigra í sögu íslenzkrar verkalýðsbar- áttu. — Þetta var afleiðing af yfirráðum atvinnurekenda og þjóna þeirra í verkalýðssamtök- !| unum. AULAN þennan tíma óvina- fagnaðar í heildarsamtökum ís- ienzkrar alþýðu hefur Verka- mannafélagið Dagsbrún undir forystu Sigurðar Guðnasonar og sameiningarmanna staðið eins og klettur úr hafinu. Á henni hafa s. 1. 4 ár framar öllum öðrum einstökum verka- lýðsfélögum brotnað ó'ög geng- islaga, dýrtíðar og kaupráns í ýmsum myndum. B-LISTINN, sem þeir AB-menn eru nú skrifaðir. fyrir, við kosningarnar í Dagsbrún að þessu sinni er listi sam- biásturs atvinnurekenda og fjárplógsmanna flokksklíkn- anna þriggja, sem núverandi ríkisstjórn styðst við bæði leynt og ljóst, listi þeirra sem vilja, Dagsbrún sömu örlög ög Alþýðusambandi Islands. .A-LISTINN er listi allra Dags- brúnarverkamanna, hvar sem þeir telja sig í pólitík, allra, sem vilja heill sjálfra sín og stéttar sinnar. — xx i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.