Þjóðviljinn - 14.03.1953, Side 8
.*8) — ÞJöÐVILJINN — Laugardagur 14. .marz 1953
Álagstakmörkon dagana 15.-22.
marz frá kl. 10.45-12.30:
Sunnudag 15. marz ..
Mánudag 16. marz ..
Þríðjudag 17. marz...
Miðvikudag 18. marz ..
Fimmtudag 19. marz ...
Föstudag 20. marz ....
Laugai’dag 21. marz ....
5. hverfi.
1. hverfi.
2. hverfi.
3. hverfi.
, 4. hverfi.
5. hverfi.
1. hverfi.
rdfinn
skvo
)essii pegar og ao ao svo
i sem þörf krefur.
Sogsvifkjums
FéSag jámiðnaðarmanna
félagsins verður haldinn í Vetrargarðinum föstu-
daginn 20. marz kl. 8,30 stundvíslega.
Fjölbreytt skemmtiskrá — Dans til kl. 2.
Aðgöngumiöar veröa seldir í skrifstofunni,
Kirkjuhvoli, þriðjudaginn 17. og miðvikudaginn
18. marz kl. 4—6 báða dagana. —
Borðpantanir á sama tíma.
Skemmtineíndin
Fagurt er í
fjörðum
eftir Jóhannes Bjarnason, hrepp-
stjóri, frá Flatey á Skjálfanda.
Bókin skiptist í tvo kafla:
1.. Ævi höfundarins
2. Þáttur Flateyinga og
Fjörðunga. .
Bókin er 115 blaðsíður og 6 myndasíður að auki.
Ödýri bókamarkaðurinn, Listamannaskálanum
RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
Tilkynning um þátttöku í Búkarestmótinu
Nafn .................................
Heimili ..............................
Fæðingardagur og ár ..................
(Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðustíg 19, Rvík)
t
Grlskrómversk glima
Svona takast menn á í grískrómverskri glímu. Myndin er frá
keppni norskra og danskra glímumanna í Kaupmannahöfn. Þeir
sem þarna þreyta faftgbrögð heita WHOam Andresen úr danska fé-
Iaginu Sparta og Per Pettersen frá Noregi. Norðmaðurinn vann
með úrskurði tveggja dómara gegn úrskurði eins.
Zybina setur heimsmet
Olympíumeistarinn í kúlu-
varpi frá Helsingfors í sumar,
sovétkonan Calina Zy'oíná
'bætti í síðustu viku heimsmet
sitt í kúluvarpi með því að
kasta 15,47 m, eldra metið var
15,42.
12N lestir af sa
fiski til Brazilíu
Hvasafellið er nú að ljúka
við að lesta 1200 tonn af hrað-
þurrkuðum saltfiski er það
flytur til Brasilíu.- Fer skipið
til Sao Paulo og Rio de Janeiro
og Santos. Allur fiskurinn er af
fyrra árs framleiðslu.
H. M.-keppnin í
íshockey
Heimsmeistarakeppnin í ís-
hockeý steridur 'yfir þessa dag-
ana í Sviss. Löndin eru aðeins
4 sem keppa að þessu sinni en
keppt er í tveim umferðum.
Fyrstu leikirnir fóru þannig:
Svíþjóð-Sviss 9:2
Tékkóslóvakía-Þýzkaland 11:
2.
Svíþjóð-Þýzkaland 8:6.
Tékkóslóvakía-Sviss 9:4.
í nýafstaðinni meistarakeppni
Bandaríkjanna í Alpagreinum
v-ann Andrea Mead Lawrence
bæði stórsvig og brun. Stórsvigs-
brautin.a sem í voru 27 hlið fór
hún á 1.18.7, næst kom Imogene
Opton og var 1.20.6. ;Fyrir tveim-
ur mánuðum síðan ei'gnaðist
hún drenig og var þetta fyrsta
keppni hennar síðan! Svig karla
vann maður að nafni Bill Tibb-
ets.
í flokki útlendinga sem ekki
voru með í meistarakeppninni
varð Pravda (Austurríki) fyrst-
ur (1.12.3). Sten Eriksen datt
tvisvar og hætti. Ottmar Schneid
er frá Austurríki varð nr. 2
(1.17.2) og Guttorm Berge nr. 3
(á 1.20.6).
Brunið vann Andrea Mead á
2.14.2, en næst henhi v.arð Op-
ton á 2.19.3. Brun karla vann
I Bandaríkjamaðurinn .Ralph Mill-
er en Othmar Schneider og Sten
Eriksen urðu nr. 2 og 3.
Sten Eriksen vann
Pravóa
Stien Eriksen sem verið hef-
ur undanfarið í B.andaríkjuhum
og keppt þar í ýmsum mótum
keppti nýlega í Sun V-alley.
Þar keppti og Christian Pravda,
hinrr snjalli Austurríkismaður og
tókst Sten að sigra í keppninni,
varð 2/10 á undan Pravda, en
í stórsvigi á ÓL í fyrra var
s,ama röð á þessum tveimur
skíðaköppúm. Þriðji varð Banda-
ríkjamaðurinn Jack ®eddish
sem varð nr 19 á ÓL.
Saltfisksala til
Bretlands
Togarinn Hvalfell seldi 240
tonn af saltfiski í Aberdeen í
fyrrakvöld. Helgafell er éinnig
á leið til Bretlands með salt-
fisk.
Verð fisksins mun vera um
50 pund fyrir tonnið af ufsa
og 70 pund fyrir þorskinn, en
þorskur má ekki vera nema
20% af aflanum.
Eíabi vann tvíkeppni
í svigi og bruni
í svissneslcu meistarakeppn-
inni í Alpagreinum vann Fredy
Rubi tvíkeppnina í svigi og
bruni. 1 bruni varð hann nr. 1,
en í svigi nr. 3, en það nægði
honum til sigurs í tvíkeppninni.
Rene Rey hét sigurvegarinn í
sviginu.
Rubi varð nr. 7 í svigi og nr.
12 í brunj á OL í fyrra.
Guttorm Berge vann
í Quebec
Guttorm Berge, landi Stens
og varð nr. 3 í svigi karla á ÓL
í fyrra hefur líka verið á ferð
um Norður-Ameríku. Keppti
h.a.nn í meistaramótinu í Kan-
ada sem fram fór í Mont Trem-
blant. Vann hann tvíkeppni í
svigi o,g bruni. Varð hann 3.23
mín. að fara hina 2011 m löngu
braut sem farin var tvisvar. í
annað sæti kom Johnny Fripp á
3.25 mín.
Systkisiin Jeimifer gerasl
aivimmmeim
Systkinin John og Nicks
Jennifer sem urðu fyrir
nokkru heimsmeistarar í list-
hlaupi hafa fengið tilboð frá
Bandaríkjunum um að gerast
atvinnumenn og hafa tekið því.
Systkini þessi eru frá Brighton
í Bretlandi.
Ný íþrottanefnd
Hinn 2. marz s. 1. skipaði
menntamálaráðuneytið eftir-
greinda menn í íþróttanefnd til
þriggjia ára: Þorstein Bemharðs-
*so.n framkv.stjóra, formann,
Hermann Guðmundsson fyrrv.
lalþingismann samkvæmt tilnefn-
ingu ÍSI og Daníel Ágústinusson
ga*gn f ræ ðaakójakennara, samkv.
tilnefningu UMiFÍ.
Viaramenn eru: Kristján L.
Gestsson, varaformaður, Bene-
dikt G. Waagg og Rannveig Þor-
steinsdóttir.