Þjóðviljinn - 14.03.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 14.03.1953, Qupperneq 5
Laugardagur 14. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hvaðan koma 'flóttamenn irnir‘ og hvert fara þei^ Svars leitaS i ibúaskýrslum Þýzkalands Við fyrsta manntal, sem fram fór í Þýzkalandi eftir ’Btríö, en það var haidið um haustið 1946, töldust 43,7 millj. íbúa í þeim héruðum landsins, sem hernumin voru af vesturveldunum. Sex árum síðar, sl. haust, töldust íbúar í sömu héruðum um 48 millj. íbúunum hafði fjölg- að um 4,3 millj. á þcssum sex árum. ári, og það er því Ijóst, að á síð- ustu tveim árum hefur síður en 'Eðlileg fólksfjölgun, þ. ' e. íæddir umfram dána, var á ár- lunum 1946—1950, að báðum imeðtöldum, tæplega 1.3 millj. íbúa, en ibúatalan. um haustið 1050 var skráð 47.6 millj. þ. e. íbúunum hafði fjölgað um 2.6 tmillj. umfram eðlilega fólks- fjölgun. Brottflutningar þýzkra raanna Skýringin er sú, að á þessum itíma leituðu athvarfs í vestur- héruðum Þýzkaliands flestir þeirra manna af þýzku kyni, sem fluttir voru brott Úr lönd- ’um Ausfcur-iEvrópu ,að stríðinu loknu. Frá Pólliandi voru þann- 5g fluttir á fimmtu milljón imanna, rúmlega helminigur þeirra á árunum 1946—47, en á þriðju anillj. frá Tékkóslóvakíu og þar ef 1.4 millj. til hernámssvæðis B»andarík j ann.a Þessi óeðlilega • fólksfjölgun stafaði einnig iaf heimsendingu stríðsfanga, og má nefna sem dæmi, að á fyrstu sex mánuð- um ársins 1949 komu 407 þús. raanns til Vestur-Þýzkalands, en íif þeim voru aðeins 125 þús. taidir til flóttamanna, flestir hinna voru stríðsfangar sem æneru heim. Óeðlilega lííil fólksfjölgun í V-Þýzkalandi Það er áður sagt, .að íbúatala Vestur-Þýzkalands var talin um 48 millj. s. 3. haust, og hafði í- 'lbúum því fjölgað um 400 þús. síðan manntal fór fram um Thaustið 1950. Fyrstu fimm árin eftir strið var eðlileg mannfjöig- mn um 250 þús. að meðaltali á ,,Klukkan slær tólf" svo verið um það ,að ræða, að íbúafjölgun Vestur-Þýzkalands hafi verið meiri en eðlilegt get' talizt. Ef eðlileg fólksfjölgun í Vestur-Þýzkaiandi .hef'ur verið jafnmikil tvö undanfarin ár og hún viar að meðalt.ali fyrstu ár- in eftir stríðið, en við því má fyllilega búast o»g jafnvel full ástæða til að ®er,a ráð fyrir að fjölgunin hafi vaxið eftir því sem len^-a dró frá stríðslokum sökum lækkandi dánartölu, þ'á kemur í ljós, að íbúum Vestur- Þýzkalands hefur fækkað um og yfir 100.000 á þessum tveim ár- um vegna brottflutnings úr land Þegar er tekið að ákveða dag- skrá tónlistar- og leiklistarhátíð- arinnar í Edinborg, sem á þessu ári rnun hefjast 23. ágúst og standa til 12. september. Meðal þeirr.a-atriða, sem þegar eru ákveðin, »er frumsýnihg á nýju leikriti eftir T. S. Eliot, sem heitir á enskunni „The Confidential Clerk“. Leikurinn verður síðan frumsýndur í iNew York í október n. k. Síðasta leikrit Eliots „The Cocktail Party“ var frumsýnt á Edinborgarhátíðinni árið 1949, en hefur ’SÍðan verið sýnt víða um heim við misjafnar undir- tektir. Ný ópera eftir Stravinskí, „The Bakes Pro'gress“, verður einni'g leikin ó hátíðinni, en hún hefur áður verið sýnd á ítaliu. og