Þjóðviljinn - 14.03.1953, Page 9

Þjóðviljinn - 14.03.1953, Page 9
Laugardagur 14. marz 1953 — ÞJÓÐVILJÍNN — (9 iUi ÞJÓDLEÍKHÚSID LEIKFEIA6; IggEYKJAVtKUR^ ',ltí „Steínumótið" Sýning í kvöld kl. 20. 10. sýning. Síðasta sinn. Skugga-Sveinn sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Rekkian sýning sunnudag kl. 20. 47. sýning. * Síðasta siim. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. íekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 8—2345. Ævintýri á gön| Vegna fjölda tilmæla verður sýning á morgun, sunnudag, }| kl. 3. — Aðgöngumiðasala frá * I kl. 2 í dag. — Sími 3191. Sími 81936 Sjómannalíf Viðburðarík og spennandi sænsk stórmynd um ástir og sevintýri sjómanna, tekin í Svíþjóð, Hamborg, Kanarí- eyjum og Brazilíu. — Hefur hjotið fádæmagóða dóma í sænskum blöðum. Leikin af fremstu leikurum Svía (Alf Kjellin, Edvin Adolphson, Ul- af Palme, Eva Dalilbeck. — Alf Kjellin sýnir einn sinn bezta leik í þessari mynd. Sjaldan hefur líf-i sjómanna verið betur lýst, hættum þess, igleði, sorg og spennandi æv- intýrum. <■ Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Helena fagra (Sköna Helepa) Óperettumyndin fræga. Sýnd kl. 7 og 9. Atlanz Álar Stórfengleg mynd í eðlilagum litum um hctjudáðir á stríðs- tknum. Sýnd kl. 5. Sími 6444 Bláskeggur og kon- urnar sjö (Barbe Bieu) Fjöru'g, djörf og skemmti- •lég frönsk kvikmynd í litum, by.ggð á hinu fræga ævintýri um Biáskeg-g, eftir Ch.arles Perrault. — Aðalhlutverk: Cécile Aubry (lék aðalhlut- verkið í „Manon") Pierre Brasseur, Jean Sermas.^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. eigmmenn | sofa heima Sýning .annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—'t í dag. Sími 1544 . Blóðhefnd (II Brigante Musolino) Mjög spennandi og tilkomu- j mikil ítölsk mynd, byiggð á . sannsögulegum þáttum úr lífi manns er reis gegn ógnarvaldi leynifélagsins ,,Mafía“. — | Aðalhlutverk: Amedeo Mazz- ari og ítalska fegurðardrottn- inigin Silvana Mangano (þekkt úr myndinni „Bítter Rice“). - Bönnuð fyrir börn. - Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 DONJUAN (Adventures of Don Juan) Sérstaklega spennandi og við- ( burðariK -ný amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, um | hinn mikla ævintýramann og kvénhágull Don Juan. Aðal- hlúfverk: Errol Flynn, Viveda ! Lindfors, Alan Ilale, Ann Rutherford. Bönnuð börnum innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9- —— Trípólíbíó — Sími 1182 Á ljónaveiðum (Tlie Lion Hunters) Af.ar spennandi, ný amerísk frumskógamynd, um hættur | og ævintýri í frumskógum Afríku. Aðalhlutverk: Johnny Shef- | field sem Bomba. iSýnd kl. 5, 7 og' 9. STEINÞÓNlíLsáS Fjölbreýtt úrval af steinhring- lun. — Péstsendum. Læknirinn og stúlkan Hrífandi ámerísk kvik- mynd — kom í söguformi í danska vikublaðinu „Family- journal“ undir nafninu „Doktoren gifter sig“. Aðal- hlutverk: (llenn Ford, Janet Leigh og Gloria De Haven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Að- göngumiðasala frá kl. 2. Síðasta sinn. Kuup-Sala Dívanar ávallt fyrirliggjandi, verð frá kr. 390.00 — Verzlunin Ing- ólfsstræti 7, sími 80062. Lesið þetia: Hin hagkvæmu afborgunarkjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sin með vönd- uðum húsgögnum. Bóisturgerðin Brautárholti 22. — Sími 80388. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Háfnárstræti 16. Munið Kaffisöluna f Hafnarstræti 18. Vömr á verksmlSiu- verði Ljósakrónur, vegglampar, borð- lampar. Búsáhöld: Hraðsuðu- pottar, pönnur o. fl. — Málni- iðjan h.f., Bánkastræti 7, simi 7777. Sendum gegn póstkröfu. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettlsg. 6. Rúðuqler Rammagerðin, Hafnarstræti 17. nýkomið, 2., 3., 4. og 5 mm. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I. Húsgögn Dívanar, stofuskápar, klæða- slcápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofuborð. svefnsófar, kommóður og bóka- skápar. — Ásbrú, GreÚisgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Litla efnalaugin Mjóstræti 10 (bejnt upp af Bröttugötu). Kemisk hreins- un, liitun og. hraðpressun meðan beðið er. annast alla ljósmyndavintm. Éinnig myndatök'ur í héima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Nýja sendibílastöðin h. f. Aðalstræti 16. sími 1395 Innrömmum Úttlendir og innlendir ramxna- listár í miklu úrvali. Adim Grettisgötu 54, simi 8210S. Sendibílastöðm ÞÓR Faxagötu 1. — Sími 