Þjóðviljinn - 04.03.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.03.1953, Blaðsíða 12
BGnjamíii k&stcsir ^rániMniiI ú hagfræðingaf undi FlyÉuff aiflvlrðilegt Haitda- ríkjalof og I?iíssaii£ð sein 99íræðilegt?f erindi! Kertjamín Eiríksson vakti almenna undrun á fundi Hagfræð- ingafélags Islands sem haldiim var í fyrradág. Átti Benjamín að flytja þar „fræðilegt" framsöguerindi um Framkvæmdabankann og mótvirCissjóðinn, en notaði tímann til sleikjulegs Bandarikjalofs og Rússaníðs! Það er svo til ætlazt að á fundum Hagfræðingafélagsins séu málin rædd fræðilega, enda hefur sú venja verið á. í framsöguerindi sínu um Framkvæmdabankann og mót- virðissjóðinn talaði Benjamín hinsvegar um ímynduð lækna- morð og aftökur í Sovétríkjun- um og að bolsévíkastjórnin hefði látið uppræta heila þjóð- fíokka! , Fundarmenn undrandi á „vísindum" Benjamíns. Sátu fundarmenn undrandi yfir slíkri fræðimennsku og Belgískur land- helgiskjótur iekinn í fyrrakvöld tók eitt af varð- skipunum belgískan togara að veiðum í landhelgi við Ingólfs- höfða. Vegna dimmviðris í fyrra- kvöld var þá ekki hægt að gera nákvæma staðarákvörðun, en varðskipið hólt kyrru fyrir til birtingar með lögbrjótinn þar sem hann var staðinn að verki og reyndist hann vera um eina sjómílu innan landhelgi. Togari þessi heitir María Jose Rosett. Varðskipið fór með hann til Vestmannaeyja og verður málið tekið fyrir í dag. I stutÉu máli I gær hófust í Genéve ráðstefna 23 landa um efnahagsmál Eívrópu, þ. á. m. a. austur vestur viðskipti. Bæði Sovétríkin og- Bandaríkin eiga fulltrúa á ráðstefnunni. Bú- izt er við að hún standi í hálf- an mánuð. Blað eitt í Kairó, skýrði frá því í gær, að egypzka stjórnin hefði látið brezku stjórnina yita, að Egyptar mundu ekki taka þátt i neinu hernaðarbandalagi, en halda fast við hlutleysi á frið- artímum. Bretar hafa sett inn- göngu Egyptalands í hernaðar- bandalag sem skilyrði fyrir brott flutningi hers síns í Súez. I gær slitnaði upp úr samninga- •umleitunum um nýja ríkisstjórn í Austurríki milli katólska flokksins og sósíaldemókrata. Sagt er að katólskir hafi viljað að nýnazistar tækju þátt í stjórn- arsamvirmurmi. • Þýzkur dómstóll í Munchen úr- skurðaði í gær; að cignir Jodls hershöfðingja, sem dæmdur yar til dauða í Núrnbergréttarhöldun- um skyldu ekki gerðar upptækar. Það hefði ekki sannazt, að Jodl hafði gerzt sekur um stríðsglæpi, var sagt í fbrsendum úrskurðar- ins. skildu ekki hvaða erindi ímynd- uð læknamorð í Rússlandi ættu í fræðilega framsögu um Fram- kvæmdabankann og mótvirðis- sjóðinn á Islandi. Þá flUtti Benjamín þau „sögu- vísindi" að Bandaríkin hefðu aldrei sýnt neinni þjóð ágengni, þvért á móti hefðu þau stuðlað að því að smærri þjóðir öðluð- ust sjálfstæði og væru Banda- ríkin örlátasta ríki sem verald- arsagan kynni að greina frá! Allt var gott sem . . . Benjamín dásamaði ennírem- ur hinn góða hug V-veldanna Bandaríkjancia og Bretlands, til Islands. Gleymt var nú með Öllu löndunarbannið og efna- hagsleg og pólitísk ágengni Bandaríkjanna hér á landi. Sem rök fyrir því að þiggja fé frá Bandaríkjunum sagöi hann að slíkt hið sama hef5i Rússar gert á styrjaldarárun- um. (I því voru Rússar til fyr- irmyndar!). Sjaldan hefur nokkur auglýst betur tilgang sinn. Lítið upplýsti hann um hinn raunverulega tilgang með stofn- un Framkvæmdabankans og minntist alls ekki á hvort af- skipti Bandaríkjanna af ís- lenzku efnahagslífi myndu minnka eða aukast með þessu nýja fyrirkomulagi. Á eftir