Þjóðviljinn - 03.03.1953, Side 5

Þjóðviljinn - 03.03.1953, Side 5
Þriðjudagur 3. marz 1953 ÞJÓÐVILJINN —(5 & ' Áírýjunardcmsíóll Bandöríkjdirna ógildir laga- álcvæði sem ekld Ssala verið haisskvæmd Áfrýjunardómstóll Bandaríkjanna hefur úrskuröaff, að veitingahúsum í Washington sé heimilt aff neita svert- ingjum um veitingar. Löggjafarsamkunda Coium- biufylkis samþykkti árin 1872 og 1873 lög, sem banna mis- munun kynþátta. á opinberum veitingastö&um í fylkínu, en þar liggur Washington eins og kunnugt er. Fjórir svertingjar, sem neita'ð var um veitingar árið 1950 á veitingahúsi í Washington, ákváðu að höfða mál gegn veitingahúsinu á grundvelli þessará laga en fylkisstjómin tók að sér að höfða málið fyrir þá. Framltvæmd laga kölluð lagasetning I úrskurði áfrýjunardóm- stólsins segir, að í fyrsta lagi háfi löggjafarsamkundan ekki haft heimiid t.il að setja þessi lög og í öðru lagi verði að telja að þau hafi fallíð úr gildi, þarsem þau hafi aldrei komið til framkvæmda í öll þéssi 80 ár, sem liðin eru frá setningu þeirra. í áliti meiri - hlutans (úrskurðurinn var gerður með 5 atkv. gegn 4) segir, að þarsem „kynþátta- njismunun sé gamall siður i fýlkinu, sé sú ákvörðun fylk- iástjórnarinnar að framkvjoma 10gin“ í rauninni í ætt við laga- setningu og það sé réttast ? að sjálft Bandaríkjaþing annist glíka hluti. Óvíða meiri kynþáttamismunun i Washingtonborg heyrir ekki beint undir fylkisstjórnina í Columbiu, heldur er benni stjórnað af nefnd, sem er skipuð af Bandaríkja- | þingi. Sú nefnd er ekki kosin af íbúum bæj- arins, þeir hafa engan kosningarétt. Óvíða í Banda Bunch« ríkjunum er kynþáttamismununin meiri en í sjálfri höfuðborginni. Þeldökku fóiki er bannaður aðgangur að gisti-, veitinga- og samkomu- búsum, það fær ekki að ferð- ast með sömu vögnum og ann- að fólk, sérstök salerni eru handa því osfrv. Hafnaði ráðherrastöðu Þetta hefur hvað eftir ann- að valdið alþjóðiegum hneyksl- um, ekki sízt vegna þess að margir hinna erlendu sendi- manna hjá Bandaríkjastjórn í Washington eru af dökkum kynþáttum og hafa ósjaldan orðið fýrir barðinu á kynþátta- hatrinu. Hér um árið, þegar stjórn Trumans þóttist vilja sýna frjálslyndi sitt með því að bjóða svertingjanum dr. Ralph Bunche, sem hlaut frið- arverðlaun Nóbe’'s fyrir a(5 miðla mátum í Palestínudeil- unni, embætti aðstoðarutaní'ik- isráðherra, hafnaði hann boð- inu með þeirri skýringu, áð hann gæti ekki hugsað sér- að setjast að í Washington. I»ríliyrsit Tveir sænskir arkitektar hafn gert uppdrátt að húsi, sem er nokkuð frábrugðið öðrum hús- um, — það hefur aðeins þrjú horn. Húsið er átta hæða íbúðar- hús, sem reist verður í Korte- dala við Gautaborg. Þetta hús er sagt hafa ýmsa kosti fram yfir venjulega gerð sambýlis- húsa. 15 000 manns fórust ? Banda- ríkjunum á síðasta ári ac völd- um siysa' við vinnu sína, en meira en 2,000,000 urðu sa.ni- tals fyrir slySum á vinnpstað. 