Þjóðviljinn - 11.02.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 11.02.1953, Side 11
Miðvikudagur 11.. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 TólM kosnfngasignrinn Framhald af 4. síðu. svona var þetta meðan Stefán Jóhann var formaður Alþýðu- flokksins, en nú er komið nýtt höfuð á Alþýðuflokkinn. Hanni- har var orðinn formaður AI- þýð’uflokksins þegar verkfallinu lauk. Hann ber á.byrgðina á því að samninganefndin var sett í þá aðstöðu að verða að semja uyp á þau býti er ráun varð á. Með réttum bardagaaðferðum var hægt að nota styrk verka- iýðssamtakanna betur og ná meira fram. Fellibylurinn frægi var orðinn að meðviridi með andstæðingunum. Þetta eru allt okkar mál! Eðvarð ræddi nokkuð „lýð- ræðishjal“ B-listamannanna og hvernig Alþýðuflokkurinn fram- kvæmir lýðræði í Sjómannafé- laginu og Fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna. Síðan vék hann að skrifunum í Alþýðublaðinu. Allt sem þeir tala um þar eru mál sem við höfum fyrst vakið athygli á. Við sögðum einu sinni á Dagsbrúnarfundi fyrir mörgum árum að of mikið af félagsgjöldum væri útistandandi og skoruðum á félagsmenn að aðstoða félagsstjórnina við inn- fheimtuna með því að koma og greiða gjöld sín. Síðan hafa Al- þýðufolkksmenn talað um það ár eftir ár að alltof mikið sé útistandandi af félagsgjöldum! Þegar við tókum við félaginu var ekkert trúnaðarmaiuiakerfi til. Við komum trúaaðarmanna- kerfinu á og síðan hefur eftir litið verið margfaldað — jafn- hliða því sem önnur störf er stjórninni hafa verið falin hafa hundraðfaldazt. Það er einkennandi fyrir „gangrýui“ Alþýðuflokks- manmanna að þeir safna öllu slíku í sarpinn til að geta birt ávirðingar um félagið í blöðun- um, í stað þess að láta Dags- brúnarstjórnina vita, eins og góoum félagsmönnum ber að gera, svo hægt sé að kippa því sem aflaga fer í lag. Dagsbrúnarmenn hafa staðið undir öllum erind- rekstri Jóns Hjálmars- sonar. . Þá drap ræðumaður á nokkra iþeirra niiklu árangra er félagið hefur náð á undanförnum árum. Engin stjórn hefur nokkru sinni staðið jafnvel á verði um hags- muni verkamanna og núverandi Dulles Framhald af 9. síðu. Montez til þgss að eyðileggja stemninguna, bættur sé skaðinn. Hispaniola er raunverulegt skip með rá og reiða sem flýtur og siglir, Long John Silver verður raun- verulegri en nokkru sinni í hönd *um hins ágeeta leikara Ptoberts Newton, og þótt myndin hefði ekkert sér til ágætis annað en hann . einan, stæði hún fyrir sínu, mjúkmáll fantur, samvizk- an er svört eins og syndin— og þó. Bobby Driscoll er frísklegur í hlutverki stráksins Jim, sem lendir í ölíum þeim ævintýrum sem þig dreymdi um einu sinni í strákastofunni. Hann hefur ekkert af þeirri væmni sem flest- ir leikstjórar kenna barnastjörn- um. . Svo ei' . ónafngreindur hópúr af svalcalegúm sjóræningjum hans Long Johns með saitvatn í æð- um og hafa þeir ekki i annan stað sézt feriegri. Allir leikarar eru brezkir og eins og títt er um hina vandlátu Breta er ekkert aukahlutverk svo ömurlegt að ekki sé •Valinn maður þar. Sti'ákarnir í almennu-sætum voru harðánægðir . á fimmsýningu i fyrradag. — D. G. stjórn og aldrei hafa verka- menn haft jafngott skjól af fé- lagi sínu og þau árin sem Sig- urður Guðnason hefur verið for- maður þess. En þar með er ekki sagt að allt sé eins og bezt verð- ur á kosið. Eðvarð rakti nokkuð öll þau störf er hlaðizt hafa á félagsstjórnina frá því Alþýðu- sambaadsþingið hófst, í verk- fallinu og allt þar til nú, en of- an á þau störf væri tveim mönn- um ofvaxið að framkvæma eftir- lit svo vel sem