Þjóðviljinn - 04.03.1953, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 04.03.1953, Qupperneq 11
Miðvikudagur 4. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Eining ísiendinga Framhald'af 4. síðu. að þjóðin émöurheimti þegar sjálfsforræði sitt í stjórnarháttum og efnahagsmálum. að hverskonar einokun í atvinnu og verzlun verði iþegar aflétt og Islendingum gert frjálst að skipta við allar þjóðir heims. að allt ísienzkt athafnalíf verði verndað gegn yfirráðum erlendra auðhringa og banka- starfsemi ríkisins að fullu tekin í þjónustu þjóðarinnsr. að hrundtð verði þeirri einokun og skriffinnsku er nú geriamar atvinnulífið og er- raunar ein af aðferömn hins erlenda auðdrottnunar- vaids til þess að gera sér það sem háðast. að Alþingi Islendinga verði verndað gegn ein- ræöisáformum þeirra innlendra stjórnmála- manna, er ganga erinda framandi valds, að íslenzk lýðréttindi verði vernduð gegn hvers- konar árásum innlends sem erlends aftur- halds. 2. Hiiutverk slíkrar samfylkingar verður að berj- ast fyrir gernýtingu íslenzkra auðlinda. Hún verður að kref jast þess, og vinna að því: að landhelgi íslands miðist við landgrunnið og verði hagnýtt fyrir Islendinga eina, að gerbreytt verði um stefnu í lánsfjármálum þjóðajinnar„OS..ýtt undir hraðvaxandi fram- leiðslu innanlandg og fullkomna hagnýtingu vinnuafls og tækja, að nýsköpun sjávarútvegs og landbúnaðar verði tekin upp að nýju í stað þeirrar stöðvunar, sem átt hefur sér stað að undanförnu, að aul num .krafti verði einbeitt að eflingu heil- brigðs inniends iðnaðar og sköpun stóriðju á grundvelli mikilshátter vatnsvirkjana. ur’ ^ð leitað verðj til alþýðuríkjanma um kaup á nauðsynlegum tækjum til slíkrar stóriðju í skiptum fvrir íslenzkar afurðir, t.d. áburð, bóta og framfara í tryggingarmálum alþýðu, og verði þai sérstök áherzla lögð á fullkomn- ar atvinnuleysistrygingar í samræmi við til- lögur Sósialistaflokksims á Alþingi, að húsnæðismálin verði, svo sem fyrirhugað var með iöggjöfinni frá 1946, leyst með sam- felldum aðgerðum til útrýmingar heilsuspill- andi íbúðum og húsnæðisaukningar, af hálfu bæia og sveitafélaga, byggingafélaga verka- manna, oyggingasamvinnufélaga og ein- staklimga með raunhæfri aðstoð ríkis og 'banka. 4. Hlutverk slíkrar samfylkingar verður að skipa sér til varðstöðu um þjóðmenniiigu vora. Hún verður að kref jast þess og vinna að því: að íslenzk menningararfleifð verði gerð að al- menningeign að' alþýðuæskunmi verði auðveldaður aðgangur að öiium menntastofnunum þjóðarinnar, þannig að efnaskortur þurfi eigi að hindra skólavist íátækra nemenda, og staðið sé á verði geg'.i tilraunum til að skerða alþýðu- fræðsluma í landinu, að alþjóðarsr.mtök verði mynduð gegn þeirri of- stækisfullu forheimskun og kerfisbundnu af- siðun, sem kvikmyndaframleiðsla og blaða- kostur auðvaldsins er nú sem óðast að leiða yfir þjóðína, og vinni þau samtök jafnhliða að varðveizlu og eflingu íslenzkrar menning- ar, tungu og þjóðernis. 5. Slík samfýlkiiig þarf svo hið bráðasta að breytast í alísherjar þjóðfylkingu íslendinga. Sameining þjóðarinnar um þá stefnu, er hér hefur verið- mörkuð, er fyrata boðorð líðandi stundar. Verksmenn, sjómenn, bændur, mennta- menn, millistéttir og sá hluti þorgarastéttar- innar, sem er þjóðhollur og framfarasinnáður Sunnudagur Framh. af 6. síðu. hvað á framandi tungu. Á plan- inu við stóra braggann er rað- að strætisvögnum sem merktir eru VL. Ekki vissi ég það fyrr að VL-talan vær.i komin upp fyrir 13 hundriuð. Skyldi það ..geta verið að erlenda borgin í Miðnesheiðinni eigi þegar álíka margt foíla og höfuðborg- in islenzka þegar hún var hálfr- .ar taldar gömul. 