Þjóðviljinn - 20.02.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.02.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. febrúar 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Bóndi um desemberverkföllin Framh. af 6. síðu. ur af völdum atviunuleysis fall ið aUt niður fyrir 50% — en hver er tryggin.gin fy.rir því að þessi „ætlun“ sé -ekki dauður 'bókstafur, ein-s og 17. grein Jarðræktarlaganna var á sínum tíma,* önnur en viss kaupgeta verkamannsins og lau-nþeganna yfirleitt? Þverrándi kaupgeta ve-ldur t. d. minnkandi ef-tir- spurn eftir mj-ólk, svo að í vaxandi mæli verður að brevta henni í smjör, osta o. s. frv., jafnvel fóðurvörur handa bú- peninigi, allt með ærnum kostn- aði, án þes-s -að þar fyrir sé markaður til reiðu, h-vað þá s-ambæril-egt verð -og er á neyzlúmjólkinni. — Bei-n og óbein taekkun á kaupi okkar bænda enu -reyndar .tvibura- sys-t-ur, 'O-g -þó að oft þurfi dá- lítið að ihvessa sjónir til að kom,a aú-ga |á þá síðannefhdu, er hún sízt minni iskaðvaldur í garði okka-r bæ-nda ih-eldur en 'hin sem la-ugljós ér. Báðar þurf- um við -að sjá og -þekkja jafn- vel á-sa-mt uþpruna þeirra o-g láta okk-ur 1-ærast -að sjá við hrek-kjum Iþeirra og igöldrium. X saméininigu komu þær þessu „þennastriki" í verðlagsgrund- velli landibiúnaðarins fyrir k-att- -amef og enn m-u-nu þær að okk 'Ur þjarma, ef við ekki tökum þær o-g hirtum. — Því má slá föstu að erfið- leikar atvinnuvegarlna við sjó- inn, latvinn-uleysi og lágt k-aiup- gjald koma mjög þung.t niður á landbúnaðmiuim, og ,að svö- ’iengi s-em kjör Xaiunþeg.anna sveiflést á milli brýnustu lífs- þurfta og ailsléysis er raun- verulega enginn ’fástur gruhd- völlur tiil— fyrir vérðlaig-- land- búnáðarins né kaup bænda. — Hvérs -v.irði væri það þá fyrir okkur, er isveitirnar 'byggjium, 'ef uppfylltar yrðu kröfur verka lýðssamtaka-nna — ef barátta þeima n-æði í höfn, fyrir at- vinnu handa "óllum og kaup- gjaldi' -sem svarað ,geti nauð- þurftum menningarliífs hjó launþegum og fjölskyldum -þeirra, æ.tli þá' yrði ekki eitt- hvað öryiggis- -og -tilgangsmeira iað vera svei-táibóndii heldur en nú ér, -ætli þá mætti ekki ofur- Mtið auka mjóílkúrframleiðslí- una frá því sem hún nú er án þess að það væri talið þýðing- arlaust — -eða öllu -h-eldur ó þarft og til ibyrði, eins og nú virðist ii-ggja í loftimu? Það ér vafalítið -að þá mundi tvöf-alt mjólkunnagn miðað við n-úver -andi framleiðslu ekki reynast of milíið til -að sva,ra eftir -spurn -um mjólk, smjör, osta og skyr, 'þó -að verðið væri 'bændum ha-gstætt. Við athug- un komumst við sem sagt ó- umflýjanilega að þeirri niður- s-töðu .að barátta verkalýð9in.s sé jafn -hagstæð landbúnaðin- um o-g -atvinnuvegunum við sjó- inn og m-eð tilliti til auðs-afn- ara, fjárglæfrarrar.na og eyðslu s-eggja, sem uppi vaða, þá ,sé -hún þjóðþrifa- og þjóðfrelsis- foarátita -okkar íslendinga n-úm- er eitit. Hvar ier þá bændastéttin komin með þjóðhollustu s.ína, umíbótia- og framfaraþrá og .