Þjóðviljinn - 04.03.1953, Side 8

Þjóðviljinn - 04.03.1953, Side 8
8)ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 4. marz 1953 fUÓÐVILJINN Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að Þjóðvi’janum Nafn FirmaS ,,Arsenal" á Highury. Heimili Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 Islenzka tal- og tónlitkvikmyndin Niðurs etningUriun samin og tekin af Lofti Guðmundssyni, ljósmyndara LEIKStJÓRI: - Brynjólfur Jóhannésson LEIKARAR: Brynjólfur Jóhannesson Bryndís Pétursdóttir Valur GíSlason Anna Guðmundsdóttir Jón Aðils Jón Leós Rúrik Haraldsson Haraldur Á. Sigurðsson Gerður Hjörleifsdóttir o. fl. AUKAMYND með Haraldi Á. Sigurössyni og Alfreö Andréssyni. Verður sýnd aftur í Nýja Bíói 1 dag og á morgun klukkan 5, 7 og 9. Notið tækifærið og sjáið myndina. LOFTUR h.f. [Framhald. Arsenal borgar beztu ..leik- mönnum sínum ákveðin hámarks laun. Leikmennímir eru oft boðnir til miðdegisverðar á fé- lagsins kostnað. Félagið liefur keypt 10 hús handa leikmöhnum sínum til að búa í- Það hefur hóp fáglærðra manna í þjónústu sihni; þ. á m. ■'nugnlækni, húð- "sjúkdómasérfræðing og tann- lækni. Félagsménn eftir okkar skilningi eru ekki til í atviílhu- félagi, eins og áður hefur verið sagt. Félagið eða „firmað“ er stjórn- in og hinir ca. 60 fastráðnu Getranmaspá Arsenal-Cardiff ...... 1 Aston Vilia-Liverpool . . 1 Biackpooi-Tottenham .. (1) x Bolto'n-Manch. City... 1 Charlton-Newcastle .... (1) x Chelsea-Burnley ..... 2 Derby-Sheffield W ... (x) 2 Manch.Utd-Preston .... (x) 2 Portsmouth-Stoke ...... 1 Sunderland-Middlesb. .... 1 Wolves-WBA ............ 1 2 Huddersfd-Birmingham . 1 Kerfi 32 raðir. starfsmenn. Formaður stjórnar- innar er. 3ir Braewell Smith, fyrrverandi borgarstjóri í Lon- don. Arsenal iðkar ekki aðrar í- þróttir en knattspyrnu. Þó eru margir , leikmannanha mjög góð- ir'Tcrickfet-leikmenn ög næstum Framhald á 11. síðu. Næst síðasta keppnis- kvöld handknattleiks- mótsins í kvöld er næst síðasta kfeþþni hahdknattleiksmótsins, en þá eigast við ÍR og Aftur- elding og Fram og Víkingur. Ekki er ólíklegt að Aftureld- ing hafi fullan hug á að vinna ef vera kynni að það gæti forð- að þeim frá því að fara í B- deild, en möguleikarnir eru litlir en í flokksleikjum getur allt komið fyrir. Taki Fram svipaðan hraða og móti Aftureldingu og illa liggi á Víkingum gæti ýmislegt skeð. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru alvarlega áminntir um að skila án tafar skattgreiðslum af kaupi starfsfólks, aö viðlagðri ábyrgð og aöför.. Reykjavík, 2. marz 1953. Tollst j óraskrif stof an Hafnarstræti 5. ÍÉfl Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför ELÍSARBETAR KARÓLÍNU SVEINSDÓTTUR frá Melum. Jens Steindórsson, Sigurgeir Steindórsson. gSSSS2SSSSSSS2S8SSSSSSS2SSSSS222SSSSS2SSS2S2SSgSSSSSS2S2S2S2SSS2S2S2SSS2SgSSS2SSS2g2g2SSSSS2SSS? Þjéðviljann vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda við í smáíbúðahveiíið í Sogamýii ÞJÓÐVILJINN ás8SSS2SSSSSSS28SSSSSS2S2S2S2S2SSSSSSSSSSSSSSS2SSS2SSS2S2SSSSSSSSSSSSSSSSSSS2S2SSSSSSS8S8SSSSS» Skoda varahlutir TAKMARKAÐAR BIRGÐIR NÝKOMNAR. SÖLUUMBOÐ: Bifreiðaverkstæði Konráðs Jóhannssonar, Kringlumýraveg við Suðurlandsbraut. Hyndruð bóka seldar þessa viku fyrir sáralágt verð. — Bækurnar eru örlítið gallaðar. Helgafe 11 Veghúsastíg 7 — Sími 6837 Dregið hefur verið í H.M.keppninni í knattspyrnu Fyrir nokkru, héfur fram- kvæmdanefnd HM-keppninnar í knattspyrnu 1954 dregið lönd þau er tilkynnt hafa þátttöku í keppnishópa. Er þetta keppni um það hverjir komist í sjálfa úrsiitakeppnina. Þessi keppni fer fram á timabilihu 5. júní 1953 tii 15. apríl 1954. Þau lönd sem halda áfram mega ekki keppa landsleiki á tímabil- unum 1. april til 15. júní og 5. júlí til 5. ágúst næsta ár. Þrjú lönd, Indland, Perií og Vietnam hafa ekki verið viður- kennd til keppninnar, en FIFA hefur lokaorðið. — Byrjunar- keppninni hefur verið þannig frá gengið: 1. Þýzkaland-Nor- egur-Saar. 2. Belgía-Finnland- Svíþjðð. 3. England-Skotland- Norður-írland-Wales. 4. Irland- Frakkland-Luxemburg. 5. Aust- urríki-Portúgal. 6. Spánn-Tyrk- land. 7. Úngverjaland-Pólland. 8. Búlgaría-Rúmenía-Tékkósló- vakía. 9. Egyptaland-ltalía. 10. Grikkland-ísrael-J úgóslavía. 11. Haiti-Mexíkó-Bandaríkin. 12. Brasilía-Chile. 13. Kína-Kórea- Japan. — Núverandi heims- meistarar, Uruguay, og Sviss, sem sér um mótið, fara beint í aðalkeppnina. Enska deildakeppnin I. deild Burnley 29 14 10 5 49-32 38 Preston 29 15 8 6 61-43 38 WBA 31 17 4 10 50-45 38 Wolves 32 14 10 8 62-51 38 Arsenal 27 14 7 6 66-43 35 Charlton . .. . 29 14 8 7 57-45 34 Sunderland . . 31 13 9 9 54-54 35 Blackpool .... 30 13 7 10 57-53 33 Manch. Utd . . 31 13 7 11 47-49 33 Tottenham .. 30 11 8 11 55-45 30 Liverpool . ... 29 11 6 12 48-53 28 Sheffield W . 31 10 8 13 48-51 28 Bolton 28 10 7 11 45-50 27 Portsmouth . 31 10 7 14 53-59 27 Newcast'e 31 10 7 14 46-54 27 Aston Villa . 28 8 10 10 39-39 26 Stoke 31 9 7 15 41-52 25 Cardiff 28 7 10 11 33-31 24 Middlesbro . 29 8 7 14 45-67 23 Manch. City . 30 9 5 16 48-64 23 Derhy 30 8 6 16 40-53 22 Chelsea 30 7 8 15 39-50 22 II. deild Sheffield Utd. . 32 20 6 6 79-42 46 Huddersfld . . . . 31 18 7 6 58-24 43 Luton . 30 17 4 9 62-38 38 Plymouth . .. . . 31 16 6 9 50-43 38 Birmingham . . 29 14 7 8 51-46 35 Leicester . 31 14 7 10 73-62 35 flytur alþýðlegar greinar og frásagnir um verndun heils- unnar. Kemur út 4 sinnum á ári og kostar aðeins 5 kr. ár- gaeigurinn. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Náttúrulækningafélag Islands Mánagötu 13, sími 6371 (kl. 1-5).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.