Þjóðviljinn - 20.02.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1953, Blaðsíða 1
Föstudagur 20. í'ebrúar 1953 — ,18. árgangur — 42. tölublað 4. síða: Samstjórn pen ingavaldsins. 7. síða: Hagnýt jaíð efni. >12. síða: Fáskraðsfjarð- arfingraförin. T Kauplækkun halin Hafnbanns á Hongkong ! krafizt í Washineton o Vísitalan lækkuð um eitt stig — Nær brúnarmanns fylgist með vísitölunni Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar fyrir febrúar og reyndist hún 157 stig, óbreytt frá síðasta mánuði. Samkvæmt vísitölu þessa mánaðar verður kaupgjald hins vegar reiknað frá næstu mánaðamótum, og lækkar því kaupið sem einu stigi svarar. Dagsbrúoarkaup verður t.d. kr. 14,51 um tímann, en er nú kr. 14,60. Almenna kaupgjaldsvisi- talan lækkar einnig um eitt stig, niður í 147. Almenningur hefur ekki orðið var við þá verðlækkun sem réttlæti að kaup sé fært niður, en hins vegar hefur ríkisstjórn- iei auðvitað á því fyllsta hug að ræna almenning sigrunum frá því í desember, og mun þetta vera fyrsta sporið í þeirri sókn. Vísitalan 157 samsvarar því' að gamla vísitalan sé komin upp í 617 stig. Ef kaup væri greitt samkvæmt henni ó- skertri, eins og gert var þang- að til iyrsta stjórn AB-flokks- ins t»k við völdum, ætti tíma- kaup Dagsbrúnarmanna nú að verða réttar 19 kr. um tímann. Mismunurinn verður frá næstu mánaðamótum kr. 4,49 ’um tím- ann, eða sem svarar kr. 10.776 á ári miðað við 300 fullá vinnu- daga. Það er sú upphæo sem enn skortir á að kaup Dags- brúnarmanna hafi fylgzt með liínni skipulögðu dýrtíð. Hjálp við flóttz- menn refsiverð Brezka nýlendustjórnin í Ken- ya igaf á igær nit tilslcipun, þar sem lögð er þunig refsin-g við því að veita mönnum sem grunaðir eru um að vera í leyinifétagsskapnum Má má, fé, mat, fatnað eða læknishjálp. Sömu refsingu er hóitað hverj- um þeim, sem lj-aer ’ihúsaskjól manni, sem „vitað er .að hefur komið þanniig fram að lögum og reglu istafar (hiæitta af“. retar ekki tíl vilals enn iStjórn Eigyptalands tilkynnti í igær að hún væri reiðubúin til iað hefja þegar ,í stað viðræður v.ið Breta um brottfluitning brezka hernámsliðsins af Súes- eiði. Brezka sendiráðið í Kairó svaraði því til að það hefði ©kki enn lokið undirbúningi ,að við- ræðunum og ómögulegt væri að s.egja um hvenær það yrði. Samþykki Egyptia við samn- ingnium við Breta um að leggja það á vald Súdansbúa hvort þeir gerast sjálfstæðir að þrem árum liðnum eða. ganga. til sam- bands við Egypta, var gefið vegna þess að isendiherra Bret.a fullvi'ssaði Naiguiib forsæitisráð- herra um að ef hann félli frá s'kilyrðislausri kröfu um sam- toand ‘Egyptalands. oig Súda-n væri ekkert því til fyrirstöðu ,að Bretar færu frá Súes. Nú segjast ‘Bretar túlka samninginn Framh. á 9. síðu Brezka stjórnin boðar að kaupskip- um Breta við Kína verði fengin her- skipafylgd Bandarískir þing-menn láta sér nú ekki lengur nægja að krefjast þess að hafnbann verði sett á Kína, nú vilja beir líka hindra siglihgar til brezku nýlsndunnar Hong Metútgjöld tll liervæðingar Brezka stjórnin birti í gær hvíta bók um hernaðarútgjöld sín á fjárhagsárinu, sem hefst í apríl. Er þar lagt til að hern- aðarútgjöldin verði 1600 millj. sterlingspunda og er það hærri upphæð en nokkru sinni fyrr á friðar.tímum og 100 milljónum meira en hernaðarútgjöld nárrfu á fjárhagsárinu, sem nú er að ljúka. Skýrt er frá því að hækkun þessi stafi að mestu af verðhækkunum. Naumann kærir handtöku sína Werner Naumann, foringi naz- istanna sjö, sem brezku her- námsyfirvöldin í Þýzkalandi handtóku um daginn og sökuðu um samsæri um að hrifsa völd- in með því áð seilast til áhrifa í borgaraflokkunum vestur. þýzku hefur krafizt þess að verða látinn laus. Brezkur lög- fræðingur hefur lagt -kröfu hans fyrir dómstól í Bielefeld og styður hana þeim rökum, að brezki hernámsstjórinn einn geti ekki gert ráðstafanir eins og handtöku nazistanna, til þess þurfi hann samþykki starfsbræðra sinna frá Frakk- landi og Bandaríkjunum. Kong. Segja þingmennirnir að Bret- ar raki saman fé á því að flytja vörur til Kína gegnum Hong Kong og hafnbann á nýlenduna sé eina leiðin til að taka fyrir þá flutninga. Sjórán Sjangs. Herskip Sjang Kaiséks frá eynni Taivan hafa nokkrum sinnum ráðizt á brezk- skip á siglingaleiðum við Kína. Nú hefur heyrzt að Bandaríkja-1 stjórn hafi í hyggju að af- hesada