bezt væri á kos- ið, en fjárhagur félagsins hefði ekki leyft meiri starfskrafta. í því sambandi minnti hann á að Dagsbrún hefði gréitt Alþýðu- sambandinu 75 þús. kr. á sl. ári, eða f jórða hluta af árgjáldi hvers félagsmanns. Gjald Dags- brúnar til ASÍ liefði staðið und- ir öllum erindrekstri Jóns Hjálmarssonar, bílakostnaði og öðru. (En piltur þessi er frægur um land allt fyrir að ræða ekki við stjórnir þeirra félaga sem sameiningarmenn háfa meiri hluta í, heldur halda þar klíku- fundi með Alþýðuflokksmönn- um og semja við ríkisstjómar- flokkana). Það fyrsta sem liggur fyrir Eg ætla ekki að fara að þylja upp nein kosningaloforð, sagði Eðvarð, en stjórnin mun halda áfram að standa vörð um hags- muni félagsmanna. Það verður reynt af andstæðingunum, jafnvel meir en nokkru sinni fyrr að ganga á kjör og rétt- isidi verkalýðsins, og yfirstétt- in hefur þegar hótað að koma á her til að.koma vilja sínum fram. En við munum líka sækja á. Dagbrúnarmenn þurfa að fylgja betur eftir kröfu sinni um atvinnuleysistryggingar, kröfunni sem formaður Dags- brúnar liefur flutt á Alþlngi ár eftir ár. Við leitum eftir samstarfi við alla félagsmenn til að treysta félagið enn bctur inn á við. Og við munum leggja áherziu á að bæta sambandið við félags- mennina á vinnustöðunum, og láta það ekki stranda á vöntun á starfskröftum. Það fyrstá sem liggnr fyr: Ir okkur til að viúna aC' í þessum málum er að við not- um næstu 5—6 daga til að vinna ötuílega að sigri A- lislans. . Listi Alþýðusambands- stjórnarinnar á ekkert erindi til Dagsbrúnarmanna. Hann er settur fram til að sundra þeim í pólitískar einir.gar. Stjórn Sigurðar Guðna- sonar liefnr aldrei í störfum sínum sp'urt um pólitískar skoðanir félagsmanna, hún Iiefur unnið jafnt fyrir hag þeírra alra. Gerum því 12. kosaingaslg- ur Sigurðar Guðnasonar að miklum sigri Ðagsbrúnar" mai na. Framhald af 1. síðu. hauer leiðtogi þeirra lét í ljós reiði sína í viðtali við Dulles í aðalbækistöðvum Ba.ndaríkja- manna og sagði honum að þeir myndu aldrei fallast á samn- ingana um Evrópuher í þeirri mynd sem þeir væru nú“. Þessi ummæli Dulles hafa vakið hneykslun víða í Evrópu. brezka blaðið Manchester Guardian fer svo varlega í sak- irnar, að það segist ekki skilja fyllilega hvað Dulles sé að fara. I ritstjórnargrein daginn eftir þetta viðtal Dulles í ÍBonn, kemst það svo að orði í rit- stórnargrein: „Það væri heilla- ráð að Eisenhower skipaði að- stoðarutanríkisráðherra sem hefði það sérstaka hlutverk að skýra út, hvað fyrir mr. Dulles vakir. Meðan á kosningahríðinni stóð í Bandaríkjucmm komust allir í uppnám útaf ummælum hans um „frelsun“ (þjóðanna í alþýðuríkjunum), þangað til -sú skýring var gefin, að engin sér- stök meining lægi í því orði. ---- Nú er skýrt frá því í út- varpinu í Bonn að hann hafi sagt að „Evrópa geti aðeins knúið fram friðsamlega sam- einingu Þýzkalands með várnar- bandalagi Evrópu“....... Þeir verða margir sem vilja fá nán- ari skýringu á þessum ummæl- um. Enginn ainnar ihefur áreið- anlega hugsað sér, að varnar- bandalagið ætti að leysa það Mútverk að sameina Þýzkaland, og ef þeir eru til, þá hafa þeir ekki hugsað sór það framkvæmt á friðsamlegan hátt“. öonant, hinn nýi hernáms- stjóri Bandarílcjanna í Vestur- þýzkalandi, kom til Bonn í gær frá Bandaríkjunum. Hann neit- aði að svara spurningum blaða- manna, en áður en hann lagði af stað frá Bandaríkjunum hélt hann ræðu, og sagði í henni, að það væri höfuðatriði í utan- ríkispólitík Bandaríkjanna að vinaa að ’sameiningu Þýzka- lands. lOO krónur á mánuöi og bækumar eru yÖar FORNRITIN eru nú, í fyrsta sinn, sýnd opinber- lega í Danmörku. FORNRITIN eru nú, sem fyrr, lesin af alþjóö á íslandi. Vegna þess hve miklu ástfóstri íslenzka þjóð'in hafö'i tekiö á lestri fornrita sinna, bjargaði hún menningu sinni, tungu og þjóöerni á ánauöar- tímum sínum. . Vegna lista-, uppruna og þroskagildis les ís- lenzka þjóöin enn fornritin, skilur þau og virðir og þau munu ávallt vérða fyrstu bækurnar á ný- stofnuöu heimili, veganesi ungu kynslóöarinnar og bjargvættur. ENSKA KEPPMN j.