Þjóðviljinn - 14.03.1953, Síða 3
Laugardagur 14. marz 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Fiölbsett starf Ferðaskrifstofu ríkisins
Hér f'er á eftir upphaf sbýrslu er Þorleifur Þórðarson, for-
stjóri, hel'ur látið Þjóðvíljanuni í té um starfsemi Ferðaskrif-
stofunnar á liðau ári:
Árið 1952 var gott ár í sögu FerÖaskrifstofu ríkisins.
Til landsins komu fleu’i feröamenn en áöur, og feröir ís-
lendinga á vegum skrifstofunnar jukust. Sala minja-
gripa jókst einnig til mikilla muna á árinu, og sem af-
leiðing af aukinni starfsemi og bættri fjárhagsafkomu
sköpuöust möguleikar til aukinnar landkynningarstarf-
semi. Frá einstökum starfsháttum og viöfangsefnum
Feröaskrifstofunnar skal sagt nánar hér á eftir:
Bókaútgáfan NorÖri tekur um þessar mundir upp nýj-
ung 1 bóksölu hér á landi, er útgáfan gefur landsmönn-
um kost á aö kaupa bækur í flokkum og greiöa flokk-
ana með vægum afborgunum á 2-5 árum. Hefur Noröri
skipt 157 bókum í flokka, og eru 10-20 bækur í hverjum
flokki. Verða flókkarnir seldir þarinig, að fyrsta greiðsla
er áöeiris 50 krónur, en afborganir 50 krónur á árs-
fjórðungi, unz þeir eru fullgreiddir.
Þetta nýja kerfi við bóksölu
•er mikið notað erlendis, og hef-
nr þótt gefast sérstaklega vel, t.
d. á hinum Norðurlöndunum.
Gerir þetta landsmönnum kleift
;að eignast í einu lagi allgóðan
stofn ;af bókasafni, án þess .að
þurfa að leggja fram nema litl-
;ar upphæðir í einu. Telu.r Norðri
;að hér á landi ætti þetta kerfi
einnig að falla í góðan jarðveg,
og slík bókaþjóð sem íslending-
:ar eru ætti vissulega að fá tæki-
færi til bókakaupa á svo hent-
ugan hátt.
Að sjálfsögðu eru kaupendur
ekki bundnir við að kaupa ná-
kvæmlega þær bækur, sem for-
lagið hefur skipað í hvern flokk.
En til að hafa kerfi til .að styðj-
ast við vai; flokkaskipting valin,
þó þannig að hver maður má
skipta um 3—5 bækur í þeim
flokki, sem hann kaupir.
iBókaflokkar Norðra eru ellefu
talsins. Sem dæmi má nefna 1.
flokkinn, sem í eru 20 innbundn-
lar bækur, samtals 5212 blaðsíð-
. ur, og höfundar eins og Jón
Björnsson, Duff Cooper, Betty
McDonald, Arthur Köstler, Björn
Ól. Pálsson, 'Galsworthy, bækur
um þjóðleg fræði og fleira. —
Flokkurinn. kostar 770 kr., kaup
andirm greiðir aðeins 50 kr. og
síðan 50 kr. þriðja hvern mánuð.
Annað dæmi er 9. flokkur, tíu
innbundnar bæk*r, 259-6 blaðsíð-
ur fyrir 483 kr. Þar eru höfund-
ar eins og Páll Árdal, Wilhelm
Moberg, Jón Bjömsson, Elínborg
Lárusdóttir, Þorbjörg Ámadótt-
ir o. fl. og eru kjörin þau sömu,
menn igreiða 50 kr. við móttöku
bókanna og 50 kr. þriðja hvem
mánuð.
I
Norðri hefur gefið út myndar-
legt kynnirit, þar sem fullkomn-
ar upplýsingar eru um þessa
nýjung og hvernig henni verður
hagað, svo og fullkominn bóka-
listi. Rit þetta geta menn fengið
í bótoabúðum eða á afgreiðslu
forlagsins við Sölvhólsgötu. Bæk-
urnar verða svo sendar burðar-
gjaldsfrítt hvert sem er ó land-
in-u.
