Þjóðviljinn - 04.03.1953, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. marz 1953
*. 1 <}ag er míðvikudagur 4.
■ marz. — 03. dagur ársins.
=ssss=
Tónleikar þrátt
fyrir allt
Það er meira stríðið sem nú
geisar með ákveðnum mannflokk-
um hér í bænum: Tónlistarmanna
styrjöldin. Syo ákaflega er sótt
og vari/.t í þessi nýstárlegu bar-
áttu, að ýmsum var farið að
detta í hug að nú yrðu aldrei
tónleikar framar. Það ganga opin
bréf fram og aftur í dagblöðun-
urri, vikublöðunum raunar líka;
það er efnt til s.tórkostlegra við-
tala þar seai klögumálin ganga
á víxl, það eru samdar opinberar
vítur á tónlistarmenn, og svo
framvegis. Það er sem sagt mikið
líf í tuskimum, verst að j»að skuli
ekki vera jákvæðara en raun ber
vitni. En rnitt í þessum ósköpum
gerist það, mót ætlan margra, að
efnt er til opinberra tónleika, sin-
fóntótónleikanria er haldnir voru
I gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu —
og má nú vera að öldugangurinn
risti gryimra en maður hélt eftir
ÖII skrifiii. Það mun hafa verið
fullt hús hjá Sinfóníuhljómsveit-
inni, og hún hefur víst áreiö-
anlega leikið verk s'n af
prýði. Og eftir a’Ian ófrlðinn
segjum vér bara: Guð láti gott
á yita.
Dómkirkjan.
Föstumessa kl.
8.15. Séi-a Óskar
J. Þoriáksson. —
Fríkfrkjan. Föstu-
messa kl. - 8.30. —
Séra Þo.-stéíhh Björnsson. —
Eaugarneskirkja. Föstuguðsþjón-
usta í kv.ölcl kl. . 8.30. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Hallgrímskirkja. Föstumessa í
kvöld kl. 8.15. Lítanía sungin.
Sr. Jakob Jónsson.
350.000.00.
, . r, r* '
Flollandssöfnun Fiauða Kross
íslands ffárust í gær kr. 4095,00.
Stærstu gjafirnar voru frá starfs-
fólki Ferðaskrifstofu ríkisins kr.
1085 0Ó og frá Kvenfélagi -Mývátffs
sveitár kr. 2000,00. Samtals nem-
ur nú söfnunín rúmlega 350 þús.
kr.
Hlutaveita verður haldin á
sunnudaginn kemur að tilhlutan
félaga innan Frikirkjusafnaðarins
í Reykjavik. Verður tekið á móti
rpunum frá safnaðarfólki og öðr-
um veTunnurum í Listamanna-
skálanum á föstudag kl. 3-9 e.h.
og laugardag frá hádegi. Sé þess
óskað, verða munir sóttir til
viðkomandi aðilja, og eru þeir
vinsamlega beðnir að hringja í
eftirfarandi símanúmer: 2300;
75f5; 5374. 80729; 80099.
LANDNEljlINN kostar 2 krón-
ur í lausásöiu. Fæst í næstu
hókaverzlun.
Næíur.varzla i Lyfjabúðinni
Iðunni. Sími 7911.
Eæknavarðstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
Fertugur í dag.
Atli Ólafsson, forstjóri Leður-
iðjunnar er fertugur í dag.
Breiðfirðingafélagið hefur fé-
lagsvist fund og skemmtiatriði í
Breiðfirðingabuð í kvöld kl. 8.30.
Minningarsjóðsspjöld lamaðra og
fatlaðra fást í Bækur og ritföng
Austurstræti 1, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar og verzluninni
Roði Laugavegi 74.
Kvöldbænir í Hallgrímskirkju
kl. 8 á hverjum virkum degi
(nema messudaga). Lesin píslar-
saga, sungið úr passíusálmum. —
Allir velkomnir. Sr. Jakoto Jónsson.
Á 0. síðu blaðsins s.egir Jón Bjarnason frá önn við Reykjavíkurhöfn á
sunnudagsmorguninn. Sá sem þetta jitar var þar einnig á ferð, Iík-
lega nokltru síðar, og sá er kariarnir voru að skipa aftur út amer-
ísku timbri í herflutningaskip, en timbrið hafði verið notað tii hl,ífð-
ar við uppskipun viðkvæms yarnings. Svonefndar vörutrillur iétu
mjög að sér kveða á balckanum, og voru sýnilega alistórvirkar.
