Þjóðviljinn - 14.03.1953, Qupperneq 7
Laugardagur 34. marz 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7
„Verkalýðurinn getur ekki leyst
sig úr ánauð, nema með því að
afnema . skilyrði þau er hann
lifir við. Og því aðeins fær hann
afnumið þau, að hann sópi burt
öllum þeim ómannúðlegu aðstæð
um nútímaþjóðfélags, er marka
kjör hans og iifsskilyrði .....
Það er ekki um það að ræða,
hvaða markmið einstakir verka-
menn eða verkalýðsstéttin í heild
kunna að setja sér i svipinn,
heldur hitt, hvað verkalýðsstéttJ
in er og hvaða sögulegt hlut-
verk hún hlýtur að vinna sam-
kvæmt rökum sinnar eigin til-
veru."
(Marx — Engels: Fjölskyldan
helga 1845).
★
Með þessum orðum kveður
Marx upp úr um lilutverk
það, er verkalýSsstéttin eigi
fyrir höndum. Sósíalisminn er
hið rökrétta markmið hennar
— þjóðfélagíð, er koma skal.
Borgaralegt þjóðféiag er
feigt, Mene tekel * skráð á
vegg þess. Þetta má kallast
furðu djarfmannleg spásögn,
er þess er gætt, að borgara-
stéttin var enn á léttasta
skeiði. Það voru aðeins fáir
áratugir, frá því hún tók
völdin í Frakklandi undir hin-
um alkunnu vígorðum Sieges
ábóta, Hvað er þriðja stétt-
in? Heil þjóð í fjötrum. Hvað
er hún að réttarstöðu og á-
hrifum ? Ekkert. Hvað vill
!hún verða? Eitthvað. Og víð-
ast um Evrópu var borgara-
stéttin enn á gelgjuskeiði og
neyddist til að una við póli-
tíska forystu einvaldsherra
og aðals. Þó höfðu framleiðslu
hættir hennar þegar rutt sér
nokkuð til rúms innan hins
forna lénsveldis. En spásögn-
in um feigð þeirra og fallvelti
er nú þegar orðin að veru-
leika.
Karl Marx, ungi maðurinn,
sem ritaði þessi orð, fæddist
í Bonn í Þýzkalandi 5. maí
1818. Hann var af gyðingaætt
um, faðir hans lögfræðingur
og jústisráð. Fjölskyldan var
sæmilega efnum búin, og
Marx var ungur settur til
mennta. Hann las lög og lauk
síðar doktorsprófi í heimspeki
1841 og fjallaði ritger'ð- hans
um muninn á náttúruheim-
speki þeirra Demokrits og
Epikúrs. En það átti ekki fyr-
ir Marx að liggja að hljóta
embættisframa í ættlandi sínu
eða annarstaðar.
Það ólgaði undir niðri víða
í Evrópu um þessar mundir.
Borgarastéttin var að brjót-
ast til pólitískra valda. Fyrsta
og mesta sóknarlotan hafði
átt sé stað í frönsku bylting-
unni miklu, og reyndar höfðu
einvaldsherrar og aðall aldrei
boriö sitt barr eftir það, enda
iþótt þeir reyndu að sleikja
sár sín. -— Svo hafði júlíbylt-
ingin ýtt við mönnum og nú
var að draga til tíðinda á ný.
Þýzkaland var langt aftur úr
Vestur-Evrópu,. bæði atvinnu-
lega og pólitískt. Pólitískir
stormar þessa tímabils höfðu
blásið þar fram hjá, og þó
námu menn þytinn. Englend-
ingar og Frakkar höfðu bar-
izt ’og leyst í verki viðfangs-
efni sín, atvinnuleg, pólitísk
og réttarfarsleg o. s. frv.,
en í Þýzkalandi verða þessi
umbrot öll að heimspekilegum
vangaveltum. Þýzka 'heimspek
in blómgaðist meir en nokkru
sinni, og segja -má, að allt frá
Kant til Hegel hafi 'þetta
verið inntak hennar öðrum
þræði. Marx orðaði þetta
sjálfur svo:
„Svo sem fornþjóðirnar lifðu
upp forsögu sína á sviði ímynd-
unarinnar, í goðafræðinni, þann-
ig höfum vér Þjóðverjar lifað
framtíðarsögu okkar í heimi
hug-myndanna — í heimspek-
inni. Við erum heimspekilegir
samtímamenn nútímans, án þess
að vér séum honum samferða
sögulega. Þýzka heimspekin er
hugmyndalegt framhald þýzkrar
sögu.“
(„Gagnrýni á Réttarheimspeki
Hegels.“)
Það var heimspeki Hegels,
sem helzt lét til sín taka í
Þýzkalandi um þessar mundir.
Heimspeki þessi var hug-
hyggja, þ.e.a.s. hugsunin eða
hugmyndin var undirstaða
alls. Framvindan gerðist með
þeim hætti, að hugmyndin
komst sífellt í mótsögn við
sjálfa sig og gat af sér nýja
hugsun, sem yfirvann þessa
mótsögn og svo koll af kolli.
