Þjóðviljinn - 11.02.1953, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 11.02.1953, Qupperneq 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. febrúar 1953 MIÐGARÐUR Þórsgötu 1. Vélsliékns í Beykjjavík, Vélsf jóraíélags Islaids og Kveisfékgslns EeÓjan veröur haldin fimmtudaginn 12. febrúar n. k. og hefst með boröhaldi kl. 18.30 stundvísleða. Góðir skemmtikraftar. — Dansað frá klukkan 21.00 Aö'göngumiöar seldir: Vélskólanum, Vélstjórafélaginu, Sigurjóni Jónssyni, Njálsgötu 35, Emil Péturssyni;, Barmahlíö 15, Vélaverzlun G. J. Fossberg, sími 3027, Lofti ólafssyni, Eskihlíð 23. Skemmtinefndirnar. Teikiiiskélinn Brautarholti 22 Bastnámskeið hefst n. k. föstudag kl. 8.30. Getum enn bætt við nokkrum börnum í dagdeildirnar. Upplýsingar í síma 6795 rrrf^, rr I r e Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórð- ung 1953, sem féll í gjalddaga 15. janúar s. 1., hafi skatturinn ekki veriö greiddur í síðasta lagi 15. þessa mánaðar. Að þeim degi liönum veröur stöðvaöur án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá ,skilaö skattinum. Reykjavík, 10. febr. 1953 ToIIstjóraskrifstofan, Hafnarstrætið. liggur leiðin Smóðviuinn Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að Þjóðviljanmn Nafn .. Heimili Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að Hverfisgötu 21, í dag kl. 1 eftir hádegi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Matreiðsiu- deild Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í Aðalstræti 12 þriðjudaginn 17. febr. klukkan 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Deildarstjórnirnar. # ÍÞRÓTTIR fíJTSTJÖRI: FRIMANN HELGASON ! I 11 (Framh.) Leikmenn Arsenal eru leiddir strax inn í venjur og anda félagsins og svipuðu máli 'gegnir um hina föstu áhangendur sem eru um 17 þús. skráðir og ,,starfandi“. Þeir eru óháðir stjórn félags- ins en þó í vissu sambandi við hana. Margar þúsundir þessara „félagsmanna11 sjá alla leiki bæði í „Liga“ og „Cup“ keppni. I Englandi eru um 500 slík áhangendafélög. Þessi „félög“ gera oft mikið fyrir þessi uppáhaídsfélög sín. í því sambandi má geta bess að „áhangendur11 þriðju deild arliðsins Southend Fotball Club hafa gefið því að mestu nýjan völl. Þetta hefur nú verið inn- gangur að frásögninni um Arsenal sem ég mun nú revna að gegnumlýsa og starfsem- ina á Higbury. Eg á marga góða vini á Higbury, fyrst og fremst Tom Whittaker og Joe Shaw sehi báðir voru hægri hönd Herberts Champ- mans og ýmsa leikmenn liðs- ins. Þessir vinir mínir eiga eng in leyndarmál varðandi starfsemina sem þeir vilja ekki segja mér, nema að því er snertir sjálfan „bisniss- inn“, um hann vilja þeir ekkert vita. Það sem ég segi er byggt á löngum og skemmtilegum samtölum við Tom Whittaker og athugun á skrá og reikningum félags- ins. Hvað gerir atvinnuknatt- spyrnumaður?, Svar: Hann þjálfar sig!.... ■■ Starfsskrá da‘gsinH"eða vik- unnar hiá atvinnumönnum er fyrirfram ákveðin. Til eru leikmenn sem hafa starf með knattspyrnunni. Á Highbury fær hver leik- maður litla bók sem er 6 blöð (stærð 11x7 cm). Á hana er ritað: „Leiðbeining- ar fyrir leikmenn og fyrir- mæli um þjálfun11. I annari grein segir skýi't: „Leikmenn sem ekki hafa starf með knattspyrnunni skulu vera komnir hvern miorgun stundvíslega kl. 10 út á völlinn nema keppnis- daga. Þeir gefi sig fram við þjálfarann, og lúti stjórn hans. Leikmenn sem hafa aðra vinnu fyrri hluta dagsins verða að koma á völlinn og (þjálfa sigg: frá (6—3 e. h. eða oftar ef það telst nauðsyn- legt, ef þeir geta ekki haft aðra möguleika til þjálfunar, sem þjálfarinn vill sam- þykkja11. Fyrirlíði Arsenal, Joe Mercer toýr t. d. í Liverpool þar sem' hann á grænmet'i^ verzlun. Mercer hittir félaga sína því aðeins á leikdögum þ. e. ,a,. s. hann kemur á föstudagskvöld til staðarins sem leikurinn fer fram á. Eins og aðrir úrvalsleikmenn gætir hann sjálfur þjálfunar sinnar og æfir vel. Um (Mercer er það að segja að þegar hann hætti hjá Everton fyrir 5 árum ætlaði hann að leggja skóna á hilluna. Þrátt fyrir sín 28 ár er hann enn leikmaður á. heimsmælikvarða og er bæði „taktiskt11 og andlega ein af stoðum Arsenals. Willy Born- es, fyrirliði landsliðs Wales, á verzlun sem selur íþrótta- tæki. Jimmy Logie á tvo tóbaks- og tolaðsöluturna, og svona mætti marga nefna. Þeir verða allir að ganga gegnum járnharða þjálfun. Þeir taka knattspyrnuna ein- göngu sem atvinnu. Þetta verður þeim metnaðarmál og þeir finna sig hafa skyldur við félagið og félaga sína. Þeir vita að bezti maður liðs- ins verður ófrávíkjanlega settur út úr liðinu ef hann þjálfar sig ekki. á viðunandi hátt. (Meira). ni is a skauíum Meistarákeppninni í Fipn- landi í hraðhlaupi á skaut- um lauk fyrir nokkru og varð Kauko Salomaa finnsk- ur meistari, fékk 206,227 st.; vann bæði 5000 og 10.000 m. Ungur skautamaður Toivo Salonen varð nr. 2, vann 500 m og 1500 m. Urslit urðu: 500 m: 1. Toivo iSalonen 45.2 2. Kauko ' 'Saloma a 47.2 3. Nauri Suomalainen 47.3 1500 m: 1. Toivo Salonen 2 26.5 2. Kauko Salomaa 2 28.7 3. Antero Ojolo 2 28.8 5000 m: 1. Kauko Salomaa 8.59.2 2. Juhani Jarvinen 9.Ö7.4 3. Penetti Lammio 9.08.1 10.000 m: 1. iKauko Salomaa 18 30.8 2. Antero Ojolo 18 37.3 3 Penetti Lammio 18 34.0 Enska deildakeppnin I. dcild W. Bromwich 28 Burnley Wolves Arsenal Preston Sunderland Manch.Utd Blackpool Charlton 13 13 13 13 12 11 Framhald á 11. 27 29 25 26 28 28 28 26 16 3 12 10 13 8 9 46-41 35 5 43-29 34 8 56-48 34 5 58-38 33 6 54-38 33 8 49-46 33 9 44-41 32 9 54-49 31 7 53-45 30 SÍðu Blackpool-Southamton 1 Burnley-Arsenal 1 x Halifax-Tottenham Rotherham-Aston Villa Plymouth-Gateshead 1 Manch. City-Newcastle (x) 2 Pregton-Sheffield W 1 Stoke-Cardiff 1 Barnsley-Lincoln (x) 2 Brentford-Bury 1 Leicester-Leeds (x) 2 Swansea-Nottingham F Kerfi 24 raðir. R M M

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.