hinu dæmilausa ,,fræðilega" erindi Benjamíns urðu nokkrar umræður og tóku þátt í þeim Gylfi . Þ. Gíslason prófessor, Ölafur Björnsspn prófessor og Haukur Helgason bankafulltrúi. Kvað Háukur m. a. svo að orði, að hafi hann verið í vafa um hver væri hinn raunverulegi tilgangur með starfi Benjamíns hér á landi, þá væri sá vafi með öllu horfinn, iþví sjaldan hefði nokkur maður auglýst betur tilgang sinr. en Benjamín hefði gert með þess- ari ræðu sinni, sem sé þann að vera helzti umboðsmaður Bandaríkjatnna hér á landi. Mun mála sannast að flestir fundarmanna hafi verið á sömu skoðun. Ætlar að tæma- þýzka lýðveldið á i| 15 mánuðum Hin grófa áróðursræða |; sem Lúðvig *. Guðmunds- X son f'luiti í út\'arp á sunnu- |! dagskvöld á vegum -Birg* |; is Kjarans hefur að von- >. um vakið mikla athygli. Öllu ósvífnari málflutning- ur hefur ekki heyrzt í út- varpi fyrr, og er bá mikið sagt. En Lúð\ng gerðist ekki aðeins afreksrnaður á sviði út\arpsins, ræða hans hefur alþjóðlegt gildi. T.d. hélt hann því f fam að 40.000 Austurþjóðverjar kæmu daglega á flótta vesturyfir. Nú eru íbúar Þýzka lýðveldisins um 18 !;"• milljónir, og ætti þá að J; |! koma heim aff Lúðvig væri \ búinn að tæma. landið al- gerlega á 15 mánuðum. Þessi kenning er án ef a heimsmet á síðustu árum, og það fyrra afrek sem helzt jafnast á við hana hér á landi eru hinar al- !; kunnu f réttír Morgunblaðs ins sem drápu alla Rússa margsinnis úr hungri fyrstu árin eftir bylting- una. Miklar bokur voru í suðurhlutá Englands og norðurhéruðum meg inlandsins í gær og kom víða til árekstra skipa, flugumferð stöðv- aðist og lestum seinkaði. Miðvikudagur 4, marz 1053 — 18. árgangur — 52. tölublað Fylgizt Mieð verðlaginu! Verðgæzlustjóri sendi í gær frá sér skýrslu um verðlag á nokkrum nauðsynjum í marzbyrjun, hæsta verð, lægsta verð og meðalverð. Sýair hún sáralitlar breytingar frá fyrra mánuði. Skýrsla verðgæzlustjóra er svohljóðandi: • „Hæsta og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr- um smásöluverzlunum í Reykja- vík reyndist vera þann 2. þ.m. sem hér segir: Lægst Hæst Meðalv. kr. kr. kr. pr. kg. pr. kg. pr. kg. 2,85 3,20 3,01 3,25 3,08 3,85 3,47 7,00 6,26 7,45 6,33 6,20 5,22 2,80 6,00 4,10 Rúgmjöl Hveiti Hafragrjón 3,20 Hrísgrjón 4,95 Sagógrjón Hrísmjöl Kartöflu- Ihjöl Rúskiur Sveskjur 70/80 Molasykur Strásykur Kaffi, óbrennt Baunir Sítrónur Kandís Púðursykur 3,65 Kakaó i/4 lbs. 6,85 Te, pk. 1/8 lbs. 3,40 4,65 5,35 10,60 12,60 15,85 17,90 4,60 4,75 3,40 3,70 25,85 28,15 4,00 5,70 10,00 11,60 6,00 7,20 6,25 8,75 4,60 4,95 11,27 16,56 4,69 3,58 26,61 4,93 10,99 6,48 5,24 7,86 3,75 Námsbsð í fisEcienati héfst í gaer Er sótt ai 18 mÖnnum víðsvegar af landinu 1 gær hófst í Fiskiðjuveri ríkisins fiskiðnaðarnámskeið á veg- um fiskmats ríkisihs og sækja það 18 manns úr öllum landsfjórð- angum. Af þátttakendum í námskeiði þessu eru 8 úr verstöðvum við paxaflóa, 2 frá Vestmannaeyj- Eitt lík skipverjanna, sem fór- ust með vb. Guðrúnu hefur fund- izt rekið undir Austur-Eyjafjöll- um. Var það lík Kristins Aðal- steinssonar matsveins. Slysavarnasveitirnar fyrir austan munu halda áfram ,að leita á fjörunum. Myndarleg g jöf ÍSÍ hafa borizt 1000 krónur frá nemendum lí Reykjaskóla Er það giöf nemenda til íþrótta- mannsins Ágústar H. Miatthias- um, 3 af Austurlandi, 1 af Norð urlandi, 1 af Vestfjörðum og 3 ¦af Snæfellsnesi. A þessu námskeiði er einungis kennt um hraðfrystingu, en vor stendur til að halda nám- skeið í skreiðar- og