81148. Útvarpsviðgerðir R A D 1 Ó, Veltusundi 1, sími 80300. L§1 liggur leiðin Mýkomið: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, liraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af stráu- járnum. Amerískar hrærivcl- ar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. IÐJA h.f., Lækjargötu 10B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. (Walter Turner) til sölu og sýnis í Drápu- hlíð 28, rishæð Áætlun tim ferðir Sameinaða Milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Frá Kaupmannaliöfn: 27./3T Ms. Dronning Alexandrine 13./4. Ms. Di-onning Alexandrine 6./6. S.s. Frederikshavn 10./7. Ms. Dronning Alexandrine 31./7. S.s. A. P. Bernstoff 2578. Ms. Dronning Alexandrine 1179. Ms. Di-onning Alexandrine 2679. Ms. Dronning Alexandrine Frá Reykjavík: 1973. Ms. Dronning Alexandrine 4./4. Ms. Dronning Alexandrine 20./4. Ms. Dronning Alexandrine 1575. Ms. Dronning Alexandrine (Á leið frá Grænlandi). 1376. S.s. Frederikshavn 17./7. Ms. Dronning Alexandrine 678. S.s. A. P. Bernstoff 1./9. Ms. Dronning Alexandrine 1879.. Ms. Di-onning Alexandrine 3710. Ms. Dronning Alexandrine Tryggið yður far í tírna. Réttur til breytinga á áætluninni áskilinn, ef þörf kréfur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Péturssou — Guðna þukkuS Guðni vinurinn Þórðarson kvað hafa skrifað mé'r bréf daginn sem ég skrapp úr bænum. Fvrst ber mér ,að þakka samúð hans með mér vegna dauða Stalíns. Eftir skrif þeirra Tímamanna í tilefni af fráfalli íslenzks sósíal- ista á s. 1. ári veit öll þjóðin hve gott er að eiga Tímamenn að vinum og hve einstæðir sam- hryggjendur þeir eru. Guðni er voðásærður yfir því að ég hafi sagt að h'ann Kafi fengið bandarískan bíl eftir að hann fór til Bandaríkjanna. Hví- lík fúlmennska af mér! Eg' hef aldrei sagt að Bandaríkjamenn hafi GEFIÐ pilti þessum bíl, — ekki fremur eíi ég hef sagt að íslenzkar gleðikonur eigi að ieggj ast með bandarískum hermönn- um fyi'ir ekki neitt. Mér er það þvert á móti hrein ánægja að staðfesta fy.rir lesendum Þjóð- vilj.ans þau orð Guðna Þórðar- sonar að hann hafi fengið bil- inn áður en hann fór w&stur. Og fyrst Guðni fór að blanda mér inn í þetta bílmál sitt og. til að sýna Guðna að' mér er ekkert illa við drenginn má bæta því við ;að ég skal, til að upplýsa þetta mál enn betur, birta fyrir hann frétt um það hve langur tími leið frá því hann fékk híl- inn bandaríska til umráða og þar til MacGaw hernámsstjóri steig hér á land með liði sínu og hve langur íími leið frá því MacGaw steig liér á land og þar til Guðni var sendur westur og steig á guðseigiðland. Þá er rhér ekki síður ánægja <að votta að Guðni er mjög göf- uglyndur bíleigandi. Auk þess sem hann tekur sjálfur fram í bréfi sínu er mér sérstáklega minnisstætt að við eitt slíkt tækifæri tók hann a sig krók fyrir mig einan og flutti fvrir mig tvo kolapoka. Að ég hef ekki þakkað honum fyrir þetta á prenti fyrr stafar ekki af van- þakkla?ti einu saman,- heidur því sem við vitum öll: þessu með ó- .amerísku nefndirnar 0:g að west- ur í guðseiginlandi hafa jafnvel beztu menn lent í margs konar óþægindum fyrir meint sam- skipti við kommúnista. Hvað mun þá ekki igeta .gerzt á út- ■skeri því er við byggjum? Þess vegn.a hef ég ekki viljað láta það frettast fyrr að Guðni Þórð- arson . „einka“-viðtalandi Mac- Gaw hernámsstjóra, hafi notað bandaríska dollaragrínið sitt til ®ð snátta í kolafl'utningum fyrir kommúnista. Það hefði getað orð ið til þess að styrkja þann tilefn- islausa grun að Guðni Þórðarson sé einn laf A-kornmúnistum, — en hvenær sem er skal ég votta að slíkt er argasta lygi, mætti' það, verða piltinu.m að nokkru 'gagm. Saumavélaviðgerir Skrifstoíuvélaviðgerðir s y 1 g j a Laufásveg 19. — Simi 2656. Heimasimi 82035. J. B. Sendibílastöðin h. i. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22. Helgi- daga frá kl. 9—20. — — N Lögfræoingar: OSMM Áki Jakobsson og Kristján ljósaperur nýkoninár: Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð — Sími 1453. 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w Ragna.r ólafsson hæstaréttarlögmaður' og lög- OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. giltur endurskoðandi: Lög- Iðja hi. fræ'ðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonaistrætl 12. Lækjagötu 103, sími 6441 og Síml 5999. Laugaveg 63, sími 81066 V. —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.