I
eða um 2 aí þúsundi undir meðaitali —
en íæðingar 3 aí þúsundi yfir meðalfali
í aðalblaði íhaldsmanna norðanlands, Islendingi, birtist ný-
Iega eftirfarandi klausa í fréttagrein um mannfjöida á Akureyri
við síðasta manntal: „Giftingar voru mjög í ihcfi. Þær urðu alls
43, eða um G af þúsnndi, en það er um 2 af þúsundi undir með-
altali !á landinu“.
Upplýsingar sínar hefur blað-
ið fi'á . sér.a Friðrik R.afnar,
vígslubiskupi, og samkvæmt
þei-m vo«u fæði.nga,r á órinu
1952 (af akureyrskum foreldr-
um) 212 eða riimlega 29 af þús-
undi. „Það er þremur iaf þús-
iundi ofan við meðaltal á land-
inu“, segir blaðið ennfremu.r.
Þ.að er því Ijóst af þessu, að
Akureyringar hafa ekki gætt
eins mikils hófs í barneignum
P
og -giftingum á síðastar ári.
Annars voru íbúar Akureyrar
samkvæmt sömu heimildum alls
7304 í árslok 1952, 3606 karlar
ög 3698 konur, og hefur fjölgað
um 41 á árinu. í Glerárþorpi
voru íbúar 539 1 í árslok og
hafði fjölgað um 6 á árinu.
'ÆFE
Málfundur verður á sunnudaginn
kL 2 í MlR-salnum. Umræðuefni:
Austrænt og vestrænt lýðræði.
Fra.msögu hefur Jón Thór Har-
aldsson. .
Ifí
jaiasjooiir
iiskögs Krist-
S.clí
as
Gunnl. Kristmundsson sand-
græðslustjóri ánaínaði Háskóla
íslands 50.000 kr. eftir sinn dag
með -gjafabréfi dags. 4. nóvember
1949. Ákvæði gjafabréfsins um
gjöfina eru á þessa leið:
Háskóla íslands gef ég 50.000
kr. Af því skal stofna sjóð, sem
ber nafn mitt og nota skal til
styrktar ættingjum mínum o. fl.
í bóklegum þjóðlegum fræðum,
eða til jarðvegsrannsókna og'
gróðurathugan a á s-andfokssvæð-
•um hér" á landi. Háskólaráð ís-
lands skal semja skipulagsskrá
fyrir sjóðinn og ráða styrkveit-
ingum úr honum. „
vnó- h -ttHö r(>ö K §<-. JÍÍo i-öHí’ Oit
Orlofs- og skemmtiferðir
Auk orlofsferða innanlands
skipulagði Ferðaskrifstofan
fetóir til Norðurlanda, Skot-
lands <og Englands og ean
fremur var í fyrsta skipti efnt
til Spánarferðar. I þessum inn-
an- og utanlandsferðum voru
farkostirnir ýmist bifreiðir,
hestar, jámbrautir, flugvélar
eða skip. Fyrir skemmti- og
orlofsferðir komu alls inn á
árinu kr. 2.553.067.2$ og er
það mikil aukning miðað við
árið 1951.
Afgreiðsla sérleyfis- og
hópferðabifreiða.
Feröalög með sérleyfisbifreið-
um í afgreiðslu hjá Ferðaskrif-
stofu ríkisins jukust á árinu.
Alls voru seldir á skrifstof-
unni í Reykjavík farseðlar fyr-
ir kr. 1.940.656.95 og hópferða-
bifreiðir seldar á leigu fyrir
kr. 367.586.35.
Um 40 þús. pakkar voru af-
greiddir í pakkaafgreiðslu
skrifstofunnar og komu inn
fyrir geymslu og flutning kr.
135.009.05.
Minjagripaverzlanirnar.
Sala minjagripa gekk betur
en nokkru sinni áður og jókst
um 50% á áriinu. Minjagripir
voru seldir í verzlunum skrif-
stofunnar fyrir kr. 1.468.575.09.
