Þjóðviljinn - 04.03.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 04.03.1953, Page 1
Flokksskólinn verður í kvöld kl. 8.39 á Þórsgötu 1 52. tölublað Miðvikudagur 4. inarz 1353 argangur í 4 4 < Hundruð manna voru teknir höndum i Teheran i gær Kashani neifar aS kalla þingiS saman í Mörg hundruð manns voru handteknir í Teheran í gær og voru meðal iþeirra fyrrverandi ráðherrar, hershöfðingj- ar, öldungadeildarmenn og blaðamenn. Meðal þeirra handteknu er f jöldi úr Tudehflokknum. Mossadegh hefur krafizt traustsyfirlýsingar frá þinglnu, en Kashani neitar að kalla það saman á þeirri forsendu að þingmenn beri ekki traust til hins nýskipaða yfirmanns vai-Ösveitar þingsins. Fréttum bar ekki saman um, hve margir hefðu verið hand- teknir, en 470 var hæsta talan, sem nefnd var og voru 200 þeirra sagðir fylgjandi Tudeh- flokknum, Flokkurinn boðaði til útifundar í gær og söfnuð- ust 3000 manns saman á torg- inu fyrir framan þinghúsið. Lögreglan dreifði mannfjöldan- um og handtók marga fundar- menn, þ. á. m. þrjá, sem taldir voru leiðtogar. Búizt var við, að Tudehflokkurinn mundi reyna að halda fundi víðár í borginni í gærkvöld, en ekkert hafði frétzt af þeim. Það var tilkynnt í gær, að skipaðir yrðu sérstakir, dóm- stólar til að dæma í málum þeirra, sem nú hafa verið hand- teknir. Krefst traustsyfirlýsingar. Á leynilegum fundi í neðri deild íranska þingsins, majlis, sem haldinn var á sunnudag- inn, krafðist Mossadegh áð þingið samþykkti traustsyfir- lýsingu á stjóm hans, innan tveggja sólarhringa, en hótaði ella að hann mundi gefa þjóð- inni kost á að láta í ljós álit sitt með þjóðaratkvæðagreiðBlu. Enn í gær hafði þingið ekki orðið að ósk hans. Svo fáir þingmenn mættu á þingi, að ekki var fundarfært og Kash- ani, þingforseti neitáði að boða til fundar á. þeirri forsendu, að þingmenn gætu ekki treyst hinum nýskipaða yfirmanni varðsveitar þingsins, en Mossa- degli lét setja fyrirrennara hans af í fyrradag. Heimtar Kashani að hann verði settur aftur í embætti sitt. Samsæri innan hersins? Það er haft eftir Mossádegh, að komizt hafi upp um sam- særí innan hersias um að steypa stjórn hans af stóli og hafi öll- um undirbúningi verið lokið, þegar hann fyrirskipaði hand- tökur margra æðstu foringja hersins um helgina. í Arabalöndum getur logað upp úr hvenær sem er Eisenhowoj viðurkennir minnkandi áhrií Banda- ríkjanna í Miðausturlöndum Wiley, formaður hinnar áhrifamiklu utanríkismála- nefndar bandarísku öldungadeildarinnar, sagði í gær, að hvenær sem væri gæti logað upp úr í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og ef til þess kæmi, mundi skapast algerlega nýtt viðhorf í alþjóöamálum. Utariríkisráðherra Saudi- Arabíu gekk á fund Eisen- howers forseta í gær og var gef- in út opinb. tilkynning um fund- inn. I henni segir, að Banda- ríkjastjórn sé áhyggjufull yfir því, hve mjög samkomuiag iBaodaríkjanna og Arabaríkj- anna hafi vei’snað upp á sið- ‘kastið, og vonist hún til að það geti batnað aftur Fréttaritari brezka blaðsins Times segir, að þessi tilkynning beri með sér, að núverandi stjórn Bandaríkjanna ætli sér að leggja meiri áherzlu á vin- áttu Araba en stjórn Trumans, og jafnvel draga úr stuðningn- um við ísrael í því skyni að vinna Arabaríkin á sitt band; Óstaðfestar fregnir hermdu að Dulles utanríkisráðherra mundi ínnan skamms leggja upp í ferð til ríkjanna fyrir botni Mið- jarðarhafs og ætti tilgangur ferðarinnar að vera sá að reyna að draga úr fjandskapnum í garð Bandaríkjanna. 250,000 fallnir eða teknir höndum úr franska nýlenduhernum Giap, yfirhershöfðingi þjóðfrelsishersins í Indókína, tilkynntí í gær í dagskipim, sem var gefin út í tilefni af því að tvö ár voru liðin frá stofnun alþýðuríkis Vietminh, að alþýðuherinn hefði fellt eða tekið höndum 250,000 óvinahermenn, síðan stríðið hófst. — Á myndinni sjást nokkrir franskir liðsforingjar, sem alþýðu- herinn hefur tekið höndum. . Ungur Húsvíkingur bjargast fyrir harðfengi og karlmennsku Féll útbyrðis — var á sundi í 15-20 mín. Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans í fyiuadag féll ungur sjómaður fyrir borð á v.b. Víkingi og bjargaðist einungis fyrir harðfengi sitt og sundkunn- áttu, því um 20 mín. liðu þar til hann náðist inn í bátinm aftur. Sjómaðurinn heitir Sigurbjörn Þorgrímsson og er 21 árs gam- all. Hann er frá Húsavík. Hann féll út þegar verið var að draga línuna um kl. 3-1 fy.rra- dag. Var hann aftur á bakborðs- megin. Komið var töluvert hvass- viðri þegar slysið vildi til. Madnr bariian og ræitdur Á mánudagsnóttina var maður að nafni Ásgeir Þórarinsson barinn og rændur af tveimur mönnum er boðið höfðu honum föru- neyti sitt um bæinn. Félagar hans sáu ekki þegar hann féll út, héldu að hann hefði farið niður í káetu og leið því nokkur stund þar til farið var að huga lað honum. Sást hanni þá hvergi. Var þá snúið við og sást fugl á flugi yfir einhverju) og þar var Sigurbjörn. 