1 Á hafnarbakkanum klingir aftur í eyrum guðseiginþjóðar- tunga. Tæmt bandariskt birgða- skip hefur losað landfestar og silast frá. Gamall þjófur stend- ■ur á.hafnarbakkanum o.g lyft- ir hendinni í kveðjuskyni. Það eru líka komnir borgarar í lúx- usbílum. í hópnum á b.akkan- um standa einni.g nokkrar ung- ar stúlkur og mæna á eftir skipinu stóra. Sumar þeirra eru kallaðar inn í bíl, þar sem setið er undir þeim. Síðan er ekið vestur á ibæ. ÍBÚÐIR OG FISK- HJALLAR Magni litli togar og togar í þetta mikla iskipsbákn. Þarna streitist hann og streitist unz stefni þess veit að hafnarmynn- inu og skrúfa þess foyrjar að snúast. Yfir hafnargarðinn get-. ur ,að lí'ta annuð álíka stórt birgðaskip úti á Sundum. Það er hið fjórða í lotu; bíður þess að komast að bryg.gju. Tveir stórir kr.anar eru í gangi og lyfta járnrörum upp á bíla. Af ■ f jórtán slíkum rör- rið höímina um er bíllinn fullbláðinn, Það er þá alls ekki aigert frí við höfnina þenna helgidag. Það stendur rnikið til, — í erlendu. ■borginni í Miðnesheiðinni. Vest- ar á bakkanum er hlaði af grenirenglum í fiskhjall.a. Þet-tai minnir mann á að á þeim stöð- um úti á landi þar sem ekki er rætt um að reisa fiskhjallai tala menn um að koma nokkr- um fleiri körlum í vinnu á Keflavíkurflugvöll! — -Já, þeg- ■ar Ameríkanar foyggja íbúða- 'blokkir reisa íslendingar fisk- hjalla. ÞEIRRA BJARGRÁÐ HEITIR KEFLAVÍKUR- FLUGVÖLLUR Já, Hermann segir bændun- um að herða sultarólina, „búa ■sig undir þau lífskjör að verðai að láta sér nægjia að halda við - starfsorkunni og borga vextií og .afborganir af skuldum“. Ólafur fyrirskipar að frystai 'þriðjungi minni fisk í ár eni 'gert var í fyrra. 'Erlenda borgin i Miðnesheið- inni er ‘þeirra „nýsköpun" í at- vinnulífinu. Hún er þeirra- bjargráð. Senn. verður íslend- ingum sagt að legigj.a niður landbúnað ag-fi'Skiveiðar. S>tolt- ir mega þeir .•verív Ólafur og ■Hermann. Þeirra bjargráð heit- ir KeflavíkurflugvöJlur, þeirra atvinnuvegur hern.aðarfram- kvæmdir. Bráðum spjöUum við betur um .þann atvinnuveg. J. B. sem framleiddur yrði til útflutnings — að svo miklu leyti sem ekki fengjust lán til framkvæmdanna,. án pólitískra skilyrða, á hinum almenna peningamarkaði auðvalds- landanna. Hlutverk slíkrar samfylkingar verður að berj- ast fyrir auknu afkomuöryggi. Hún verður að krefjast þess og vinna að því: að öllum íslendingum; sem vinna vilja, verði tryggc atvinna, að launakjör verkamanna og annarra laun- þega verði stórum bætt frá því, sem nú er, og upp tekin hin nánustu samráð við verka- lýðssamtölún um öll þau mál, er atvinnu og launagreiðslur varða, að skemmdarverk þau er unnin hafa verið á sviði íélagsmála hin síðustu ár verði stöðvuð og leiðrétc og upp tekin að nýju stefna um- og ekkí hefur gengið; á mála hjá óvini íslands, auðdrottnunarvaldi Bandaríkjanna, allir' þeir, sem unns frelsi lands og lýðs og kjósa fram- farir og; Veknegun þjóðarinnar, verða nú að taka höndum saman, slíta af sér herf jötra hinna sviksarnlegu borgaraflokka og skapa nýjan grundvöll að frjálsri stjórnmálastefnu á Islandi. Höfuðmarkmið slíkra frjálsra stjórnmálasam- taka, þjóoíylkingar íslendinga, yrði'að leysa Is- Iand aftui' úr ]teim nýlendufjötrum sem nú er sí- felit veriö' að hneppa það í, og hnekkja þannig y.firdrottaun hins ameríska herveldis og erind- reka þess og bjarga þjóðinni úr þeim voða, sem hernám landsins hefur búið henni. Myndun slíkrar þjóðfylkingar og sigur henhar í frjálsum kosningum er það mikla takmark, sem hver góður Islendingur verður nú að keppa heilshugar að. Það er eina leiðici — leið Islands út úr þvi nýja niðurlægingartímabili í sögu þess er nú síendur yfir og verður að binda endi á ^FirmaS' Arsenal á Highbury B m-k a r e.s tm ó t í é Framhald af 8. síðu. allir leika þeir golf, sem ,.er mikið notað sem létt æfing til að halda þjájfuninni við. Fyrir þýðingarmikla leiki fer allt lið- ið oft út á golfvelli fyrir utan London. • m ■ Fyrir tveim árum voru tekn- ar upp nokkurs konar ellitrygg- ingar- meðal