þegnskap -sinn, í afstöðu sinni til Vérkalýðshreýfimgarínmar? Er hún ekki á refilstigum manngerðaí auðs og valda, þess -auðs isem ágjarhir sér- gæðimgar hafia tekið úr vasa þjéðárinnar m-eð hendi -k-úgár- a-ns, sem -.yirðir einskis rétt n-ema sinn né f.r-elsi n-ema si-t-t? Með 'ísafóld og Tímann að leiðarljósum verður hl-utverk okkar 'bænd-a fyrst o-g fremst það að styðja stoðir lafturhalds- in-s í landi-nu o-g berjast gegn sjálfum okkur. Sjálfs okkar niðing.ar og -þjóðarinnar viljum v,ið ekki ve.ra, -en við gerumst það hvorttveggja, ef éið temj- lum okkur aðferð Gunnars í Selj-atungu, ©em fr.am kemur í áminnztri ísafoldargrein hams: faerjumst annars vega.r g-eign verkalýðssamtökiunum og lítilsvirðum foaráttu þeirria sem þó um leið og þeirra er okkar ‘barátta fyrir b-æ-ttum kj-örum mænum hins v-ega-r upp á met- orðastritara, sem bru-gðizt hafa trúnaði okkar, foetlandi um meina réttlæti bændum og búa liði t.il ha-nda. Til þess að við ge-t-um ge-gnt skyldum okkar við siamtíð og framt-Ið, s-em við foændur v.iljum ium frarn allt gera, verðum við .að gefa gaum að hags.munatengslunum sem eru á milli .laumþega o-g bænda. Við veröuni að sjá í gegnum grútarskap blekkinga og ósann inda peninga'sálnanna, sem með því aðskilja þessar alþýðu- stéttir. Þá fyrst er v.ið sjáum þar í -gegn getum við gegn.t iþeim -skyldum. X ja-núar 1953. Gunnar Stefánsson. ___Framhald af 5. síðu lífi ákólanna. Erti það yfirleitt börn fátækra foreldra, ófríð börn eða bæklúð, sem höfð eru útundan, svo ékki sé minnzt á nemendur af svertingja- og gyðingaættúm. Pyndingav og sjáífsmoTð. Til þess að fá imigöngu í mörg þessara skólafélaga verða unglingamir að gangast undir sársaukafullar og auðmýkjandi inntökuathafnir. Er þeim byrl- uð einhver ólyfjan, þeim mis- 'þyrmt á ýmsan hátt og öllu slíku verða þeir að taka með undirgéfni til að fá inntöku í félagið. Héfur það komið fyiir að svo langt er gengið í pynd- ingum að nemendur bíða ’oaaa. Þrátt fyrir þetta þykir svo mikið tjl þess koma að fá inn- göngu í þessi félög að dæmi eru til þess að unglingar fremja sjálfsmorð af vonbrigðum yfir að fá ekki boð um inngöngu í skólafélag. Ýmsir skóiamenn í Bandankj- unum hafa tekið upp baráttu gegn skólafélögunum, við súma skóla hafa þau verið bbnnuð og annarsstaðar gert að skil- yrði fyrir starfsemi þeirra að þau séu opin öllum nemendum. En við rairiman ér reib áð draga þar sem er hefð og roi:- gróin yfirstéttark-Iíkuskapur. Inflúensa Framh. af 5. síðu og verksmiðjufólk verið bólu- sett gegn inflúénsu á þessum vetri. í Bandaríkjunum, Kan- ada og á Bretlandseyjum hef- ur fólk verið bójusett í stórum stíl, einkum í sjúkrahúsum og hermannabúðum. „En á slík- um stöðum“ segir í skýrsl- unni, „breiðist inflúensa og aðr- ar farsóttir að jafnaði mjög ört út“. Margar vírustegúndir valda inflúensu Aðaleffi'ðléikarnir í barátt unni gegn inflúensunni eru hve tiltölulega niargar vírustégund- ir valda sýkinni. Taldar eru þrjár aðal-vírustegundir, sem inflúensu valda, -— A, B og C en hver tegund hefur allmargar fylgitegundir. — Svo heppilega vildi til áð ,,A-prime“ vírusinn, sem farsóttinni veldur í ár, var rannsakaður til hlítar í inflú- ensufaraldrinum, sem gekk á árunum 1950-1951. Sérfræðingar WHO hafa m.a. þetta að segja um inflúensuna í skýrslu þeirri, sem áður er nefnd: „Inflúensan er ein af þeim farsóttum alvarlegs eð-lis, sem enn -hefur ekki tekizt að vinna fullan sigur á. Jafnvel þegar hún er tiltöiulega væg, eins og að þessu sinni, veldur sýkin stórkostlegu efnahags- legu tjóni með því að trufla atvinnuiífið, einkum þar sem sjúklingar geta vexið