Það var þessi andstæðukennda
sjálfsþróun hugsunarinnar,
sem var orsök og undirstaða
þeirrar framvindu, sem átt
hafði sér stað í mannlegu
I París tók Marx ríkan þátt
í félags- og stjórnmálalífinu.
Hann kynntist verkalýðnum
og samtökum hans nánar enn
fyrr sem og hinum ýmsu
kenningum um sósíalisma, er
þar voru uppi. Hann sökkti
sér niður í sögu og þá eink-
um sögu frönsku byltingarinn-
ar — og tók nú að leggja
ríka stund á hagfræði. En
jafnframt þessu tók hann
fullan þátt í stjómmála-bar-
áttunni og gaf m.a. út um
skeið tímaritið „Þýzk-fransk-
ar árbækur" með ArnoH
Rúge. Á þessum árur.r mót-
uðust í megindráttum þær
kenningar, er síðar hafa \er-
ið nefndar einu nafm marx-
ismi. 1844 hitti Marx Friðri.{
Engels í fyrsta sinni, og urðu
þeir upp frá því ævinlegir vin-
ir og starfsfélagar. Þeir höfðu
komizt að svipaðri niðurs.töðu,
hvor í sínu lagi., og nú báfu
þeir saman bækur síaar. Þ:>ir
gera nú í senn upp reikning-
inn við fortíð sína, lærifeður
og fyrri skoðanabræður og
setja fram meginþættina i
kenningum sínum. Má þar
Ásgeir Blöndal Magnússon:
1883 -14. marz -1933
þjóðfélagi og öllum þess grein-
um og stofnunum. En þar
með er ekki öll sagan sögð,
kerfið sjálft var endanlegt.
Með niðurstöðum þess var
þróunin komin á leiðarenda —
og Hegel leit t.d. svo á, að
þróun samfélags og ríkis hefði
náð fullnaðarþroska í skipu-
lagi prússneska rikisins. Hér
var um þversögn að ræða,
andstæðu miiíi hugsunar-að-
ferðar og kehfís. Og kémur
þessi tvíhverfa afstaða glöggt
fram í eftirfarandi setniingum
Hegels: „Allt, sem er raun-
verulegt er skynsamlegt og
allt, sem er skynsamlegt, er
raunverulegt". Þegar hér var
komið höfðu fylgjendur Ileg-
els klofnað í tvær fylkingar,
aðra róttæka, sem valdi sér
hugsunaraðferðina og síðari
setninguna að kjörorði, hina
íhaldssama, sem hélt dauða-
haldi í kerfið og þá staðhæf-
ingu, að allt raunverulegt
væri jafnframt skynsamlegt.
Og nú gerðust hin pólitísku
vandamál æ áleitnari, og því
var það, að róttækir Hegel-
sinnar hertu á gagnrýni sinni
— og afturhaldið prússneska
streittist við að kæfa niður
hverja frjálslynda hugsun.
Marx var í hópi þessara rót-
tæku Hegelsinna, og 1842
gjörðist hann ritstjóri ,,Rín-
artíðinda“, blaðs frjálslyndra
borgara í Rínarlöndum, og
dró nú ekki af sér í gagnrýn-
inni á afturhaldinu prúss-
neska. En það svaraði með
harðri ritskoðun og ofsóknum
— og varð Marx að fara frá
blaðinu og hélt til Parísar
1843 ásamt æskuunnustu sinni
og eiginkonu Jenny von
Westphalen.
einkum vísa til ritanna „Fjöl-
skyldan helga 1845“ og
„Þýzka hugmynda-kerfið"
(Deutsche Iiíologie), sem sam-
ið var um svipað leyí i, . en
ekki prentað fyrr. en á þess-
ari öld.
Það hafði gerzt, áður en
hér væri komið, að þýzki
heimspekingurinn Ludvik
Feuérbach hafði gagnrýat
mjög hugliyggju Hegels og
haldið fram efnishyggju,-Marx
og Engels aðhylltust þessi
sjónarmið, án þess þó, að þeir
teldu þan fullnægjandi — eða
vildu vísa á bug gjörsamlega
öllum hugmyndum Hegels.
Þeir umsköpuðu með öllu
þessar kenningar. Þær urðu
hluti þess liráefnis er
þeir bræddu upp í deiglu
reynslu sinnar og þekkingar
og þaðan er risin hin dialekt-
iska efnishyggja. Hér er ekk-
ert rúm til að gera þeirri kenn
ingu skil, en megin-iantakið
mætti kannski orða eitthvað
á þessa lund:
Til er efnisheimur óháður
vitund vorri. Þessi veruleiki
á sér ákveðin lögmál, sem oss
tekst að skynja æ betur mci
skynfærum vorum og sltyn
semi og þeim rannsóknartækj-
um, sem vér eigum völ á.
