Þjóðviljinn - 04.03.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 04.03.1953, Page 5
Miðvikudagur 4. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Skammirnar komust óvart á segulbaud iaknag veslmþýzka sijémmálasnanns- ins Cade Scmid um llokhsbræSni sína gert ©pinbesí Þýzka sóaíaldemókrataforingjanum og varaformanni neðri dcildar vesturþýzka þingsins í Bonn, Carlo Schmid, hefur orðiö hált á því að segja álit sitt á ílokksbræörum sínum. Schmid var að ræða vi'ð út- varpsfréttamenn og hélt að bú- ið væri að taka segulbánds- upptökutækið úr sambandi og ]ét miður vinsamleg orð falla um ýmsa forystdmenn sósíal- demókratafiokksins. Eftir fjögurra og hálfrar klst. yfirvegun komst kviðdómúr í New York að þeirri niðurstöðu á laugardaginn, að milljóna- erfinginn Minot Jeike hefði gerzt sekur urii að hafa féng- ið Pat Ward, riítján ára gamla., til að taka upp skækjulifnað og -hirt 15.000 dollara af tekj- um hennar ög að hafa reynt að fá Marguerité Cordona, 23 ára gamla, til hins sama. Vitriin flýðu. Dómarinn hafði áður vísað frá sex af níu ákæruatriðum. Flestir þeir, sem verjandinn hafði hvatt til að bera vitni, létu ekki sjá sig. Höfðu þeir allt í einu fengið óstöðvandi löngun til langférða til Evrópu eða Kyrrahafsstrandarinnar. Lokuð réttarhöld. Mestallar vitnaleiðslumar voru fyrir luktum dyrum. Eftir að saksóknarinn hafði á fyrsta degi réttarhaldanna veifað svarti’i vasafoók, isem þaihni sagði að geymdi nöfn kunnra kaupsýslu- og stjórnmála- manna, sem Jelke hefði útveg- að vændiskonur, lét dómarinn loka réttarsálnum fyrir óvið- komandi áheyrendum og blaða- mönnum. Njósnað um blaðamenn. Þrátt fyrir þessar varúðar- ráðstafanir barst það mestallt út og var birt í blöðum sem fram kom við vitnáleiðslurnar. Hogari ríkissaksóknari í New York lét leynilögreglumenn njósna um það, hvaðan blaða- menn, sem fylgdust með rétt- arhöldunum, hefðu fréttir sín- ar. Fréttamennirriir réknir Einn þeirra manná, sem Sch- mid baktalaði, var Eberhard, útvárpsstjófi Súðvestur-Þýzka- lands. Hann rak fréttarriennina, frú Millér ög karlmennina Fis- cher iog SfChneidér þegar í stað frá störfum er hann komst yfir segulbandið og varð þess vísari að þau höfðu. tekið und- ir íllmæli Schmid úm hann. Nú hafa þau þrjú höfðáð mál vegna ólöglegrar brottvikning- ar úr starfi. Flokksforinginn fær sitt Auk Eberhard fór Schmid niðrandi orðum um Axel Möll- er, formann sósíaldemókrata- flokksins í Suðveistur-Þýzka- landi, en verst lá honum þó orð til OMenhauer, formanns sósíal- demókrataflokksins. Er nú mik- ill úlfaþiytur í herbúðum þýzkra sósía'demókrata út af atburði þessum. Schmid hefur beðið Olienhauer afsökunar á orðum sínum um hann en óvíst ’er talið að það nægi til að bjarga honum frá brottrekstri úr flokknum. Schmid gekk í sósíaldemó- krataflokkinn í stríöslokin beint úr þjónustu Gestapo, leynilög- reglu nazista. Hann vaf á stríðsárunum dómari fyrie Gestapo í borginni Lille í Frakklandi. Aðstaða hans í só- síaldemókrataflokknum og full- yrðingar hans um að þótt hann hefði dæntt franska föðúrlands- vini til daúða hefði hann bjarg- að lífi annarra, urðu til þess að hann slapp við að svara ti’ saka fyrir stríðsglæpi. Handsaitiið Hans Saelis! Fyrir nokkru var gefið út í Köln í Vestur-Þýzkalandi lítið' ljóðakver. 