Sjang gamla tundur- spilla og leppa þannig hafn- bann sitt á Kína. Vegna þessa spurði Strabolgi lávarður að því á þriðjudaginn í brezka þinginu, hvort ríkis- stjórnin hefði gert ráðstafanir til að tryggja kaupskipum Breta sjálfra og vinveittra þjóða herskipavernd í skipa- lestum við Kína ef floti Sjangs tæki að gerast umsvifamikill. Reading lávarður, aðstoðar- utanríkisráðherra, svaraði því að „ef ástandið versnar Verður að taka þetta til athugunar". Áður hafði Eden utanríkis- ráðherra staðfest það í neðri deildinni að brezk herskip hefðu -'fyrirskipun um það að vernda brezk kaupför í lögleg- um erindagerðum. Verkamanna flokksþingmaðurinn Donnelly hvatti Eden til að láta Banda- ríkjastjórn vita að efling flota Sjang Kaiséks af hennar hálfu Bradley. Eisenhower. væri „alvarleg ógnun við sam- bandið milli Bretlands og Bandaríkjanjna". Báðstefna í Hvíta húsinu um stríðið í Asíu. 1 gær komu enn frá Was- hington nýjar bendingar um að Bandaríkjastjórn hugsi til hreyfings í Austur-Asíu. Eis- enhower forseti boðaði á fund sinn 25 formenta þingnefnda úr báðum deildum. Tilkynnt var að þeir hefðu hlýtt á Bradley her- Framhald á 9. síðu ■ ■ Oldungadeildarmenn gagn- rýna yiirherstj órnina á íslandi Hafna kröfu um 10.000 manna hernáms— liS, viija þvert á móti fœkka þvi. Vífalaust csð Frakkar bryfji niður sína eigin Sanda Verði böðlar Oradour látnir lausir munu eítirliíandi þorpsbúar skila krossi heiðursíylkingarinnar Efri deild franska þingsins samþykkti 1 gær frumvarpiö um sakaruppgjöf til handa þeim Frökkum, sem tóku þátt í því aö myröa #fir 600 manns í franska þprpinu Oradour áriö 1944. Tveir bandarískir öldungadeildarmenn hafa boriö fram harða gagnrýni á óþarfa mannahald og fjársóun í her- stöðvum Bandaríkjanna erlendi-s, þar á meðal hér á ís- iandi. Deildin samþykkti frumvarp- ið með 174 atkvæðum gegn 79. Áður hafði dómsmálanefnd deildarinnar lagt til með sjö samhljóða atkvæðum að frum* varpið yrði fellt en tíu nefnd- armenn sátu hjá. Svívirðilégt." Formáður dómsmálanefndar- innar, sem er sósíaldemókrati, sagði að frumvarp þetta væri svívirðilegt. Einn flokksbræðra hans, sem missti sjö ættingja i Oradour, sagði að ef frum- varpið yrði að lögum þýddi þáð að Frakkar gætu vítalaust brytjað niður sína eigin landa. Fmmvarpið er til komið vegna þess að uppsteitur hefur veri'ð gerður í héraðinu Alsace yfir því að tólf menn þaðan, sem á stríðsáruniim voru slcyld- aðdr til að gana í þýzka herinn, háfa verið dæmdir til fangels- isrefsingar fyrir þátttöku í Framhald á 11. síðu. Öldungadeildarmenn þessa, W.ayne iMorse utan flokkia og Russell Long úr flokki demó- krata, isikipaði hermálanefnd öldunigadeildarinnar itil þess að kynna sér rekstur her- stöðva Banda- níkj'ánn.a í Vestur-Ev.rópu o,g Miðj.arðar- hafslöndunum. Fyrir nokkru skiluðu þeir skýrslu um för sína. Hún hef- ur ekki enn verið birt í heild en vitað er að þar er mjötg g,agnrýnd meðferð bandarísku herstjómarinnar á opinberu fé og sóun mannafla. Meýal þess sem birt liefur verið úr skýrslu öldunga- deildaimannanna eru kröfur þeirra um að herstjórninni verði falið að fækka liði í ýmsum herstöðvum Banda- ríkjanna í Evrópu. Eru þar nefnd til Grænland, ísland, Bretland, Frakkland og Ítalía. Fréttaritari Ríki'sútviarpsins í K'aU'P'mannahöfn skýrði frá því í gær eftir Reutersskeyti frá W.as- hington að Morse og Long hefðu haldið ræður iá fundi öldunga- deildariinnar í fyrradag og skýrt frá eftirlitsför sinni. Kváðu þeir yfirmenn í herstöðvum Band,a- 'i'íkjann.a hafa ireynt að blekkja s.ig og leyna fyrir sér fjársóun og ástæðulausu mannahaldi. Var það nefnt sem dæmi um þetta að einii af æðstu möunum bandariska lieriiáms- liðsins á íslandi liefði haldið því fram við þá að brýn þörf væri að fjölga í liðinu upp í 10.000 manns og reyndi hann að fóðra þá kröfu með þeirri staðhæfingu, að enginn vafi léki á því að Rússar myndu fyrr eða síðar reyna að hertaka landið! 307 druhkn- uðu í EmgflmiM Sir David Maxwell Fyfe, inn- anríkisráðherra ’Bretlands, skýrði frá því á þingi í gær að nú væri vitað að 307 manns hefðu drukknað í flóðunum um daginn. Væru þar með taldir ellefu, sem ekki hefðu fundizt látnir en væri saknað. Fyfe skýrði frá því .að sjór hefði flætt inn í um 25.000 íbúðar- hús og 650 til 750 hús hefðu gereyðilagzt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.