Mælikvarðinn á sanaleiksgildi
hugmynda vorra er samsvör-
un þeirra við veruleikann, og
sannast bezt með rannsókn-
um og starfi. En þessi veru-
leiki er ekki kyrrstæður og
hreyfingarvana, heldur sí.
felldum breytingum háður, og
tekur það jafnt til náttúru og
þjóðfélags. — Undirrót þess-
ara breytinga er hin innri
mótsögn í öllum hlutum,
andstæðir þættir eða liliðar
allra fyrirbæra — Jafnframt
þessu er svo hver hlutur og
í'yrirbæri í tengslum og víxlá-
h^iíum við umhverfi sitt —
og í framvindunni sjálfri
skiptast jafnan á hægfara
vöxtur og eðlisbreytingar,
þróun og bylting.
Og hvað var svo um mann-
lega sögu? Hver voru uadir-
stöðu-lögmál hennar, livar
var helzta mótsögnin, er knúði
hana fram á viö? Ög Marx
fann hana í undistöðu þjóðfé-
lagsins ‘ sjálfs, þeim þætti eða
atriði, sem greindi mannlegt
þjóðfclag frá samfélagi dýr-
anna — og varð aflvaki
mannlegs máls og hugsunar,
og þe'rrar þróuaar allrar, er
samfélagið hefur tekið. Það
var vinnan, framleicslan,
hvernig menn öfluðu sér fæð-
is og klæöa úr c’'.auti n’.ttúr-
unnar. Þessi afurðaöflun hafði
tvær hliðar, annarsvegar v"'ru
framleiðsluöflin, sem Marx
kallaði svo, þ.e.a.s. v'nnuafl
manaanna, kunnátta og tækni
-— og hinsvegar framle'ðslu-
aðstæðurnar eóa afstaða
mannanna til framleiðslu-
tækjanna og innbvrðic.
eða eignaskipan þióðféla'T?.-
ins. Og sem framle'ðsbicflin
vaxa, komast þan í harða m.ót-
sögn v'ð framléiðsluaðs'nðurn
ar. Árekstrarnir seg’a t.ll sín á
öðrum sviðum bioðfbagslns í
stéttabarátt.u, pólit.ískum ng
hugmyndalegwn átökum p.Ur.-
konar. I^iks kemur svo, að
framle:ðsluöflin verða ekki
lengur hamiu í viðium hins
arftekna eignaskinulags, hað
er afnumið cg ' ný't kemur í
staðinn. Þannig hafa m'smnn-
andi þjóðfélagsform eins og
ættaskipan, þrælahald, léns-
veldi og auðvaldsskipulag
þokað úr sessi hvert fyrir
öðru. Eias mun sósíalisminn
ryðja borgaralegu þjóðfélagi
um set. — Og hlutverk hug-
myndanna í þessari þróun
aliri er ærið mikilsvert, því
þótt fræðikenningin orki engu
af sjálfri sér, verður hún að
áþreifanlegu valdi, er hún hef-
ur náð tökum á fjöldanum.
1845 var Marx vísað frá
París að undirlagi prússnesku
stjórnarinnar og settist hann
að í Belgíu um stund. Þeir fé-
lagarnir Marx og Engels
gercu sér nú far um að fylkja
saman hinum sósíalisku
flckksbrotum og gera úr þeim
samstæða heild bæði í starfs-
háttum og kenningu. Jafn-
framt bjugg'u þeir sig undir
að taka þátt í þeirri byltinga-
öldu, er að fór. 1847 gaf Marx.
út bók sína ,,Eymd lie'mspek-
innar“, þar sem hara gagn-
rýndi smáborgaralegar og
aaarkiskar hugmyndir Prou*
dons á sviði scsíalisma og
hagfræoi. Um þessar mundir
var og kommúnistabandalagið
stofnað, og kom það í hlut
þeirra félaga að semja stefnu-
yfirlýsingu þess. En það var
kommúnistaávarp'ð, frægasta
og merkasta rit sinnar teg-
undar. Það kom út í ársbyrj-
ur\ 18" 8, í það mund, c-r bylt-
jngin bloscaoi u.np um alla
Vestur- og JPð-Evrémi.
Marx var þá vísað úr landi í
Beígúi og fluttist hann til
J .■undúna 18'9 cg átti þar
he'ma til æviloka.
Hann sökkv'r sér nú ofan í
hagfræðina af meiri atorku en
nok'.rru sinhi fyrr. 1359 kem-
u- út bók hans „Gagnrýni á
pólitískr' hagfræði (Zur
Kritik der poiit. Ökonomie),
og frá þessum nrum or líka
rit lnns rm meir-idrðiskenn-
ingarnar (Theorien iiber den
Mehrwert), sem kom ekki út
fvrr eu löngu eftir lát hans.
En höfuðverk hans var þó
,.Auð'n-agn‘ð“ (Das Kapital).
F,,’sra bind: þess kom út
1867, en Marx entist ekki
aldur til að ganga frá hinum
tveim til prentunar; og þau
Framh. á 11. síðu.