Á árinu 1950 efndi Ferða-
skrifstofa ríkisins og Heimil-
isiðnaðarfélag Islands til sam-
keppnissýningar á ísl. minjagrip
um. Tókst sú sýning með ágæt-
um, og er það víst, að með henni
voru mörkuð tímamót í sögu
-minjagripagerðar á Islandi. I
framhaldi af samvinnu þessara
aðila stofnuðu þessir tveir aðil-
ar seint á árinu 1951 fyrir-
tækið „íslenzkur heimilisiðnað-
ur“. Þetta fyrirtæki hefur
starfað aðeins í rúmt ár, en
ég vil leyfa mér að fullyrða,
að þótt reynslutíminn sc
skammur, er mikils að vænta
af starfsemi þess í framtiðinni.
1 il þessa hefur „íslenzkur
heimilisionaður“ lagt megin á-
herzlu á að gera sölumuni úr
íslenzkri ull. Möguleikar til
þess að vinna úr íslenzkri ull
peysur og herðasjöl og annan
handunninn varaing, 'sem út-
lendingar sækjast. eftir, virðast
mjög miklir og verði haldið
markvisst áfram á þeirri braut
sem hér hefur verið rr.örkuð
má vænta mikils árangurs í
þessu sviði í náinni framtíð. I
vor er svo ákveðið að efna til
sölu- og samkeppnissýningar á
hasidunnum íslenzkum minja-
gripum í Baðstofu Ferðaskrif-
stofu ríkisins.
ÍJtgáfa póstkorta pg
my>nlabóka
Enn má nefna það, að Ferða-
skrifstofa ríkisiris gefur út ár-
lega póstkort í tugþúsundatali.
Hefur verið vandað til þeirra
og á þau letraðar nokkrar upp-
lýsingar urh viðkomandi staði
og enn fremur, að Ferðaskrif-
stofa ríkisins gefi frekari upp-
lýsingar sé þeirra óskað. Strax
og fjárhagur leyfir verour haf-
izt' handa um útgáfu mynda-
bóka, sem seldar verða vægu
verði. Allir þeir starfsþættir
Ferðaskrifstofu ríkisins, sem
nú hafa verið nefndir, bera
sig fjárhagslega. Gefa sumir
þeirra af sér all drjúgar tekj-
ur, sem stuðla að því að gera
Ferðaskrifstofunni kleift að
rækja. þá óarðbæru þjónustu,
sem henni er skylt skv. lögum
að inna af hendi og rætt verð-
ur nokkuð hér á eftir.
Óarðbær Jijónustustörf og
framlag hins opinbera
Sem kuanugt er, ber Ferða-
skrifstofu ríkisins skv. lögum
að halda uppi landkynningar-
starfsemi á erlendum vettvangi
og greiða fyrir erlendum ferða-
mönnum, sem sækja okkur
heim. Upphaflega var Ferða-
skrifstofu ríkisins ætlaður sér-
stakur tekjustofn „Ferðaskrif-
stofugjaldið", til þess að standa
straum af landkynningarstarf-
seminni. Þetta var 5% skatt-
ur af öllum fargjöldum með
sérleyfisbifreiðum og rann
hann óskiptur, á árunum 1936-
1939, til, Ferðaskrifstpfu ríkis-
ins, og nam hann árlega. um
eða yfir 30 þús. króna, sem
samsvarar nú að mkista kosti
300 þús. krónum.
Ferðaskrifstofan væri vel
sett, ef hún ætti aðgang að
slíkum tekjustofni. En því er
ekki að fagna. Ákvæðum lag-
anna um þennan tekjustofn
var breytt fyrir nokkrum ár-
um í það horf, að enginn fast-
ur tekjustofn er lengur fyrir
hendi, til þess að standa
straum af þjonustustörfum
Ferðaskrifstofunnar.