frá vinnu svo vikum skiptir". Inflúensan getur verið ban- væn. T.d. dóu 2,200 manns á skömmum tíma árið 1949 í Hol- landi úr inflúensu, eða fylgi- kvillum hennar. „Þessar staðfeyndir einar væru nógar til að gera aðkall- Vítalaust að Frakkar brytji.... Pramhald af 1, síðu. hryðjuverkunum í Oradour, seni Fuhrer-sveitin úr þýzku SS- hérdeildinni Das Reich framdi. Ákvæði frtimvarpsins eru á þá leið, a'ð allir Frakkar, sem þvingaðir voru til herþjónustu og dæmdir hafa verið fyrir stríðsglæpi skuli látnir lausir. Mikil ólga. Vel getur svo farið að þetta ráð frönsku stjórnarinnar til að lægja ólguna í Alsace komi henni í koll annarssta'ðar í Frakklandi. Búizt er við að SS- mennirnir verði látnir lausir næstu daga tveir og tveir sam- andi alvarlegar ráðstafanir til að vinna bug á veikinni. En ennþá þýðingai'meira er að finna ráð til að koma í veg fyrir inflúensúdrepsótt eins og þá, sem geisaði 1918-1919, og sem talið er að hafi oix5ið 15 milljónum manna að bana“, segir í skýrslunni. „Bezta ráðið til að koma í veg fyrir inflúensu-faraidur eru ónæmis lyf“, segja sérfræðing- ar Alþjóða-heilbrigðisstofnunar- innar. Um leið benda þeir á'a'ð enn sé skortur á ónæmis lyfj- um gegn sóttinni í heiminum, sem eigi sök á, að ekki sé hægt að gera meira að þessu sinni til að hefta útbreiðslu inflúens- unnar. En það er von þeirra og trú, að árangur nýjustu rannsókna á þessu sviði ver'ði til þess að framleiðsla ónæmis- lyfja verði liafin í það stónum stíl, að hægt sé að forða mannkyninu með öllu frá fleiri inflúensu-farsótt- um. — (Frétt frá upplýsinga- skrifstofu SÞ á Norðurlöndum). an en ekki állir í einu því að ef það yrði gert er búizt við mót- mælaaðgerðum í Suðvestur- Frakklandi, þar sem Oradour liggur. Þeir fáu Oradourbúar, sem lifðu blóðbaðið af, hafa skýrt frá því að þeir muni skila aft- ur krossi heiðursfylkingar Frakklands, sern þorpið var sæmt í strí'ðslok, jafnskjótt og náðunarfrumvarpið verði að lögum. Óánægja í Vestur-Þýzka- Iandi. Náðun SS-mannanna frá Al- sace hefur vakið mikla gremju í Vestur-Þýzkalandi og er vitn- að til hennar þvi til stuðnings að sti’íðsglæpadómar yfir þýzk- um hermönnum séu allir órétt- mætir. Dehler, dómsmálaráð- herra Vestur-Þýzkalands, sagði í gær að sig furðaði á því að frönsk stjóráarvöld skyldu eng- ar ráðstafanir gera til að láta lausa Þjóðverjana sjö, sem dæindir voru ásamt félögum sínum frá Alsaee. Ef annar lióp urinn væri saklaus hljúu báð- ir að vera það. Áttatíu og tveir SS-menn, sem ekki hefur hafzt upp á, voru dæmdir til dauða að þeim fjarverandi í réttarhöldunum yfir böðlum Oíadour. Þeirra á méðal er Lammerding hers- höfðingi, sem þegar síðast var vitað hafðist við á brezka her- námssvæðinu í Þýzkalandi. Brezka hemámsstjórnia neitaði þá að framselja hann í hendur franskra yfirvalda. Nú þegar hann er kominn í felur hefur brezkum framsalsdómstóli ver- ið falið að fjalla um mál hans. liggur Jeiðin Málsog rttennmgar athugið: Allur ágóði aí bókabúð íélagsins íer til útgáfustarfsemi þess. Veizlið þvs í Bókabúð Bfiáls og íEeaain.gas og stvskið baaHÍg ykkur að kosS-naðariausu bókaútgáfsa féiagsias. Auk allra fáanlegra íslenzkra 'bóka höfum við mikið af erlendum bókum og blöðum. Bókttbúð’’ Laugaveg 19 Sími 5055.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.