84000 urðu öryrkjar að ein- hverju leyti, og 1500 þeirra fyrir lífstíð. jónagróði á skcmmdn Iweiti frá Bandaríkj unum Himdmð þústmdis lesta aí hveiti, ó- hæíu fiil maimddis, selt fil mazsjalllauda Bandarískir hveitiútflytjendur hafa rakað saman gróða á nýrri tegund hveitis, sem háttsettur embættismaður í landbúnaðarráðunéyti Eandaríkjanna, Stephen B. Sarra- pede, hefur gefið nafnið „drýgt hveiti“. Lokið við uppkast Nefnd ríkja þeirra, sem mynda hina svonefndu „Litlu Evrópu“ hefur lokið við að semja uppkast að lögum um stofnun sambandsþings þess- ara ríkja, sem eru Frakkland, Vestur-ÞýzJkaland, Italía og Beneluxlöndin, Samkvæmt því eiga 70 fulltrúar frá Frakk- landi að sitja í neðri deild sam- bandsþingsins, 63 frá Vestur- Þýzkalandi og Italíu hvoru um sig, 30 frá Hollandi og Belgíu og 10 frá Luxemburg. Þessi nýja tegund er ekki til orðin vegna neinna nýrra uppgötvana eða vísindarann- sókna, heldur aðeins fyrir slægð og óskammfeilni kaup- sýsiumannanna. Þannig er mál með vexti, að í Bandaríkjunum er heimila’ður ótakmarkaður innf'utmngur frá Kanada á skemmdu hveiti sem eingöngu má nota til skepnuíóður3. — Þetta hveiti er eðiilega miklu ódýrara en venjulegt hveiti til manneldis og auk þess mjög lágtollað. Útflytjendurnir hafa fært sér þetta í nyt, flutt þetta hveit.i inn í stórum stíl, bland- að því saman við óskemmt hveiti og selt það svo til þeirrn landa, sem notið hafa banda- rískrar efnahags,,aðstoðar“. Milljónagróði Þetta upplýstist 29. janúar sl. í vitnisburði embættismanns landbúnaðarráðuneytisins fyrir landbúnaðarnefnd öldungadeild- arinuár. Hann skýrði frá því m.a., að eitt félag útflytjenda. Tranoit Grain Co., hefði selt um 27,000 lestir af þessu „drýgða hveiti" til Vestur- þýzkalands og Indlandg og haft sem svarar um 100 millj. kr. hagnáð af þeirri sölu um- fram þann gróða sem það hefði haft af óskemmdu hveiti. Lester Pearson ,utanríkisráðherra Kanada, er meðal þeirra stjórnmálamanna, sem hafa gagnrýnt stríðsundirbúning Banda- ríkjamanna. á hendur kínverska aiþýðuríldnu. Hanu er for- inaður 'sendinefndar Kanada á þingi SÞ, sem nú stendur yfir í Nevv Yoik og er hann af sumum álitinn líklegur eftirmac'ur Trygvre Lie sem aðalritari SÞ, en Lie sagði því starfi af sér í haust. Pearson sést hér á myndinni (til hægri) ásamt Krishna Menon, sendiherra Indlands í Moskva, sem verið hefur formaður indversku sendinefndarinnar hjá SÞ. Fimmti hver verkamaður atvimrníaus í Dansnörku Fjöidi afivinnuleysmgja nálgast nú tölana Irá vesstu kieppuámstsiH Fimmti hver félagsbundinn verltamaður í Damnörku geng- ur nú atvinnulaus. í skýrslu dönsku hagstof- unnar segir, að 125.210 félags- bundnir hafi verið atvinnulaus- Þéifiist ekkesfi vita a! því að utamíkis- táðhenann væsi exlendls Forsætisráðhetrra Pakistans, Nazimuddin, komst í klípu fyrir skömmu, þegar bandarískur flotaforingi skýröi frá því, að hafnar væru viðræður um þátttöku Pakistans • „varnarbandalagi Miðausturríkjanna“. ímíisiM í Maff -Það kom fyrir nýlega á síid- veiðum