Þjóðviljinn - 04.03.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 04.03.1953, Qupperneq 7
Miðvikudagur 4. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN siilllll ........ ‘>..»<5 »«**»*} |s& *< * ** * Sí .P^ Fjórða mótið í röðinni Það er orðin regla hjá al- þjóðasamiböndunum, sem bæði voru stofnuð í lok síðustu styrjaldar, að efria sameigin- lega annað hvert ár til stórra aiþjóðalegra æskulýðsmóta í því skyni að auðvelda kynn- inga-rstarf meðal heimsæskunn- -ar og efla meðal 'hennar (bræðralaigsböndin. Þessi mót (hafa igefið miög góða raun, enda eru þau vel til þess fiall- in að útrýma misskilningi og úlfúð þjóða í milli og stuðla .þannig að varðveizlu þess sem ' dýrmætast er æskunni, varð- . veizlu þeimsfriðarins. Á fram- kvæmdanefndarfundi Aiþjóða- sambands lýðræðissinnaðrar æsku, sem haldinn \ ar í Pra.g í 'siðastliðnum mánuði, var á- kveðið að halda 4. æskulýðs- mótið í sumar og varð Búka- rest í -Rúmeníu fyrir valinu sem mótsstaður. Tslendingar 'h-afa frá öndverðu tekið þátt í þessurn glæsilegu mótum og eru nú fullar horfur á, að þátt- takan héðan fari fram úr öllu :því, sem áður hefur þekkzt. Fyrri rnótin eru þessi. 1. Pragmótið 1947. Stúdenta- xáð Háskóla íslands tók opin- beran iþátt í því og sendi háð- an níu ménn með kvikmyndir og annað efni til ’andkynn- ingar,-en alls mirnu 11 ísleud- igar hafa verið á þessu fyrsta móti. 2. Búdapestmótið 1949. Æsku- lýðsfylkingin tólc þátt í því móti , og fóru héðan 3 menn 3. Berlínarmótið 1951. 44 Js- lendingar tóku þátt í því móti og voru 19 þeirra félagsnundn- ir í Æskulýðsfylkingurmi. Þátt- takan héðan vakti athygli um land allt ekki sízt vegna þess að meðal þátttakendann-i voru þeir Firmbjörn Þorvaldsson cg Gunnar Huseby, sem toku þát.t í i’þróttakeppni mótsvns með glæsilegum árangri. Allir geta verið þátt- takendur Öllu æskufólki er heimil þátttaka í Búkarestmótinu án tillits til stjómmálaskoðana Ferðaáætlunin eða trúiarbragða. Það er mik- Nú er undirbúningur að þátt- ill misskilningur, að mót þessi töku héðan kominn það langt, séu pólitísk. Ungum -framsókn • að fullgerð ierðaáætlun liggur armönnum og ungum krötum íyrir og 'búið er að tryggja var 1951 boðið bréflega að taka álitlegum fjölda fólks far sam- iþátt í Berlínarmótinu án nokk- kvæmt henni. Mótið sjálft hafnar og er þá miðvikudagur. Komið er um hádegisbilið og 'gist í Kaupmannahöfn um nótíina. . 30. júlí. Snernma á fimmtu- dtagsmorguninn er' lagt af stað með járnbr.autarlest frá Kaup- paannahöfn suður til Gedser og með ferjunni yfir til þýzku hafnarþor.garinnar Warne- munde. Þaðan er svo haldið laustur á bóginn í gegnum Þýzkaland og Póllands og kom- ið við í mörgum borgum, þar á meðal Varsjá og brunað eins og leið liggur næstum austur að Svartahafi til fyrirheitnu iborgarinniar Búkarest. Þetta járnbrautarferðalag tekur þrjá sóiarhringa og er komið til Búkarest á laugardagskvöldið 1. ágúst. 2. ágúst. Mótið hefst og stend- 'ur til 16. ágúst. 17. ágúst. Farið af stað með járnbrautum sömu leið til K’aupmannahafnar, þriggja daga ferðalag, cg komið 'til Hafnar miðvikudaginn ,19. ág- úst. * 19. ágúst. Komið til Kaup- mannahafnar og dvalizt þar í þrjá daga. stendur yfir í hálfan mánuð, 22. ágúst. Lagt af stað til ís- dagana 2. til 16. ágúst, e.n leið- lands með e. s. Gullfossi og in Reykjavík—Búkarest er komið við í ‘Leith í Skotiandi. löng og tekur langan tima með 27. ágúst. Komið til Reykja- skipum cg járnbrautum að víkur. komast har.a fram og til baka. Þannig er ferðaáætlunin í Áætlunin er svona: stórum dráttum. Farið 24. júlí 24. júlí. Þá er lagt af stað héðan og komið aftur 27. ág- frá Reykavík með m. s. Ðronn- úst. Ferðalagið tekur því ná- ing Alexandrine. Komið við í kvæmlega 35 daga eða fimm Þórshöfn. vikur og eru þá fimm sunnu- 29, júli. Eftir fimm daga sigl- dagar taldir með. í Kaup- ingu er komið til Kaupmanna- mannahöfn sláumst við í för Æskulýðsmótið í Ferðin fekur 35 daga — Þátffökugjaldið aðeins 