'Hafði hann þá losað sig við stigvélin og sjóhattmn, en ekkil tekizt að komast úr stakknum. Vélstjórinn á Víkingi, Gísli Síg- urðsson, héðan úr bænum, kast- aði sér þá til sunds með bjarg- Burma kærir ræningjaher Sjang Kajseks fyrir SÞ Burmaher berst nú við hersveitir hans Fréttir bárust um þaö í gær, aö slegið hefði í bardaga milli hersveita Burmastjórnar og hersveita Sjang Kajséks, sem hafast við í noröurhéruðum landsins. . Fréttir iaf þessum átökum eru enn óljósar, en talið að í þeim hersveitum Sjangs sem nú berj- ast við Burmamenn, séu um 5000 manns, en samtals eru her- menn hans í Burma taldir milli 12,000 og 15,000. 'Forsætisráðherra Burma, Ú Nú, hefur tilkynnt, að stjórn harts hiafi í tiyggju að kæra dvöl þessara ræningjasveita Sjangs fyrir SÞ, en þær hafa dvalizt í landinu árum saman, síðan kín- verski alþýðuherinn stökkti þeim á flótta, og ruplað og rænt. Hvað eftir annað hefur komið til átaka milli þeirra og her- 'sveita Burmastjórnar, en án þess að til úrslita hafi dregið. Þessi ræningjaher fær vistir og her- gögn með bandarískum flugvél- um frá Taivan og kvisazt hefur að bándarískir herforingjar dvelj- ist með þeim. Loftárás á stöðvar þeirra. Flugvélar úr flugher Burma gerðu fyrir helgina lofárás á stöðvar þessa liðs í Monghsat, 80 km fyrir sunnan Kentimg í Austur-Burma. A.m.k. hundrað hermenn fórust og mörg liundr- uð særðust, segir í tilkynningu frá stjórn flughersins. Um kl. 1 á mánudagsnóttina var Ásgeir staddur í Banka- stræti, á heimleið af dans- leik, er hann hittir tvo ó- kunna menn er þegar bjóða honum í „partý“. Spurðu þeir hann fyrst hvort hann hefði peninga fyrir bíl, og er hann játti því leigðu þeir sér bíl og óku um miðbæinn, en lögðu síð- an leið sína inn á Bergþóru- götu. Tóku þeir félagar, sem heita Sigurður Friðfinnsson og Jón Sveinbjörnsson, að berja þar í glugga og kváðust þekkja stúlku innanrúðu. En hún mun ekki hafa verið heima, og Vishinski svarar Vishinski flutti ræðu á fundi sjórnmálanefndar SÞ í fyrra- kvöld og svaraði ásökunum banda ríska fulltrúans um að Sovétríkin ættu sök á Kóreustriðinu, af því að þau seldu Kínverjum og Norð- ur-Kóreumönnum vopn. Hann neitaði að Sovétrikin seldu N,- Kóreu vopn, en sagði að vopna- sala þeirra til Kina væri í sam- ræmi við hinn gagnkværaa vin- áttusamning landanna. komu þá húsráðendur á vett- vang — og fóru þeir félagar allir erindisleysu. Námu þeir næst staðar við Iðnskólann nýja. Þar kastast eitthvað í kekki með þeim og slær Sigurð- ur til Ásgeirs sem leitar und- an en Sigurður eltir. Nær Sig- urður að lokum í Ásgeir og lýstur hann annað högg. Leitar Ásgeir enn undan, Sig- urður á eftir, og Jón síðastur. Barst leikurinn inn í port Aust- urbæjarskólans. Liggur Sigurð- ur þar á Ásgeiri, er Jón bar a'ð; en síðar segir Sigurður að Jón hafi haldið Ásgeiri meðan hann rændi úri hans. Hrópar þá Ásgeir upp: Morðingjar, og verður hinum hvekkt við og hverfa á brott. Ásgeir fór að húsi þvi á Bergþórugötunni sem áður er nefnt, vakti hjónin upp aftur, og fóru þau me'ð hann á Slysa- varðstofuna, enda var hann all- ur ataður blóði og illa leikinn. Rannsókn málsins er lokið, og oll atriði upplýst. hring til Sigurbjörns og var all- mjög af Sigurbirni dregið, enda' er -talið að hann hafi verið á sundi í nær 20 mínútur. Fréttaritari Þjóðviljans hitti hann að máli í gær og var hanru þá kominn á fætur og hinn hressasti og hafði ekkert orðið meint við volkið. Spurningunni) um það hvort hann hefði ekkii verið orðinn smeykur um lif sitt þegar hann sá að báturinn hafðil yfirgefið hann svaraði hann með þvi að hann hefði verið að 'hugsia um draum sem einhvexn skipsmann dreymdi nóttina áð- 0 ur. \ Sigurbjörn er óvanur sjómað- ur o,g fór í róðurinn i forföllum annars. Mjög vont veður var í fyrra- dag, en Sandgerðisbátár urðu þa ekki fyrir teliandi véiðarfær-a- tjóni. Þei-r öfluðu sæmilega, en þó töluvert misjafnt. Þar áður hafði enginn farið á sjó lengii vegna óveðurs. Enginn bátur mun hafa farið á sjó í gær- kvöld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.