aðrir glæpir í bamatímiim sjónvarpsins. Mikið hefur verið rætt um menningar- og unpeldislegt gildi sjónvarpsins, en rannsókn sem bandarísku blað hef- ur gert á sjónvarpi þar í landi, bendir til, að jþar sé lögð mest áherzla á þær hliðar bandarískrar menningar, sem Evrópumönnum geðjast sízt að. Riannsakaðar voru sjónvarps- eendingar fyrir böm fjóra daga samfleytt. Þessa fjóra daga voru hörnunum sýnd 77 morð, 53 sinnum var hleypt .af byssu, 59 sinnum barsmíðar, 7 sinnum ibarnarán, 2 hnífsstungur, 22 lík- amsárásir, 2 eiturbyrlanir, þrír imenn voru myrtir með eitruðum örvum, maður hneig niður eftir höfuðhögg með járnkarli, annar lét lífið þegar járnbrautarlest ók á bílinn hans, enn einn var rif- inn á hol ,af tígrisdýri, einn framdi sjálfsmorð, litlum dreng var misþyrmt, lítil stúlka lokuð inni í myrkum kjallara, manni var hrint út af hamrabrún, 3 menn voru lokaðir inn í vopna- geymslu sem s»prengd var í loft upp, 3 vom húðstrýktir, 5 rænd ir, svo að það helzta sé talið upp. „Ristu hann á kviðinn“ tUm sama leyti og þessi rann- sókn fór fram birtist bréf i Chicago-blaðinu Daily News, þar sem stóð: „Syni mínum, 4 ára, igekk heldur dlla að læra að tala, en síðan hann fór að sitja við sjónvarpstækið öllum stundum, 'gengur honum betur. Nú tekur hann upp í sig setningar eins og þessar: Kyrktu hann — hug- lausa rottan þin — á ég að fletja út nefið á þér — lygalaupurinn þinn. — ristu hann á kviðinn og fleira í sama dúr“ inu, enda kemur þetta heim við þá staðreynd, að allmikið hef- ur verið um útflutning fólk:, frá Þýzkalandi til landa hinum meg- in hafsins. Stríðsglæpamenn til V- j Þýzkalands ,Ef athugaðar eru þær íbúa- tölur, sem kunnar eru frá Aust- ur-Þýzkalandi frá þessum árum. er annað upp á teningnum. Við iallsherjarmanrrtalið um haustið 1946 töldust 17.2 mill. íb". u i Austur-Þýzkalandi, tveim árum síðar hafði íbúunum aðeins fjölg, að um 100 þús. og. er skýringiu sú, að á þessum fyrstu eítir- stríðsárum leituðu margir naz- istar, igósseigendur og fylg'hð þeirra athvarfs í Vestur-Þýzka- landi, en þá þeg»ar var sýnt að dómstólar þar mundu taka vettl- ‘ingatökum á mönnum sem gerzt höfðu sekir um stríðsg'.æpi. Óvenjumikil fólksfjöigan í Austur-Þýzkalandi En næstu íjögur ár fjölgar í- búum Austur-Þýzkalands um 700 þús., svo að íbúataian er þar s.l. haust 18 imillj. Miðað við fólks- fjölda í þessúm tveim hluium Þýzkalands er greinilegt, hve miklu ör.ari fólksfjölgunin • er í austurhéruðum. Á því geta ver- ið tvær skýringar, í öðru lagi hærri fæðin.gartala vegna meira efnahagsöryggi'S og iafnfran't lægri dánart,al,a, en á hinn bóg- . inn fjölgun vegna innflutnings fólks úr vesturhéruðunum til lausturhéraðanná. Má minna á það sem áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu, að á 11 mán- uðum s. 1; árs komu tæp'ega 39 þús. manns í atvinnuieit til Austur-Þýzkalands frá vestyr- héruðunum. Stöðnun í Berlín Ef tölur frá báðum hlut- um Berlínarborgar eru (. innig at- hugaðar kemur í ljós, að báðum megin landamæranna hcfur íbúa- fjöldinn nokkurn vegmn staðið í stað árin eftir stríðið, þó var fjölgunin heldur ör.ari í vi.stiir- hlutanum á árunum 1948—50. Niðursta-ian Niðurstaða þessarar athugun- ar verður því sú, að þær fr.