Spurði hann því mann er hann hitti þarna að verki livenær þær
hefðu komið tii skjalanna hér við höfnina, og sagði hann auðvitað:
í stríðinu. Hann gerði ráð fyrir að nú væru þeir um það bil 7 sinnum
fljótari að losa skipin en „í gamla daga“. Hór birtist mynd eftir
Snorra Arinbjarnar, er nefnist Uppskipun, og er hún frá 1943. Ekki
er víst að hún sé gerð eftir vinnubrögðum við Reykjavíkurhöfn —
að minnsta kosti sést engin vörutriUan.
PRENTARAKONUR.
, Bazarjnn, verður n.k. laugardag
kl. 2, tekið á móti murtum á föstu
daginn kl. 3-6 í húsi H.I.P. Hverf-
isgötu 21.
Nýlega voru
‘ gefin saman í
1 hjonaband af
•séra! Garðari
SvaVarss. ung-
frú Ragnheið-
‘ Qgí 'Jöhann Haf-
steinn Bjárnason, skrifstofumað-
ur. Heimili ungu hjónanna verð-
ur að Laugateig 15.
stöðum. Barátta Sameinuðu þjóð-
anna við sjúkdóma, með myndum.
Hvað gerist á Formósu? Og þá
er framhaldssagan ónefnd.
=£S5=
Fastir liðir eins
og venjuiega. 17.30
Islenzkuk.; II. fl.
18.00 Þýzkuk. I. fl.
18.30 Barnatími:
a) Útyarpssaga
banranna: Jón Víkingur; (Hend-
rik Ottósson). b) Tómstundaþátt-
ur (Jón Pálsson). 19.15 Tónleik-
ar: Strengjakvartett í D-dúr op.
6 nr. 1 eftir Boccherini (Rómar-
kvartetfinn leikur). 19.30 Tón-
leikar: Óperulög. 20.30 Útvarps-
sagan: Sturia í Vogum, eftir Guð-
mund G. Hagalín; VI. (Andrés
Björnsson). 21.00 Islenzk tónlist:
Lög eftir Sigfús Einarsson pi.
21.15 Hver veit? (Sveinn Ásgeirs-
son hagfr. annast þáttinn). 22.20
Dans- og dægurlög pl. a) Jimmy
Dorsey og hljómsveit hans leika
og syngja. b) Gene Kruba og
hljómsv. hans leika. 23.00 Dag-
skrárlok.
Ilaraldur Jóhannsson lauk prófi
í hagfi-æði vorið 1951, en ekki
1952 eins og misritaðist í fréttinni
er skýrt var frá framboði hans
fyrir Sósíalistaflokkinn í Borgar-
fjarðarsýslu.
Samvinnan, febrú
arhefti árgangs-
• ins, er nýkomjn
út. Flytur hún
m. a. þetta efni:
Um pöntunarfé-
lög. Það sem koma skal: stór-
iðja á íslandi. Haustdagar í Hol-
landi, og um baráttu Hollendinga
við vatnið. Fjórða samvinnuskip-
ið: Dísarfell. I leit að lífsham-
ingju, eftir Bertrand Russell, og
er einnig nokkuð sagt frá höfund-
inum. Þá er grein um samvöxnu
tvíburana frá Siam. Smásagan 1
nálægð og fjarlægð, eftir Thomas
Wolfe. Samvinnubyggð rís í Kópa
vogi. Afköst manna vaxa mcð
góðu skapi. Grein um samvinttu-
stefnuna og fólksflóttann frá ís-
landi, eftir Pétur Jónsson á Egils-
EIMSIvIP:
jtbreiðið Þjóðviljann.
VERKAMENN! Frá stofnun
hefur Þjóðviljinn verið mál-
gagn ykkar í hagsmunabar-
áttunni. Leggið ykkar skerf
fram við útbreiðslu blaðsins.
Útvegið þvi nýja kaupendur.
Áskriftarsíminn er 7500.