3500 kr. — Allir geta komið með — Sendið þáfffökufiikynningar sfrax urra skuldbindmga í pólitísk- um efnum eða öðrum, en þeim boðum var sv.arað bréflega neitandi. Mót þessi eru fvrst og fremst kynningarmót. Unga fólkið kynnist hvert öðru, það fær að finna, að mannkynið er ein fjölskylda þrátt fyrir lanc’a-. mæri og stríðsáróður, það fær að sjá sýnishom af þjóðlegri list hvaðanæva úr heiminum og sjóndeildarhringur þess víkkar í líkingu við það, sem hann mundi gera í ferð kring- um hnöttinn. Aldurshámark alþjóðasam- bandanna er 35 ár. En almenn- ir þát'ttakendur í mótinu mega samt ver.a eldri. Þess er ein- ungis krafizt, að þeir, sem koma opinberlega fram á mót- inu sem listamenn eða íþrótta- menn o. s. f.rv. séu innan við 35 ára aldur. Þeir, sem hafa hug á að fakia þátt ‘í mótinu, ættu að útfylla eyðublaðið, sem birtist í blaðinu í dag og mun birtast næstu daga, og .senda það til Eiðs Bergm'anns Skólavörðus'tíg 19, Reykjavík. Því fyrr sem menn ákveða sig þeim mun meiri möguleika ha£a þeir á að komast, tíminn verður lengri til að safna sér farar- eyri o.g taka þátt í undirbún- i.ngsstarfinu með hinum þátt- takendunum. /----------------------- Eftir Berlinarmótið 1951 vaknaði hér á landi mikill áliugi fyrir nánari kynningu og samstarfi íslenzkrar æsku við æskulýð í öðrum löndum og var það að von- um. þar sem Berlínarmótið var fjölmennasta og giæsi- legasta æskulýðsmót, sem haldiS hefur verið í heimin- um, og þangað höfðu íslend- ingar fjölmennt og bundizt traustum vináttuböndum við æsku annarra þjóða. Upp úr þessum áhuga er AL- ÞJÓÐASAMVINNUNEFND ÍSLENZKRAR ÆSKU sprottin og er með henni stofnað til samstarfs og sam- vinnu milli stúdenta, iðn- nema og ungra sósíalista í málum, er snería samskiptin við alþjóðasambönd æsku- lýðsins (W- F. D. V.) og stúdenta (I. U. S.). Nú hefur ncfndinni borizt boð um þátttöku íslenzkrar æsku í næsta heimsmóti æskulýðs- ins, sem halda á í Búkarest í Rúmcníu, og hefur hún þegav hafið viötækan undir- buniug aS þátttöku héðan. V______________________^ með dönsku Búkarestförunum og síðar verðum við eflaust samferða hópunum frá Noregi og Svíþjóð. Hverjum og einum er heimilt að fara á undan og fara hægara yfir, en þessi á- ætliun er aðeins miðuð við skemmstan tíma. ' Þ'átttakendur ættu því nú þegar að fará að reikna. út sumarfríin sín og semj.a um þau við vinnuveit-; endur sína í samræmi við á- ætlunina. Ferðakostnaðurinn Búið er að gera nákvæma áætlun yfir ferðakostnaðinn. Sá háttur var hafður á í sam- bandi við Berlínarmótið að þátttakendumir greiddu hér áður en þeir lögðu iaf stað þátttökugjaldið að upphæð 3200.00 krónur. Þurftu þeir síðan engar áhyggjur að hafa af peningamálum í ferðinni. Innifalinn í þessu þátttöku- gjaldi var allur ferðakostnaður- inn nema vasapeningar hvers og eins. Fargjöldin voru greidd bæði á sjó cg iandi, uppihald- ið í Danmörku o,g í Berlín og aðgangseyrir að öliu, sem fram fór á mótinu. Sami háttur -verður nú hafður á. Þátttöku- gjaldið fyrir Búkarestferðina verður 3500.00 krónur og er það lítið gjaid fyrir svo langa ferð og glæsilega. í þessu gjaldi er innifalinn allur ferða- kostnaðurinn nema vasapen- ingar. Það er gott fyrir þá, sem ætla að fara, að fá að vita um þátttökugjaldið með svona góðum fyrirvara. Nú er hægt að fara iað byrja að safna sér fyrir farinu, le.ggja tii hliíar 4—<500 krónur á mánuði cg er þá þátttökugjaldið næstum allt komið, þegar leg.gja á af stað. Þátttakendur greiða ekki gjald- ið allt í einu til nefndarinnar iheldur smám saman á tiltekn- um og .augiýstum gjalddögum, það auðveldar undirbíúnin.gs- starfið og er einnig heppileg- ast fyr.ir þáttt'akendur. Hy.aý fer fram á mótinu? ■Fkk^ pr .enn -bþjð að semja dagskrg ^yþtsjijft en. búast má ’við að 'hún verði með svipuðu sniði og á hinum fyrri mótum. Þarna verða alþjóðlegar fjölda- samkomur, hverri sendinefnd gefinn kostur á að sýna þjóð- Framhald á 11. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.