éttir sem ríkisútvarpið o,g þar til gerð blöð hafa flutt árum saman og ekki sízt upp á siðkastið. i»m stöðugan straum „flóttamanna1 frá Austur- til Vestur Þýzka- lands stangast harkalega á við þær staðreyndir, sem er uð finna í opinberum skýrslum. Varla hefur run-nið upp sá dag ur undanfarin ár, að ekki hafi verið skýrt frá því, að þúsundir eða jafnvel tugþúsundir manna hafi leitað athvarfs í Vestur- Þýzkalandi. En öll þau þúsund, og hundrað þúsund manna, liafa „flutzt“ á milli landshlutanna án þess að þess sjáist nokkur merki í opinberum mannfjö’.daskýrsl- um. íbúum Austur-Þý/kaiands hefur fjötgað mikið, þrátt fyrir ■allan „flóttann“, en í Vestur- Þýzkalandi á sér varla eðlileg ' fólksfjölgun stað. ás. Við sögðum í vetur hér í blaðinu frá ítalskri kvikmynd „Klukkan slær tólf“, sem vak i'ð hafði mikla athygli livar- vetna þar sem hún hafði ver- ið sýnd. Myndin er byggð á atburði sem kom fyrir í Róm fyrir nokkrum áruih. í blaði einu hafði birzt auglýsing um að atvinna væri handa einni stúlku á tiitekinni skrif- stofu í borginni. Hundruð kvenna komu á staðinn og þjöppúðust saman í stiganum í húshjallinum, þar sem skrif- stofan var til húsa. Afleiðing- in varð sú, að stiginn brotn- aði undan þunga þcirra, og særðust margar, en sumar fórust. Iidr að neðan eru sýnd tvö atriði úr myndinni. Skrifstoí'an er á efstu liæð. I stiganuin og í húsagaroiuum fyrir utan b:ða huudruS kvenua og vona. Hinar slösuSu konur eru fluttar á spítalann, cn þegar þeim er sagt, að þær verði sjálfar að borga spítalavistina, rísa þær úr rekkju sem það geta og halda heim á leið. Það er miki.ll misskilningur að halda að til sé sameig- inkgt dýramál. Dýr geta ekki „rætt saman“. Ekkert dýr „segir“ nokkurn tíma nokkuð í því skyni -að fá annað dýr til að ha'ga sér á ákveðinn hátt. Það er kunnur austurrískur dýrafræðingur, prófessor Kon- rad Lorentz, sem sagði þctta ný- lega í viðtali við blaðamenn í Kaupmannahöfn. Þangað er hann kominn til að halda fyrirlestra í háskólanum, en hann er löngu kunnur fyrir rannsóknir sínar á vitsmunalífi dýranna. Hann hefur gefið út bók um rannsóknir sínar o.g tilraunir til að líkia -eftir hljóðum dýra. Hon- um hefur þó ekki tekizt að halda uppi „samræðum" við dýrin, af þeirri einföldu ástæðu, segir hann, að þó ég geti hermt eftir gæsinni, getur gæsin ekki hermt eftir mér. Hann minntist á -bandarískan sálfræðing, Kellogg að nafni, sem lét sjimpansauniga alast upp með barni síniu. Hann var þeirrar skoðunar, að sjimpansinn mundi tak,a »að hegða sér eins og mað- ur fyrir áh-rif umhverfisins. En það fór á aðr.a leið. Sjimpansinn varð ekki fyrir áhrifum, hins vegar :tók barn hans að reka upp alls konar ókennileg hljóð, þar til Kellogg 'gafst upp á til- ra-uninni. Prófessor Lorentz hefúr lengi rannsakað þau hljóð og hreyf- ingar, sem dýri-n nota til að tjá sig með. Hljóðum dýranna líkir hann við upphrópanir manna- málsins, en dýramálinu má einn- ig líkja við handapat, bros, 'geispa o, s. frv. hjá manninum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.