1 því var g-ert háð og spott að þeim, sem drottna yfir öðrum með hroka og hugsa að- eins um elgin hag og þægindi. Höfundur var Hans Sachs fiá Núrnberg. Bandarísku hernámsyfirvöldin komust á snoðir um tilvist kvers- ins og töldu ljóðin árás á sig. Fyrirskipuðú þáu 'að kveríð skyldi gert upptækt og leit hafin að höfundinum. Þýzku yfirvöldin, sem fengu þessa fyrirskipun, gátu frætt Bandaríkjámennina á þvi að erf- itt myndi að ná til Hans Sáchs. Hann var uppi frá 1496 til 1576 og var einn hinna frægu Meist- arasöngvara, sem Wagner samdi óperu sína úm. Bjarnarungi með brúðuna sína Fœrrí bilar Á síðasta ári dró úr fram- leiðslu fólks- og vörubíla og dráttarvéla í Bretlandi. Fólks- bílar voru framleiddir 448.000 eða 24.000 færri en í hitteð- fyrra, vörubílar 242.000, fækk- aði um 17.000 og dráttarvélar 220.800, fækkað um 14.600. Yfir 100 þingmenn borgara- flokkanna á franska þinginu hafa bundízt samtökum um að beita sér gegn fuHgiMingu ®amning- anna um stofnun Vestur-Evrópu- hers. Pierre André, formaður ihópsins, segir þá álíta að full- ■gildirig samninganna væri samá og „si'gur iHitlers og nazista“. I dýrngárölnuni í Kaupmannahöfn fæddist 12. febrúar í fyrra riV skibj.tr irringi, sem síðan hefur dafnað með ágætum. Þetta cr b rm og beit'r Úrsúía. Á jcíimum í vetur fékk hún mikið af 'o'kfövýtim en sérstöku ástfóstri hefur hún tekið við apabrúðuna 1 á arna. E rs og myndin sýnir leggst hún til svefns með hana ínilii hrammanna. tnömmm fremri, drekka sig aldrei fullar Kenningin um sambahd vannseringar og ofdrykkju íær ekki staðist Nýlegri kenningu fræSimanna um samband milli of- drykkju og' lélegs viðarværis hefur verið kollvarpað. Það háfðí sýnt sig að ef rottur, sem höfðu léíegt við- 1 úrværi, máttu velja milli þess að drékka vatn og að drekka áfengi, vii'.du þær alltaf á- fengið. Af þcssu drógu sumir næringarfræðingar þá ályktun að ein helzta orsök ofdrykkju möðal manna væri næringar- Ný afstaða Eisenhowerstjórnarinnar til skortur- ©g Hiiíles iseffa kurteisi á milliríkjaráðstefnum vekur furðu fulltrua á þingi SÞ Diplómatar á þingi SÞ í New York velta því nú fyrir sér, hvort ein nýbreytni fulltrúa Eisenhcwers Bandaríkja- i'orseta í meðferð útanríkismála verði að afnema hlýðni við almehnar kurteisisreglur í daglegri umgengni. Fegurðardrottning á seðlum Svía Þar sem kóngar hafa hingað ti] einir sézt í Svíþjóð er nú komin fegurðardrottning. Hún birtist fyrst í vetur á 1000 króna seðlum Svía en mun koma á minni séðla innan skamms. Þetta er Greta Hoff- ström, 25 ára gömul, fegurðar- drottning Lagarins að nafn- bót. Á seðlunum er hún með gullna kórónu og veldissprota og á að tákna „Mor Svea“, konu þá, sem táknar Svíþjóð á sama hátt og Fjallkonan tákn- ar ísland. Sprettur þetta af framkomu Henry Cabot Lodge, sem er skipaður æðsti fulltrúi nýju stjórnarinnár í Bandaríkjunum hjá SÞ, og ummælum John Foster Dulles utanríkisráðherra. Ný stjórn í Washington Bandaríska fréttastofan As- sociated Press greinir svo frá að þegar þing SÞ kom aftur saman til funda í síðustu viku eftir fundahlé síðan fyrir jól, hafi Lodge látið hjá líða að heilsa Vishinski, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna og full- trúa þeirra á þinginu. Kurteis- isreglur í millii'íkjaviðskiptum eru á þá leið að fulltrúum rikja, þar sem riá'ðstefna er haldin, ber að heilsa fulltrúum annarra ríkja að fyrra bragði og bjóða þá velkomna. Sjö Afríkumenn, sem