Hlutavelta K.R.
Þessi númer hlutu vinninga í
happdrætti hlutaveltu K.R.:
6745 strauvél, 28877 hrærivél,
23420 bókasafn, 25040 % tonn lrol,
7863 bókasafn. — Vinninganna sé
vitjað til Sigurðar Halldórssonar.
— Sími: 5583.
Brúarfoss fór frá Rvík 27. f. m.
til Grimsby, Boulogne og London.
Dettifoss er í Reykjavík. Goða-
foss er í Reykjavík. Gullfoss fór
frá Rvík í gær áleiðis til Leitli
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Antverpen 28. f.m., fer
þaðan til Rotterdam og Hamborg-
ar. Reykjafoss fór frá Rvík í gær
kvöld áleiðis til Bremen, Rotter-
dam, Antverpen og Huli. Selfoss
fór frá Grundarfirði í gær áleiðis
til Akraness. Tröllafoss er á leið
til N.Y. frá Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Rvík á morgun
austur um land í hringferð. Esja
var á ísafirði í gærkvöld á norð-
urleið. Herðubreið verður væntan-
lega á Hornafirði í dag á norð-*
urleið. Þyrill verður í Hvalfirði
í dag.
Sambandsskip
Hvassafell lestar fisk á Akur-
eyri. Arnarfelí fór frá Reykjavík
28. febrúar áleiðis til Álaborgar.
Jökulfeil kom til N.Y. 1. marz.
Ritstjóri Landnemans fór í
skenmitilegt ferðalag á dögunum.
Það verður gaman að sjá næsta
hefti Landnemans, sem kemur á
föstudaginn.
Ha'kkuníirgjöldin.
Þeír kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr.
hærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna þáð í sima 7500.
10 veiðarfæri 11
skartgripur 13 kyrrð 15 merki 16
himnabrauð. ö'
Lóðrétt: 1 leyfist 2 fugl 3 sk. •
st. 4 grefur 6 kvartar 7 tryllt
8 stefna 12 hress 14 són 15 tveir
eins.
Lausn á krossgátu nr. 22.
Lárétt: 1 Þorgeir 7 ok 8 árná
9 raf 11 ggg 12 ál 14 in 15 örar
17 ós 18 rr-ig 20 olnbogi.
Lóðrétt: 1 þora 2 oka 3 gá 4
erg 5 Ingi 6 Ragna 10 fár 13
la.mb 15 ösl 16 Rio 17 óo 19 G.G.
Uppkast að líkneski af
amerískri menningu,
sem á að sýna hvernig
hún rís af hinni efna-
legu undirstöðu.
■BT»lft/«‘-fundur í kvöld kl. 8:30
-“LB1.TJB- á venjulegum stað. —
341. dagur
Hodsja Nasreddíp stóð i ijósi gnestandi
kyndlanna. Nú hpf hann söngljóð sem all-
ir tóku undir, og söngurinn barst út yfir
Búkhöru, fagnaðarfullur og sigurskær: Fá-
tækur, berfættur og klæðafár förumaður
kýs ég að lifa, syngja og unna sólinni.
Er söngnum var lokið kallaðí einhver:
Segðu okkur hvernig þú fórst að því að
láta þá drekkja Tsjafar í staðinn fyrir
þig. — Já, sagði Hodsja Nasreddín, en svo
rankaði hann við sér: Júsúp, manstu hvað
ég sór? Já, svgraði Júsúp, og þú hefur
haldið þann eið.
En hvar er okrarinn? Hafið þið tekið
töskuna hans. — Nei, við höfum ekki snert
hana. — Ó, þið Búkhörusynir, göfgi ykkar
veit sér engin takmörk, en þið eruð ekki
vitrir að sama skapi: Ef erfingjar Tsjafar
komast yfir skuldaviðurkenningarnar munu
þeir vissulega ganga eftir skuldunumi
Látið mig fá tösku okrarans! hrópað
Hodsja Nasreddín — og minnst tíu menn
brugðu við að uppfylla skipun hans. Task-
an var ennþá rennblaut, og þeir áfhentu
honum hana með miklum fagnaðarlátum.
Hodsja Nasreddín vó hana nokkur andar-
tök í hendi sér mcðan hann iitaðist um.