-jFxamjaald <íí B. síðji, Framhald at' 'I 22838 22879 22961 22985 23152 23307 23351 23393 23459 23520 23624 23644 23957 23996 24202 24289 24351 24352 24399 21139 24481 24542 24695 5-»666 24773 24873 24885 918U 24983 25010 ;25205 25153 2.5615 25630 25659 N, 71 25904 25941 26204 .26343 26478 26514 26892 27587 27629 27636 27872 27900 27959 28141 28241 28390 28483 28590 28692 28818 28846 28968 29168 29264 29266 29424 29431 29443 29450 29853 (Birt án ábyrgðar). 27333 .S8()09: 23103 23408 23863 '24309 24431 24742 24961 25432 75370 76371 27430 ’27771 28040 28585 28.911 29295 29628 Tottenham 28 11 7 10 49-38 29 Newcastle 28 10 6 12 43-49 2é Sheífield W 29 9 8 12 45-50 26 Portsmouth 28 9 7 12 47-49 25 Bolton 26 9 6 11 40-47 24 Liverpool 27 9 6 12 43-52 24 Aston Villa 26 7 9 10 33-39 23 Middlesbro 28 8 7 13 42-59 23 Derby Co 28 8 6 14 37-44 22 Stoke City 28 8 6 14 38-50 22 Cardiff 25 6 9 10 27-30 21 Chelsea 27 7 7 13 36-45 21 Manch.City 27 7 5 15 44-56 19 II. deild 5 Leicester 28 14 5 9 68-56 33 6 Plymouth 28 13 6 9 43-42 32 7 Nottingham 28 13 5 10 60-47 31 8 Leeds Utd 28 10 10 8 48-37 30 9 Rotherham 29 14 2 13 56-52 30 16Lincoln 27 6 12 9 37-52 24 17Swansea 28 7 9 12 47-64 23 lSBrentford 27 8 6 13 36-52 22 20Bury 28 7 7 14 34-54 21 21Southamton 29 5 10 14 48-62 20 22 Barnsley 28 5 4 19 36-70 14 F!6't 68i.ii í Höltaii i’ramhalcl af 5. síðu íngiujp. Uia löið spýttust vatns- gusur hátt hélzt uppi“. loft. Hús okkar V:S hélduin (lauðahalíl! H . böniiii. .AJ!h n „þenimji da g. o.a næstu 'riótt, sátum við á þakinu. Við ' héldum dauðahaldi í börnin, sem stirðnuðu af kulda. Loks- ins síðla dags sáum við. bát' nálgast. Við hrópuðum ög köll- uðum eins ög kraftarnir leyfðu, og við'vorum teldn uiiv bórð.“ ' H 1. íslendinga sögur, 13 bindi kr. 520,00 H A 2. Byskupa sögur, Sturlunga saga, A N Annálar og Nafnaskrá, 7 b. kr. 350,00 N D R R ,3. Riddarasögur, I—III, 3 b. kr. 165,00 R I 4. Eddukvæði I—II, Snorra-Edda og I T Eddulyklar, 4 bindi kr. 220,00 T I 175,00 I N 5. Darlamagnús saga I—-III, b. kr. N 6. Fornnidnrsögur Norðurl. I— -IV, 4 H bindi kr. 270,00 H E E I 7. Riddarasögur IV—VI, 3 b. kr. 200,00 I M 8. Þiðreks saga af Bern I—II kr. 125,00 M Strikiö út þaö, sem þér eigíð eða óskiö ekki áö fá núna. Undirrit....sem er orðinn 21 árs og er fjárráða, óskar að sér verði sendar ofantaldar bækur, sem kosta samtals kr.....og gbeiðir við mótttöku kr..síð- an kr. 100 á mánuði, unz allt kaupverðið er greitt. Eignarréttinum að umræddum bókum heldur seljandi unz kaupverðið er að fullu greitt. Bækumar óskast í SVÖRTUH—BRÚNUM—RAUÐUM—;lit. .1953 Nafn ............................ Staöa..................... Sími Heimilisfang .................... TlHslendingasagnaútgáfimnar, Pésth. 73, Sefhfavík. Hanðfitm Itelrsi á livert íslenzkt heimili I feasiáhægsi lesátgáfi. 1 * encii nm ss snaE ts iL Æi-O ‘ ii- 9 .- -;c7“—:—ÍT Sambandshúsinu — Pósthólf 73 — Reykjavík. Handritin heim til þjóðarinnar, sem ól þau, ann þéim, skilup og les. a mO

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.