bfezku yfirvöldin í Kenya í AÚStur- Afriku létu hengja í síöustu viku, voru skírðir IiátíSiega áður en þeir voru líflátnir. Strax eftir a5 kaþólskur prest- ur liaföl ausið þá vatni og: lýst þá krlstna menn voru þeir festlr upp í færanlegan gálga, sém hýlendustjórnln héfiir lát- ið smíða Og flyiur fnllll af- tökustaða í nýlenduiini. Sama dag og sjömenning- arnir voru teknir af lífi ltröfð- ust fulltrúar brezkra landnema þess af landstjóranum, sir Evelyn Baririg, að liann lokaði allan Kíkújúþjóðflokkinn, um elna milljón maiina, innl á „vel afgirtum" fangabúðasvæð- úril, sem þeim væri bannað að yfirgefa. Á brezka þinginu hefur veríð slcýrt frá því að síðustu fjóra mánuði hafi herlið og iög- regla í Kenya drepið 161 Afríkumann en sært 101. Ekki eru taldir með þeir, sem lif- látnir hafa verið að undan- gengnum dómi. Á s.ama tíma kenna Bretar leynlhreyfing- riririi Má má 97 morð og að hafá sært 47 menn. Framkoma Lodge vakti undr- un fulltrúa vinaríkja Banda- ríkjastjórnar og spurðu þeir hann, hvort liann ætlaði ekki að rétta Vishinski höndina en hann svaraði: „AUs ekki“, Lodge var bent á að hér væri aðeins um að ræða hefð- bundna kurteisisvenju, sem hefði enga sérstaka þýðingu. Gerðist hann þá stuttur í spuna og spurði: „Viti'ð þið ekki ac; ný ríkisstjórn hefur tekið við í Washington?“. „Barnabossar í æðstu sæturii“ Tveim dögum síðar sagði Dullcs utanríkisráðherra blaða- mönnum, að ekki hefðu verið gefin út nein fyrirmæ’i til starfsmanna í bandarísku utan- ríkisþjónustunni > um að hætta að heilsa opinbsrum, eríendurii gestum, sem tii Bandaríkjanna koma. Fyrir sitt leyti kvaðst hann aðeins myndi heilsa Vis- hinski ef hann yrði fyrri til að rétta fram hendina. BlöSúm víða um heim hefur or'ðið tíðrætt um þessa ný- stárlegu mannasiði nýju stjórn- arherranna í Washington. — „Barnaskapur myndi maður segja, ef hægt væri að trúa því að barnabossar væru settir í æðstu sæti í Bandaríkjunum", segir danska borgarablaðið In- formation um atburðinn. Blöð- in benda á að peráónulegar við- Framhald á 9. síðu Þriðji bóllinn Tveim vísindamönnum við Yale háskólann i Bandaríkjun- um, Greenberg og Lester, datt í hug aðferð til að sannprófa, hvort þessi kenning hefði við rök að styðjast. Þeir tóku 40 rottur og létu í búr og hjá þeim bo'la með vatni og ann- an með áfengi. Eins og áður hafði sýnt sig gengu þær rott- ur sem illa voru aldar, beint í vínið. En þá kom til sögunnar hug- mynd þeirra félaga. Þeir bættu við þriðja bollanum, hjá sum- um rottunum sykurvatni, öðr- um sakkarínupp’ausn og öðr- um matarolíu. Þáð kom í ljós að rotturnar hættu áfengis- drykkjunni og tóku að neyta 'þessa nýja drykkjar. Næring- arskorturinn olli þeim engum sérstökum áfengisþorsta, þær drukku bara vínið af því að ekki var völ á neinu betra. Botlur drckka cðru vísi en menii Aulc þessa benda Greenberg og Lester á að rottur um- gangist áfengi allt öðru vísi en ) eir menn, jsem gerast of- drykkjumenn. Þótt þær liafi alltaf nóg áfengi drekka þær sig aldrei útúr fullar. Þær ha'da sér hýrum allan daginn með því áð fá sér sopa við og við en drekka aldrei það mik- ið að þær vérði ofurölvi. Það verður því að fara éitthva'ð annað en til rottanria til að- finna orsakirnar að því að sumir menn geta ekki umgeng- izt áfengi án þess að verða háðir því.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.