lalvinnumanna, sem líku mættl nefna eft.irlaiuna- greiðslu. Hvert félag greiðir 5 prósent af tekjum af leikjum, sem lagt er í isiameiginlegan sjóð. Þegar leikmaður dregur sig í hlé sem keppandi, fær hann útborguð 10 prósent af því, sem hann hefur haft í tekjur sem starfandi knattspyrnumaður. Ef leikjnaðuir hefur fengið ca. 400 þús. ísl. krónair fyrir 12 ára starf, fær hann útboriguð 40 þús. þann dag, sem hann hætt- ir. Þessii upphæð er ekki hugs- uð beint sem ellilaun, en er fremur hugsuð sem byxjunar- styrkur er hann fer að taka sér fyrir hendur hin borgaralegu Sítörf. Margir frægir Arsenalleikmenn haf.a haft störf með knattspyrn- unn.i, en til þess verður að foafa samþykki félagsstjórnar. Margir iimdirbúa sig líka undir þau störf, sem þeir ætla sér að taka er þeir hætta knattspyrnunni. Á því isviði er Arsenal mjög hjálplegit á allan mögulegan hátt. Að sjálfsögðu halda margir á- fram í knattspyrnustarfi, þó þeir hafi Jagt skóna á hilluna. Eins pg getið hefur verið er Crayston nú aðs.tpðannaður iWhittakers. Marle kennir þeim ungu, Milne er aðalþjálfari, Ted Drake, Hill, Hopgood o. fl. Ar- senalleikmenn eru stjórnendur annarra knattspyrnufirma. Það er ekki ilangt síðan Ted Drake tók við framkvæmdastjórastarf- inu í Chelisea. Hinn snjalli bak- vörður Arsenal, Laurie Sco.tt, gerðist nýlega stjórnandi Cry- stal Palace, en fyrirrcnnari hans þar var gamall Arse,n.al-Fulham leikmaður — Ronnie Rooke. — Þegar Laurie Scotit var ke.pp- andi í Arsenal og i landsliðinu korn hanp daglega í nokkrar klukkustun.dir í skrifstofu Tom Whittakers itil að lær.a fram- kvæmdastjórn. Þetta gerir Whitit aker stöðuigt fyrir eldri leikmenn sem hafa hugsað sér að taka að sér framkvæmdastjórn félags er Jæir leg.gia skón.a á hilluna, og halda Jæir þannig . áfram í knattspymulífinu. Framhald af 7. síðu. lega list og setja upp sýningar með myndum og línuritum úr menningarsögu, sjálfstæðisbar- áttu og' atvinnuháttum þjóða sinna. Á mótinu verða einnig fjölþreyttar íþróttakeppnir svo og alþjóðlegar samkeppnir í flestum listgreinum. Sendi- nefndunum verður gert kleift að bjóða hverri annarri til sín og hafa á þann hátt sameigin- legar kvöldvökur o. s. frv. Svo skal ckki gleyma því, að Rúmenar eru gestrisin þjóð og í landi þeirra er margt að sjá. Það er ekki amaleg tilhugsun að fara í sumarleyfi sínu til strandar Svartahafsins og baða sig þar í heitum sjónum. í hverju verður þátttaka okkar fólgin? Það er auðvitað komið undir því hvaða 'fólk fer héðan og hvað fjöldi þess verður mikill. Fullvíst er um þátttöku i í- þróttakeppnum og listaverka- samkeppni. Hljómsveit fer með héðan og ireynt verður að mynda kór úr þátttakendun- um og vonir standa til að hægt verði að sýna víkivaka þar eystra. Sett verðúr upp sýning í Búkarest fil kynningar á landi og þjóð. Einnig verða útbúnir minjagripir fil :að gefal þátttakendunum frá hinum, ýmsu þjóðum, er á mótið koma. Gerðar verða ráðstafan- ir til að fá þátttöku íslandsi kvikmyndaða. Að lokum þetta: Búkarestmótið verður án’ efa einn merkasti viðburður ársins 1953. Hver, sem fer þangað, öðlast reynslu og þekk- ingu, sem mun endast lionurn um langan tíma. og auka víð- sýni lians, skilning og virðingu fyrir öðrum þjóðum, einkenn- um þeirra og meimingarafrek- um. Þess vegna ættu allir, sem geta komizt, að fara. Útfyllið eyðublaðið og sendið það til Eiðs Bergmanns sem allrai fyrst. Bráðum verður kallaður saman fyrsti fundurinn með þeim, sem hafa tilkynnf þátt- töku sína og hefst þá undirbún- ingurinn fyrir alvöru og mesti ér gaman að vera. með frá upp- hafi. Ingi R. Helgason. Tilkynning um þátttöku í Bukarestmótinu Nafn ... Heimili • • • sfóvi i • • • • * ..... Fæðingardagur og ár ......... (Sendist til Eiðs ESergmanns, Skólavörðustíg 19, Rvík)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.