Um fjárhagsafkomu skrif-
stofunnar ríkir því ætíð hin*
mesta óvissa, og mistækjust
henni oft áhættusamar fjáröfl-
unarleiðir, myadi lítið gerast, í
landkynningarWlunum. Á síð-
asta ári voru 160 þús. krónur
veittar í landkynningar- og
þjónustustarfsemi Feyðaskrif-
stofu ríkisins. Þeir fáu, sem
enn liafa horn í síðu skrifstof-
uanar, tala stundum um „ó-
viðunandi halla á rekstri
Ferðaskrifstofunnar", án þess
að færa nokkur rök fyrir full-
yrðingum sínum. Vegna slíkra
ummæla er rétt að skýra al-
menningi frá, hvers konar
starfsemi Ferðaskrifstofa rík-
isins heldur uppi, með hliðsjón
af lögum um hana og verður
það lielzta. tilfært hér á eftir:
A) Skrifstofa í Reykjavík
Verkefai':
1. Ferðaskrifstófunni er skylt
að svara bréfum og gefa upp-
lýsingar ekki aðeins um ferða-
lög' og ferðaskilyrði í landinu
heidur einnig um atvinnu- og
þjóðhættii
2. Þá skal hýn annast. samn-
ingu upplýsingarita um Islatid,
útgáfu þeirra og dreifingu í
tugþúsundatali á ári hverju.
3. ílún skal taka á móti er-
lendum' blaða- og kvikmynda-
tökumönnum. Stundum er þeim
veitt ókeypis uppihald, alltaf ó-
keypis ferðalög og leiðsögn og
hvers konar fyrirgreiðsla önn-
ur. Encifremur er þeim séð fyr-
ir myndum til birtingar í er-
lendum blöðum og stundum
efni í blaðagrein.
4. Skrifstofan á að láta taka
og kaupa kvikmyndir, sem lán-
aðar eru ókeypis til sýninga
erlendis eða eru sýndar hér er-
lendum ferðamanaahópum.
5. Loks á hún að annast al-
menna fyrirgreiðslu um ferðal.
og ferðaskilyrði innanlands og
utan, þ.e. að láta innlendu cg
erlendu fólki i té. ókeypis upp-
lýsiagar um ferðir til útlanda,
ferðalög og ferðakostnað er-
lendis, og að sjálfsögðu .gefur
hún upplýsingar um ferðir
flugvéla, skipa, iárnbi’auta, og
bifreiða og um hótelkostnað á
íslandi.
Fékg í Háteigssöfmuði
Áhugamenn um safnaðarmál
Há'teigssóknar hafa ákveðið að
stofna félag til eflingar safnað-
arlífinu og sérstaklega í fyrstu
að styðja ,að lausn' kirkjubygg-
ingármálsins.
Er gert ráð fyrir að félag þetta
vinnL á líkum grundvelli ag þau
bræðrafélög, sem starfandi eru
í nokkrum söfnuðum bæjarins,
og verði hiiðstæða við kvenfélag
sóknarinnar, sem stofnað var í
s. 1. mánuði.
Er þess vænzt að karlmenn í
söfnuðinum fiöimenni á stofn-
fund, sem haldinn verður í Sjó-
mannaskólanum sunnudaginn 15.
þ. m. kl. 4,30 síðd.
Deild úr Norræna
félaginu á Patreks-
firði
1. febrúar s. 1. var stofnuð
deild úr Norræna félaginu á
Patreksfirði, og voru stofnendur
20 að tölu. Aðalhvatamaður að
stofnuninni var séra Einar
Sturlaugsson, prófastur, og var
hann kjorinn formaður deiidar-
innar. Með honum í ftjórninni
eru Hjördís Jóhannsdóttir, sýstu-
skrifari og K. Gunnar Proppe,
verzlunarstjóri, en í varastiórn
Hafliði Ottósson og Tngibjcrg
Bjarnadóttir.
Stjórn Norræna íéla-gsins vinti-
ur nú ,að því að koma Patrek ;-
firði í vinabæjarsamband ;'ið
bæi á Norðurlöndum,
Þ|é<(viI;a!iKi