saltfisks verkun. Námskeið þetta mun standa yfir mánaðartíma. Forstöðumaður þess er Berg- steinn Á. Bergsteinsson fiski- matsstjóri og ásamt honum kenn- ir Magnús Kr. Magnússon á nám skeiðinu. Slík námskeið sem þetta hafa verið haldin nokkrum sinnum á undanförnum árum, en starf- semi þessi hófst-fyrst í ráðherra- tíð Aka Jakobssonar á nýsköp- unarárunum, eins og mörg önn- ur þörf nýmæli í framleiðslu- málum þjóðarinnar. Þvottaefni, útlent, pk. 4,70 5,00 4,86 Þvottaefni, innl. pk. 3,00 3,10 3,09 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum pr. kg.: Kaffi brennt og malað kr. 40,60 Kaffibætir kr. 14,75 Suðr.súkkulaði kr. 53,00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m.a. skapast- vegna teg- undamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við framan- greindar atKuganir." Breytingar frá því síðasta skýrsla var gefin út eru sára- litlar. Meðalverð á 11 tegund- unm heftif lækkáð, haldizt ó- breytt á 8 og hækkað á þremur, en jrfirleitt tiema breytingarn- ar aðeins nokkrum aurum. Mesta hækkunin er sú að baun- ir hafa hækkað um kr. 1,18 ikilóið, en mesta lækkunin að sagógrjón hafa lækkað um 9S aura Tíílóið. . Sama ólagið á varðskipinii Þór Varðskipið Þór Hefur vérið í reynsluferðum 'andanfarið, en sérfræðingar hafa sem kunnugt er verið að reyna að bæta úr gölíunum á vélum skipsins. Vélarnar hafa ekkert lag- azt, koma fram allir sömu gallar sem fýrr. Þjóðviljan- um er ekki kunnugt um að hvaða ráði verður nú horfið, en yfirmaður landhelgis- gæzlunnar, Pétur Sigurðssort \innur nú að því að leysa þetta mál. . lýít þýzkt vélatílboð lækkar verði ráítarfeáts Reykja- víkurkínar um eiia iljén króna? Reykjavíkurhöfn ætlar að láta smíða nýjan dráttarbáí, og eins og áður hefur verið frá skýrt heí'ur það ánægjulega gerzt að ákveðið er að hann verði smíðaður hér heima; í Stálsniiðjunni. Það óvænta hefur nú gerzt að allar horfur eru á því að bátur- inn verði eihni millj. kr. óoyrari en upphaflega hafði veriðáætlað. Stálsmiðjan mun sem fyrr seg- ir sjá um talla smíði dráttar- bátsins, en vélar verða fengnar erlendis. iHafa verið gerð tilboð í vélarnar bg bauð Burmeister ®g W'ahi:i Kaupuiannahöfn véla- samstæðuna fyrirum 2,2 millj. kr. og við það verð mun hafa verið miðað þegar kostnaðar- áætlun um smíði dráttarbátsins var gerð. 18 mánaða afhending- arfrestur var á vélunum hjá Burmeister og Wain. Nú hefur borizt tilboð í vél- arnar frá þýzkri dieselvéiaverk smiðju í Vesturþýzkalandi _og er það um 1 millj. kr. lægra en danska tilboðið. Allar horfur eru á að hinu þýzka tilboði verði tekið, en það þýðir að dráttarbáturinn verður 1 millj. kr. ódýrari en ráð hafði verið fyrir gert, eða um 6 millj. kr. í stað um 7 millj. Sýningar haínar aítur á ;Niðursetningnum kvikmynd Lofts Guðmundssonar Kvikmynd Lofts Guðmunds- sonar, Niðursetningurínn, verð- ur sýnd í Nýja bíó á þrera sýningum í dag. . / Kvikmynd þessi var fyrst sýnd í nóvember 1951, var þá sýnd no'kkrum sinnum hér í bænum og síðan á nokkrum stöðum úti á laadi, vii5 ágæta aðsókn. Marga hefur langað til að sjá þessa mynd aftur bg hefur því verið hafin sýning á henni að nýju. Hún verður sýnd kl. 5, 7 og 9. Þegar sýningum lýkur hér mun ætlunin að sýna hacia úti á landi. — Auk þess- arar myndar tók Loftur einnig aðra mynd, sem hér var sýnd: Milli fjalls og fjöru og Sjón er sögu ríkari. Aðalleikendur í Niðursetn- ingnum eru Brynjólfur Jó- hannesson og Bryndís Péturs- dóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.