um fjögurra tíma sigl- ingu frá Álasundi í Noregi, a'ð síldartorfa togaði nótabátinn á kaf og björguðust mennirnir á honum nauðulega um borð í síldarskipið. Síldartorfa hafði verið umkringd með snurpi- nót, en skyndilega fór hún í kaf og áður en mennixnir fengu að gert, hafði hún dreg- ið bátinn með sér. Beðið var klukkustundum saman eftir því að báturinn flyti upp, en ár- angurslaust. Tjóniö var reikn- að 50,000 n. kr. fyrir nótina og bátinn, en 40.000 fyrir tap- aðan afla. Flotaforingjamir, Wright að- míráll, kom til Karachi, hcf- uðborgar Pakistans í janúarlok, og skýrði þar umbúðalaust frá því, að umræður stæ'ðu yíir milli stjórna Pakistans og Bandaríkjanna um þetta mál. Stjórn Pakistans hafJi áður margsinnis borið til baka frétt- ir þess efnis. Þessi yfirlýsing fliotaforingjans kom þvi al- menningi í landinu mjög á o- vart: Komst í kl.ipu Blöðin spurðu forsætisráð- herrann, hvaið hæft. væri í þessu. Hann átti óþ.ægt um svör, þor'ði ekki að ganga i berhögg við hinn bandaríska aðmírál, en vildi þó ekki við- urkenna að stjóm hans hefði verið i leynimakki við Banda- ríkin. Hann greip til þess ráðs að sogja, að sér væri a.m.k. ókunnugt um þessar viðræður, en allt' um það gætu þæ.r samt hafa farið fram, þvi utanríkis- ráðherrann væri erlendis og gæti hafa rætt þetta mát án þess að skýra sér fi'i því. ★ Þessi frétt er annars gott dæmi um þá breytingu sem orðið hefur á merkingu land- fræ'ðiheita á siðustu áruin. — Hingaí'til hafa menn haldið, að það sem kallað er „miðav.stur- lönd“ ætti við löndin fvrir botni Miðjarðarhafg og þannig hefur heiti'ð iðulega verið um- skrifað á íslenzku, ekki sizt í sambandi við hið fyrirhugaða „varnarbandalag". En því ætti Miðjarðarhafið ekki eins geta flætt að strönd Indlands, eins og Atlanzhafi'ð að Tyrklands- strönd. ir um miðjan janúar. Við þetta bætast svo um 40.000 verka- menn sem ekki eru í félögum og njóta því ekki atvinnuleys- isstyrks. Atvinnuleysið hefur aukizt mikið frá því á sama tíma í fyrra og fjöldi atvinnu- leysingja er ekki langt frá því sem var 'á verstu kreppuár- untini fyrir stríð. Einnig í Austurríki I lok janúar voru skráði:- at- vinnuleysingjar í Austurríki 285,318 og hafði þeim fjö'lg- að um 36.000 frá því í des- ember. Frá því á sama tíma í (fyrra .hefur atvinnuleýaið aukjzt um 100.000, og er nú meira en nolckru' sinni síð- an stríðinu Iauk. Austurríki er eitt þeirra landa, sem notið hefur mar- sjaFaðstoðar. sviptnz þlnglielgi íyrir a5 méegrs pálaim Italski kommúnistaþingmað- urinn Marió Montagnana hef- ur verið sviptur þinghelgi svo hægt sé að lögsækja hann fyr- ir tímaritsgrein, sem hann skrifaði fyrir mörgum árum. Ákæruvaldið sakar hann um að hafa í grein þessari móðgað páfann og látið í ljós fyrirlitn- ingu á hinni kaþólsku klerka- .stétt. Samkvæmt lögum frá stjórnarárum Mussolinis, sem enn eru í gildi, liggur allt að átta ára fangelsi við slíkum móðgunum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.